Vísir - 05.11.1976, Side 5

Vísir - 05.11.1976, Side 5
r nroTSun i \ , "CK — en milljóna dollara tilboð œttu að halda ó honum hita VISIR Föstudagur 5. nóvember 1976 „Henry Kissinger hefur því aöeins leyft þinginu að eiga þátt í töku ákvaröana, að það hafi verið hagstætt fyrir hann sjálfan, frá pólitísku sjónarmiði", seg- ir Jimmy Carter i viðtali sem birt var í gær. Viðtalið var tekið fyrir kosningar, með því skilyrði, að það yrði ekki birt fyrr en að þeim loknum. Kissinger heldur ekki mikiö lengur um stjórnvölinn i utan- rikismálum Bandarikjanna, en hann þarf þó varl að óttast ör- birgð. Carter segir að nú verði breyt- ing á þeirri valdapólitik sem Kissinger hafi rekið i utanrikis- málum. „Kissinger hafði tilheig- ingu til að skipta heiminum i tvær valdablokkir og nánast neyða þjóðir heimsins til að taka af- stöðu”. ,,Ég ætla að eiga samskipti við hverja þjóð útaf fyrir sig, með tilliti til hvað er best fyrir hana sjálfa”. Um utanrikismál almennt sagði Carter meðal annars að hann væri hlynntur meirihluta- stjórn i Ródesiu og Suður-Afriku og myndi ekki fara dult með það þegar hann tæki við embætti. Hvað snertir Henry Kissinger, hefur hann ekkert sagt um hvað hann hyggist taka sér fyrir hend- ur þegar hann lætur af embætti. Fímm þúsund rekn- ar vegna einnar 12 óra blökkustúlku Bandarisk lands- samtök fyrir hvitar táningastúlkur hafa leyst upp 136 deildir sinar i Iowa vegna þess að svört stúlka fékk inngörigu i eina deild- þetta hefði i för með sér að allar deildir reglunnar i Iowa, sem eru 136 talsins, með fimmþús- und félögum, verði leystar upp, samstundis. í lok þessa mánaðar verða þær svo sviptar vigslubréfum sinum. Er nú eitt mafí Hann ætti þó ekki að verða i nein- um vandræðum með að finna eitt- hvað við sitt hæfi. Lögfræðingur hans i New York er þegar byrjaður að taka við til- boðum frá bókaútgefendum og ýmsum fyrirtækjum og stofnun- um sem vilja fá Kissinger i sina þjónustu. Meðal annars er hann sagður hafa fengið tilboð um að skrifa bók um feril sinn sem utan- rikisráðherra, fyrir milljón doll- ara. Það hefur einnig verið gefið i skyn að hann muni snúa aftur til Harward háskóla, þótt hann hafi fyrir löngu sagt formlega skilið við prófessorsembætti sitt þar. ■ KISSINGER A LEIÐ- INNI ÚT í KULDANN sjónvarpsáhorfenda með allt þaö ofbeldi og klám sem börn horfðu á í tækjum sinum. Rikis- stjórnin hafði einnig á orði að grfpa f taumana. Sjónvarpsframleiðendur f Holly wood brugðust hinir verslu við og fóru I mál. Og dómurinn var á þá lund að þetta væri skerðing á tjáningarfrelsi leik- ara, framleiðenda og. skrfbenta Hollywood. Dómarinn tók þó fram aðstöðvunum væri heimilt að nota eigin brjóstvit, til að „ritskoða” þætti, i samráði við framleiðendur. En það yrði að liggja ljóst fyrir að sú skoðun væri ekki á neinn hátt vegna þrýstings frá stjórnvöldum. tffríös Gambino, so.ni lést i sveíni í siðasta mánuði. Svo virðist sem fyrstu skotun- qm hafi verið hleypt af i fyrra- kvöld, þegar Pietro Licita var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt. Licita var áður „kafteinn” i Joseph Bonnano „fjölskyldunni” en það var ein af fimm fjölskyld- um sem heyrðu undir Carlos Gambino. Og það er einmitt höfuð Bonn- ano f jölskyldunnar, Carmine Gal- .ente, sem er talinn vera erfingi Gambinos. Lögreglan segir að það hafi verið dæmigert maflu- morð, þegar Licita var skotinn. Hann var að koma heim til sfn og steig út úr Cadillac bifreið sinni til að opna hliðið, þegar á hann var ráðist. Morðinginn var I siðum rykfrakka, með hattinn dreginn niður I augu og vopnaður haglabyssu, sem hann hleypti af I andlit fórnarlambsins. Morðing- inn flúði svo í gulum bíl sem hann hafði breitt yfir númerin á. Eigin- járnuð lík íArgentínu Bóndi í Argentinu fann i gær handjárnuð og sundurskotin lik f jögurra ungra manna og þriggja stúikna, i grennd við héraðshöfuðborgina Cordóba. Lögreglan I Cordóba hefur ekkert viljað um þetta segja, en sagt er að likin hafi verið flutt þangað til að hægt væri að bera kennsl á þau. Með þessu eru þeir tæplega niu- hundruð sem hafa verið myrt- ir af pólitfskum ástæðum sið- an herinn tók völdin i Argent- inu i mars á þessu ári. mefabók Nýjasta útgáfan af metabók Guiness var kynnt fyrir nokkru. Við kynninguna var sýnd vaxmynd af einu metinu, Robert Wadlow, sem varð 2,72. m á sokkaleistunum. Norris McWhirte, ritstjóri bókarinnar er heldur litiil við hliðina á honum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.