Vísir - 20.12.1976, Page 23
TONLISTARSKRATTAR!
„Hanastél á Jónsmessunótt"
Diabolus In Musica (Steinar hf oolo)
Hljómsveitir sem verða til i
framhaldsskólum eru oft á tið-
um athyglisverðar sakir þess að
fóik er þá oft að leita að sjálfu
sér, streða við að vera ekki
venjulegt, fyrst og fremst og út
úr slikum kringumstæðum
verða oft á tiðum til skemmti-
legar og góðar hljóms veitir,
sem i mörgum tilfellum reyna
að fara nýjar leiðir, eða þá
næstum gleymdar leiðir.
klassa með þessum. tveim lög-
um. „Eftir nokkra dansa skim-
arPétur Jónatansson yfir dans-
gólfið og kemur auga á Jófriði”
hlýtur aö vera einn lengsti titill
á lagi hérlendis en það er sungið
af Páli Torfa önundarsyni og
Aagot Vigdisi óskarsdóttur.
Skemmtilegur texti heldur lag-
inu uppi. „Astriðusaungur” er
27
með þessu rammislenska ivafi,
með rammislenskum takti
(vikivakatakti?). „Instru-
mentallögin”i„Rúmba I baði”
og „Templarasyrpan” eru góð
og er rúmban boðleg hvar sem
er.
A plötunni fara saman góðar
hugmyndir, bæði i máli og tón-
um, mjög góður söngur, sparað-
ur en mikill hljóðfæraleikur —
létt og laðandi tónlist.
Úr Hamrahliðarskólanum
hafa flestar slikar hljómsveitir
komið hingað til dæmis Spilverk
þjóðanna og Diabolus In
Musica. Diabolus In Musica
vakti athygli i fyrravetur fyrir
frumlegan flutning og óvenju-
lega tónlist og hljóðfæraskipan.
Diabolus In Musica hefur nú
fengið út gefna stóra plötu hjá
Steinum hf. sem ber nafnið
„Hanastél á Jónsmessunótt”.
Það hefur reyndar heyrst frá
þeim áður á hljómplötu nefni-
lega á svonefndri Kreppuplötu,
en á þeirri plötu stakk framlag
þeirra nokkuð i stúf við annaö
efni vegna framandleika.
Tónlist Diabolus In Musica á
þessari hljómplötu er afar at-
hyglisverð. Tónlistin er að
mestu byggð á jazz en mörg
önnur áhrif og þreifingar koma
til að auki. Auglýsing sem er
viðhöfð um plötuna er nokkuð
góð „létt jössuð kammermúsik
með rammislensku ivafi”!
Samleikur pianós, kontra-
oassa, trommu, gitars og flautu
auk fiðlu, er allur mjög jazz-
kenndur, og er eins og allir
hljóðfæraleikarar uni sveiflunni
fyrst og fremst. Tónlist er hug-
læg og hrifandi, en ef til vill ekki
gripandi likt og kántrirokkið
okkar. Söngur er allur mjög
góður og eiga þar stúlkurnar
mestan hluta, en söng Páls
Torfa i „Eftir nokkra dansa..”
er einnig gaumur gefandi.
Persónulega held ég að það
myndi skemma fyrir að hefja
eitt lag ofar öðru á plötu þessari
þvi flest öll lögin eru þokkaleg,
og heildarsvipurinn er sterkari
en svipur einstakra laga. Tvö
laganna eru i reviustil, nokkuð
ámöta og „Afram stelpur” en
sómasamlega gert i þetta sinn,
það eru lögin „Andlát” sem
fjallar um- morðingjana meö
Winchesterrifflana frá sjónar-
hóli gæsarinnar, og hitt er
„Kaffilagið” þar sem kemur
fram hve háðir islendingar eru
kaffinu. „Hitlögin” á plötunni
er^ svo „Pétur Jónatansson” og
„Gaggógæji”. „Gaggógæjinn”
er nokkurs konar „Boogie
Woogie lag” eina lagið sem ekki
er samið af þeim sjálfum, en
það er samið af Birni Jónassyni,
þeim sama og lék Karl Blom-
kvist i barnatima sjónvarpsins
hér I eina tið. Textinn er hnytt-
inn og ber liklega uppi vinsæld-
irnar. Lagið „17 gráður á
celcius” er lika einna helst i
LEIKFÖNG
BÖftAHÚSIO
LAUGAVEGI1/8.
UMFERÐARKORTIÐ
ham„Jóm gmnna-gerðu sm vel:
Nú getur fjölskylda þín æft
sig í umferðarreglum heima
á stofuborði.
Umferðarkortið hans „Jóns
granna“ fæst nú á skrifstofu
okkar, hjá umboðsmönnum og í
ýmsum uerslunum gegn
2oo króna gjaldi.
OG ekki bara það!
í því skyni að örua alla til
leiks höfum uið samið ákueðið
uerkefni til að spreyta sig á.
Lausnir eiga að berast skrifstofu
okkar fyrir 1. mars 1977.
Dregið verður úr réttum lausnum
og ueitt ein uerðlaun:
Kanaríeyjaferð með Samuinnu-
ferðum fyrir þrjá, að uerðmæti
kr. 255.000.-
Þátttaka fjölskyldunnar.
Verðlaunin eru Kanaríeyjaferð fyrir
þrjá uegna þess að Samvinnutryggingar
vonast til að allir meðlimir hverrar
fjölskyldu sameinist um að leysa þrautina
og sendi svo inn ráðningu hver fyrir sig.
Umferðarkorti þessu er œtlað að vera
„þroskaleikfang“ í umferðarmenningu.
Þekking á umferðarlögum og-reglum getur
forðað þér, og þínum, frá slysi í umferðinni.
Af þeirri ástœðu er til þessa leiks stofnað.
Verkefnið.
Katrín, kona Jóns granna, ekur manni sínum 1
vinnuna aS morgni dags. Hús þeirra er merkt A.
Fyrst faraþaueinn hring austurí bæ.austur fyrir
bamaheimilið, til að njóta sólaruppkomunnar.
Svo er ekið um hringtorgið að pósthúsinu
(merkt B). Þar er stansað og Jón skreppur inn að
sækja póstinn sinn í pósthólfið. Þvi næst
ekur Katrín áfram út úr einstefnugötunni,
beygir inn á aðalbrautina til vinstri
og heldur til hljóðfæraverslunarinnar,
en þar vinnur Jón (sbr. „Og hann býr til
fegurstu fiólín"). Að lokum ekur
Katrín um hringtorgið, heim til sín.
Þeir kaflar leiðarinnar.sem athuga á, eru
merktir inn á kortið hér til hliðar.
I yls»jiim reglum, forðumst slys.
SVARSEÐILL
1,2
1.3
1.4
l,Sa)
b)
2,1
2,2
2,3a)
b)
já nei
□ □ 3,1
□ □ 3,2
□ □ 3,3
□ □
□ □ 4,1
□ □ 4,2a)
b)
□ □4.3
□ □ 4,4a)
□ □ b)
□ □ 4,5a)
b)
já nci
□ □ 5,la)
□ □ b)
□ □ c)
5,2a)
□ □ b)
□ □ 5,3a)
□ □ b)
□ □
□ □ 6,la)
□ □ b)
□ □
□ □
□ □ 7.1a) □□
□ □ b) □□
□ □ 7,2a) □□
□ □ b) □□
□ □ 7,3a) □□
□ □ b) □□
□ □
□ □
□ □
NAFN ÞÁTTTAKANDA:
Hér koma spurningarnar.
(Atriði eru hverju sinni talin upp í þeirri
röð eem þau koma fyrir ó leið Katrinar).
Á leiÖ frá 1 til la.
1, 1 Ber Katrínu að gefa stefnumerki?
1, 2 Mó hún aka hiklaust inn ó umferðargötuna?
1, 3 Ber henni að víkja fyrir akandi umferð
fró bóðum hliðum?
1, 4 Mó hún aka yfir varúðarlínuna?
1, 5 Heitir breiða, brotna línan ó móts við biðskyldu-
merkið:
a) Varúðarlína?
b) Markalina?
Á leiÖ frá 2 til 2a.
2, 1 Er gangandi vegfaranda skylt að taka tillit til
akandi umferðar sem nólgast, sé hann ó merktri
gangbraut?
2, 2 Er blóa gangbrautarmerkið leiðbeiningar-
merki?
2, 3 Sé gangandi vegfarandi ó gangbrautinni, eða í
þann veginn að fara út ó hana, hvort er þó
öruggara að Katrin stöðvi bilinn:
a) Við gangbrautina?
b) 10 metra fró henni?
Á leiÖ frá 3 til 3a.
3, 1 Mó Katrin aka hiklaust inn ó hringtorgið?
3, 2 Ber henni að víkja fyrir X bílnum sem nólgast
fi*ó vinstri?
3, 3 Er rétt, miðað við ökuleið hennar, að hún velji
vinstri akrein ó hringtorginu?
Á leiÖ frá 4 til 4a.
4, 1 Hefur bill Katrinar forgang fyrir Y bilnum?
4, 2 Nú komum við að gildru ó kortinu. Framundan
er merki, sem ekki mó vera þama, miðað við
aðrar merkingar. Er það:
a) Aðalbrautarmerkið?
b) Timatakmarkað stöðuleyfi?
4, 3 Mó Katrin leggjaökutœkifyrirÍTamanhóhýsið?
4, 4 Hvor ó forgang:
a) Gangandi maðurinn sem stigið hefur út ó
gangbrautina?
b) Katrín sem er að beygja til hægri?
4, 5 Á Katrin að stöðva bilinn:
a) Vinstra megin í einstefnugötunni?
b) Hægra megin i einstefnugötunni?
Á leiÖ frá 5 til 5a.
5, 1 Hvað af eftirfarandi þarf Katrin að hafa í huga
óður en hún ekur af stað aftur fró akbrautar-
brún:
a) Gó að umferðinni?
b) Gefa stefnumerki til hægri?
c) Gefa 8tefnumerki til vinstri?
5, 2 Hvar ó billinn að vera þegar hún kemur að
gatnamótunum:
a) Hægra megin i götunni?
b) Vinstra megin í götunni? v
5, 3 Hvar ó hún að stöðva bílinn:
a) Framendi bils við stöðvunarlínuna?
b) Framan við linuna, svo að hún sjói betur inn
ó aðalbrautina?
Á leiÖ frá 6 til 6a.
6, 1 Hvort er réttara að Katrin gefi stefnumerki:
a) Einni bíllengd óður en hún ekur til vinstri?
b) 5-6 billengdum óður en hún ekur til vinstri?
Á leiÖ frá 7 til 7a.
7, 1 Er biðskyldumerkið:
a) Aðvörunarmerki?
b) Bannmerki?
7, 2 Hvora akreinina ætti Katrín að velja, miðað við
leið hennar um hringtorgið:
a) Hægri akrein?
b) Vinstri akrein?
7, 3 Hvaða greinar umferðarlaga væri gott að hafa í
huga þegar ekið er út úr hringtorgi og Z bíllinn
er ó hægri akrein:
a) 26. gr. og 37. gr.?
b) 4. gr. og 28. gr.?
AthugiÖ aÖ avara ávallt öllum liÖum
spurninganna.
Ath. Umferöarkortið er 138 sm langt og í
fjórum litum. Á þvi eru umferðarmerhi og
fleiri leiðbeiningar. Þeaaari mynd cr
einungis œtlað að sýna mcrkingar vegna
verðlaunaverkefnisins.
Geymið lýsingu verkefnisins.
Hún gildir áfram til 1. mars nk.
KlippiÖ svarseöilinn frá og sendið okkur
hann í umslagi merkt:
Samvinnutryggingar g.t. Armúla 3 Reykjavik (Æfing
i umferðarregiumr
Fleiri svarseðlar verða birtir, einir sér, á tímabilinu.
Dómnefnd skipa:
Guðni Karlsson, forstöðumaður Bifreiðaeftirlits
ríkisins.
Sigurður Ágústsson, fulltrúi Umferðarráðs.
Sturla Þórðarson, fulltrúi lögreglustjórans í
Reykjavík.
Ath.: Öllum er heimil þátttaka.
S\MMAM im(i(;i\G\H gt.
ÁRMULA3. SIMI 38500
HElMILI:
SlMI: