Vísir - 28.09.1976, Blaðsíða 20

Vísir - 28.09.1976, Blaðsíða 20
20 f afslóttur á eggjum ) ■^Kílóið kostar aðeins^ kr. 397,00 gegn afhendingu afslótt- 1 armiða er hér fylgir i \ Tilboðið stendur í dag, J \ á morgun og fimmtudog I Kaupgarður Smiöjuvegi 9 Kópavogi 30% AFSLATTARMIÐI KR................. gegn afhendingu þessa afslóttarmiða fáið þér 30% afslátt á eggjum í Kaupgarði NOTIÐ HIÐ EINSTAKA TÆKIFÆRI Þriðjudagur 28. september 1976. vism „ÍSLENDINGAR HAFA TAPAÐ HUNDRUÐUM MILLJÓNA" segir Skúli í Laxalóni „Siðast liðin 3 ár hef ég sent Páli A. Pálssyni bréf árlega þar sem ég hef óskað rannsóknar á regnbogasilungnum. Þeim hefur ekki verið svarað”, sagði Skúli Pálsson i Laxalóni i samtaii við Visi i gær. „Ég hef einnig boðist til að kosta erlenda sérfræðinga hingað til lands í sama augna- miði, en því hefur heldur ekki verið sinnt.” Visir frétti af þvi hjá Orku- stofnun að fyrir lægi að bora fyrir heitu vatni i landi Skúla i ölfusinu, nánar tiltekið að Þóroddsstöðum. Skúli var spurður að þvi hvort hann hefði fengið leyfi til að flytja stöðina að einhverju leyti þangað. „Nei, ég hef ekki fengiö leyfi til að flytja regnbogasilunginn þangað, og meðan ég hef það ekki er náttúrlega vafasamt fyrir mig að leggja i mikinn kostnað vegna boranna og að byggja upp aðstöðuna, en ég vonast eðlilega til að úr rætist.” Páll A. Pálsson sagði hins- vegar i viðtali við Visi siðast- liðin þriðjudag að allt væri undir þvi komið að þar fengist heitt vatn úr jörðu. Skúli sagði að innflutningur væri leyfður á Laxalónssilungn- um I Bandarikjunum, en bann- aður frá öðrum Evrópurikjum og ekki benti það til að þeir teldu hann mjög sjúkan. „Það er hálfundarlegt að leyfi skuli fást til að flytja fiskinn út, en ekki austur fyrir fjall. Skúli Pálsson hyggst halda blaðamannafund á næstunni, eða þegar lögfræðingur hans kemur frá útlöndum, og kynna þar sjónarmið sin og leggja fram plögg og pappira þeim til stuðnings. „Hundruð milljóna hafa tapast i gjaldeyri, eingöngu fyrir það að mér hafa ekki verið gefin nauðsynleg leyfi svo að ég geti stækkað við mig”, sagði Skúli að lokum. —GA Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stíflur úr wc-rörum, niðurföilum, vöskum, baðkerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki, o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Slmi 43752 og 71793. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÓNSSONAR Málið meira Finnbjörn Finnbjörnsson| málarameistari Sími 72209 LEIGI UT TRAKTORSGROFU I smá og stór verk. gjp£ Aðeins kvöld- og helgarvinna. Sr... I Slmi 82915. -tO Traktorsgrafa til leigu Simi 74722 Erlingur Guðmundsson Þak og sprunguþéttingar Notum eingöngu hina heimskunnu ál — kvoðu 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Uppl. i sima 20390 og 24954. Húsaviðgerðir simi 74498 Gerum við þök, rennur, set gler I glugga, málum og setjum flisar og mosaik og fl. Bónstððin Klöpp Tökum að okkur að bóna og þrifa bila. Fljót og örugg þjónusta. Bónstöðin Klöpp, Skúlagötu. Sími 20370 BÍLASTILLINGAR Björn B. Steffensen sími 84955 Hamarshöfða 3 Vetmvél UfiÍKHMB Mótorstillingar — hjólostillingar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.