Vísir - 28.10.1976, Blaðsíða 4

Vísir - 28.10.1976, Blaðsíða 4
Fimmtudagur 28. október 1976 VISIR Spá drœmrí kjör- sókn 2,nóvember Hinum þekktu skoðana- könnunum Galiups og Louis Harris ber báðum saman um, að Jimmy Carter hafi 3-6% meira fylgi en Gerald Ford. En vegna þess að flest- ir búast við dræmri kjör- sókn velta menn fyrir sér, hvorum frambjóð- andum kæmi betur, að sem flestir kjósendur sætu heima á kjördag, 2. nóvember. Þar ber spádómum Gallups og Harris ekki saman. — Harr- isstofnunin telur, aö möguleikar Fords mundu aukast verulega, ef kjörsókn væri undir 50%. En segir aö Carter veröi nær örugg- ur sigurvegari, ef kjörsókn fari upp fyrir 55%. — Þetta er alveg öfugt viö kosningaspá Gallups, sem telur, aö stuöningsmenn Carters muni skila sér á kjör- staö, ogdræm kjörsókn mundi fyrst og fremst bitna á Ford. Ahugaleysi hins almenna kjósenda i Bandarikjunum fyrir forsetakosningunum aö þessu sinni kemur mönnum til aö spá þvi, aö kjörsókn veröi ekki nema 52% og aö af þeim 52% muni fleiri skila auöum kjör- seölum en nokkru sinni fyrr i forsetakosningum. Segja afvopnun- arhjalið blekk- ingu og Kina sagði í gær að Sovétríkin rauluðu „mikið af vögguvísum" um frið og afvopnun, á meðan þau hertu undirbúning sinn hrœsni fyrir nýja heimsstyrjöld. Huang Hua, fulltrúi Kina hjá Sameinuöu þjóöunum, var aö mæla i allsherjarþinginu gegn tillögu sovétmanna um sáttmála milli þjóöa um aö beita ekki vopn- um eöa valdi i viöskiptum sin á milli. Hann kallaöi þessa tillögu sovétmanna ,,enn eina blekking- una” og „gatslitna hræsni”. Huang sendiherra sagöi, aö eftir 25. flokksþing sovéska kommúnistaflokksins fyrr á þessu ári „heföu hinir nýju keisarar hert undurbúning sinn undir nýja heimsstyrjöld og kapphlaupiö um heimsyfirráöin”. Hann sagöi, aö markmiö þeirra væri ekki lengur aö standa jafn- fætis Bandarikjunum, heldur aö komast fram úr þeim i hernaöar- mætti. „En á meðan setja þeir upp sakleysissvip og raula vöggu- visur friöar og afvopnunar,” sagöi Huang. , Það sama geröi fasistahöfðinginn, Adolf Hitler.” Þannig fínnst teiknaranum Lurie það muni ákvarðast, hver verði nœsti forseti Bandaríkjanna. Súez-deilcm eftir tuttugu ór Tuttugu ára afmæli Súz- striðsins eru timamót, sem bretar koma ekki til meö aö halda upp á, þvi aö helst vildu þeir gleyma þvi. Þvi aö innrás breta og frakka 1956, eftir aö egyptar höföu þjóönýtt skipaskuröinn, æsti upp almenningsálitiö heima fyrir sem erlendis, breytti vaidajafnvæginu i heiminum, klauf samveldiö og lét eftir sig djúp ósýnileg ör á þjóöarsálinni. Um tima spillti þaö mjög sambúö Bretlands og Banda- rikjanna, og kom Eisenhower forseta til aö nota beina sima- sambandiö yfir Atlantshafiö til ofanigjafar viö sir Anthony Eden forsætisráöherra. Eftir Súezstriöið virtust allir hlutir ööruvisi en áöur. Meö þvi var svipt burtu slðustu hulunni, sem hulið haföi hnignun breska heimsveldisins, og margur bretinn leit ættjörö sina öörum augum en áöur. „Allt ævintýriö var i rauninni árans kjánalæti og vafalaust eiga sagnfræöingar eftir aö lýsa þvi sem siöustu dauöateygjun- um i skotti ljónsins”, sícrifaöi Jon Akass I „Sun”, eitt fárra breskra blaöa, sem minntust tuttugu ára afmælisins, meöan flest kusu aö þegja. Þegar breska stjórnin ákvaö aö gripa til vopnaihlutunar i Súezdeilunni, skiptust skoöanir bresku þjóöarinnar mjög i tvennt um réttmæti þess. Menn voru jafn ákaft á móti, eins og aörir voru meömæltir. Þessi klofningur náöi inn á heimilin og mörg dæmi þess aö feður og synir töluöust ekki viö dögum saman vegna skoöanaskipt- anna. Tveir yngri ráðherrar i stjórn ihaldsflokksins sögöu af sér. I öllu uppnáminu lagöist sir Anthony Eden veikur og sagöi af sér nokkrum mánuöum siöar. Súezdeilan var honum persónu- legur harmleikur. Sir Anthony haföi lengi notiö álits sem friöarins maður, en þegar hann sagöi af sér embætti, lét hann eftirsig minninguna um aö hafa verið sá, sem greip til vopn- anna. Aöur en hann varö forsætis- ráöherra haföi hann þótt framúrskarandi utanrlkisráö- herra. John Curtin fyrrverandi starfsbróöir hans i Astrallu kallaði hann mesta utanrikis- ráöherra 20. aldar. Bretar og frakkar gripu inn i Súezstriðið, eftir að her Israels haföi sótt fram yfir Sinaieyði- mörkina i átt til skipaskuröar- ins. Stjórnirnar i London og Paris töldu sig geta haft þaö aö yfirvarpi aö ganga i milli „herj- anna” og afstýra stórstyrjöld i Austurlöndum nær. Israel réöst inn i Sinai-eyöi- mörkina 29. október, og þann 5. nóvember réöust enskar og franskar hersveitir á Port Said. Bandarikjastjórn gat ekki heimsaálitsins vegna lengi setiö álengdar og horft á þessa tvo bandamenn sina þegjandi, og kom þar, aö hún hótaöi efna- hagsaögeröum i Bretlandi og Frakklandi. Eftir snarpar deil- urhjá Sameinuöu þjóöunum var friöargæslusveit sett á laggirn- ar. Fyrstu sprengjunum haföi veriö varpaö á Egyptaland 31. október, en bardagar stóöu til 6. nóvember, aö innrásarherirnir hættu skothriö vegna áskorunar Sameinuöu þjóöanna. Bretar drógu sitt herliö þaöan 22. desember það ár. Egyptar lokuöu skuröinum fyrir skipaumferö 2. nóvember 1956, en opnuðu hann aftur i april áriö 1957, eftir aö margar þjóöir höföu lagt hönd á plóginn viö aö hreinsa hann. — í sex daga striðinu viö Israel 1967 lok- uöu egyptar skuröinum aftur, og opnuðu hann ekki fyrir skipa- umferö á nýjan leik fyrr en I iúní i fyrra. önnur riki I breska samveldinu voru bretum sár fyrir að hafa ekki verið höfð meö I ráö- um, áöur en breska stjórn- in greip til þessara rót- tæku aðgeröa. Riki, sem voru i varnarbandalögum með bretum og frökkum, töldu, að þarna heföi nær þvi verið æst til styrj- aldar, sem þau hefðu hugsan- lega dregist inn i, án þess aö hafa verið spurö áöur álits. Bretar voru taldir hafa meö Súez-deilunni gert rússum stór- an greiða, þegar þeir beindu athygli umheimsins frá innrás Sovétmanna i Ungverjaland. — Ennfremur gátu rússar gert sér mat úr þvi, aö innrásarherir frakka og breta hættu i miöju kafi og drógu sig burt af egypskri grund, sovéskur áróö- ur sannfæröi marga um, aö þaö hefðu veriö rússneskar eld- flaugar, sem fælt hefðu innrásarherina burt úr Egypta- landi. Sir Anthony reyndi I endur- minningum sinum aö bera i bætifláka fyrir þessa hrapalegu ákvöröun. Sagöi hann, aö eng- inn möguleiki heföi veriö á þvi aö ráðfæra sig viö bandamenn breta. Menn heföu litið innrás sitt hvorum augum, og heföu umræöur hafist, hefði aldrei komið til aögeröa. Breski forsætisráöherrann var sannfæröur um, aö meö þjóönýtingu Súezskuröarins vektifyrirNasser Egyptalands- forseta aö ná kyrkingartaki á aöal oliuflutningsæöinni frá Austurlöndum til Vestur- Evrópu. Þaö var margra hald, aö sir Anthony hefði taliö stööuna vera þá sömu og i Miinchensamning- unum, og Gamal Abdel Nasser væri likt fariö og Adolf Hitler. Breski forsætisráöherrann ætlaði ekki aö láta friöarvilja sinn teyma sig út i gönur, eins og gert höföu forverar hans viö Míinchensamningana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.