Vísir - 20.12.1976, Side 16

Vísir - 20.12.1976, Side 16
Mánudagur 20. desember 1976 GARÐSHORN auglýsir: Jólagjafir, jólaskreytingar, jólaskreytingaefni. Bleikar, hvítar og bláar hyacintur. Mikið órval fallegra hyacintuskreytinga. Jólatúlipanar með og án lauks. Jólastjörnur aðeins kr. 580,- stk. Og okkar sérgrein, mikið úrval af fallegum leiðisskreytingum. — Ath, Garðshorn er við Fossvogskirkjugarð. Kynnið ykkur okkar verð og gœði. Blómaverslunin GARÐSHORN FOSSVOGI, simi 40500. ■Ha, fer hann ekki I gang?? Gerir ekkert til.... Þessi fyrirsögn er villandi, ef menn leggja þann skilning i oröiö ökuþór, aö þaö sé einhver aigjör dellukarl, sem dæmir bila eftir hestaflatöiu og nýtur þess eins aö aka eins og vitlaus maöur. Hér er þvert á móti átt viö þá, sem kunna aö meta vel geröa bila meö góða aksturseiginleika, vandaöan frágang, vel hönnuö sæti og fullkomin hlutföll stjórn- tækja, þægilega fjöðrun og góöa hljóðeinangrun: sem sé þá bila, sem helst er hægt að likja við vakra gæðinga. Nautnin við að aka slikum bil- um er svipuö og að sitja vakran, isienskan, aíhliða gæbing. Eins og smekkur og þaríir hestamanna eru misjafnar, þannig er og um unnendur bfla. Sumir leggja mest upp úr, að hesturinn sé fljótur og kraftmikill, gott kappreiðahross, jafnvel brokkari. Aðrir hafa þörf fyrir sterkan dráttarklár. Enn aðrir láta sér nægja ódýran hest og leggja ekki út i þau f járút- lát og vinnu, sem fylgir þvi að eiga gæðing. BMW-verksmiðj-. urnar hafa, siðan þær komu fram með BMW 1600, einbeitt sér að þvi að uppfylla þörfina fyrir gæðing á hjólum, án þess að það kostaði of mikla peninga, og hefur þessi stefna reynst verksmiðjunum vel. BMW 1600 var bill, sem ruddi braut nýrri tegund bifa, sem höfðu eiginleika sportbila, án þess að það kæmi um of niður á rými og þægindum, en voru auk þess ekki of dýrir. BMW 1600 var i sérflokki að þessu leyti á sinum tíma, en siöan hefur verið sótt að honum úr öll- um áttum. Sem dæmi má nefna Fiat 125 á sjnum tima, bil sem var mjög svipaður að stærð og eiginleikum. Það hlaut að koma að þvi, að BMW-verksmiðjurnar endur- bættu minnstu gerðirnar, sem þær framleiða, og árangurinn er nú komin i ljós: BMW 316, 318 og 320. Það gefur til kynna, hve þessi nýsköpun hefur tekist, að BMW 320 lenti i öðru sæti i hinni árlegu atkvæðagreiðslu evrópskra bila- blaðamanna um bil ársins 1976, næst á eftir Simca 1307. Ég átti þess kost, að gripa i BMW 320 og bera reynsluna saman við um- sagnir erlendra bilasérfræðinga um þennan bil. Þess skal getið, að aksturinn Þröngt um fæturna aftur I, ef framsætinu er rennt aftur. Tveggja hrey Vel skapaður vekringur hér heima er fyrst og fremst á malarvegi, og athugunin er fyrst og fremst á þeim atriðum, sem hafa sérstaka þýðingu við islenskar aðstæður, en erlendir bilasérfræðingar athuga litt eða ekki, þ.e. hæð undir bil, hávaði, sem kemur frá malarvegi um hjólin upp i bilinn o.s.frv. Hvað snertir mælingar á eyðslu, viðbragði og öðrum athugunum, standa erlend bila- blöð margfalt betur að vigi en við hér heima. Þar reyna margir bil- inn og aka honum jafnvel svo þús- undum kilómetrum skiptir Mikiö lof og lítið last. Til þess að gera langt mál stutt, þá er hægt að hæla öllum eigin- leikum þessa bils, áð undanskild- um tveim atriðum, rými i aftur- sæti og útskrikun á afturhjólum, þegar farið er allt of hratt i beygju. Það er hrein unun að aka þess- um bil. Framsætin eru alveg við það að vera jafn-góð og i Volvo og SAAB, öllum stjórntækjum fyrir komið, eins og best má verða þannig að billinn eins og „grær” við mann á nokkrum kílómetrum. Frágangur allur og fyrirkomu- lag, jafnt smáatriða sem hinna þýðingarmeiri, er unnin af þýskri nákvæmni og natni. Aðalsmerki BMW hefur ætið verið kraftur án áreynslu og eyðslu, og fáir bilar getað státað af þvi að komast úr kyrrstöðu upp I 100 kilómetra hraða á 11 sekúndum og ná 172 kiiómetra hraða en eyða aðeins niu litrum á hundraðið að meöal- tali og tólf litrum i bæjarakstri. Góð hljóðeinangrun. Þvi miður var hávaðamælir ekki fyrir hendi, þegar honum var Sumar flugvélar eru eins- hreyfils vélar og aðrar tveggja hreyfla, og sumir bilar hafa vél- ina frammi I og aðrar vélina aftur i. En einn bill hefur vélina bæði frammi i og aftur i, enda er hann eini tveggja hreyfla billinn á Islandi og þótt viðar væri leit- að. Hann er af gerðinni Citroen Sahara, framleiddur árið 1962 og, eins og nafnið bendir til, ætl- aður sérstaklega til aksturs i framan drifur framhjólin og afturvélin afturhjólin, og ef sú að aftan er erfið i gang, er hægt að draga hana i gang á fram- vélinni, og séframmi-vélin treg, má ýta henni i gang með aftur- vélinni. Hvor vélin um sig er 14 hestöfl, aflið þvi alls 28 hestöfl, og hægt að aka bilnum á hvorri vélinni, sem menn vilja eða báðum. Tveggja hreyfla eyðsla er um 10 litrar á'hundraðið en eins hreyfils eyðsla um sex til

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.