Vísir


Vísir - 05.11.1976, Qupperneq 23

Vísir - 05.11.1976, Qupperneq 23
Matur er mann- sins megin S.J. Borgarnesi hringdi: Mig langar aB koma þvl á framfæri viB hana Þórunni Jónatansdóttur, sem sér um eldhúsþátt Visis, aB viB erum hérnokkrar húsmæBur, sem er- um alls ekki sammála einni, sem skrifaBi í lesendadálka Vísis nýlega, og kvartaBi yfir aB hafa séB I eldhúsþættinum eitt- hvaB, sem komiB hefBi áBur á prent I einhverri danskri mat- reiBslubók. Okkur finnst Þórunn svo sannarlega vera á réttri leiB, og ef hún rekst á eitthvaB gott í erlgndum matreiBslubók- um finnst okkur ekkert því til fyrirstöBu aB hún birti þaB, síBur en svo. Hún hlýtur sem hús- mæBrakennari aB hafa undir höndum mikiB af uppskriftum og efni, sem almennar húsmæB- ur hafa ekki a&gang aB. ÞaB er undarlegt aB ekkert annaB blaB en Visir hefur enn hafiB birtingu á matrei&sluþætti daglega, þótt ýmsir aBrir fastir liBir séu i blöBunum, en þvi má ekki gleyma, aB matur er mannsins megin. Islensku plðtu- snúðarnir gefa þeim eriendu ekki eftir Jarðýtur hentuðu íslandi ekki segir Sverrir Runólfsson Ahugamaöur um hringdi: Eg get nú ekki lengur orBa bundist vegna þessara greina sem blöBin birta sifellt um er- lendu plötusnúBana sem hér starfa eBa hafa starfaB. ÞaB er stöBugt veriB aB segja frá þeim en hins vegar er helst ekki sagt frá þeim ágætu Is- lensku plötusnúBum sem viö eigum. Ég verB þó aB segja þaB aB diskótekiB I Reykjavik sem mér finnst bera af, er diskótek Klúbbsins, en þar eru einmitt Is- lenskir plötusnúBar. BlöBin hafa gert talsvert úr hæfileikum þeirra erlendu.Ég sé ekki aB þeir séu meiri. Ég er mikill áhugamabur um diskótek og pæli talsvert I þessum mál- um. Stór galli á plötusnúB finnst mér vera þegar hann slltur músikina I sundur meB kynning- um. ÞaB er algjör óþarfi aB kynna lögin nema um einhver alveg glæný lög sé aB ræBa. Þeir erlendu plötusnúöar hafa kannski ágætan or&afor&a og gott vald á röddinni, en mér finnst aB músikina eigi aB flytja samfellt. Og hvernig væri aB birta grein um Islensku plötusnúBana til til- breytingar? Sverrir Runólfsson skrifar: Enn þarf ég aB svara Svart- höfBa. MikiB er þaB hvimleitt, þegar pennaglaBir skrifa um efni sem þeir hafa hvorki kynnt sér né hafa vit á. Svarthöf&i skrifar I VIsi á miövikudaginn, eins og þeir menn, sem álitu á sinum tlma, aB jarBýtur hent- uBu ekki fyrir Island. AriB 1926 kom á vegum Sveins Egilssonar vestur Islendingur og kynntu þeir jarBýtur. SvariB hjá ráBa- mönnum var aö jaröýtur hent- uöu ekki íslandi. Áriö 1926 til 1942 komu menn af og til frá Ameriku og töluöu um þessi tæki sem „kanar” voru aö nota, en alltaf var sama svariö, aö þær hentuöu ekki fyrir Island. 1942 spuröu „kanar” engan um leyfi, komu meö jaröýtur og allir vita nú, hvort þær henta á Islandi eöa ekki. Ég birti hér meö afrit af reikningnum (þeim eina) fyrir blöndun á staBnum þáttinn i tilraunakaflanum. Ég álít aö ég geti sannaö meö vitn- um og fundarger&um aö allt annaö i sambandi viö kaflann hafi veriö þrengtupp á mig. Þaö geta vel veriö skiptar skoöanir hvort ég heföi átt aö taka hina þættina meö mér, en þvl miöur sá ég mér ekki annaB fært, þvi ég átti á hættu, aö erfiöi mitt færi fyrir róöa og þar aö auki tapaöi um þriggja milljóna króna. Háttvirtur Svarthöföi: Þótt þú sért pólitiskur gæöingur meö fulltaf bitlingum?, þá er ég viss um aö þú heföir einnig látiö undan og tekiö þaö, sem mér var skammtaö. Nema aö þú sért einn þeirra, meö mörg fríöindi og getir svindlaö undan skatti, þvi þaö eru aöeins þeir sem hafa ráö á þvi aö tapa. Fyrir nokkru fórst þú einnig meö rangtmálum tilraun mina. Óskaöi ég þá aö þú kæmir fram i ljósiö, en ekki bólar á vitringn- um. hvað um grein um þó? diskótek EKKI STEFÁN HELDUR SVAVAR „Erum stundum köIluO oln- bogabörn”var yfirskrift bréfs I lesendadálknum á miBviku- dag. Var sagt aö Stefán ólafs- son heföi skrifaö bréfiö. Þaö var rangt. Maöurinn heitir ekki Stefán, heldur Svavar, og leiöréttist þaö hér meö. mlædi FRAMLEIÐUM SÆTAÁKLÆÐI í ALLAR TEGUNDIR BIFREIÐA.ÚRVALSEFNI. PÓSTSENDUM UM LAND ALLT REYNIÐ VIÐSKIPTIN. 0 VMS - AMAL, LÆKJARGÖTU 20 HAFNARFIRm _ SÍMI «l«tl Blöskrar þegar dýrin fó ekki almennilega að borða J.S. dýravinur haföi samband viö blaöiö: Ég var aö lesa frétt I blöðun- um um þaö aö háhyrningana sem nú eru í Sædýrasafninu eigi aö flytja út á fastandi maga. 1 frétt I einu blaöanna var sagt aö þeir fengju ekkert aö boröa en annaö blaö sagöi aö þeir fengju litiB aö boröa. Mér er sama hvort er, ég hneykslast jafnt fyrir því. Hvers vegna I ósköpunum er blessuö- um dýrunum ekki gefiö nóg aö boröa, þó þaö eigi aö flytja þau. Mér finnst aö þetta ætti ekki aö fá aö viögangast. Ég er nú nógu mikiö á móti þvl aö veriö sé aö hafa skepnur til sýnis svo aö ein skepna, þ.e. mannskepnan hafi gaman af aö rölta á sunnudögum I dýrasöfn. Mér finnst þaö óhugnanlegt aö loka dýr þannig inni, en mér blöskrar alveg þegar þaö er ekki einu sinni hægt aö gefa þeim almennilega aö boröa út af sllku.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.