Vísir - 28.09.1976, Síða 1

Vísir - 28.09.1976, Síða 1
Sjálfstætt vandaé og hressllegti blaé ji Þriðjudagur 28. september 1976. 232. tbl. 66. árg. Nýr þáttur Alþýðubankarannsóknarinnar að hefjast Ríkissaksóknari óskar eftir viðbótarrannsókn Viðskipti tveggja fyrirtœkja sem tengd eru „ávisanamálinu" rannsökuð Æfa galdra- ofsóknir á Akur- eyri Ríkissaksóknari Þórð- að eftir viðbótarrann- inu. Mun sú rannsókn ur Björnsson hefur ósk- sókn i Alþýðubankamál- beinast að tveimur Ljósmyndarar okkar hér á bla&inu hafa löngum haft næmt auga þegar kvenfóik er annars vegar. Þvi gat einn þeirra, Loftur Ásgeirsson, ekki á sér setið, þegar hann mætti þessum blómarósum i trimmi i góða veðrinu igær, og smellti þá af þessari skemmtiiegu mynd af þeim. fyrirtækjum sem tengst hafa rannsókn á ávisanakeðjumálinu. Þessi fyrirtæki eru með reikninga i Alþýðu- bankanum og hafa verið með viðskipti við hann. Þessar upplýsingar fékk Visir hjá Sverri Einarssyni sakadómara i morgun, en hann hefur annast rannsókn Al- þýðubankamálsins. Sverrir sagði að nú væri beðið gagna vegna þessarar viðbótarrann- sóknar. Gögnin sagði Sverrir aðallega vera tékka og slikt. Er nú verið að ganga frá þeim þannig að hægt verði að hefja athuganir á þeim von bráðar. Enn hefur enginn ver- ið kallaður fyrir enn vegna þessarar við- bótarrannsóknar en það verður gert að lokinni athugun gagna. Sverrir kvaðst ekki vilja birta nöfn fyrirtækjanna fyrr en viðkomandi aðilar hefðu verið kallaðir fyr- ir. — EKG LÍFEYRISGREIÐSLUR 80 JI/IILLJ. Á MÁNUÐI Fimm lifeyrissjóðir eru i um- sjón Tryggingarstofnunar, — lifeyrissjóðir starfsmanna rikisins, barnakennara, hjúkr- unarkvenna, sjómanna og Ijós- mæðra. Sameiginiegar lifeyris- greiðslur úr þessum sjóðum eru nú um 80-90 milljónir króna á mánuði. Þessar upplýsingar er að finna i fréttabréfi Starfsmanna- félags rikisstofnana, Félags- tiðindum, i viðtali við Einar Kr. tsfeld, fulltrúa hjá Trygginga- stofnun rikisins. Þar kemur einnig fram að allir rikisstarfsmenn, sem væru settir, ráðnir, eða skipaðir i þjónustu rikisins ættu að vera i sjóðnum, en enginn getur orðið fullgildur sjóöfélagi innan 20 ára aldurs. Til þess að öðlast rétt til svo- nefnds frumláns, þarf sjóðfélagi aö hafa greitt i sjóöinn i að minnsta kosti 5 ár. Hámark frumlána er nú 1,2 milljónir, lánstiminn er 17 -22 ár, eftir aldri hlutaðeigandi húseigna og tryggingu þeirri sem i þeim er talin felast. Lán út á ibúðir, sem ekki eru fullgerðar, eru jafnfan veitt út á rikisábyrgð. í viðtalinu kemur fram að all- flestir sem vinna til þess réttar að taka lánin, nota hann. Varðandi ellilifeyrinn gildir sú regla, að maöur, sem greitt hefur i sjóöinn i 30 ár, hefur áunniö sér 50-60% lifeyri — en iðgjöldin eru nú 4.25% fyrir alla. Llfeyrir er hins vegar ekki greiddur fyrr en viðkomandi nær 65 ára aldri, þannig að sjóð- félagi bætir einu prósenti við lif- eyri sinn fvrir hvert ár sem liður frá þvi að hann náði 30 ára starfsaldrinum og þangað til að hann verður 65 ára. — GA SVARTHÖFÐI: Um Frí- murarq- regluna - ■ Tónhornið bregður Stuðmanna- j plötunni ó fóninn BSBSSESrt 1—Sjá bls. 14 j

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.