Vísir - 23.09.1976, Side 20

Vísir - 23.09.1976, Side 20
20 „VÍÐTÆKT SAMRÆMI PÓLSKRA OG ÍSLENSKRA VIÐHORFA" Opinberri heimsókn Stefans Olszowskis scndiherra Pól- alnds, til íslands lauk i gær og var þá fjölmiðlum skýrt frá gangi viðræðna ráðherrans og starfsbróður hans, Einars Ágústssonar utanrikisráðherra. Ilöfðu ráðherrarnir skipst á skoðunum unt ýmis alþjóðamál, sem ofarlega hafa verið a baugi, og rætl þau með sérstöku tiiiiti til vandantála i Evrópu. Þá bar á góma samskipti Póllands og tslands og fra m tfðarþróun um, að nauðsynlegt sé að þróa núverandi pólitiska slökun spennu með framvindu á sviði hernaðar, og gera víðtækar ráð- 'stafanir, sem stefni aö tak- mörkun og stöðvun vopnakapp- hlaups, og ná þannig allsherjar og algjörri afvopnun. Mikilvægt framlag að þessu marki væri sköpun hagstæðra skilyrða til að kalla saman alheims afvopn- unarráðstefnu, sem allar þjóðir heims tækju þátt í. Báðir utanrikisráðherranir slikum samskiptum á ýmsum stigum. Báður ráðherrarnir voru sammála um, að frekari aukn- ing viðskipta og efnahagssam- vinnu milli Póllands og Islands væri mjög veigamikil fyrir ails- herjar tvihliða samskipti. Þeir lýstu ánægju sinni yfir sam- komulagi því, sem náðist nýlega á fundi sameiginlegu nefndar Pólverja og Islendinga með til- liti til magns viðskipta og annarra efnahagssamskipta, I Þessi mynd var tekin í dag á blabamannafundi með utanrikisráðherra Póllands, Stefan Oszowoski, en hann er til vinstri á myndinni. 1 Mynd: Ól.K.M. þeirra.t sameiginlegri fréttatil kynningu, sem út var gefin i lok heimsóknarinnar i gær, segir að viðræðurnar hafi borið vott um viðtækt santræmi pólskra eg is- lenskra viðhorfa til þeirra vandamála, sem rædd liafi verið. Meðal annars efnis i fréttatil- kynningunni er það sem rakiö er hér á eftir. Ráðherrarnir, sem voru ánægðir með framvindu á slökun spennu (détenti) eflingu öryggis og þróun viðtækrar samvinnu i Evrópu og i heim- inum yfirleitt, bentu á nauðsyn þess að hin jákvæða þróun verði varanleg og að ekki verði frá henni snúið. Báðir aðilar staðfestu aftur ákvörðun sina um að stefna að og ná fullkomnum efndum á meginreglum og ákvæðum lokasamþykktar ráðstefnu um öryggi og samvinnu i Evrópu. Það er skoðun þeirra, að við- leitni ti viðtækari og gagn- kvæmt hagkvæmrar samvinnu, sé mikilvæg fyrir málstað slök- unar spennu i Evrópu. Þýð- ingarmikið spor i þessa átt sé að hrinda i framkvæmd hug- myndum á sviði ýmissa efna- hagsmála, svo og á öðrum sviðum. Báðir aðilar eru sannfærðir bentu á nauðsyn þess að endur- skipuleggja alþjóðieg efnahags- samskipti, sem miði að þvi að grundvalla þau á nýjum megin- reglum jafnréttis með fullu til- liti til hagsmuna allra rikja. Ráðherrarnir lögðu áherslu á það hlutverk Sameinuðu þjóð- anna að efla alþjóða frið og öryggi og áréttuðu á ný ákvörðun rikisstjórna sinna um samvinnu til að styrkja gervallt kerfi Sameinuðu þjóðanna. Þeir staöfestu einnig að ný hollustu bæði Póllands og Islands við markmið og meginreglur stofn- skrár Sameinuðu þjóðanna. Með tilliti til mikilvægis þeirra vandamaál sem nú liggja fyrir á dagskrá Allsherjarþings Sam- einuðu þjóðanna, tóku ráðherr- arnir fram, að sendinefndir beggja landu myndu leitast við að stuðla sameiginlega að lausn þeirra. Utanrikisráðherranrnir lýstu ánægju sinni yfir hagfelldri framþróun samvinnu Islands og Póllands. Þeir staðfestu á ný mikinn áhuga á stöðugri og við- tækri aukningu á tvihliða sam- skiptum i framtiðinn. I þessu sambandi lögðu ráðherrarnir áherslu á mikilvægi persónu- legra samskipta milli fulltrúa beggja landa og lýstu vilja sinum til þess að halda við samræmi við langtima við- skipta- og greiðslusamkomu- lagið árið 1975. I viðræðunum voru mjög rædd fiskveiðivandamálin. Sam- komulag varð um, að haldið skyldi áfram pólsk-islenskum viðræðum og stefnt að þvi að komast i nálægari fram- tið að lausn, þar sem tekið verði tillit til lifshagsmuna ts- lands og Póllands. Slik lausn gæti m.a. falist i sameiginlegum visinda- og tæknisam- vinnu-verkefnum sem miðuðu að skynsamlegri nýtingu á lif- riki sjávar. Báðir ráðherrarnir lýstu ánægju sinni á þeirri tvihliða samvinnu, sem nú fer fram, á sviði visinda- og menningar og lögðu áherslu á, að beitt yrði öllum tiltækum ráðum til frek- ari þróunará þessu sviði i fram- tiöinni Þeir lögðu sérstaka áherslu á tækifæri til þess að koma á nánari samskiptum pólskra og islenskra visinda- manna, listamanna og aðila frá fjölmiðlum. Stefan Oiszowski ráðherra bauð utanrikisráðherra Islands, Einar Ágústssyni i heimsókn til Póllands. Boði þessu var tekið með ánægju, en timasetning verður ákveðin siðar að diplomatlskum leiðum. Fimmtudagur 23. september 1976 vism TRESMIÐIR Nokkrir trésmiðir óskast strax til starfa úti ó landi um skemmri tíma. Æskilegt að fá samvalinn hóp 4-6 manna. Nánari upplýsingar fást á verkfrœðiskrifstofu vorri. hcnnun RAÐGJAFARVERKFRÆÐINGAR FRV HÖFÐABAKKI 9 — REYKJAVÍK — SÍMI 84311 Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stlflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baðkerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki, o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Sfmi 43752 og 71793. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÓNSSONAR Málið meira Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari Sími 72209 LEIGI UT TRAKTORSGRÖFU ■t. I smá og stór verk. Aðeins kvöld- og helgarvinna. Sfmi 82915. -O Traktorsgrafa til leigu Sími 74722 Erlingur Guðmundsson Þak og sprunguþéttingar Notum eingöngu hina heimskunnu ál — kvoðu 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Uppl. i sima 20390 og 24954. Bónstöðin Klöpp Tökum að okkur að bóna og þrifa bila. Fljót og örugg þjónusta. Bónstöðin Klöpp, Skúlagötu. Sími 20370 Húsaviðgerðir simi 74498 hi Gerum við þök, rennur, set gler I glugga, málum og setjum fllsar og mosaik og fl, BILASTILLINGAR Björn B. Steffensen sími 84955 Hamarshöfða 3 Vet^HWt-vél ei/ðúe. VAMd Mótorstillingar — hjólastillingar

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.