Vísir - 05.11.1976, Síða 19

Vísir - 05.11.1976, Síða 19
VTSIR Föstudagur 5. nóvember 1976 BILAVAL auglýsir Höfum til sölu m.a. m* ' ■ .wagen Fastback '68, Ekinn 28.000 km. Nýsprautaö ur. Kr. 400.000. ** iPxÆSP Sunbeam 1500 árg. '73. Sérlega vel meö farinn litiö ekinn (36.000 km) á nýjum dekkjum. Kr. 730.000. Bronco 66 Special bill V-8 351 cu. vél (1969) Sér- pantaö drif, tvöfaldir demp- arar úrtekin bretti, breiö dekk og margt fleira Matador Rambler '74 6 cyl. sjálfskiptur, vökvast. og aflhemlar. Skinti Kr. 2.000.000 Póntiac I.e Main Station árg. '70. Innfluttur 1974. V 8 -350 cu. vél. Sjálfskiptur. Vill skipta á jeppa. Morris Marina '75 Ekinn 13.000 km. Þokkalegur bill með nýjum vinyltopp. Kr. 980.000. V. Wagen Karmann Chia 71 Silfurgrár tveggja manna sportblll. Ekinn aöeins 1000 km. á vél. Kr. 680.000 Volvo 145 Statíon# '72 BiII i toppstandi. Kr. 1500.000. Eigum til: Audi Union '74 og Audi Union '75 ótollafgreidda. BÍLAVAL - Laugavegi 90-92 Simar 19092—19168 Við hliðina á Stiörnubíói. L. Sjónvarp klukkan 22.05: Mynd eftir Hitchcock ó skjánum í kvöld Þaö er hryllingsmeistarinn sjálfur, Alfred Hitchcóck, sem stjórnar biómyndinni I kvöld. Hún er gerö i Bandarikjunum á stríösárunum. Björgunarbátur- inn heitir hún á islensku og er gerö eftir hinni þekktu sögu Steinbeck, I.ifeboat. Sagan gerist á Atlantshafi I siðari heimsstyrjöldinni. Þýsk- ur kafbátur sökkvir bandarisku skipi og fáeinir farþegar og skipverjar komast i björgunar- bát. Skipbrotsmenn bjarga þýskum sjómanni, og i ljós kemur að hann er skipstjóri kaf- bátsins. Aðalhlutverkin eru i höndum litt þekktra leikara, Tallulah Bankhead, William Bendix, Walter Slezak og Mary Anders- son. Það væri helst Slezak sem fólk kannaðist við, en hann hefur leikið i fjölmörgum myndum. Hann hefur þó ætiö verið i auka- hlutverkum og aldrei hlotið mikla viðurkenningu. Hans besta og stærsta hlutverk var einmitt i Lifeboat, þar sem hann lék þjóðverjann vonda, skip- stjóra kafbátsins. Honum tókst næstum að snúa björgunarbátn- um og stýra honum inn á ,,óvin- veitt” hafsvæði. Myndin hefst klukkan 22.05 og er einnar klukkustundar og þrjátiu og fimm minútna löng. Þýðandi er Dóra Hafáteins- dóttir. — GA Úr björgunarbátnum Sjónvarp klukkan 20. Sigrún með Kastljós Sigrún Stefánsdóttir er umsjónarmaður Kastijóss i kvöld, þar sem Eiður Guðnason er veikur. Þrjú mál verða tekin fyrir. Fyrst verður fjallað um skýrslu Hjartaverndar sem kemur út um þessar mundir. Það eru niðurstöður af hóprannsókn sem gerð var á islendingum ný- lega, um útbreiðslu hjarta- og æðasjúkdóma. Þá verður fjallað um tillögur sem nefnd ungra manna úr þremur pólitiskum samtökum hefur unnið um kjördæmaskip- an og kosningaréttarmál. Það eru ungir sjálfstæðismenn, framsóknarmenn og alþýðu- flokksmenn sem að tillögunni standa. Að lokum fjallar Sigrún um mótmælaaðgerðir kennara sem fyrirhugaðar eru á mánu- daginn. — G A Langskólanemendur hafa oft kvartað undan kjörum slnum. Nú hafa kcnnarar á prjónunum aðgeröir til aö mótmæla sinum kjörum. Fyrirhugaðar aögeröir þeirra er eitt af málunum sem tekin veröa fyrir f kastljósi i kvöld. Myndin er úrtækniskólanum. t leiklistarþætti þeirra llauks Gunnarssonar og Siguröar Pálssonar I kvöld verður meöal annars fjallaö um fýrstu verk leikhúsanna I vetur. Rætt veröur viö Eyvind Er- landsson leikstjóra hjá Leik- félagi Akureyrar um.starfsemi félagsins. Einnig verður viðtal viö Bríet Héöinsdóttur, sem leikstýrir verki Svövu Jakobsdóttur, Æskuvinir, sem nú er sýnt I Iðnó. Þá verður fjallað um brúöu- leikhús, aö nokkru leyti í sam- bandi viö sýningu Þjóöleikhúss- ins á Litla prinsinum. Einnig veröur sagt frá brúöuleikhúsum almennt. Sigurður mun tala um bandariskan leikflokk, sem not- ar brúður mikiö við sýningar sinar. Sá heitir Bread and Puppet og er einn þekktasti af yngri leikflokkum þar vestra. Haukur mun siöan tala um brúöuleikhús i Japan, en þar dvaldist hann I nokkur ár viö nám. Þátturinn I kvöld hefst klukk- an 20.50 og er I hálftima. — GA 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnirkl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 8.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristin Sveinbjörns- dóttir les söguna „Aróru og pabba” eftir Anne-Cath. Vestly i þýðingu Stefáns Sigurössonar Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05þ óskalög sjúklinga kl. t 10.25: Kristin Sveinbjörns- dóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurl'regnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Eftir örstuttan leik" eftir Elias MarHöfundur les (6). 15.00 Miödegistónleikar. Fil- harmoniusveitin i Stokk- hólmi leikur Sinfóniu nr. 7 eftir Allan Petterson, Antal Dorati stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá- næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld” eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórsson leikari les (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands i Háskóla- biói kvöldið áöur: — fyrri hluti. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen. 20.50 Leiklistarþátturi umsjá Hauks Gunnarssonar og Sigurðar Pálssonar 21.20 Prelúdia, stef og til- brigði i C-dúr fyrir horn og pianó eftir Rossini. Domenico Ceccarossi og Ermelinda Magnetti leika. 21.30 útvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staðir” eftir Truman Capote Atli Magnússon byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Ljóöaþátt- ur Óskar Halldórsson sér um þáttinn. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglqýsingar og dag- skrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Eiður Guðnason. 21.z?! Etta.Wonderog Porter. Bandariska söngkonan Etta Cameron syngur lög eftir Steve Wonder og Vole Port- er. Þýðandi Jón Skaptason. (Nordvision- Danska sjónvarpið). 22.05 Björgunarbáturinn (Lifeboat). Bandarisk bió- mynd frá árinu 1944, byggð á sögu eftir John Steinbeck. Leikstjóri Alfred Hitcock. Aðalhlutverk Tallulah Bankhead, William Bendix, Walter Slezak og Mary And- erson! Sagan gerist á At- lantshafi i siðari heim- styrjöldinni. Þýskur kaf- bátur sökkvir bandarisku skipi og fáeinir farþegar og skipverjar komast i björg- unarbát. Skipbrotsmenn bjarga þýskum sjómanni, og i ljós kemur, að hann er skipstjóri kafbátsins. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.40 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.