Vísir - 20.12.1976, Síða 24
ar»ov‘. vu’ * ■ > ■4 *».*a< a v*i ’iA' • •»u\\i.v.*,w.w.w.v.
Úrval af #**
bílaáklæðum B«£jí
(coverum) Mf&t
Sendum
í póstkröfu
Altikabúðin
Hverfisgötu 72. S. 22677
Aöventumyndin i ár:
Bugsy Malone
Ein frumlegasta og
skemmtilegasta mynd, sem
gerö hefur veriö. Gagnrýn-
endur eiga varla nógu sterk
orö til þess aö hæla henni.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 cg 9.
Góba skemmtun.
hafnarbíó
3* 16-444
Kynlifskönnuðurinn
Skemmtileg og nokkuð djörf
ný ensk litmynd um nokkuð
óvenjulega könnun, gerða af
mjög óvenjulegri kvenveru.
Monika Ringwald, Andrew
Grant.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Á horni Borgarfúns og
Nóatúns - Sími 28255-2 línur
CÍ4MÓÐLEIKHÚSIÐ
3*11-200
GULLNA HLIDIÐ
Frumsýning annan i jólum kl.
20. Uppselt.
2. sýning 28. des. kl. 20. Upp-
selt.
3. sýning 30. des. kl. 20.
SÓLARFERÐ
miðvikudag 29. des. kl. 20
Miðasala 13,15-20.
Simi 1-1200.
Waldo Pepper
Viðburðarik og mjög vel gerð
mynd.
Aðalhlutverk: Robert Red-
ford.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Blakula
Negrahrollvekja af nýjustu
gerð.
Sýnd kl. 7 og 11.
Ath. myndin var áður sýnd i
Bæjarbiói,
NÝIR & SÓLAÐIR
snjóhjólbarðar
Æ
NITTO umboðið hl. Brautarholti 16 s.15485
HJOLBARÐAÞJÓNUSTAN
Laugaveg 178 s. 35260
GÚMBARÐINN
Brautarholti 10 s.17984
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN MÚLA
Y/Suðurlandsbraut s.32960
HJÓLBARÐAVIÐGERÐ
VESTURBÆJAR
V/Nesveg s. 23120
Islandsferð
J. Ross Browne 1862
er ein skemmtilegasta feröabók sem rituð hefur veriö um ísland. Þaö er óhætt aö
segja aö höfundur fer á kostum i frásögn af kynnum sínum af landi og þjóö. Fimm
tíu teikningar prýöa verkiö og eru þær afburöasnjallar, ekki hvaö síst mannlífs-
myndirnar. Þær eru i senn frábærar þjóölífslýsingar og gamansamar í besta lagi
og má raunar kalla þær einstæöar á sínum tíma. Falla þær vel aö fjörlegri og lit-
ríkri frásögninni svo aö úr verður hin listilegasta heild. Þýöandi bókarinnar, Helgi
Magnússon, hefur ritaö merkilegan forlmála um höfundinn og vandaöar og ítar
legar skýringar þar sem gerð er grein fyrir mönnum og málefnum sem
viö sögu. Eykur þaö mjög gildi hennar og kemur þar margt fram er
veriö lítt þekkt áöur.
Bókaútgáfan
Hildur
Bönnuð börnum.
Allra siðasta sinn.
3* 1-13-84
Syndin er lævís og...
Peccato Veniale
Bráðskemmtileg og djörf ný
itölsk kvikmynd i' litum.
Framhald af myndinni vin-
'sælu Allir elska Angelu, sem
sýnd var við mikla aðsókn
s.l. vetur.
Aðalhlutverk: Laura Anton-
elli, Alessandro Momo.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1-15-44
Lokað i dag
Næsta sýning annan í jólum.
Cahill
Ofsahraður og æsispennandi
vestri tekinn i litum og
Panavision.
Aðalhlutverk John Wayne og
George Kennedy.
Isl. texti.
Sýnd kl. 9
útsendari Mafíunnar
Mjög spennandi ný frönsk-
amerisk mynd, sem gerist i
Los Angeles.
Aöalhlutverk: Jean Louis
Trintignant, Ann Margret,
Angie Dickinson.
Leikstjóri: Jacques Deray.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
D0MIN0
UTTLE
RICHARD
FEDE R0CK 5H0UI
Let the good times roll
Bráðskemmtileg rokkkvik-
mynd með heimsfrægum
rokkhljómsveitum.
jEndursýnd kl. 6, 8 og 10.
V.VVV.W
vv.i»s v.sy. -ix -4 %
Mánudagur 20. desember 1976 vism
B0RGARBÍÓ
Akureyri * sími 23500
Badlands
Ahrifamikil mynd um ungt
fólk sem skortir kjölfestu i
lifinu.
Sýnd kl. 9.
Will Penny
Hörkuspennandi vestri.
Aðalhlutverk: Charlton
Heston
Sýnd kl. 11.
3-20-75