Vísir - 28.10.1976, Blaðsíða 7

Vísir - 28.10.1976, Blaðsíða 7
VTSIR Fimmtudagur 28. október 1976 7 Kvöld eitt !eit Holt yfir bók haldið. „Þú ert góður ritari Lucia, við erum i gróða” Holt sagöi: „Ég skil ekki hvers vegna Lazar hefurekki gert neitt, það likist honum ekki að gefast svona auðveldlega og Tarsan hafið framleitt kaffið, ég hef einungis skrifað tölur”. i Spáin gildir fyrir föstu- daginn. m llrúturinn 21. mars—'20. aprn: Þú verður að horfast i augu við viðkvæmt mál. Það hverfur ekki af sjálfu sér. Það er eins gott að taka ákvörðun í dag, eins og á morgun. Þetta er dagur þar sem sköpun- argáfa þin fær virkilega að njóta sin. Tækifæri til að láta ljós þitt skina býðst og þú skalt baða þig i frægðinni. Þú ert liklega um það bil að detta i lukkupottinn. Þjálfaðu vel hæfi- leika þina og settu markið hátt, þá nærðu mjög góðum árangri. Krabbinn 21. júni—23. júli: Vilji til að hlusta, jafnvel þótt þú vitir svarið eða hafir ekki áhuga. mun borga sig á óvæntan hátt. Þu átt eftir að græða vel. Það er alveg eins liklegt að þú verðir beðin um peninga i dag. Þetta er kannski réttlát bón. og þú verður að ákveða sjálfur hvort þú eigir að verða við henni. Mevjan 24. ágúst—23. sept.: Þú hefur mikið segulmagn i dag. Þetta er góður dagur til að koma ár sinni fyrir borð. Fólk verður þér vinveitt. Notfærðu þér það. Yogin 24. sept.—23. okt.: Þú ættir að reyna að leysa fjöl- skylduvandamál, sem lengi hefur veriðað grafa um sig. Báðar hlið- ar málsins hafa eitthvað til sins ágætis, en þitt sjónarmið verður ofan á. Drekinn 21. okt.—22. nó\ Fjárfestu i öllu sem þér er boðið, innan eðlilegra takmarka. Hræðstu ekki hið óþekkta — aflaðu þér betri vitneskju um það. InVtl itri .' . I-I ll«*v. Þú ferð oft mjög varlega — ert jafnvel ihaldssamur/söm. Þú ættir að vera svolitið djarfari. þegar þú færð ágæt tilboð eins og i dag. Steingeilin 22. des —2». jnn. Þú ert i aðstöðu til að taka ærlega til hendinni. Vertu samt sem áður varkár og hreyfðu ekki við of mörgum málum i einu. Misskildu engann. já Með áhuga þinum og keppnis- skapi ættirðu að bera mikið úr býtum. Einhver góð tækifæri bjóðast til að auka árangur af sumum áhugamála þinna. Kiskanjii 20. Iebr.—2n mtis Þú ættir að neita tilboði. Það eru sennilega hlutir sem þú vilt ekki láta bendla þig við. Mundu að orðstir getur verið eyðilagður mjög skyndilega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.