Vísir - 16.09.1976, Síða 12

Vísir - 16.09.1976, Síða 12
12 c Fimmtudagur 16. september 1976. VISIR VISIR Fimmtudagur 16. september 1976. Umsjón: Björn Blöndal og Gylfi Kristjánsson 13 J V örvæntingasvipurinn á andlitum leikmanna Trabzonspor leynir.sér ekki. Þarna er boltinn kominn i mark þeirra eftir aukaspyrnu Arna Sveinssonar sem dæmd var á markvörö þeirra fyrir aö taka of mörg skref meöboltann. Heföu ieikmenn Trabzonspor staöiö kyrrir á iinunni heföi Arni ekki skoraö, en þeir færöu sig fram um leiö og hann skaut. Ljósmynd Einar. Máttliflir skagamenn oft „grátt" leiknir þeir sýndu sinn slakasta leik í sumar og töpuðu 1:3 fyrir tyrkneska liðinu Akurnesingar sýndu sinn allra lélegasta leik i suinar, þegar þeir mættu tyrknesku meisturunum Trabzonspor i Evrópukeppni meistaruliöa á Laugardalsvell- inum i gærkvöldi. Skagamenn voru lengstum „aöeins áhorfendur” i leiknum — og þvi þarf varla að spyrja að leiks- lokum — tyrkneska liðið sigraði 3:1 sem telja verður sanngjörn úrslit miðað við gang leiksins. Það kom strax i ljos að það voru tyrknesku leikmennirnir sem voru staðráðnir i að sigra — og fyrstu minúturnar sást ekkert af viti til akurnesinga sem voru oft grátt leiknir af eldfljótum leik- mönnum tyrkneska liðsins. Má vera að einhvers „bikarhrolls” hafi enn gætt hjá akurnesingum — eða þeir hafi hreinlega van- metið andstæðinga sina. Tyrkirnir unnu flest skallaein- vigi og þeir unnu lika flest návigi (taklingar) um boltann. Trabzonspor náði forystunni á 35. minútu. Þá lék hinn eldfljóti Denizci upp að endamörkum — og þó hann væri aðþrengdur af Evrópukeppni meistaraliða: Öll „stóru7' liðin stóðu fyrir sínu Real Madrid, sexfaldir Evrópumeistarar i knatt- spyrnu, virðast nokkuö öruggir meö aö komast I 2. umferð i Evrópukeppni meistaraliða. Real Madrid iék i gærkvöldi viö pólsku meistarana Stal Mielec á útivelli og sigraði meö 2:1. — Santillana skoraöi fyrsta mark leiksins i fyrri hálfleik, og Del Bosque bætti ööru viö I þeim siö- ari. Sekulski skoraöi mark pól- verjanna rétt fyrir leikslok. Dinamo Kiev vann góöan sig- ur á heimavelli yfir Partizan frá Júgóslaviu, 3:0. Vladimir Oni- scheknko skoraöi fyrsta mark leiksins, en var siöan rekinn af velli fyrir aö slá andstæöing sinn. i siöari hálfleik skoraöi Troshkin annaö mark Dinamo, og Blokhin bætti þriöja markinu viö úr vitaspyrnu. PSV, hollensku meistararnir, ientu i miklum erfiöleikum i ir- landi. Þeir léku viö Dundalk sem tók forustuna I fyrri hálf- lcik meö góöu marki McDowell, en rétt fyrir leikslok tókst Van Der Kuylen sem lék hér meö hollenska landsliöinu á dögun- um aö jafna fyrir PSV eftir skyndisókn hollendinganna. Þau úrslit sem komu einna mest á óvart i meistaraliöa- keppninni voru ósigur v-þýsku meistaranna Borussia Mönchengladbach i Austurriki. Borussia lék þar viö WAC frá Vin, og heimaliöiö sigraöi 1:0. Þaö var Daxbacher sem skoraöi eina mark leiksins um miöjan fyrri hálfleikinn. St. Etienne, frönsku meistararnir, léku viö CSKA frá Búlgaríu, og fór leikurinn fram I Sofia. Þrátt fyrir mikla sókn tókst heimaliöinu ekki aö skora, en tækifæriö sem Djevizov fékk rétt fyrir leikslok heföi átt aö gefa liðinu mark. Hann var þá einn fyrir opnu marki en skaut yfir og var tekinn útaf sam- stundis. Ferencvaros frá Ungverja- landi átti ekki i miklum vand- ræöum meö Standardbearers frá Luxemborg og sigraði meö 5:1. Nyilasi skoraði 2 mörk ung- verjanna, en þeir Magyar, On- hausz og Ebedli eitt mark hver. Benfica fór enga frægöarför til A-Þýskalands þar sem liöiö lék viö Dynamo Dresden. Heimaiiöiö tók forustuna strax á 15. minútu þegar Dieter skor- aöi úr vitaspyrnu, og hann bætti ööru marki viö stuttu siðar. Mikil harka var i leiknum, og 3 leikmanna Benfica voru bókaö- ir. AC Torino hafði 1:0 yfir I hálf- leik á móti sænsku meisturun- um Malmö FF, en sviarnir jöfn- uöu i siðari hálfleik. Graziani skoraöi síðan úrslitamark leiks- ins fyrir italska liöiö. Viking frá Noregi vann at- hyglisverðan sigur yfir tékk- nesku meisturunum Bantik Ostrava í Noregi. Valen og Jo- hannesson skoruðu mörk Vik- ings, en Slany skoraöi mark tékkanna sem getur oröiö þeim dýrmætt. gk —. varnarmanni tókst honum að senda boltann fyrir markið — beint á kollinn á Perikli sem var illa „dekkaður” — og hann skallaði örugglega i markið. 1 siðari hálfleik komu skaga- menn mun ákveðnaritil leiksogá 56. mmútu tókst þeim að jafna metin. Þá voru dæmd skref á markvörð Trabzonspor rétt við markateig — boltinn var gefinn á Arna Sveinsson sem skoraði lag- lega framhjá varnarmönnum Trabzonspor sem flestir stóðu á marklinunni. Eftir markið kom besti kafli akurnesinga i leikun og þá átti Arni Sveinsson t.d. hörkuskot i stöng, boltinn barst til Péturs Péturssonar, en hann skaut hátt yfir tómt markið. Stuttu siðar átti Pétur hörkuskot á markið af löngu færi, en markstöngin bjargaði tyrkjunum aftur. Siðustu tiu minúturnar hrundi svo allt hjá skagamönnum. Hinn hættulegi miðherji Denizci sem minnti meira á spretthlaupara en knattspyrnumann rak þá enda- hnútinn á sigur Trabzonspor i leiknum. Fyrst átti hann hörku- skot i stöng — og siðan skoraði hann tvivegis með tveggja minútna millibili á 85. minútu og 87. minútu eftir að hafa stungið vörn skagamanna af. „Það vantaði alla baráttu hjá okkur i þessum leik, éins og i bikarleiknum”, sagði Jón Gunn- laugsson, fyrirliði akurnesinga eftir leikinn. „Ég held þó að við ættum að geta haldið þeim eitt- hvað niðri I siðari leiknum.” „Éger ánægður meðstrákana i þessum leik,” sagði Mike Ferguson, þjálfari akurnesinga. „Þeir voru að visu slakir i fyrri hálfleik, en í þeim siðari léku þeir mjög vel. Fyrst leikmenn Trabzonspor gátu komið hingað og skorað þrjú mörk, þá getum við farið til Tyrklands og skorað þrjú mörk.” Ágætur dómari var Attley frá trska lýðveldinu. Úrslitin í Evrópuleikjunum UEFA keppnin ISw gp fifig Austria Salzburg (Austurriki) — Adanasport ! (Tyrkl.) 5-0 Manchester City (Englandi) — Juventus (italiu) 1-0 Derby County (Englandi) — Finn Harps (trlandi) 12-0 Queens Park Rangers (Englandi) — Brann ; (Noregi) 4-0 Ujpest Dozsa (Ungveral.) — Atletico Bilbao I (Spáni) 1-0 Eintracht Braunswich (V-Þýskal.) —Holbæk j (Danmörku) 7-0 Hibernian (Skotlandi) — Sochaux (Frakk- ! landi) 1-0 Næstved (Danmörku) —Molenbeek (Belgiu) 0-3 Tirgu Mures (Rúmeniu) — Dinamo Zagreb (Júgóslav.) 0-1 Dynamo Bucharest (Rúmeniu) — AC Milan (ttaliu) 0-0 Kuopion Palloseura (Finnlandi) — öster i (Sviþjóö) 3-2 FC Magdeburg (A-Þýskal.) — Cesena j (ttaliu) 3-0 Shakhtyor (Sovétr.) — Dynamo Berlin (A-] Þýskal.) 3-0 Slavia Prag (Tékkóslóvakiu) — Akademik j Sofia (Búlgariu) 2-0 AEK Aþenu (Grikklandi) Dynamo Moskvu i (Sovétr.) 2-0 Feyenoord (Iiollandi) — Djurgaarden j (Sviþjóö) 3-0 Celtic (Skotlandi) — Wisla Krakow ; (Pollandi) 2-2 Bikarhafar: Carrick Rangers (N-írlandi) — Aris j Bonnevoie (Luxemb.) 3-1 CSU Galati (Rúmeniu) Boavista Porto í (Portúgal) 2-3 Sliema Wanderes (Malta) — Turun ! Palloseura, Finnlandi 2-1 MTK Budapest, (Ungverjalandi) — Sparta Prag (Tékkóslv.) 3-1 Lokomitiv Leipzig (A-Þýskal.) — Hearts (Skotlandi) 2-0 Bodö Glint (Noregi) — Napili (ttaliu) 0-2 ; Rapid Vin (Austurriki) — Atletico Madrid ; (Spáni) 1-2 Iraklis (Grikklandi) — Apoel (Kýpur) 0-0 Cardiff City (Wales) — Dinamo Tbilisi (Sovétr.) 1-0 Southampton (Englandi) — Olympque j Marseille (Frakklandi) 4-0 AIK (Sviþjóö) — Galatasary (Tyrklandi) 1-2 j Anderlecht (Belgiu) — Roda (Hollandi) 2-1 Bohemians Dublin (trlandi) — Esbjerg ■ (Danmörku) 2-1 Meistaralið Torino (ttaliu) — Malmö FF (Sviþjóö) 2-1 PSC (Hollandi) —Dundalk (trlandi) 1:1 ítSgí Dynamo Dresden (A-Þýskal.) — Benfica (Portúgal) 2-1 Stal Mielec (Póllandi) — Real Madrid (Spáni) 1-2 Omonia (Kýpur) —Paok (Grikklandi) 0-2 (0- 1) Ferencvaros (Ungverjalandi) — Jeuesse Esch (Luxemburg) 5-1 Dinamo Kiev (Sovétrikjunum) — Partizan (Júgóslaviu) 3-0 CSKA ( Búlgaríu) — St. Etienne (Frakklandi) 0-0 Viking (Noregi) — Bantik Ostrava (Tékkóslóvak.) 2-1 Glasgow Rangers (Skotlandi) — Zurich | (Sviss) 1-1 WAC Vin (Austurriki) — Borussia Mönchen- gladbach (V-Þýskal) 1-0 Lúðvík lék brotinn! Þegar Hamburger SV skoraöi fyrsta mark sitt gegn tBK i gærkvöldi gekk mikið á i vita- teig keflvikinga, og Lúvik Gunnarsson varö fyrir meiöslum á hendi. Eftir aö meiösl hans höföu veriö athuguö hélt leikurinn áfram, og Lúövik lék meö allan fyrri hálfleikinn. t hálfleik skoöuöu þýskir læknar hann, og töldu þeir aö hann væri handleggsbrotinn. Var hann færöur á spitala hiö snarasta tii aö- , geröar. — Jón Ólafur lék sinn 15. leik meö ÍBK i Evrópukeppni i gærkvöldi — og hefur þvi I leikiö alla Evrópuleiki liösins. — t morgun héldu leikmenn ÍBK til Mallorka, þar sem þeir munu dvelja til 26. september, en siöari leikur þeirra og Ham- ! burger SV fer fram hér heima þann 29. gk-- Keflvíkingarnir áttu að skora — þeir léku varnarleik gegn Hamburger og töpuðu 3:0 en áttu mjög góð marktœkifœri eftir skyndisóknir „Það var allt of mikil tauga- veiklun í þessu hjá okkur og viö fengum á okkur tvö ódýr mörk sem hæglega heföi átt aö vera hægt aö komast hjá”, sagöi Sig- urður Björgvinsson hinn ungi miðvallarspilari tBK, þegar viö ræddum viö hann eftir leik Ham- burger SV og ÍBK sem fram fór i Hamborg i gærkvöldi. Hamburger sigraöi meö 3:0, en þó aö menn tBK lékju varnarleik, áttu þeir góö tækifæri til aö skora, en tókst ekki. Þjóðverjarnir skoruðu tvö ódýr mörk strax i upphafi leiksins. Zaczyk skoraði strax á 5. minútu eftir að varnarmönnum IBK mis- tókst aö hreinsa frá eftir horn- spyrnu, og tveim minútum siöar bætti Reimann öðru marki við með skalla. Það má þvi segja að illa hafi litið út hjá IBK. „En við fengum góð marktæki- færi upp úr skyndisóknum og vorum óheppnir að skora ekki”, sagði Marel Sigurðsson, farar- stjóri IBK-liðsins. „Guöni átti hörkuskalla eftir hornspyrnu, en besta tækifærið i fyrri hálfleik kom þó þegar Einar Gunnarsson var felldur inn i vitateig er hann var kominn innfyrir vörnina, en dómarinn tékkneski sem var mikill „heimadómari” dæmdi ekkert. Við fengum siðan á okkur mark á 78. minútu þegar Hidein skoraði gott skallamark. En það var grát- legt að við skyldum ekki skora þegar Steinar komst inn i send- ingu til markvarðar og náöi að skjóta. Þá rúllaði boltinn eftir lín- unni og þeir Jón Ólafur og Ólafur Júliusson voru „frosnir” rétt fyrir utan og reyndu ekki að koma boltanum inn fyrir. Einnig komst Ólafur aleinn inn- Evrópukeppni bikarhafa: Soulhampton fór í Þótt Southampton hafi ekki gengið vel í 2. deildinni ensku þaö sem af er, þá átti liöið skinandi góðan leik i Evrópukeppni bikar- meistara i gærkvöldi þegar liðið sigraöi Olympque Marseilles meö fjórum mörkum gegn engu á The Deli. Þar meö vann liðiö sinn fyrsta sigur á keppnistimabilinu, en hann var fyllilega verö- skuldaður og heföi alveg eins get- að oröiö stærri. Mick Channon skoraöi tvö af mörkum Southampton og Waldren og Os- good sitt markiö hvor. i Belgiu áttu leikmenn Ander- lecht i miklum vandræöum með hollenska liðið Roda. Toonstra náði forustunni fyrir hollenska Nú verður leikið í Höllinni Siöari landsleikur tslands og Sviss i handknattleik fer fram i Laugardalshöllinni kl. 20,30 i kvöld. Vonandi tekst islenska liöinu þá aö sýna betri leik en á Akranesi I fyrrakvöld þegar þaö tapaöi meö 18:20, þvi þaö yröi erfiöur biti aö kyngja ef liöiö tapaöi aftur fyrir þessu svissneska liöi sem viö höf- um sigraö fram aö leiknum á Akranesi. Pólski landsliösþjálfarinn mun verða meöal áhorfenda i kvöld, og vonandi fær hann aö sjá góöan is- lenskan handknattleik — eins og hann gerist bestur. gk—. liðið i fyrri hálfleik og hafði for- ustuna allt fram á siðustu minút- ur leiksins. En þá tók Rob Rensenbrink til sinna ráða. Fyrst átti hann sendingu á Vercauteren sem jafnaði, og tveim minútum fyrir leikslok „splundraði” Rensenbrink vörn Roda og skor- aði sigurmark Anderlecht sem á nú Evróputitil að verja i þessari keppni. gk—. fyrir, en þá bjargaði þýski markvörðurinn með þvi að hand- sama boltann fyrir utan teig. „Þeir leika léttan bolta þessir karlar, stutt og skemmtilegt samspil, enda völlurinn eins og teppi”, sagði Sigurður Björgvins- son. „En við eigum að eiga mögu- leika við þá heima og ætlum að vinna þá.” Þorsteinn Ólafsson og Gisli Torfason voru bestu menn IBK i leiknum, áttu báðir stórleik. Ahorfendur voru 17 þúsund og voru óánægðir með sina menn. Þeir púuðu á þá i siðari hálfleik, en hvöttu IBK liðið! gk-. Januz Czerwinski kom til lands- ins i gær og mun veröa meöal áhorfenda á landsleiknum gegn svisslendingum i höllinni i 'kv öld. Ijósm. Einar. Engin byhíng en n evtlhvað nýtt" — sagði nýi landsliðsþjálfarinn í handknattleik, Janusz Czerwinski frá Póllandi „Ég kem ekki til meö aö gera neina byltingu hérna, en kem sjálfsagt meö eitthvaö nýtt,” sagði Janusz Czerwinski. nýi landsliðsþjáifarinn I handknatt- leik, á blaðamannafundi i gær- kvöldi, skömmu eftir aö hann kom til landsins. Það olli stjórnarmönnum HSt vonbrigðum þegar Czerwinski til- kynnti þeim að hann myndi aðeins dvelja hér i tvo daga að UEFA keppnin: Stórsigur Derby gegn Finn Harps Wisla Krakow náöi mjög mikilvægu jafntefli á Parkhead i gærkvöldi þegar liöiö lék viö Celtic i UEFA keppninni, og virðist sem vonir Jóhannesar Eövaldssonar og félaga hans hjá Celtic um aö komast i 2. um- ferö séu litlar sem engar. Celtic tók þó forustuna i leikn- um á 13. minútu þegar Roddy McDonald skoraöi gott mark meö skalla, og Celtic sem sótti stift i fyrri hálfleiknum heföi átt aö skora fleiri mörk. En á 6 minútna kafla i siöari hálfleik tókst pólska liöinu aö ná forustunni. Fyrst skoraöi Kimi- ecik meö skoti af 20 metra færi, og siðan Wrobel eftir mistök Bobby Lessox. Rétt fyrir leikslok tókst siðan Kenny Dalglish aö jafna fyrir Celtic Á Loftus Road í London dæmdiGuöjón Finnbogason leik QPR og Brann frá Noregi sem QPR vann meö 4:0. Sá sigur var of stór eftir gangi leiksins, norömennirnir áttu skinandi góöan leik á köflum og heföu fyllilega veröskuldaö aö skora. Stan Bowels var hetja lundúnaliðsins en hann skoraöi 3 mörk. Strax i upphafi siðari hálfleiks fengu norömenn mjög gott tæki- færi, en Huseklep hitti ekki bolt- ann fyrir opnu markinu. En Bowels var ekki hættur. Hann bætti þriöja markinu viö stuttu siöar, og Don Masson skoraöi siöasta mark leiksins alveg undir lokin. Leikmenn Derby County voru í miklum ham á leikvelli sinum og léku liö Finn Harps frá ir- landi grátt. Tólf sinnum mátti markvörö- ur iranna hiröa boltann úr net- inu, og mörkin heföu alveg eins getaö oröiö fleiri þvi aö leikur- inn fór aö mestu fram I vltateig iranna. Hector skoraöi 5 mörk, Charlie George og James 3 hvor og Rioch eitt. Manchester City sigraöi Ju- ventus frá italiu i Manchester meö einu marki gegn engu, Kidd skoraöi mark City. Hibernian sigraöi Sochaux frá Frakklandi meö 1:0. Brownlie skoraöi mark „Hibs” i fyrri hálfleik. gk —• þessu sinni, þvi að hann yrði að vera kominn til Ddansk á laugar- daginn þar sem hann starfar sem prófessor við iþróttaháskóla. Czerwinski sagði ennfremur, aö hann væri kominn til að halda fund með stjórn HSl og lands- liðinu til að leggja linurnar, en hann myndi svo koma 15. október. „Ég vil segja að koma Szer- winski hingað til lands marki timamót i sögu handknatt- leiksins,” sagði Sigurður Jónsson, formaður HSl. „Það er ótrúlegt að jafnfær maður og Czerwinski skuli fást til að koma hingað til starfa. Það hafa verið svartir dagar hjá islenskum handknattleik að undanförnu, en við erum vissir um að nú muni birta til, með komu Czerwinski hingað.” „Að sjálfsögðu vonuðum við að Czerwinski væri kominn hingað til að vera,” sagði Birgir Björns- son, formaður landsliðsnefndar. ,,En við þessu er ekkert að gera. Þetta kemur kannski ekki að sök, þvi að Reykjavikurmótið er framundan og fyrri hluti íslands- mótsins — og þvi hefði ekki gefist mikill timi til æfinga. „Sumar- prógrammi” okkar lýkur með landsleikjunum gegn Sviss, en við höfum einn æfingatima i viku sem við munum nota þar til Czer- winski kemur aftur.” A fundinum kom fram að næg verkefni verða hjá landsliðinu i vetur, nú væri verið að vinna að leikjum viö júgóslava i nóvemb- er, en alls yrðu 16 landsleikir leiknir fram að b-keppninni — sem væri undankeppni heims- meistarakeppninnar og hæfist 25. febrúar. —BB

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.