Vísir - 28.10.1976, Blaðsíða 17
VISIR Fimmtudagur 28. október 1976
17
GULLHÚSIÐ
FRAKKASTÍG 7
REYKJAVÍK
SÍMI 28519
Gull- og silfurskartgripir
í úrvali.
Handunnið íslenskt víravirki.
Gull- og silfurviðgerðir.
Gyllum og hreinsum gull-
og silfurskartgripi.
Þrœðum perlufestar.
Áfgreiðum viðgerðir samdœgurs
ef óskað er.
áLL
HU5IÐ
Hœgt að þrefalda verðmœtið með
því að fullvinna gœrurnar hér ó landi
Talið er að útflutningsverð-
mæti islenskra sauðfjárgæra
megi allt að þvi þrefalda frá þvi
sem nú er ef markvisst er stefnt
að þvf að fullvinna gærurnar hér
á landi i stað þess að selja hrá-
efnið út.
Þessar upplýsingar koma
fram i greinargerð, sem Sam-
band islenskra samvinnufélaga
hefur sent frá sér vegna um-
ræðna i fjölmiðlum um vinnslu
og útflutning á gærum.
Iðnaðardeild Sambandsins
rekur nú þrjár verksmiðjur,
sem vinna úr islenskum gærum,
þ.e. Sútunarverksmiðjuna Ið-
unni á Akureyri, sem hálf- og
fullvinnur skinnin, Fataverk-
smiðjuna Heklu, Akureyri, sem
kaupir fullunnin mokkaskinn og
saumar úr þeim mokkakápur og
mokkajakka til sölu hérlendis
og erlendis, og verksmiðjuna
Hött i Borgarnesi, sem fram-
leiðir loðhúfur, lúffur og mokka-
jakka, allt úr fullsútuðum loð-
skinnum frá Sútunarverksmiðj-
unni Iðunni á Akureyri.
Sútunarverksmiðjan Iðunn er
eina verksmiðjan á Islandi sem
hefur tæknilega getu til að full-
vinna mokkaskinn til fatagerð-
ar. Iðunn var byggð árið 1969
með tækriiaðstoð finnsks fyrir-
tækis og var megin tilgangurinn
með byggingu verksmiöjunnar
að fullvinna gærur sem þangað
til höfðu í ótalin ár verið fluttar
út litið eða óunnar.
t greinargerð Sambandsins
segir meðal annars:
Þessi þróun er ómetanleg fyr-
ir landið þar sem óviðunandi er
að úr landinu séu seld hráefni
sem skapa má mikil verðmæti
úr hér innanlands með full-
vinnslu iloðskinn og fatnað.Það
var augljóst mál frá upphafi,
eða frá þvi nýja sútunarverk-
smiðjan hóf rekstur, að til þess
að fullnýta afköst hennar þyrfti
verksmiðjan að fá nær allt það
hráefni sem til Búvörudeildar
Sambandsins fellur á hverju
ári. Þegar ákvörðunin um stærð
verksmiðjunnar var tekin 1969,
varð niðurstaðan að verksmiðj-
an fullnýtt þyrfti að taka til
vinnslu um 600 þús. skinn til að
vera samkeppnisfær á al-
þjóða-mörkuðum.
Talið er að tvö- til þrefalda
megi útflutningsverðmæti is-
lensku gærunnar ef þessari þró-
un er haldið áfram og má vera
ljóst að hér er um mikið hags-
munamál fyrir landið að ræða.
Um 160 manns hafa nú atvinnu
hjá Iðunni á Akureyri, auk þess
sem margar verksmiðjur viðs-
vegarum landiö vinna fatnaðúr
fullverkuðum skinnum frá Ið-
unni, bæði á vegum einkaaðila
og Sambandsfyrirtækja, og
selja siðan hérlendis og erlend-
is. A þessu ári var t.d. afkasta-
geta Fataverksm iðjunnar
Heklu i mokkakápuframleiðslu
margfölduð og er langmestur
hluti framleiðslunnar fluttur úr
landi.
Ný komnar útskornar viðarskreytingar fyrir
húsgögn og innréttingar ofl.
Málarabúðin
Vesturqötu 21. - Sími 21600
Útskornar viðarskreytingar
VERSIM
AUGIÝSINGASÍMAR VÍSIS:
86611 0G11660
/-KHHHHKHHKHKH—v
Athugið verðið hjá okkur!
Okkar verð
236.500
staðgreiðsluverð
212.850
NORÐURVERI
llutuni lu. >imi -•61711.
Vegghúsgögn
Hillur
Skápar
Hagstœtt
verð
%
EiaQHBEI
HÚSGAGNAVERSLUN
Strandgötu 4 — Hafnarfirði — Sími 51818
L ■■■■■....... 11
Viltu láta þér liða vel allan sólarhring-
inn?
Undirstaðan fyrir góðri liðan er að
sofa vel.
Hjá okkur getur þu fengið springdýn-
ur i stifleika sem hentar þér best, unn-
ar úr fyrsta flokks hráefni.
Viðgerðir á notuðum springdýnum.
Opið virka daga frá kl. 9-7 og
Laugardaga frá kl. 9-i.
; Springdýnur j
Helluhrauni 20, Simi 53044. [
Hafnarfirði .
I DOMINO SVEFNBEKKIR
NORÐURVERI
KHKHKKKHKHHH