Vísir - 28.09.1976, Blaðsíða 18

Vísir - 28.09.1976, Blaðsíða 18
18 m Þriöjudagur 28. september 1976. VISIR t dag er þriöjudagur 28. septem- ber, 272. dagur ársins. Ardegis- flóö i Reykjavik ei; klukkan 09.14 og siödegisflóö er klukkan 21.39. Kvöld og næturvarsla i lyfja- búöum vikuna 24.-30. september: Apótek Austurbæjar og Lyfjabúö Breiöholts. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i sima 51600. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. HEILSUGÆZIA Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. CENGISSKRANING NR. 180 - 23. aeptember 1976. F.lnlnp KI.IZ.00 Kaup Sal a , 01 -Uandai ríVjadolUr 186 , 30 186, .70 1 0?. -Sterlln gapund 318, ,60 319, ,60* 1 0 4 -Kanndfl idnllar 191, , 15 191, ,65* 100 04 -Djnakn ir krónur 3134, ,20 3142, ,60* l"0 (lr. - No r«k ;i ir krónur 3473, ,20 74H2, ,50* 100 Oí. • .Smnnkii 1 r Krnnur 4320, ,80 4332, 40 100 07- •Flnnak inhrk 4821, 40 4834, 30* 100 OH - ■ F r.innli :ir fmnkar 3813, 90 3824, 10 100 «>•/■ MrlK. « rankli r 489. 70 491, 10* 100 10. Svlniui. 1 l.inka r 7549. o o 7569. 30* 100 11- ■ Gylllnl 7205, 70 7225, Í0* 10" u- ■V. - Þyr.k mOrk 7543, 80 7564, 10* 100 1 ' Lfrnr 21, 98 22, 04* 1"» 1 i- Aiiatiir r. S. h. 1063, 70 1066, 50* l"0 1'.. F.^.-iiilr. • 599, 10 600, 70 ' 00 \t,. J’emilii. 274, 70 275, 40 l"t. 1 / - Ym 64, B8 65, 07* Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur íbkaöar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, simi GUÐSORÐ DAGSINS: Eins og hindin, sem þráir vatns- lindir, þráir sál mín þig, ó Guð. Sálm.42,2 'Fáðu þér nú’ekki of marga, vinur. — Og hagaöu þér skikkan- lega. Égvil ekkiao þú sért að slást í bestu ^ ( fötunum \ , þinum. Ætti ég kannski aö r hlaupa heim til aö —________skipta?__ Karlaflokkur Meistaramót karla. Mánudag kl. 19.20 — 20.35 Laugarshöll. Þriöjudaga kl. 18.50-19.40 Vals- heimiliö Fimmtudaga kl. 18.50-20.30 Haga- skólinn Annar flokkur karla Mánudaga kl. 20.30-22.10 Vals- heimiliö Fimmtudaga kl. 22.10-23.00 Vals- heimiliö Þriöji flokkur karla Mánudaga kl. 19.40-20.30 Vals- heimiliö Fimmtudaga kl. 19.20-22.00 Vals- heimiliö Fjóröi flokkur karla Mánudaga kl. 18.00-18.50 Vals- heimiliö Fimmtudaga kl. 18.00-18.50 Vals- heimiliö Fimmti flokkur karla Sunnudaga kl. 9.50-11.30 Vals- heimiliö Badminton hjá Vikingi Þeir sem hafa hug á aö fá fasta tima i vetur hafi samband i sima 38524 eöa 34161 næstu kvöld. Badmintonfélag Hafnarf jaröar. Æfingar veröa fimmtudaga kl. 18 .50, föstudaga frá kl. 21.20. Félags og vallargjald grreiöist viö innritun. Borötennisklúbburinn örninn. Æfingar hefjast þriöjudaginn 21. september. Æfingatimar I Laugardalshöll frá klukkan 18, mánudaga, þriöjudaga, fimm- tudaga, föstudaga. Skráning mánudaginn 20. sept. i Laugar- dalshöll kiukkan 18. Æfingag jöld - 3500 kr. fyrir unglinga, 4500 fyrir fulloröna — greiöist viö skráningu. Skrifstofa Félags einstæöra foreldra, Traöarkotssundi 6 er opin mánudaga og fimmtu- dpga kl. 2-6. Aöra virka daga kl. 1- 5. ókeypis lögfræöiþjónusta fimmtudaga kl. 3-5 slmi 11822. Nei, þaö finnst ekki á skinkunni aö þú hafir steikt hana upp úr rauövíni, en þaö finnst svo sannaríega á rauövfninu. Tekiö viö tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477. Slmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi. 27311 svarar alla virka daga frá( kl.17 slödegis tilkl. 8árdegis ogá helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. 51100. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavikur: Fræðslufundur veröur næstkom- andi fimmtudag klukkan 20.30 I matstofunni Laugavegi 20b, Erindi flytur Arsæll Jónsson læknir um trefjaefni I fæöu. — Stjórnin. Kvenfélag llreyfils: Fundur veröur I kvöld, 28. sept. klukkan 8.30 I Hreyfilshúsinu. Rætt veröur um vetrarstarf og fleira verður á dagskrá. Stjórnin. Valur Handknattleiks- deild Mánudaga kl. 19.20-20.35 Laugar- dalshöll. Kvennaflokkar Meistara og fyrsti flokkur kvenna Þriðjudaga kl. 20.30-22.10 Vals- heimiliö Miövikudaga kl. 21.50-23.05 Laugardalshöll Fimmtudaga kl. 20.30-21.20 Haga- skólinn Annar flokkur kvenna Þriðjudaga kl. 19.40-20.30 Vals- heimiliö Föstudaga kl. 19.40-20.30 Vals- heimiliö Þriöji flokkur kvenna Þriöjudaga kl. 18.00-18.50 Vals- heimiliö Laugardaga kl. 17.20-19.00 Vals- heimiliö Æfingartlmar sem eru I Vals- heimilinu byrja strax I dag 14/9. Skyldi þetta vera efni I nýja stórstjörnu I knattspyrnu? Strákurinn heitir Geirhöröur og býr á ólafsfiröi. Sá sem ætlar aö ná boltanum er Visis-Helgi og er llka frá Ólafsfiröi. Ljósm. Gunnlaugur Jónsson, Ólafsfiröi. Þau mistök uröu I blaðinu I gær aö röng mynd birtist meö greininni og aö þaö vantaði á hana fyrirsögn. Hún átti. pö vera: Rússneskt fiskisalat. Lesendur eru beðnir vei- viröingar á þessu. Þetta er matarmikil, litrlk og ljúffeng súpa einkum fyrir þá sem eru hrifnir af sterku rauö- rófubragði. 2 msk. smjör eöa smjörllki 2-3 msk. olia 2 hráar, rifnar gulrætur 2-3 hráar rifnar rauðrófur 1 laukur, smásaxaður 1 blaölaukur (púrra) flnskorinn 1- 1 1/4 1 sjóöandi vatn, eöa gott kjötsoö og súputeningunum þá sieppt. 2- 3 súputeningar pipar salt örl. edik. Setjiö smjör og ollu I pott. Rifiö á rifjárni gulrætur og rauörófur, finskerið blaölauk og lauk og látiö krauma um stund I feitinni. Setjið vatn og súpu- teninga I pottinn. Hafið lok á pottinum og látiö súpuna sjóöa I u.þ.b 10 mlnútur, bragðbætið meö pipar, salti og örlitlu ediki. Til að gefa súpunni enn fallegri lit er ágætt aö rifa á rif- járni örlltiö af rauörófum út I súpuna. Beriö súpuna fram t.d. meö smuröu brauöi. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir PÓLSK RAUÐRÓFUSÚPA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.