Vísir - 28.10.1976, Blaðsíða 20
Fimmtudagur 28. október 1976 VISXR
SUBARU 1400
japanskur jeppi
Ertu sportveiðimaöur?
Stundarðu vetrar-
iþróttir?
Jeppaáhugamaður?
Þarftu að komast í
vinnuna gegnum snjó-
þyngsli? Nú, þá kemur
Subara 1400 þér á
leiðarenda.
Fólksbíllinn sem er
búinn jeppaeigin-
leikum.
Eyðir 9 I. á 100 km.
Lægsti punktur 21 cm.
Framhjóladrifsbíll
sem með einu handtaki
verður fjórhjóladrifs-
bíll.
Kveikjuhlutir sérstak-
lega varðir fyrir raka
og snjó.
Fyllsti
búnaður.
öryggisút-
INGVAR
HELGASON
Trabant umboöiö
Vonariand v/Sogaveg •
Simar 84510 & 84511.
Þörungavinnslan við Breiðafjörð:
FYRIRTÆKIÐ HÆTTIR
ef Alþingi samþykkir ekki að kaupa hlutabréf fyrir
300 milljónir
Þörungavinnslan viö Breiöa-
fjörö hefur átt viö gffurlega
rekstrarerfiöleika aö etja og er
nú svo komiö, aö fyrirtækiö get-
ur ekki haldiö áfram, nema
Alþingi samþykki aö auka
hlutafé sitt i fyrirtækinu um
þrjú hundruö milljónir króna.
Stjórn Þörungavinnslunnar
telur, aö meö breyttum vinnu-
aðferöum, sérstaklega viö öflun
þangsins megi ná mun betri
árangri en verið hefur. Einnig
er forsenda fyrir frekari rekstri
fyrirtækisins, aö boruö veröi
þriöja holan eftir heitu vatni, en
borholurnar tvær, sem boraðar
voru 1973 og 1974 hafa sifellt gef-
iö minna og minna af sér.
Þessar upplýsingar og fleiri
varðandi reksturinn komu fram
á blaöamannafundi, sem stjórn
Þörungavinnslunnar hélt fyrir
skömmu. t skýrslu, sem afhent
var blaðamönnum og sem einn-
ig hefur veriö sýnd iönaöar-
nefndum Alþingis kemur fram,
aö viö margháttaöa erfiöleika
hefur veriö aö etja, stjórnunar-
legs og tæknilegs eölis.
Þá hefur heita vatniö brugöist,
gallar hafa komið fram i tækj--
um verksmiðjunnar og ullu þeir
töfum, sérstaklega framan af.
Ofhinartækin, eöa þangskuröar-
prammarnir hafa heldur ekki
reynst sem skyldi, þvi þeir hafa
oröið fyrir margháttuöum
bilunum, fyrst i sláttugreiðum
og siöar kom fram tæring i
hjólabúnaöi þeirra. Þá hafa þeir
einnig átt i erfiðleikum meö að
athafna sig, þvi straumar eru
margbreytilegir og sterkir i
Breiöafirði. Reynsluleysi
starfsfólks dró einnig fyrst úr
afköstum en nú starfa nokkrir
menn, sem hafa veriö þarna sið-
an 1975 og hafa þeir hlotið
nokkra þekkingu á straumum
Breiðafjarðar, svo þeir eiga
auðveldara meö að athafna sig.
Þegar ljóst var, aö þang-
skurðarprammarnir stóöu sig
ekki vel, var tekiö á þaö ráö aö
fjölga þeim, en stöðugt minnk-
uðu afköstin og er nú talið, aö
besta lausnin sé aö hafa færri
pramma, en skipuleggja þang-
skurö hvers þeirra þeim mun
betur dag hvern. Einnig hefur
það ráö veriö tekiö aö fá menn,
sem stundaö hafa handskurö
þangsins i liö meö þeim mönn-
um, sem vinna á prömmunum,
þannig aö þeir vinni saman við
þangöflunina.
Meö þvi móti nýtast
prammarnir betur svo og
mennirnir, sem unnið hafa viö
þangskurö, auk þess sem aukn-
ar tekjur þangskuröarmann-
anna hvetja þá frekar til af-
kasta.
Þörungavinnslan hefur seit
alla framleiöslu sina til fyrir-
tækisins Alginate Industries
Ltd. i Skotlandi, en það fyrir-
tæki á hlutabréf i fyrirtækinu
upp á 17 milljónir króna. Þetta
fyrirtæki hefur keypt þangmjöl-
iö á hærra verði en gengur og
gerist á heimsmarkaöi og hafa
forráöamenn þess lýst yfir, aö
þrátt fyrir þessa ógnvænlegu
erfiöleika sem blasa viö fyrir-
tækinu, hafi þeir þrátt fyrir allt
trú á, aö þaö eigi eftir aö borga
sig þótt siöar veröi. Þeir hafa
boðist til aö senda hingað til
lands sinn færasta þangöflunar-
stjóra, þann sama sem st jórnaði
tilraunaöfluninni 1974, þegar
drögin aö verksmiðjunni voru
lögð.
Einnig hefur fyrirtækið boöist
til aö hækka umsamið verð, en í
samningum fyrirtækjanna er
gert ráð fyrir að það selji alla
framleiösluna til AIL og er
verðið háð breytingum á veröi
framleiöslu til efnaiðnaðar.
AIL hefur gagnrýnt rekstur
Þörungavinnslunnar en telur að
þar megi bæta um betur og hef-
ur auk fyrrgreindra boða, boöist
til aö auka hlutafjárþátttöku
sina.
Þörungavinnslan framleiddi
1.500 tonn af þangmjöli i sumar,
en meö breyttum og bættum
aöferöum og aukinni reynslu,
telur fyrirtækið að áriö 1977
veröi framleiöslan oröin 2.300
tonn á ári, 4.000 tonn 1978 og
aukistsvo framleiöslan jafnt og
þétt upp i 6.000 tonn áriö 1983.
Einnig eru uppi hugmyndir
um þaö aö nýta verksmiðjuna
t.d. með þvi að þurrka smáfisk
eða úrgangsfisk og afla og
þurrka þara til landbúnaðar-
nota, aöallega innanlands.
A fundinum komfram, aö 35%
af tekjum Reykhólahrepps
koma frá Þörungavinnslunni,
aöallega i formi útsvara frá
starfsmönnum og aöstööu-
gjalda. Auk þess nýtur hreppur-
inn góðs af höfninni, sem gerð
var viö Reykhóla og heita
vatnsins, sem borað var eftir.
Ljóst er þvi, aö mikiö veltur á
fyrir hreppinn, að Þörunga-
vinnslan haldi áfram starfsemi
. sinni, en talið er aö heildarfjár-
festingin i fyrirtækinu verði orð-
in tæpur milljarður, þegar það
veröur kominn á réttan kjöl, en
þá eru ekki talin meö hafnar-
gerð, vegalagnir, borun eftir
heitu vatni og öðru þvi sem fylg-
ir verksmiöjunni. _4ij
Aelæbi
FRAMLEIÐUM SÆTAÁKLÆÐI í ALLAR TEGUNDIR
BIFREIÐA.ÚRVALSEFNI.
PÓSTSENDUM UM LAND ALLT
REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
0 flllHllH^
LÆKJARGÖTU 20, HAFNARFIRÐI - SÍMI 51511
WÓIVIJ
^IIAUiHkYcik
Trésmíðar
Get tekið að mér aftur að setja
í hurðir, slá upp tréskilrúmum,
klæða loft og veggi og ýmiss
konar nýsmíði. Vönduð vinna.
Valdemar Thorarensen Húsa-
og húsgagnasmiður, sími
16512.
Húsbyggjendur
Leigi út steypumót. Býð upp á
nýjungar í mótasmíði sem
sparar múrhúðum úti sem
inni. Uppl. í sima 86224 og
viðtalstímar eftir samkomu-
lagi.
Ljósastillfng
Látið Ijósastilla bifreiðina
Ljósastillingar fyrir allar
gerðir fólksbifreiða einnig
minni viðgerðir á VW 12 og
1300.
Opiö alla virka daga kl. 8-18 einnig
opið i hádeginu.
Vegaleiðir, Sigtúni 1. Simar
14444 og 25555.
rcíi SONY0
Tökum til viðgerðar allar gerðir sjón-
varpstækja, plötuspilara og segul-
bandstækja.
Eigum fyrirliggjandi sjónvarpskapal
75 ohm, CB talstöðvakapal 50 ohm,
radio- og sjónvarpslampa, transistora
og rökrásir.
Georg Ámundason & Co.
Suðurlandsbraut 10.
Simi 81180 og 35277.
Nýsmíði og breytingar
Smfðum eldhúsinnréttingar og skápa,
bæði gömúl og ný hús. Málið er tekið á
staönum og teiknaö I samráði við hús-
eigendur. Verkiö er framkvæmt af
meistara og vönum mönnum. Tekið
hvort heldur er I tfmavinnu eða ákveð-
ið verð.
Fljót afgreiösla. Góðir greiðsluskil-
málar.
Nánari uppl. i sima 24613 og 38734.
Graf a - jarðýta
Til leigu
i allsk.
jarðvinnu.
Ýtir s.f.
Simi
32101
75143
'Er stíflað? Fjarlœgi stíflur
úr vöskum, WC-
rörum, baðkerum
og niðurföllum.
Nota til þess öflug-
ustu og bestu tæki,
loftþrýstitæki, raf-
magnssnigla o.fl.
Vanir menn, Valur
Helgason. SÍmi
43501.
Bifreiðaverkstœðið
VÉL OG VAGN
Blesugróf 27. Simi 86475.
Alhliða viðgerð á öllum
tegundum bifreiða.
Rejynið viðskiptin.
SÍMI 35931
Tökum að okkur þaklagnir á pappa I
heitt asfalt á eldri hús jafnt sem ný-
byggingar. Einnig allskonar þakvið-
gerðir. Sköffum allt efni ef óskaö er.
Fljót og góð vinna sem framkvæmd er
af sérhæfðum starfsmönnum.
LEiGI ÚT
TRAKTORSGRÖFU
Pípulagnir
i
i smá og stör verk.
Aöeins kvöld- og
helgarvinna.
Simi 82915.
Önnumst allt viðhald, nýlagnir og
breytingar á vatns-, hita- og frá-
rennsliskerfi. Stillum og læsum
Danfosskrönum, þéttum krana og WC
kassa, hreinsum stifluö frárennsiisrör.
Fagmenn. Simi 25692.
Bátoþjónustan
önnumst hverskonar fyrir-
greiðslu fyrir báta og einstakl-
inga. Framleiðum aiuminium-
flögg, plastbaujustangir, leka-
vara, fríholtafestingar, land-
festahlífar og ýmislegt úr
plasti. Sölustaðir O. Ellingsen,
Þ. Skaftason. Uppl. í síma
75514. Alhliða viðgerðaþjónusta.