Vísir - 20.12.1976, Qupperneq 28

Vísir - 20.12.1976, Qupperneq 28
í 32 TIL SÖLIJ Banio. Mjög gott sem nýtt Contessa banio, til sölu, 6 strengja með tösku og nýju skinni. Uppl. i sima 82308. Vélsleði. Til sölu er nýlegur og góður Har- ley Davidson sleði. Uppl. i sima 10821. Kojur með dýnum til sölu, verð kr. 16 þús. Simi 25266. Hringsnúrur. Get útvegaö galvaniseraða hring- snúrustaura á hagstæðu verði með stuttum fyrirvara. Simi 96- 62202 á kvöldin. Fischer samstæða til sölu, útvarp, plötuspilari, kasettutæki og 8 rása tæki með upptöku, sem nýtt. Simi 34 359 eöa 73306. Caber Competition skiðaskór nr. 9 til sölu á góöu verði. Uppl. I sima 37803. Til sölu Great books of the western world 54 bindi ásamt fylgibókum og Britannica Junior Encyclopeadia 15 bindi. Allt ónotað á mjög hag- stæðu verði. Einnig tveir stál- skjalaskápar 1,82x0,45. Uppl. i sima 66665. Kojur með dýnum til sölu, verö kr. 16 þús. Simi 25266. 60.000 kr. borðstofuskápur, fæstfyrir kr. 30.000 þús. Skápur- inn er úr tekki og er 3ja huröa stærð 154x54 cm. Uppl. i sima 84736. Til sölu gaskútar með suöutækjum, einnig á sama staö glrkassi i Saab árg. ’68. Uppl. i sima 52083 eftir kl. 7. Plötur á grafreiti áletraðar plötur á grafreiti með undirsteini. Afgreiðsla fyrir jól. Uppl. i sima 12856 eftir kl. 5. ösil\st Kimn Óska eftir að kaupa tviburavagn ódýran. Simi 86406. Sjónvarpsfótur óskgst. Til sölu á sama staö notuð gömul Rafha eldavél, selst ódýrt. Simi 43965. Þvottavél óskast, ekki sjálfvirk. Uppl. isima 22306 milli kl. 7.30 og 21.30. Jarðýtutönn óskast, þarf að vera 4,25 á breidd, helst skekkjanleg. Uppl. i sima 99-5240, 99-5191 og 99-5288. Óska eftir að kaupa skauta fyrir 5-7 ára stúlkur (nr. 33 og 35) Uppl. i sima 85930. r^HMMMMMMMMMMfeá VERSUJN Velkomin i V.B.K. Seðlaveski, hólfamöppur, myndaalbúm, spil i gjafakössum, gestabækur, peningakassar, master mind, söguspilið, mata- dor, töfl, bingó, lúdó, 6 spil, 8 spil, fjölfræðispil, fótboltaspil, gesta- þrautir, hókus pókus, pússluspil o.fl. o.fl. Verslunin Björn, Kristjánsson, Vesturgötu 4. Rafmagnsorgel. Kaupum og seljum og tökum I umboðssölu rafmagnsorgel. Simi á daginn 30220 og á kvöldin 51744. Frönsk epli og spánskar appelsinur I heil- kössum á heildsöluveröi. Simi 41612. Erum að taka upp mjög skemmtileg verkfæri I gjafasett- um frá Pronto verksmiöjunum. Pronto umboðið. Simi 41612. Mánudagur 20. desember 1976 vism Húsmæður takið eftir! Við léttum ykkur jólabaksturinn. Alls konar smákökur, svamp- botnar, butterdeigsbotnar, mar- engsbotnar, brauðtertubrauö, smáar makkarónur, rúllutertur og margt fleira. Pantið timan- lega. Njarðarbakari simi 19239. Bakarinn Leirubakka, simi 74900. f IKJSGÖGN Svefnbekkir 2 vel með farnir eins manns svefnbekkir til sölu. Uppl. i sima 74433 eftir kl. 5. Brúöuvöggur margar stæröir, góðar jólagjafir fyrirliggjandi. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16. Simi 12165. Höfum opnað blómasölu i vesturborginni. Úr- val af jólavörum, tré, greinar, jólaskreytingar, krossar, krans- ar, kerti, umbúðir, jólakort, pottablóm (jólarósin) afskorin blóm, Gjörið svo vel og reyniö viðskiptin. Opið kr. 1-22. Blóma- rósin, Faxaskjóli 4 (á horni Faxa- skjóls og Ægissiöu). Simi 16498. Ódýr matur. Unghænsni og egg. Alifuglabúið, Sunnubraut 51, Kóp. Simi 41899. Antik Borðstofuhúsgögn, svefnher- bergishúsgögn, dagstofuhúsgögn, skrifborð, borð og stólar, speglar og úrval gjafavöru. Kaupum og tökum i umboðssölu. Simi 20290. Antik-munir Laufásvegi 6. Jólamarkaðurinn Ingólfsstræti 6. Leikföng og gjafavörur I miklu úrvali. Föndursett, model, ker- amik, kerti og allskonar jólavör- ur. Mjög hagstætt verð. Jóla- markaðnrinn Ingólfsstræti 6. S. Sigmarsson og Co. Til sölu sófaborð, borðstofuborð og 6 stólar bólstraður armstóll og borðstofuborð með renndum fót- um. Upplýsingar i sima 22962. Hjónarúm ásamt dýnum, vel með farið til sölu. Einnig nokkrir stólar. Upplýsingar i sfma 10609 milli kl. 19 og 22. Boröstofuhúsgögn úr ljósri eik. Til sölu borðstofuborð sem hægt er að stækka fyrir 12 manns og 6 stólar. Nýlegt og lítur mjög vel út. Sanngjarnt verð. Uppl. I simum 19468 og 33996. Tekk-hjónarúm vel með fariö með springdýnum til sölu, verð kr. 45 þús. Einnig nokkrir stólar á sama stað. Uppl. isima 19100 og i sima 10609 frá kl. 7-10. Nýleg tekk borðstofuhúsgögn til sölu. Uppl. i sima 66533. Til sölu 140 litra kæliskápur Ignis sem nýr og ónotaður, verð kr. 50-60 þús. Simi 38699 eftir kl. 7. HÍJSNÆIH í 1101)1 Kröfur. Brúðukörfur, ungbarnakörfur, sterkar, ódýrar, fallegar. Sölu- staður i Reykjavik, Körfugerö Hamrahlið 17. Valið er auðvelt, ratið rétt. Körfugerð, Hamrahlið 17. Simi 82250. (JTSÖLUMARKAÐURINN Laugarnesvegi 112. Allur fatnaður seldur langt undir hálf- virði þessa viku. Galla- og flau- elisbuxur kr. 500, 1000, 1500, 2000 og 2500. Peysur fyrir börn, og fullorðna frá kr. 750, barnaúlpur kr. 3900, kápur og kjólar frá kr. 500, blússur kr. 1000, herra- skyrtur kr. 1000, og margt fleira á ótrúlega lágu verði. Leikfangahúsið auglýsir. Höfum opnað nýja leikfanga- versl. i Iðnaðarhúsinu v/Ingólfs- stræti. Stórglæsilegt úrval ai stórum leikföngum, stignir bilar 6 teg. þrihjól 5 teg. stignir traktor- ar, stórir vörubilar, stórir kran- ar, brúðuvagnar, brúðukerrur, brúðuhús, barbie, bilar, knatt- spyrnuspil 6 teg., biljardborð, . tennisborð, bobbborö, barnabil- i stólar. Póstsendum. Leikfanga- húsið, Skólavörðustig, Iðnaðar- húsinu v/Ingólfsstræti, simi 14806. MTNADIJR Stórglæsileg ónotuð herðaslá úr úrvals dönsku minnkaskinni til sölu. Uppl. i sima 40563 eftir kl. 7 i kvöld. Halló dömur. Stórglæsilegt nýtisku pils til sölu úr terelyne flauel og denim. Mikið litaúrval, ennfremur sið sam- kvæmispils úr terelyne, jersey (i öllum stærðum). Sérstakt tæki- færisverð. Uppl. i sima 23662. Takið eftir — Takið eftir. Peysur og mussur, gammosiur, húfur og vettlingar i úrvali. Peysugeröin Skjólbraut 6. Simi 43940. 4ra herbergja ibúð til leigu i 6 mánuði til 1 ár. Þarfn- ast smá lagfæringa. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 82073. Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin aö láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yöur að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Leigavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. IIIJSX/«I)I ÖSKAS I Húsnæði — ibúð. Ung stúlka með 1 barn óskar eftir ibúð eða herbergi með aðgangi aö eldhúsi og baði. Helst sem fyrst. Einhvers konar heimilisaðstoð kemur til greina, jafnvel ráðs- konustaða. Er reglusöm á áfengi og tóbak. Góðri umgengni heitið og meðmæli frá fyrri leigjanda eru fyrir hendi ef óskað er. Vin- samlegast hringið i sima 51436. Ung stúlka óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu eða litilli ibúð. Helst i Háaleitishverfi. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 206001 dag og á morgun. Ung hjón með tvö börn óska eftir ibúð I ca. 10-12 mánuði. Uppl. i sima 21376. Eldri kona sem dvalið hefur langdvölum er- lendis óskar eftir litilli ibúð. Uppl. frá kl. 10-2 og 6-9 i sima 75579. ATVIIViXA f 1501)1 Börn og unglingar óskast til sölustarfa, i Reykjavik og ná- grenni, og suðurnesjum fram að jólum. Uppl. i sima 26050. ATYINNA ÓSKAS'! . »_____.i Óska eftir atvinnu við rafvirkjun. Uppl. isima 25291. HJÖL-mSNML Falleg norsk skermkerra til sölu, litur mjög vel Ut. Einnig naggrisa ungar, til- valin jólagjöf fyrir litla dýravini. Upplýsingar i sima 51439. líMMMBMMMMlMMmMMM SiUiXAUINA TAPAI)-FUNHH) Brúnt umslag tapaðist i Lönguhlið i gær. Finn- andi vinsamlegast skili þvi i Lönguhlið 7. Kj. LISTMUNIR Málverk. Oliumálverk, vatnslitamyndir eða teikningar eftir gömlu meistarana óskast keypt, eða til umboðssölu. Uppl. I sima 22830 eða 43269 á kvöldin. Jólagjöf frimerkjasafnarans: Lindner Album cpl. fyrir tsland I kápu kr. 7300 og Lýöveldið kr. 4800. Innstungubækur i miklu út- vali. Jólamerki 1976: öll fáanleg merki til sölu. Nýkomin amerisk geymsluumslög fyrir frimerki. 7 mism. stærðir. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. Blaðburðar- fólk óskast Rauðarárholti 1 Rauðarárstíg Meðalholt Þverholt Háteigsveg Einholt VÍSIR Teg.: 263. Nýtiskuleg vönduö norsk loðfóðruð kuldastlgvél úr mjúku skinni með sterkum hrágúmmisólum. Litur: Millibrúnn. Verð kr. 16.995,- Einnig MARGAR AÐRAR GERÐIR I ýmsum liturn. T.d. ttölsk leðurstigvél með hrágúmmfsólum, HNÉHA, loðfóðruð I natur, rauðbrúnu og brúnu. Verö frá kr. 5.070.-. Póstsendum Domus Medica Egilsgötu 3 — simi 18519. Póstsendum fortuna norsk kuldastíqvél JÓLASVEINAR Jólasveinarnir, Kerta- snikir og Skyrgámur koma i heimsókn á að- fangadag ef þú hringir i sima 30830 milli kl. 15 og 16.30 i dag morgun.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.