Vísir - 05.11.1976, Page 18

Vísir - 05.11.1976, Page 18
18 Föstudagur 5. nóvember 1976 VISIR 1 dag er föstudagur 5. nóvem- ber, 310. dagur ársins. Ardegis- flóö i Reykjavik er kiukkan 05.24 og sfödegisfióö I Reykjavfk er klukkan 17.40. Helgar-, kvöld- og næturþjón- ustu apóteka I Reykjavik vikuna 5-11. nóvember annast Lyfjabúö Breiöholts og Apótek Austurbæj- ar. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður • Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sfma 51600. Hafnarfjörbur — Garðahreppur Nætur-og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Reykjavik -r- Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, sími 11510. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sfmi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, sími 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, sfmi 21230. Upplýsingar um íækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Ónæmisáðgerðir fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum frá klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200 "lökkvilið og sjúkrabifreið s' 100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið slmi 51100. Tekiö viö tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar óg I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477. Sfmabilanir slmi 05. Biianavakt borgarstofnána. Simi 27311 svarar alla virka daga fráj kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Ég vélrita ekki þá kafla af uppkastinu þinu sem ég skildi ekki. Kvennadeild styrktarf élags lamaðra og fatlaðra. Basarinn verður 7. nóv. nk. i Lindarbæ. Þeir sem ætla aö gefa muni og/eða kökur vinsamlegast komi þeim á Háaleitisbraut 13 á fimmtudagskvöld, föstudag eftir klukkan 4 eða laugardag milli kl. 2 og 4. Stjórnin. Kirkja Jesú Krists af slðari daga heilögum (mormonar)bjóða ykk- ur að taka þátt I samkomu „Við Arineldinn” á Sunnudagskvöldi 7. Nóvember kl. 7:30 e.h. á Háaleitisbraut 19 Davið og Daniel Glslasynir, vestur-islendingar, tviburar, munu tala. Frá kvenfélagi Eyfiröingafé- iagsins: Kaffi- og basardagurinn er á sunnudaginn 7. nóv. i súlnasal Hótel Sögu. öllum Eyfirðingum 67ára og eldri er sérstaklega boð- ið og húsiö verður opnað klukkan 2. Kvenfélag Kópavogs heldur sinn árlega basar sunnudag 7. nóv klukkan 3 eh. I efri sal félags- heimilisins. Þar verða á boðstóln- um ýmsar góðar vörur, svo sem handavinna, heimabakaöar kök- ur, prjónles, lukkupokar og margt fleira. Allur ágóði af bas- arnum rennur að venju til liknar og menningarmála i Kópavogi. Kvennadeild flugbjörgunarsveit- arinnar heldur sina árlegu kaffi- sölu og basar að hótel Loftleiðum sunnudaginn 7. nóv. Félagskonur og aðrir velunnar- ar, tilkynnið kökur og aðra basar- muni til Astu I sima 32060 og Erlu 30057 og Þóru 36590. Kvenfélag Breiðhoits heldur bas- ar, flóamarkað og happdrætti sunnudaginn 7. nóvember klukkan 15 i anddyri Breiðholts- skóla. Heimabakaðar kökur og margt nytsamra muna á hag- stæöu verði. Allur ágóði rennur til liknar- og ágóðamála fram- faramála. Frá Guðspekifélaginu: Þjón- usturegla Guðspekifélagsins gengst fyrir kaffisölu I Templara- höllinni Eirfksgötu 5 nk. sunnu- dag7.nóv.klukkan 15. Flutt verö- ur stutt ávarp, einsöngur, Ragn- heiöur Guömundsdóttir viö undir- leik Málfrlðar Konráðsdóttur. Einleikur á planó, Skúli Halldórs- son tónskáld. Lltiö inn og njótið góðra veitinga með kunningjum. GUÐSORÐ DAGSINS: Og honum var gefiö vald, heiður og ríki, svo aö honum skyldu þjóna allir lýðir, þjóðir og tungur. ‘ Daniel7,14 © Bvll's K Ég get ekkisofið,hanij I er annað hvort I % jteininum eöa á sjúkrahúsi Ef hann er þar, þá er eitt gott við það — þú veist hvar hann —CsíTXSi er á kvöldin. Raðsamkomur-FIIadelfia. Sænski söngvarinn Nils Börje Gárdh ásamt pianóleikaranum Alf Anderson syngja og leika (spila) I Filadelfiu hvert kvöld 2-7 nóv. kl. 20,30. Ræðumenn Pétur Inchombe og Joel Freeman frá U.S.A. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Flóamarkaður lúðrasveitarinnar Hinn vinsæii flóamarkaður og hlutavelta, sem eiginkonur hljóð- færaleikra I Lúðrasveit Reykja- vikurhalda, verður næstkomandi laugardag kl. 2 I Hljómskálanum við tjörnina. Margir góðir hlutir verða þar á boðstólum eins og á- vallt. Einnig má geta þess að eng- in 0 verða i hlutaveltunni, allir fá leitthvað. SIMAR. 11798 og 1953T. Laugardagur 6. nóv. kl. 08.00 Þórsmörk: Gengið um Goðaland. Fararstjóri: Böövar Pétursson. Nánari upplýsingar og farmiða- sala á skrifstofunni. Sunnudagur 7. nóv. kl. 13.00 1. Bláfjallahellar. Leiðsögumenn: Einar ólafsson og Ari T. Guömundsson, jarð- fræðingur. 2. Gengið á Vlfilsfell. Laugard. 6/11. ki. 20 Tunglskinsganga við Lækjar- botna Hafnarfiröi, tungimyrkvi, hafið sjónauka með. Fararstjór- ar Kristján Baldursson og Gisli Sigurðsson Verð 600 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Sunnud. 7/11. kl. 11 1. Þyriilmeð Þorleifi Guðmunds- soni 2. Kræklingafjara og ganga á Þyrilsnesi með Friðrik Daniels- syni. Ath. breyttan brottferðartima. Verð 1200 kr. fritt f. börn m. full- orðnum. Farið frá B.S.l. vestan- verðu. Kínversk Islenska félagið efnir til fundar I minningu Maó Tse Tung á morgun klukkan 14. Kristján Guðlaugsson formað- ur félagsins flytur minningarorð, lesið veröur úr verkum Maós og einnig verður flutt tónlist. Fundarstjóri er dr. Jakob Benediktsson. öllum er heimill aðgangur. Borgarbókasafnið LESTRARSALUR Opnunartimar 1. sept. - 31. mai Mánud.-föstud. Laugard. Sunnud. 1. júni - 31. ágúst Mánud.-föstud. kl. 9-22 kl. 9-18 kl. 14-18 kl. 9-22 íslenskir ungtemplarar halda slna árlegu hlutaveltu, i Húsi iðnaðarins, við Hallveigarstlg, á sunnudaginn frá kl. 14-18. Agóðanum verður meðal ann- ars varið til að ljúka við skála sem Hrönn hefur verið að byggja I Skálafelli undanfarin ár. Þar að auki verður fé varið til að efla al- menna félagsstarfsemi ungs fólks. —ÓT. Baháí-trúin Kynning á Bahál-trúnni er haldin hvert fimmtudagskvöld kl. 8 að Óðinsgötu 20. — Baháiar i Reykjavik. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógieymdum fjallahringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Uppskriftin er fyrir 4 Salat: 1/2 hvitkálshöfuð, meðalstórt salt 1 1. vatn 2 bananar safi úr einni sitrónu 2 appelsinur 2 msk. rúsinur Kryddlögur: 2 msk. matarolia 1 msk. hunang safi úr hálfri appelsínu salt pipar Skraut: 1 appelsina Skolið hvitkálið, losið blöðin og sjóðiö i 5 min. i saltvatni. Látið vatnið renna af hvitkálinu á sigti. Skerið banana i sneiðar og dreypið sitrónusafa yfir þær, svo aö þær dökkni ekki. Skerið hvitkálsblöðinistrimla. Afhýðið appelsinur og skerið i litla strimla bita. Blandið hvitkálsstrimlum, appelsinubitum, bananasneið- um og rúsinum saman i skál. Hrærið saman mataroliu, hun- angi, appelsinusafa, salti og pipar. H.ellið kryddleginum yfir salatið. Látið það standa I kæli- skáp 30 min. fyrir notkun. Skreytið með appelsinusneið- um. HVÍTKÁLSSALAT MEÐ BÖNUNUM

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.