Vísir - 20.12.1976, Side 7

Vísir - 20.12.1976, Side 7
vism Mánudagur 20. desember 1976 Hvítur leikur og vinnur. V JL 11 1 # 4 A. &A± &±± & # 1 £ £ fi £ S A, J§ STÖÐUMYND Hvítt: Bucher Svart: Muller Fjöltefli i Sviss, 1957. 1. Hc4+! Kxc4 2. Dc3 . mát. Eða 1... Kd6 2. Dd8 mát. Hér er skemmtilegt spil, sem kom fyrir i rúbertubridge nýlega. Það var orðið áliðið kvölds og báðir áttu game. Suður gaf eftirfarandi spil: 4 A-8-3 V. 7-4-3 4 G-8-7-6-3 Jb 10-5 D-G-10-9-5 V K-9-8-5 ♦ - 4 G-8-7-4 4 7-4 V D-G-2 ♦ D-10-9-4-2 * 9-6-3 4 K-6-2 V A-10-6 ♦ A-K-5 4 A-K-D-2 „Jæja, aldrei fór það svo, að maður ynni ekki eina rúbertu, hugsaði suður”, þegar hann tók upp spilin. Siðan gengu sagnir á þessa leið: Suður ; ,Vestur Norður Austur 2 G P 3 G P P P Vestur spilaði út spaðadrottn- ingu ogsuðurdrap feginn á kóng- inn. Það var þó gott að útspilið var ekki hjarta, hugsaði hann. Ef tiglarnir væru 3-2, þá voru tiu slagir i húsi. Hann flýtti sér að spila tigulás, rautt á rautt, hugsaði vestur, og laumaði hjartaniunni á borðið. Vestur var enginn nýliði. Þegar áliöið var, var ævinlega mögu- leiki á þvi að sagnhafi tæki ekki eftir eyöunni, ef rautt spil kæmi i slaginn. En suður þekkti þetta allt saman og hann var heldur enginn nýliöi, Aðuren varði lá laufatvist- urinn á borðinu. Vestur sá enga ástæðu til þess að láta gosann og þegar tian átti slaginn, rak suður upp tröllahlátur og fór aö reikna út rúbertuna. Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin VISIR Fyrstur meö fréttimar Kirby skírður upp ó nýtt! Allir lesendur Vísis kannast við Rip Kirby, teiknimyndahetj- una. Blaðið GT i Sviþjóð birtir þennan teiknimyndaflokk rétt eins og Visir, en þeir hafa bara breytt nafninu á hetjunni svolit- iö. Rip Kirby heitir nefnilega PeterFalk hjá þeim, og hafa þeir án efa skýrt kappann eftir sjón- varpsstjörnunni sem leikur Columbo og óþarft er að kynna frekar fyrir islendingum. Þá var Hann24 en ekki 007 Þekkið þið 007 á þessari mynd? Við erum ekki aö fara meö neina vitleysu. haldi menn það. Maðurinn til vinstri á myndini er enginn annar en Sean Connery eöa James Bond fyrrverandi. Þessi mynd var tekin 10 árum áður en hann lék i fyrstu James Bond myndinni sem hét ,,Dr. No.”. Connery var ekki 007 þarna heldur númer 24. Hann var fulltrúi Skotlands i keppninni Hr. Alheimur áriö 1953 en hafnaöi i 10. sæti. Gestaþrautir Tugir tegunda Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21 a. S. 21170. Lag um Gilmore, kvikmynd um Gilmore... Johnny Cash syngur um hinn dauðadæmda Gary Gilmore i nýju lagi. Og nú stendur til að gera kvikmynd og sjónvarps- mynd um Gilmore. Menn eru farnir að skrifa bækur um Gilmore, svo ekki sé talaö um greinar og heyrst hefur að hægt sé aö kaupa erlendis sérstök Gilmore-merki til þess að næla i sig og lika treyjur meö mynd af Gilmore á. Umsjón: Edda Andrésdóttir v Jólatrésseríur með 17 amerískum NOMA-perum Verð kr. 5.100. (Bubble lights) HEKLAhf. Laugavegi170—172 — Sími 21240

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.