Vísir - 28.10.1976, Blaðsíða 18

Vísir - 28.10.1976, Blaðsíða 18
18 í dag er fimmtudagur 28. októ- ber, 302.dagur ársins. Árdegisflóö í Reykjavik er klukkan 09.54 og siödegisflóö er klukkan 22.25. Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apóteka i Reykjavik vikuna 22.-28. október annast Holts Apótek og Laugavegs Apótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema labgardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. LÆKNAR Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. 6ENGIÐ GUÐS0RÐ DAGSINS: Hann veitir kraft hinum þreytta og nógan styrk hinum þrótt- lausa. — Jesaja 40,29 Fimmtudagur 28. október 1976 VISIH Hafnarfjjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74. Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 13.30 - 16.00. Nei, Olsen pipulagningamaöur er allt of dýr... og Hansen var svo leiöinlegur seinast... látum okkur sjá, svo er það hann... Elnlng 27. október 1976. Kaup Sala I 01 -QdHdáXÍ^Jidslií T 189,10 189.50 * 1 Q2-gtgrHog»puQd 301,70 303,70 * 1 03- Kanadadolla r 194,90 195,40 100 04-Ba.n»k»r._krónur 3206,30 »214,80 * 100 05-Norakar krónur 3577,10 3586,60 * 100 06-Saenakar Krúnur 4479,30 4491,20 * 100 07-Finnsk mörk 4906,60 4919, 50 * 100 oa-ExgnaKir frnnkyr »773, 40 3783, 40 * 100 09-1>c1b. frankar Ml, 90 M J. 30 * 100 lo-SYiaan. frtnkar 7753,40 7773,90 * 100 11 -Cvllint 7496.60 7516,40 * 100 u-y.- Pýsk mork 7856,50 7877,20 * 100 13-Lírur 21.89 21,95 * 100 14-Aueturr. Sch. 1105.60 1108,50 * 100 15-EflCudofl 601,10 602,70 * 100 16-Peaetar 277, 30 278,00 * 100 17-Yen 64,41 64, 58 *- * B reyting fr* afBuatu akránlneu. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Sfmabilanir slmi 05. Bilanavakt borgarstofnána. Simi 27311 svarar alla virka daga fráj kl.17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur, simi 51100. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar ' en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um iækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- 'svara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum frá klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Fóstrufélag lslands. Munið aðaifundinn i Lindarbæ fimmtudaginn 28. október kl. 8.30. Skrifstofan er opin á þriöjudögum kl. 13.30 - 17.30 Og á miövikudög- um kl. 13-17. — Stjórnin. Mæðrafélagið heldur fund fimmtudaginn 28. okt. kl. 8 að Hverfisgötu 21. Hinrik Bjarnason ræðir um unglingavandamálin. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Kvennadeild styrktarfélags lam- ^aöra og fatlaðra / heldur fund að Háaleitisbraut 13 fimmtudaginn 28. okt. klukkan 20.30. Basarinn verður 7. nóv. Þið sem ætlið að gefa muni, vinsam- lega' korpið' þeim aö Háaleitis- braut 13, sem fyrst. — Stjórnin. /L/j Kjarvalsstaöir. Fyrirlestur um nútimalist klukkan 17.30 i dag. Efni: Fauvismi. Fyrirlesari: Aðalsteinn Ingólfsson. Flóamarkaöur veröur hjá Hjálp- ræöishernum föstudaginn klukk- an 10-19. Mikið og gott úrval af fatnaði á gjafveröi. Hjálpræðis- herinn, Kirkjustræti 2. Orlofsnefnd Kópavogs. Munið myndakvöldið fimmtudagskvöld klukkan 8.30 i félagsheimilinu, uppi. Muniö frímerkjasöfnun Geö- verndar. Pósthólf 1308, eða á skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. Kvenfélag Frikirkjusafnaöarins i Reykjavik heldur basar þriðju- daginn 2. nóvember klukkan 2 i Iðnó uppi. Vinir og velunnarar Frikirkjunnar eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum sinum til Bryndisar, Melhaga 3, Elísa- betar, Efstasundi 68 og Mar- grétar Laugaveg 52, Lóu, Reyni- mel 47, Elinar Freyjugötu 46. Frá Vestfiröingafélaginu Aöalfundur Vestfiröingafélagsins verður að Hótel Borg næsta laugardag 30. okt. kl. 16.00. Nýjir og gamlir félagar mætið vel og stundvislega. GÚRKUSALAT MEÐ PAPRIKU Uppskriftin er fyrir 6 Salat: 1 gúrka 1 rauð paprika 1 græn paprika 3 tómatar 2 laukar Kryddlögur: 4 msk. olia 3 msk. boröedik salt pipar hvitlaukssalt paprika 1 búnt steinselja Þvoið gúrkuna og skerið i þunnar sneiðar. Einnig er hægt að afhýða hana fyrst, en þess gerist þó ekki þörf. Skolið paprikuna, fjarlægið kjarnan og skerið kjötið i strimla. Skolið tómatana og skerið i sneiöar. Afhýöið lauk- inn, skerið i þunnar sneiöar og takiö þær siðan i sundur i hringi. Blandið öllu saman i skál. Hrærið eða hristið kryddlögin saman. Setjið smásaxaða stein- selju út i löginn. Hellið krydd- leginum yfir salatið. Látiö það standa i Isskáp u.þ.b. 15 minútur fyrir notkun. Berið salatið fram með rúg- brauði og smjöri. Umsjóii : Þórunn I. Jónatansdóttir BÍLASALAN BRAUT ER STÆRSTA OG GLÆSILEGASTA BÍLASALA LANDSINS J L GRENSASVEGUR Hagkaup i miAimRn ikeiíunmll DilAiAIAA íkeif unni 11 Opið frá kl. 8.00 — 19.00 alla daga nema sunnudaga Símar: 81502 — 81510

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.