Vísir


Vísir - 05.11.1976, Qupperneq 6

Vísir - 05.11.1976, Qupperneq 6
.6 Föstudagur 5. nóvember 1976 VISIR „LIBERTE heitir það r greiftslu þeirra. Kn kannski is- lenskir fagmenu ráði bót á þvi. Myndirnar sem við sjáum hér svna linu Ilaute Coiffure, en þaö er félagsskapur sem geymir fé- laga frá öliuin löndum lieims, in.a. islandi. Hvert liaust og vor hittast meðlimirnir og þá er unnið að þeiin hárgreiðslum sem rikja hverja árstið. \ú kallast liiian láberté eða frelsi á isleiiskuiini. fiað er varla vert að fara að lvsa liárgreiðslunum með orð- um. Myndirnar skýra sig sjálf- ar. En þess má geta að þessi lina á við fleiri en eina hársidd og hal'i maður ekki liðað bár þykir ekkert verra að fá sér létt perm anent. Á þessum tíma árs er mikið spjallað um hár og hárgreiösl- ur. \ý ..lina" eins og það kallast litur dagsljósið, og að venju eru það hárgreiðslum eistarar i l’aris sem þar fara íremstir i flokki. . En okkur hárust þessar ágætu niyndir frá Sviþjóð og fannst þvi tilvaliö að hirta þær. Þær sýna reyndar það sama og er efst á baugi lijá þeim i Paris, muiiur- i n n er aðeins sá að þessar greiðslur eru unnar af nágrönn- uni okkar svium. Ekki hefur okkur horist neitt slikt varðandi karlmeiinina, svo við getum ekki uppiýst fólk uin lnuð liárgieiðslumeistararnir taka fram vfir amiað i hár- Umsjón: Edda Andrésdóttir Hvftur leikur og nær jafntefli. Stööumynd. 1. Bd5+ Kd4 2. Hgl Bfl 3. Hg4+! Kxd5 4. Hb4 elH (Ef 4.... elD, er hvítur patt meö það sama.) 5. Hbl! Hxblpatt. í gær átti suður kost á að vinna góða rúbertu með þvi að koma heim eftirfarandi spili: Staðan var allir á hættu og austur gaf. 4 6-4-3-2 V D-G-9-7-6 ♦ D 4 D-4-2 4 7 y 8-5-4-3-2 4 9-5-4-3 49-8-3 4 G-10-9 V 10 ♦ A-K-10-8-6-2 *K-G-10 4 A-K-D-8-5 V A-K ♦ G-7 4 A-7-6-5 Suður varð sagnhafi í fimm spöðum eftir að austur hafði farið i fimm tigla. Vestur spilaði úL tígulþristi, austur drap með kóng og spilaði siðan tígulás. Sagnhafi sér ýmsa möguleika, en þeir byggjast mikið á þvi hvernig trompið liggur. Liggi þau 2-2, skiptir litlu máli hvernig hann spilar. Liggi þau 4-0 þá tapast spilið alltaf. En liggi þau 3-1, þá vinnst spilið með svolitilli aðgát. 1 stað þess að trompa slaginn sjálfkrafa, verður sagnhafi að gefa tigulásinn. Eftir það skiptir litlu hverju austur spilar. Spili hann meiri tigli, trompar sagn- hafi heima með áttunni, tekur þrisvar tromp og siðan tvo hæstu i hjarta. Siðan á hann innkomu á trompsexið i blindum til þess að taka hjartaslagina. Blaðburðarbörn óskast að bera Ót Lindargötu Skiphoiti Sími 86611

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.