Vísir - 20.12.1976, Síða 11
vism Mánudagur 20. desember 1976
11
t könnun sem breskur skóla-
maöur geröi fyrir skömmu á
viöhorfum 11 og 12 ára unglinga
i tveimur skólum i S-London
kom f ljós aö unglingarnir höföu
flestir mjög róttækar hugmynd-
ir um þjóöfélagiö og megnustu
fyrirlitningu á ýmsum viötekn-
um gildum bresks þjóöfélags.
Viö nánari athugun kom fram,
aö lestrarkunnáttu margra
þeirra var þannig háttaö aö þeir
gátu vart lesiö venjulegar bæk-
ur sér til gagns.
Einn af kennurunum sem i
hlut átti sagöi aöspuröur, aö
arastétt er, en ef taka má mark
á þeim fjölda úr öllum stétt-
um þjóöfélagsins sem hafa látiö
i sér heyra um þetta aö undan-
förnu er hér um aö ræöa mjög
útbreytt fyrirbæri. Einn af
alvarlegustu þáttum þessa máls
er að vegna mismunar á innræt-
ingu heima fyrir og i skólunum
býrfjöldi barna viö öryggisleysi
og tortryggni i garð umhverfis
sins.
Ýmsir hafa viljað kenna
þessu um vaxandi afbrot og ólgu
meðal unglinga. 1 skólunum er
mörgum hverjum kennt aö fyr-
heimilisagi þannig að oftar en
ekki verður kennarinn hetjan,
en foreldrarnir gamaldags og
vitlausir.
í ýmsum skólum tekur
kennsla f leikrænni tjáningu
meira rúm en kennsla f reikn-
ingi og fleiri fögum sem af
mörgum eru talin til undirstööu.
An þess aö kennsla i þessari
grein hafi verið gagnrýnd sem
sllk hefur verið bent á hvernig
hún er notuð i pólitískum til-
gangi.
Nemendur munu gjarna setja
á sviö leikrit, samin af kennur-
Margir útskrifast nánast ólæs-
ir:
1 könnun sem prófessor viö
Lancasterháskóla geröi kom I
ljós að þeir nemendur sem hlot-
ið höföu heföbundna kennslu
voru eftir eitt námsár 3-5
mánuðum á undan jafnöldum
slnum úr nútlmaskólum hvaö
varöar kunnáttu I lestri, ensku
og reikningi. Hvaö varöaði
hæfni til tjáningar stóöu þeir aö
minnsta kosti jafnfætis jafn-
öldrum sinum úr frjálsu skólun-
um.
Einkarekin atvinnumiölun
— Kennarinn sagði að lestrarkennsla væri til lítils, ef börnin fengju ekki fræðslu
um „staðreyndir þjóðfélagsins"
— Viðathugun kom í Ijós, að 11 og 12 ára unglingar gátu vart lesið venjulegar bæk-
ur sér til gagns
Kennt aö fyrirlíta þaö sem for-
eldrunum er heilagt.
Menn greinir á um hversu
viðtæk og ákveöin áróöursstarf-
semi vinstri öfgamanna I kenn-
— Vinnumiðlun hefur skýrt frá þvi að ungmenni séu nánast ekki hæf til vinnu
vegna lélegrar lestrarkunnáttu
— Kvartað hefur verið undan því að margir kennarar noti kennslubækur, útgefnar
af pólitískum samböndum
hefur skýrt frá þvi aö stór hluti
ungmenna sem nýkomnir eru á
vinnumarkaöinn séu nánast
ekki hæfir til neinna starfa
vegna skorts á lestrarkunnáttu
og einfaldrar reikningskunn-
áttu, auk þess sem fyrirlitning
þeirra á aga og stundvlsi geri þá
að lélegum vinnukrafti.
Þessar niöurstööur hafa I
reynd verið viöurkenndar af
breska ríkinu þvi nýlega var
lestrarkennsla væri til lltils ef
börnunum væri ekki f leiöinni
gerð grein fyrir vissum staö-
reyndum þjóöfélagsins. Blaöa-
maðurinn sem frá þessu skýröi
stakk upp á aö hægt væri aö
kenna börnunum aö lesa og
ieyfa þeim sföan sjálfum aö átta
sig á staöreyndum þjóöfélags-
ins, en fékk aö vonum bágt fyrir
hjá viömælanda sinum.
Þetta er aöeins ein af fjöl-
mörgum sögum úr breska
grunnskólakerfinu sem mjög
hefur verið til umræöu i fjöl-
miðlum hér ytra aö undanförnu.
Breskir grunnskólar hafa oröiö
fyrir mikilli gagnrýni aö undan-
förnu vegna meints fjárausturs
þeirra, lélegs árangurs nem-
enda og ekki hvaö sist vegna
þeirrar pólitlsku innrætingar
sem margir telja aö troöiö sé
upp á óharönaöa unglinga I
skólum landsins.
irllta konungdæmiö, aga, vest-
rænt lýöræöi og jafnvel kristna
trú, en heima fyrir er þeim
kennt aö þessir hlutir séú nánast
heilagir.
Agaleysið og frjálslyndiö i
skólunum er fyrir flesta
skemmtilegra og meira spenn-
andi en hinn strangi breski
unum. Hiö dæmigeröa leikrit af
þessu tagi mun vera um at-
vinnurekendur og aöra meiri-
háttar glæpamenn sem þjóna
illri lund sinni með þvl að
hrekkja og kúga fátæka alþýð-
una sem slöan rís upp og sigrast
á kúgurum slnum I enda leiks-
ins.
Jón Ormur
skrifar frá
Halldórsson
Bretlandi.
D
SKÓLAR SEM ÚTSKRIFA
BYLTINGARMENN
veittur styrkur til kennslu I
þessum greinum meöal nýút-
skrifaöra unglinga úr sjóöi sem
nota átti til aö draga úr atvinnu-
leysi unglinga.
Til þess aö ráða bót á þessu
hefur veriö lagt til aö tekin veröi
upp stööluö landspróf I undir-
stöðugreinum, en breskir skólar
eru mjög frjálsir að þvi hvaö og
hvernig þeir kenna. Meöal ann-
ars hefur veriö bent á að eina
landafræöiþekking margra ung-
linga sé aö England sé eyja,
kapitaliskir fasistar stjórni
Chile og Spáni og aö alþýöan
hafi sigrað á Kúbu og I Angóla.
Þá hefur verið kvartaö undan
þvi aö margir kennarar noti
kennslubækur, útgefnar af póli-
tiskum samböndum og þurfi þvi
aö staöla bókakost skólanna. I
einni kennslubók handa 14 ára
unglingum er t.d. á það bent að
dómstólar séu ekki til varnar
réttlæti heldur til varnar þeim
rlku gegn þeim fátæku.
Þessi skilgreining er aö von-
um vinsæl meöal margra ung-
linga sem sektaöir hafa veriö
fyrir rúöubrot og búöahnupl.
Mætingafrelsi eöa heragi?
I sumum grunnskólanna rlkir
mætingafrelsi I raun. I öðrum
skólum og þá einkum einkaskól-
um eru nemendur pískaðir
áfram og heraga beitt. A sama
hátt eru próf fátlö eða nánast
engin i sumum skólum á meðan
aörir skólar setja nemendum
sinum ómannlegar kröfur.
Margir kennarar hæða og
spotta kristindóminn og drottn-
inguna á meðan aörir krefjast
heilagrar viröingu nemenda
fyrir hvoru tveggja. Einna al-
varlegast er þó aö margir skól-
ar reyna á skipulegan hátt aö
staðla námsárangur nemend-
anna og þá oftast meö því að
draga þá iönari og betur gefnu
niður á stig þeirra sem verst
standa.
Einn skólastjóri lét hafa eftir
' sér að þjóöfélagiö yröi ekki jafnt
fyrr en allir einstaklingar þess
yröu jafnir. Ýmsum þótti skóla-
stjórinn taka sér mikiö fyrir
hendur viö aö endurbæta nátt-
úruna. Jafnalvarlegt er að
nokkrir skólar hafa enn þann sið
aö velja nemendur til fram-
haldsnáms þegar þeir eru 11 ára
en loka leiöum fyrir þá sem ekki
eru I hópi útvaldra.
Margir bresku unglingaskól-
anna eru meðal þeirra bestu I
Evrópu og senda erlendir þjóð-
höfðingjar og milljónerar börn
sin til Bretlands I hundraðatali
til að afla þeim góörar mennt-
unar. A hinn bóginn eru margir
skólanna á hreinu steinaldar-
stigi og enn aðrir á stigi sem
ekki getur kallast annað en viti
öðrum þjóöum til varnaöar.
Guömundur Danielsson
Skrafaö viö skemmtilegt fólk.
Setberg.
Guömundur Danlelsson hefur
um langt skeið veriö einna af-
kastamestur islenskra rithöf-
unda. Sú bók, sem nú er komin
frá hans hendi og hér er til um-
ræðu er sú fimmta i flokki svo-
nefndra viötalsbóka. Eflaust
hefur eitthvaö af þessum viötöl-
um birst I Suöurlandi, sem Guö-
mundur hefur löngum ritstýrt
þegar hann er sáttur við hin
veraldlegu máttarvöld. Þaö
breytir þó engu um, að gaman
er aö lesa þau komin á bók.
Gerö viðtala er oröin mikil
Iþrótt hér á landi og viötalsbæk-
ur orönar fjölmargar. Heldur
vill þetta nú veröa glyörulegt
lesmál I bókum á stundum, þótt
þau fari vel I blöðum, sem lifa
aöeins daginn. Þetta fer þó eftir
þeim sem spyr, en þó kannski
enn meira eftir þvl hver er
spurður. Við æskilegustu aö-
stæöur kemur stundum upp
gllma milli spyrjanda og þess er
svarar, þar sem beitt er vopn-
um hugar og orðfæris til hins
ýtrasta. Þá er viðtalaformiö
hentugt að þvl leyti, að fjöl-
margir eru tilkallaöir, sem und-
ir engu formi ööru myndu fást á
prent. Vinsældir viötala helgast
kannski öllu fremst einmitt af
þeim kostum þeirra.
Viötölin I bók G.Dan. eru öör-
um þræöi af þeim toga, aö þau
flytja okkur fólk, sem annars er
Málþing G.
ekki daglega i bókum eða blöö-
um. Þarna er spjallaö viö
Tómas I ölgeröinni, vigslu-
biskupsfrúna á Seífossi, Guð-
mund Haraldsson og Ragnar i
Smára, svo einhverjir séu tald-
ir. Guömundi er lagið aö vera
viðtöl svo úr garöi, að þau veröi
annað og meira en nokkrir al-
mennir upplýsingaliöir. t þess-
um viðtölum fá að njóta sín viö-
horf og skoðanir viðmælenda á
ólikustu efnum. Þó er eins og
Guðmundur sprengi fyrst af sér
viötalsrammann, þegar hann
ræðir viö Guömund Haraldsson
og Ragnar I Smára. Lýsingin á
Ragnari, þegar hann er kominn
austur á Eyrarbakka aö sækja
áburö til Gfsla bróöur slns, er
enn einn sterkur dráttur I þá
fjölbreyttu myndgerö, sem per-
sóna Ragnars er samsett úr.
'Auövitaö koma uppvaxtarárin á
Eyrarbakka viö sögu, og lætur
nærri að þau baugabrot, sem
þegar eru fengin úr fjörunni þar
eystra, og tínd verða upp á ólík-
legustu stööum I ritum manna,
fari bráöum aö kalla á gerö heil-
legri myndar, enda er svo kom-
ið, aö manni finnst aö frá Eyr-
arbakka hafi vaxið mest sam-
safn áhrifarlkra manna þeirrar
kynslóöar sem fæddist og ólst
upp meö öldinni sem er aö liða. 1
hópi þessum er Vilhjálmur S.
Vilhjálmsson, rithöfundur
(Hannes á horninu), Ragnar I
Smára og þeir Péturssynir, sem
stundum viröast hafa veriö
Indriði G.
Þorsteinsson skrifarj
w ~l
3
Dan.
mikiö fleiri en þeir voru I raun
og veru. Öhjákvæmilega heföi
slík frásögn svipmót af ýmsum
Guömundur Danielsson rithöf-
undur.
séreinkennum svonefndar
Bergsættar. Viö lestum viðtals-
ins viö Ragnar fær maöur ein-
mitt tilfinningu fyrir þvi, aö
margt sé óskráö um æskulif á
Eyrarbakka á uppvaxtarárum
margra þeirra, og þó einkum
Ragnars sjálfs, sem gerði steina
aö brauði i menningarlegu til-
liti.
Viötaliö viö Guömund Har-
aldsson er annars eðlis. Þar
kemur fram fyrir sjónir lesenda
hinn kurteisi reikunarmaöur,
sem fer bllum milli góðbúanna á
Suðurlandi, á sér áningarstaö I
skjóli séra Eiríks á Þingvöllum,
og gætir þess aö hafa hattinn I
hendinni, þegar hann kveður
dyra hjá ritstjóranum og fyrr-
um „bybestyrelsesmedlem” á
Selfossi. Guömundur Haralds-
son er auk þess kollega nafna
sins, ritstjórans, því hann hefur
gefiö út bækur ekki ófáar, sem
um stil og framsetningarmáta
eru um margt til fyrirmyndar á
annars stillitilli öld. Þeir ræöa
margt saman nafnarnir og
gjarnan tíunduö hin smæstu atr-
iði aö hætti virðulegra fræða-
þula. Kann ég engin deili á
þeirri sögu allri, en tek hana
trúanlega, af þvi I henni slær
barnshjarta, sem vill eiga fólk
aö vinum.
Eins og fyrr segir berst alltaf
töluvert af viötalsbókum. Höf-
undskapur G. Dan. og kunnug-
leiki hans i textans húsi, gerir
það aö verkum, aö viötalsbók
frá hans hendi er ætíð frábrugö-
in þvi venjulega i þessum efn-
um, sem i senn eflir skemmtan
og veitir fróöleik um annars
þögult fólk — á prenti.
IGÞ