Vísir


Vísir - 16.09.1976, Qupperneq 22

Vísir - 16.09.1976, Qupperneq 22
22 Fimmtudagur 16. september 1976. VISIR TIL SÖLU Micraphone meö stativi Byssu-Shure til sölu. Uppl. i sima 11992 og 19298 eftir kl. 6. Sjónvarpstæki til sölu Radionette 24” Uppl. i sima 27143 eftir kl. 7 Til sölu er Sony sterio græjur, þriggja ára i fullkomnu lagi. Verö kr. 50.000,- Upplýsingar i sima 1-81-79 eftir kl. 7 á kvöldin. Til söiu eldhúsinnrétting notuð, innihurö- ir, stálvaskur, klósett og miö- stöðvarofnar. Uppl. I sima 23295. Vegna brottflutnings til sölu nýtt Rima hraögrill, litiö sófasett, hárþurrka á fæti meö skermi, 2 stálstólar meö örmum, húsbóndastóll, borö i matkrók stækkanlegt, bónvél, sófaborö flisalagt og 5 pör teygju sjúkra- sokkar. Simi 12998. Snjódekk. 4 stk. sem ný Bridgestone snjó- dekk 650-16, seld ódýrtef samið er strax. Einnig notaöar felgur. Uppl. i sima 74920 eftir kl. 17 i dag. Hraðbátur. Nýr stýrisútbúnaður i hraöbát og góöur stýrisstóll til sölu. Uppl. i sima 72087. Regnhlifakerra. Ný regnhlifakerra til sölu. Uppl. i sima 32180. Passat duamatic prjónavél Verö 32 þús. eldhúsborö meö hvitri plastplötu, brúðarkjóll stærö 36-38 mjög fallegur meö slöri, keyptur hjá Báru Sigurjóns- dóttur. Ýmiskonar fatnaöur skór og gardinur á mjög lágu verði. Uppl. i sima 84107. KUBA Toulon 24” sjónvarpstæki til sölu i mjög góðu ástandi. Uppl. i sima 75878 frá kl. 11 f.h. til 3 e.h. Túnþökur til sölu. Uppl. i sima 20776. Straufri rúmfataefni, 100% bómull, laka- efni meö vaðmálsvend, litir blátt, brúnt, gult, orange. Rúmfatasett úr straufriu lérefti, bróderuö vöggusett, kinversk. Verslunin Faldur Austurveri, Háaleitis- braut 68. Peysur, gammosiubuxur, hosur og vettl- ingar i úrvali. Peysugerðin Skjól- braut 6 Kóp. simi 43940. ÓSIiAST KEYPT Kæliborö óskast. Viljum kaupa notaö, en gott kæli- borö i matvörudeild okkar. Mjólkurfélag Reykjavikur. Simi 11125. Barnabilstóll óskast keyptur. A sama staö barna- vagga til sölu. Uppl. i sima 40709. Ath. Kaupum vel meö farnar blóma- körfur. Blómastofa Friöfinns, Suðurlandsbraut 10. Simi 31099. lIlJStíÖKN Smlöum húsgögn, innrettingar, hjónarúm svefn- bekki og fl. eftir þinni hugmynd. Seljum raöstóla á verksmiöju- veröi. Hagsmiöi hf. Hafnarbraut 1 Kóp. Simi 40017. Skrifborö óskast. Helst stórt og traust, má vera af gamla skólanum. Þarf ekki aö vera vel meö fariö. Auk þess skrifstofuútbúnaöur, skápar stól- ar. Simi 22517. Svefnhúsgögn. Odýr nett hjónarúm, svefnbekkir og tvibreiðir svefnsófar. Opiö 1-7 mánudag-föstudags. Sendum i póstkröfu um land allt. Hús- gagnaverksmiðja, Húsgagna- þjónustunnar, Langholtsvegi 126. Simi 34848. IIEIMIIiSTÆKI Til sölu Westinghouse þvottavél verö 45 þús. Uppl. i sima 82202. Til sölu Hoowermatic de luxe þvottavél 3 ára selst ódýrt. Uppl. i sima 71363. KUBA Toulon 24” sjónvarpstæki til sölu i mjög góöu ástandi. Uppl. I sima 75878 frá kl. 13-16 e.h. i dag og næstu daga. VEllSHJN Leikfangahúsiö Skólavöröustig 10. Fischer Price leikföng, nýjar gerðir nýkomnar, ævintýramaö-. urinn, þyrlur, flugdrekar, gúmmibátar, kafarabúningar og fl. búningar, virki, margar gerð- ir, stignir traktorar, brúöuvágn- ar, brúöukerrur, brúöuhús, regn- hlifakerrur barna og brúöu regn- hlifaker.rur, stórir vörubilar, Daisy dúkkur, föt, skápar, kommóður, borö og rúm. Póst- sendum. Leikfangahúsiö Skóla- vöröustig 10. Simi 14806. Straufrl rúmfataefni, 100% bómull, lakaefni meö vaö- málsvend, litir blátt, brúnt, gult, orange. Rúmfatasett úr straufriu og lérefti, bróderuð vöggusett, kinversk. Verslunin Faldur Austurveri, Háaleitisbraut 68. Barnafatnaöur og sængurgjafir I miklu úrvali. Gli- brá, Laugavegi 62. Simi 10660. Peysur gammosiubuxur, hosur og vettl- ingari úrvali. Peysugeröin Skjól- braut 6. Kóp simi 43940. Blindraiön, Ingólfsstr. 16. Barnavöggur margar tegundir, brúöukörfur margar stærðir, hjólhestakörfur, þvottakörfur — tunnulag — og bréfakörfur.. Blindraiðn, Ingólfsstr. 16, simi 12165. Hjartagarn. Eigum enn marga liti af ódýra Hjartagarninu. Hof Þingholtsstræti. HIJS\ÆI)I 4ra herbergja nýleg ibúö til leigu i Hafnarfiröi nú þegar til 1. september 1977. Tilboö sendist augld. VIsis merkt „Hafnarfjöröur 1879”. Stórt herbergi til leigu i Hliöunum fyrir reglu- saman skólapilt. Uppl. i sima 81839 eftir kl. 4 Tvilyft einbýlishús meö bilskúr til sölu á Vestfjörö- um. Verö 4,7 millj. Skipti á ibúö á Reykjavikursv kemur til greina. Uppi. I sima 94-8183 milli kl. 4 og 7 á daginn. 2 herbergi bjóöast gegn húshaldi fyrir tvennt fulloröiö. Má hafa barn og gæti unnið úti 1/2 daginn. Tilboö send- ist Visi merkt „Hagstætt 4027”. Húsráðendur -— Leigumiölun. er þaö ekki lausnin aö láta okkur leigja ibúöar- og atvinnuhúsnæöi yöur aö kostnaöarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæö. Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á staönum og I sima 16121. Opiö 10-5. Til leigu frá og meö næstu mánaðamótum, stór stofa meö eldunaraöstööu og baöherbergi. Sér inngangur, gegn heimilishjálp 5 eftirmiðdaga i viku. Uppl. i sima 44918. HUSiNÆM ÓSKASI 25 ára stúlka og 4 ára stúlkubarn óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúö nú þegar eöa sem fyrst. Vinsamlegast hringiö i sima 24630. Get tekiö barn i gæslu. Er i Sogamýri. Uppl. i sima 12357. Öska aö taka á leigu litla Ibúö. Einhver fyrirfrangreiðsh er óskaö er. Visamlegst hringiö i sima 43124. Skólapiltur óskar eftir herbergi helst i miö- bænum. Uppl. i sima 33009 eftir kl. 5 Sjúkraþjálfari Sjúkraþjálfari á Borgarspitala vantar litla ibúð. Uppl. I sima 40026. eftir kl. 17. 2ja herbergja ibúö óskast til leigu. Simi 74857. Tveir piltar utan af landi óska eftir 2ja her- bergja ibúö. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 72270 eftir kl. 17. ILIÖL-VAGNAll Mjög vel meö farin Silver Cross skermkerra til sölu. Uppl. i sima 21619. Vel meö farinn barnavagn eöa vagnkerra óskast keypt. Uppl. i sima 16449. BSA Lating 650 CC árg. ’71 I toppstandi, til sölu. Uppl. i sima 98-1219. Silver Cross kerruvagn til sölu. Uppl. i sima 53839. óska eftir að kaupa telpnareiöhjól meö gir- um. Uppl. I sima 81117. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i kjöt- og ný- lenduvöruverslun. Vinna til ára- móta. Jónsval Blönduhlið 2. Simi 16086. Vantar karl eöa konu til starfa viö húsgagnabólstrun. Uppl. milli kl. 4 og 6, ekki Svaraö i sima. Módel-húsgögn, Dugguvogi 2, 2. hæð. Tveir menn óskast I byggingavinnu strax. Uppl. i sima 86224. ATVIXINA ÓSIÍAST 25 ára stúlka óskar eftir léttri atvinnu hálfan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 16038. Næturvarsla. Reglusamur maður óskar eftir starfi viö næturvörslu hjá fyrir- tæki eöa stofnun. Getur hafiö starf strax. Uppl. I sima 17949. Er tvftugur. Hef áhuga á útkeyrslu eöa lager- störfum. Margt annað kemur til greina. Get byrjaö strax. Uppl. i sima 71919 eftir kl. 17. Ofsaklár. Óska eftir þrifalegri heimavinnu margt kemur til greina. T.d. þýð- ingar (enska og danska) Próf- arkalestur eða ýmiskonar út- reikningar. Uppl. i sima 85463 eft- ir kl. 5 17 ára stúlka óskar eftir vinnu er vön af- greiöslu og hefur vélritunarkunn- áttu. Vinsamlegast hringiö i sima 28167. 19 ára piltur óskar eftir aö kynnast stúlku á svipuðum aldri. Listhafendur sendi tilboö til blaösins fyrir laug- ardag merkt „Kynni 1895”. KAllNAGÆSLA ________i *. f Stúlka óskast til aö gæta barns i Vatnsenda- hverfi frá kl. 15-18 á daginn. Simi 83195. Óska eftir konu til aö gæta barns, hálfan eöa allan daginn. Uppl. i sima 71171 milli kl. 5 og 7. Hliðar. Barngóö kona eöa stúlka óskast til aö gæta tæpra 4ra ára telpu nokkra morgna i viku. Uppl. i sima 26939. Kaupum islensk frimerki. Uppl. i sima 21170. ÝMISIJiGT Óskum eftir fæöi fyrir ungan skólapilt utan af landi I nágrenni við Bræöratungu I Kópavogi. Uppl. I sima 41002 eftir kl. 7. TAl’AI) -F(JNIMI) HRl'EMÍl'UiMiMiAH Hreingerningafétag Reykjavikur slmi 32118 Vélhreinsum teppi og þrifum ibúðir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönduö vinna. Gjöriö svo vel að hringja i sima 32118. Þrif — hreingerningar. Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduö vinna. Uppl. hjá Bjarna I sima 82635. Gólfteppahreinsun Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig I heima-. húsum. Gólfteppahreinsuú Hjallabrekku 2. Simar 41432 og 31044. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúð á 110 kr. ferm. eða 100 ferm ibúö á 11 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæö. Simi 19017. Hólmbræður (ólafur Hólm). Hreingerningar. Tökum aöokkurhreingerningar á ibúöum og fyrirtækjum hvar sem er á landinu. Vanir, fljót og góö vinna. Þorsteinn og Siguröur B. Uppl. i sima 25563. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúöir á 110 kr. ferm eöa 100 ferm ibúö á 11 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantiö timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. WÓNIJSTA Dökkbrúnt lyklaveski tapaöist föstudaginn 10. sept. Finnandi vinsamlegast hringi I sima 35018. « Grár köttur meö hvita bringu og fætur svartar rendur á baki og rófu, og meö blátt haálsband tapaðist frá Ei- riksgötu þ. 4/9. Vinsamlegast hringið i sima 12431 — Sigriöur. Góö fundarlaun. Gult heklaö barnateppi tapaðist við Suðurlandsbraut 20, 10. sept. Finnandi vinsamlegast hringi I sima 82308. KLNNSLA Óskum eftir konu eöa stúlku til aö læra meö 12 ára telpu ca. 1 1/2 tlma eftir há- degi. Sendiö nafn til blaösins fyrir 17. þ.m. merkt „4018”. Crbeinum kjöt Tveir vanir kjötiönaöarmenn taka aö sér úrbeiningar á öllu stórgripakjöti. Góð þjónusta. Uppl. i sima 72830. Arinhleösla, skrautveggir, flisalagnir. Fag- vinna. Simi 73694. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur vélritun og fjölritun, ódýr fyrsta flokks vinna. Uppl. I sima 84969. Geymið auglýsinguna. . Bólstrun simi 40467 Klæöi og geri viö bólstruö hús- gögn. Mikiö úrval af áklæöum. Uppl. I skna 40467. Húseigendur. Til leigu eru stigar af ýmsum gerðum og lengdum. Einnig tröppur og þakstigar. ódýr þjón- usta. Stigaleigan Lindargötu 23. Simi 26161. Blaðburðarbörn óskast til að bera út VÍSI Miðtún Hútún Borgartún Austurbrún Vesturbrún Seltjarnarnes Strandir Austurbrún Vesturbrún vism

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.