Vísir - 05.11.1976, Page 12

Vísir - 05.11.1976, Page 12
Föstudagur 5. nóvember 1976 VISIR Lilja vann tvö bestu afrekin hjá konunum Lilja Gubmundsdóttir, hiaupa- konan kunna úr tR, vann besta afrek kvenna f frjálsum íþróttum á siöastliönu kcppnistfmabili, samkvæmt stigatöflu. Besta af- rek kvenna i ár er islandsmet Liiju i 1500 metra hlaupi sem hún setti á Ólympfuleikunum I Mon- treal — 4:20,3 minútur og gefur 981 stig. Liija á einnig annan besta árangurinn, 966 stig, sem hún fær fyrir islandsmet sitt I 800 metra hlaupinu — 2:07,3 minútur sem hún setti einnig i Montreal. 1 þriðja sæti kemur Þórdis Gisladóttir ÍR með 964 stig sem hún fær fyrir Islandsmet sitt i há- stökki, 1,73 metra. Fjórða er Ing- unn Einarsdóttir með 913 stig sem hún fær fyrir Islandsmetið i 400 metra hlaupi — 55,9 sekúndur. Ingunn á flest Islandsmetin, i 100 m, 200 m, 400 m og 100 m gr. og f fimmtarþraut, en hún setti met i öllum þessum greinum i sumar. En þannig litur afrekaskráin út: 100 metra hlaup Ingunn Einarsdóttir IR 12,0 (869 stig) SigriðurKjartansd. KA 12,2 Erna Guðmundsdóttir KR 12,3 Maria Guðjohnsen 1R 12,5 Hólmfriöur Erlingsd. UMSE 12,5 200 metra hlaup Ingunn Einarsdóttir 1R 24,6 (882 stig) Erna Guðmundsdóttir KR 25,7 Sigríður Kjartansd. KA 26,1 Marfa Guðjohnsen IR 26,4 bórdfs Gisladóttir 1R 26,5 400 metra hlaup Ingunn Einarsdóttir IR 55,9 (913 stig) Lilja Guðmundsdóttir IR 59,3 Sigriður Kjartansdóttir KA 61,4 Ingibjörg Ivarsdóttir HSK 61,8 Margrét Grétarsdóttir A Þ ,8 800 metra hlaup Lilja Guðmundsdóttir IR 2:07,3 (966 stig) Aðalbjörg Hafsteinsd. HSK 2:26,3 Ingibjörg Ivarsd. HSK 2:28,1 SigriðurKarlsd. HSÞ 2:28,1 Hrafnhildur Valbjörnsd. A 2:29,0 1500 metra hlaup Lilja Guðmunds. IR 4:20,3 (981 stig) Aðalbjörg Hafsteinsd. HSK 5:12,7 Thelma Björnsd. UBK Anna Haraldsdóttir FH LiljajSteingrimsd. 3000 inetra hlaup LiljaÍGuðmunds. IR Theltna Björnsd. UBK LiljaíSíeingrimsd. RagáhildurPálsd. KR Annl| Haralds. FH 5:21,3 5:22,4 5 24,3 10:21,6 11:19,6 11:55,2 12:28,2 12:35,8 100 metra grindahlaup sek. Ingunn Einarsdóttir IR 13,9 Erna Guðmundsdóttir KR 14,1 Lára Sveinsdóttir Á 14,6 bórdis Gisladóttir IR 15,7 Ragna Erlingsd HSÞ 16,2 liástökk Þórdis Gisladóttir 1R 1,73 (964 stig) Lára Sveinsdóttir Á 1,66 Marfa Guðnadóttir 1,63 Ingunn Einarsdóttir 1R 1,63 tris Jónsdóttir UBK 1.Þ0 Hrafnhildur Valbjörnsd. A 1.60 Langstökk Lára Sveinsdóttir A 5.49 (79A stig) Marfa Guðjohnsen 1R 5.43 Erna Guðmundsd. KR 5,41 Ingunn Einarsdóttir IR 5.30 Hafdfs Ingimarsd. UBK 5.25 Kúluvarp Katrin Vilhjálmsd. HSK 11,69 (700 stig) Guðrún Ingólfsd. USU 11,48 SigurlaugGislad. UMSE 11,06 Asa Halldórsdóttir A 10,95 Gunnþórunn Geirsd. UBK 10,77 Kringlukast Guðrún Ingólfsd. USU 36:40 (669 stig) Ingibjörg Guðmundsd. HSH 35.56 ÞuriðurEinarsd. HSK 32,10 Sólveig bráinsd. HSÞ 30,92 Kristin Þorsteinsd. Viðir 30,14 Spjótkast Marfa Guðnadóttir 37,58 (727 stig) Arndis Björnsd. UBJ 35,58 Björk Eiriksdóttir 1R 33,56 Gréta Olafsd. UNÞ 32,00 Svanbjörg Pálsdóttir IR 31,90 Sólveig bráinsd. HSÞ 31,90 Fimmtarþraut Ingunn Einarsd. IR Erna Guðmundsd. KR Lára Sveinsdóttir A Þórdis Gisladóttir 1R Marfa Guðjohnseri 1R Knat spyrnustjarnan Pele sem leiku • nú með bandariska liðinu New Vork Cosmos hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna i október á næsta ári, en þá biður hans starf við landslið Braziliu sem hann hefur ákveöið að taka. Þjálfari landsliðs Braziliu, Oswaldo Brandao, hefur beðiö Pele að gerast tæknilegur ráðu- nautur landsliðsins og mun Pele taka við þvi starfi. Starf hans verður aðallega fólgið i þvi að fylgjast með leikmönnum sem gætu komið til greina i landslið Braziliu, og einnig að fylgjast með liðum i Evrópu og skoða ýmis tækniatriði hjá þeim. —gk MARK! LÉTTIR! LÉTTIR!/ Hansen gerir mistök — og Lexborough skorar.... Hansen kærulausi Jimmy Hansen er upprennandi stjarna í liði Milford, en hann hefur einn galla og þaö er hversu frjálslega hann fer meö fjármuni sina. Enda kemur þaö honum fljótlega I vandræöi og aö lokum verður hann aö fáj lán hjá Milford til aö bjarga málunum. 7L Umsjón: Björn Blöndal og Fjórir leikir í 1. deildinni í handbolta Það verður mikið um aö vera hjá hand- knattleiksmönnum um helgina. Fjórir leikir fara fram í 1. deild karla og fjöldinn allur af leikjum i öörum deildum og flokkum. Leikirnir i 1. deild eru allir á dagskrá á sunnudag, tveir I Hafnarfiröi og tveir I Laug- ardalshöll. Leikirnir i Hafnarfiröi hefjast kl. 15, og leika þá Haukar og Þróttur og siðan FH og Grótta. Leikur Hauka og Þróttar ætti aö geta orðib jafn og skemmtilegur, þótt telja veröi Hauka sigurstranglegri. En þróttarar hafa sýnt mikinn baráttuvilja i leikjum sinum til þessa, og hvort það nægir þeim i leiknum á morgun veröur aö koma i ljós. FH ætti ekki aö eiga i erfiðleikum meö Gróttu ef marka má leiki liðanna aö undanförnu. KI. 20 á sunnudagskvöldið hefjast svo leik- irnir I Laugardalshöllinni, leikir Vals og Vik- ings og Fram og 1R. Eftir mjög slaka frammistööu I haust tókst Vikingi að sigra i siöasta leik sinum, og þá sýndi liöið mun betri handbolta en I fyrri leikjum sinum. En valsmenn hafa sýnt best- an handbolta af liöunum aö undanförnu og ættu að eiga sigurinn visan ef þeir haida sinu striki. Siöari leikurinn, milli Fram og 1R, veröur án efa hörkuleikur tveggja jafnra liöa. Af leikjum i 2. deild má minna á þrjá ieiki i Laugardalshöll kl. 15.30 i dag, en þaö eru leikir KR-Þórs, Armanns-KA og Fylkis-tBK. Alvik sigraði í Finnlandi Alvik frá Sviþjóö vann athyglisveröan sig- ur yfir Playhonka (áöur Playboys) I Evrópu- keppni meistaraliða sem fram fór I Espoo i Finnlandi i gær. Alvik sigraði i leiknum meö 87:76 eftir aö hafa haftyfir 52:41 ihálfleik. Bandarikjamennirnir hjá Alvik voru stig- hæstir, Robert Nach með 27 stig, Tom Lock- hart 23. Hjá Playhonka voru þeir stighæstir James Floyd meö 33 stig, Jari Mahlamaeki og Sarkalahti með 16 stig hvor. Real Madrid vann stórsigur gegn Sporting Lisbon frá Portúgal, 134:79. Cinzano SCP frá Englandi vann SP Federale frá Sviss 112:98. önnur úrslit i gærkvöldi uröu þessi: Tus 04 Bayer (V-Þýskalandi):Eczasibasi ' j (Tyrklandi) 109:74, — Maes Pils (Sovétr.):GTS Wisla (Póllandi) 124:66, — Sanichaufer (Luxemborg): Mobilgirgi (ttalíu) 62:68, — Aspo Tours (Frakk- landi):Sefra (Austurriki) 103:102'. Maccabi- (ísrael) :01ympiakos (Grikklandi) 101:75. —gk- Atletico og Napoli Ikomust áfram Atletico Madrid frá Spáni og Napoli frá ttaliu tryggöu sér sætin tvö sem laus voru I 8 liöa úrsiitum Evrópukeppni bikarhafa þegar Iiöin léku siöari leiki sina 1 gærkvöldi. Atletico Madrid fór til Júgóslaviu og lék þar viö Hajduk Split. t fyrri leiknum haföi Atletico unnið 1:0 á heimavelli svo margir héldu möguleika júgóslavanna mikla, en spænska liðið sýndi mjög góöan leik og sigr- aöi einnig i leiknum Igær — nú meö 2:1 eftir að staðan i hálfleik haföi veriö 1:0 f hálfleik fyrir Hajduk. t Napoli á ttaliu léku Napolí og Apoel Nic- osia frá Kýpur siðari leik sinn. Fyrri leikur- inn sem fór fram á Kýpur fór 1:1, en Napoli sigraði I gær meö 2:0. Bæði mörkin voru skoruð I fyrri hálfleik. Þá fór fram einn leikur I UEFA keppninni, siöari leikur Barcelona og Lokeren frá Belgiu. t fyrri leiknum, sem fram fór I Barcelona sigraöi barcelonaliðiö með 2:0, en belgarnir unnu leikinn I gær 2:1. Það verður þvi Barcelona sem kemst áfram i keppninni. —gk Föstudagur 5. nóvember 1976 ylf i Kristjánsson — segir Gunnar Austf jörð knattspyrnumaður úr Þór sem var kjörinn knattspyrnumaður Akureyrar 1976 Hinn snjalli knatt- spyrnumaður Þórs# Gunn- ar Austf jörð var í fyrradag kjörinn knattspyrnumaður Akureyrar, og í hófi sem knattspyrnuráð Akureyrar hélt af þessu tilefni voru honum afhent verðlaun í því sambandi. Þetta er annað árið i röð sem Knatt- spyrnuráð Akureyrar gengst fyrir þessari kosn- ingu á Knattspyrnumanni Akureyrar, í fyrra sigraði Pétur Sigurðsson. „Þetta kom mér vissulega á ó- várt” sagði Gunnar þegar við ræddum við hann i gær ,,Ég er reyndar alveg brosandi ánægður með þessa viðurkenningu sem ég tel vera viðurkenningu á frammi- stöðu Þórsliðsins i sumar i og með. Okkur gekk mjög vel i sumar, unnum okkur rétt til að leika i 1. deild að ári, og ég er bjartsýnn á að við komum til með að standa okkur vel þar. Það verða örugg- lega margir til að spá okkur falli i 2. deild strax aftur, en ég hef enga trú á aðþað verði okkar hlutskipti að falla aftur. Við munum hefja æfingar fljót- lega eftir áramótin en enn hefur ekki verið gengið frá ráðningu þjálfara fyrir okkur. Við höfum ‘ mikinn áhuga á að fá Reynolds aftur, og þegar hann fór héðan lýsti hann miklum áhuga á að koma aftur, en það hefur ekki verið gengið frá ráðningu hans enn” — Nú lékst þú lengi meö liöi ÍBA i 2. deild. Finnst þér aö sú breyting að tefla fram tveimur liöum I meistaraflokki hafa veriö rétt? ,,Ég var á móti skiptingunni á sinum tima, og ég er það að mörgu leyti enn. Það sem þó var sett á oddinn þegar skiptingin var ákveðin var að þá myndu félögin leggja meiri rækt við yngri flokk- ana, og það held ég að hafi orö- ið raunin á.” Það eru meðlimir Knattspyrnu- ráðs Akureyrar sem kjósa k natt- spyrnumann Akureyrar, en for- maður þess er Ölafur Ásgeirsson. Aðrir leikmenn sem fengu at- kvæði núna voru: Pétur Sigurðs- son, Samúel Jóhannsson, Jón Lárusson, Þormóður Einarsson, Hörður Hilmarsson og Gunnar Blöndal. gk— • Baráttan í 2. deildinni I sumar stóð á milli ÍBV og Þórs frá Ak- ureyri, og þessi mynd er tekin þegar liðin mættust i Eyjum. A myndinni má sjá Magnús Jónatansson, Pétur Sigurösson og Gunnar Austfjörö (aftast til vinstri) og ÍBV leikmennina Örn óskarsson og Sigurlás Þor- leifsson. — Ljósm. Guöm. Sig- fússon. w Ámb Æm t ? '> i> IÉ f <• ¥ ? r i ¥jg Snoopy bangsar, 2 stæröir I Snoopy föt: I ? Kjólföt Kúrékaföt Karatéföt Strandvarðarföt Tennisföt Gallaföt Náttserkir Sportföt Sjóliðaföt Lestarstjóraföt Jólasveinaföt m 1 91 NBVEMBER TWW | ; . Snoopy vörur: Sparibaukar Leirstyt|ur * Kúlupennar Reglustrikur 5 , Húfur| liangerma bolir Leikbrúdur I■ . I Stutteririí s Dagbækur Handtöskur Alls konar Handk Gjafapappir ' Blokkir Krosssaumur l SMA PSBI t ae SMAMUI Merki til isaums Matskeiðar S 111 "^Fve^anaHÖLI ▼ 3TMT ^ ÖLLIIXÍ LAUGAVEGI 26

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.