Vísir - 20.12.1976, Qupperneq 29
VÍSIR
Mánudagur 20. desember 1976
33
MÖNIJSTA
Mótorhjólaviðgerðir
Höfum opnað aftur. Tökum allar
gerðir af mótorhjólum til
viðgerðar. Sækjum heim ef óskað
er. Mótorhjól K. Jónsson Hverfis-
götu 72, simi 12452.
Vel viðgert
og gamla krónan i fullu gildi.
Tökum að okkur almennar bila-
viðgerðir, réttingar og sprautan-
ir. Allt á sanngjörnu verði. Upp-
lýsingar i sima 40814.
Veislumatur.
Félagasamtök, starfshópar, úr-
vals veislumatur, kalt borð eða
heitur matur. Einnig þorramat-
ur. Uppl. i sima 81270.
Vantar yður músik i samkvæmi,
sóló — duett — trió — borðmúsik,
dansmúsik. Aðeins góðir fag-
menn. Hringið i sima 75577 og við
leysum vandann. Pantið músik á
jólaböllin i tima. Karl Jónatans-
son.
Bólstrun simi 40467
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
Uppl. i sima 40467.
Glerisetningar.
Húseigendur ef ykkur vantar
glerisetningu, þá hringið i sima
24322, þaulvanir menn. Glersalan
Brynja (bakhús).
m
IIKES NGliKiVI IWAK
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúðirá 110 kr. ferm. eða 100 ferm
ibúð á 11 þúsund. Stigagangur á
u.þ.b. 2200 kr. á hæða. simi 19017.
Ólafur Hólm.
Hreingerningar,
teppahreinsun. Fljót afgreiðsla.
Hreingerningaþjónustan. Sími
22841.
Teppa og húsgagnahreinsun
Tek að mér að hreinsa teppi og
húsgögn i ibúðum, fyrirtækjum
og stofnunum. Vönduð vinna.
Uppl. og pantanir i sima 86863 og
71718. Birgir.
Vélahreingerningar— Sími 16085
Vönduð vinna. Vanir menn. Véla-
hreingerningar, simi 16085.
Þrif-hreingerningaþjónusta
Vélahreingerningar og gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun, einnig
húsgagnahreinsun. Vanir menn
og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna i sima 82635.
Teppahreinsum Þurrhreinsum
gólfteppi, húsgögn og stigaganga.
Löng reynsla tryggir vandaða
vinnu. Pantið timanlega. Erna og
Þorsteinn. Simi 20888.
Hreingerningar
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga, sali og stofnanir. Höfum
ábreiður og teppi á húsgögn. Tök-
um einnig að okkur hreingerning-
ar utan borgarinnar. — Gerum
föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn
Simi 25563 (áður simi 26097)
Hreingerningar.
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúöum, stigagöngum, ofl.
Teppahreinsun. Vandvirkir
menn. Uppl. i simum 42785 og
26149.
Hreingerningafélag Reykjavlkui
simi 32118. Vélhreinsum teppi og
þrifum ibúðir, stigaganga og
stofnanir. Reyndir menn og vönd-
uð vinna. Gjörið svo vel að
hringja i sima 32118.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúðir á 110 kr. ferm. eða 100
ferm. ibúð á 11 þúsund. Stiga-
gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Véíahreingerningar.
Tökum að okkur vélahreingern-
ingar á ibúðum, stigagöngum og
stofnunum. Einnig hreinsum við
teppi, og húsgögn. Ódýr og vönd-
uð vinna. Simi 75915.
ÍÚIAVIDSKIPTI
Til sölu
Opel Rekordárg. ’66, selst ódýrt.
Uppl. i sima 44153.
Vil kaupa góöan
VW ’68-’69. Mikil útborgun. Uppl.
i sima 36722 eftir kl. 7.
Til sölu Saab 96
árg. ’66, fallegur og vel með far-
inn. Skipti.Uppl. i sima 85159 eftir
kl. 18.00.
Til sölu
Dodge Weapon árg. 1955. Bill i
sérflokki, bensinvél, diselvél. All-
ur klæddur og teppalagður. Fal-
legur bill. Uppl. i sima 85159.
Til sölu
Dodge Weapon árg. 1955. BIll i
sérflokki, bensinvél, diselvél. All-
ur klæddur og teppalagður. Fal-
legur bill. Upplýsingar i sima
85159 eftir kl. 18.
Vél og girkassi.
i Ford Pinto, vél ekin um 5 þús.
km, hvort tveggja sem nýtt. Selst
saman eða i sitt hvoru lagi. Verð
og skilmálar eftir samkomulagi.
Uppl. i sima 32424.
Bileigendur — bflvirkjar
Sexkantasett, visegrip, skrúf-
stykki, draghnoðatengur, stál-
merkipennar, lakksprautur,
nicrometer, öfuguggasett, body-
klippur, bremsudælusliparar,
höggskrúfjárn, rafmagnslóðbolt-
ar / föndurtæki, Black & Decker
föndursett, rafmagnsborvélar,
rafmagnshjólsagir, topplykla-
sett (brotaábyrgð), toppgrinda-
bogar fyrir jeppa og fólksbila,
skiðafestingar, úrval jólagjafa
handa bileigendum og iðnaðar-
mönnum. Ingþór, Armúla, simi
84845.
Scania 110 super
árg. '12 með krana til sölu. Uppl. i
sima 99-1803.
Saab eigendur athugið.
Til sölu 4 litið notuð snjódekk, á
felgum undir Saab 99. Uppl. i
sima 40093.
Gleðjið biiinn um jólin.
Bilapastasalan Höfðatúni 10. Simi
11397 sendum um land allt.
Bifreiðaeigendur
athugið. Tek að mér að þvo og
bóna bila. Simi 83611.
BlLAIÆIGA
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir
til leigu án ökumanns. Uppl. i
sima 83071 eftir kl. 5. daglega.
Bifreið.
Leigjum út
sendi- og fólksbifreiðar, ánTfku-.
manns. Opið alla virka daga kl.
8-19. Vegaleiðir, Sigtúni 1. Sim-
í ar 14444 og 25555, r
Keflavik — Suðurnes
Tek að mér sendiferðaflutninga,
rúmgóður bill Uppl. hjá ökuleið-
um i sima 2211 og heimasimi 3415.
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
ÖKIJKIJNNSLA
Lærið að aka bil
á skjótan og öruggan hátt. Kenni
á Peugeot 504 árg. ’76 Sigurður
Þormar ökukennari. Simar 40769
72214.
Lærið að aka bil
á skjótann og öruggann hátt.
Kenni á Peugeot 504 árg. ’76.
Sigurður Þormar ökukennari.
Simar 40769 72214.
ökukennsla er mitt fag
á því hef ég besta lag, verði stilla
vil ihóf. Vatnar þig ekki ökupróf?
1 nitján átta niu og sex náðu i
sima og gleðin vex, i gögn ég næ
og greiði veg. Geir P. Þormar
heiti ég.
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. Okuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
«3
VlSIR r/sará
viósHiptinrj.^r,
Nú er rétti tíminn
til þess að fó
permanent fyrir jól
Höfum úrvals permanentolíur
Hárgreiðslustofan
VALHÖLL
Óðinsgötu 2 - Sími 22138
misujN
Innskots-
borð og'
smáborð
í miklu
úrvali
HHHBE]
Húsgagnaverslun
Strandgötu 4 Hafnarfirði. Simi 51818.
Nýjasta sófasettið
— verð frá kr. 190.000,-
Springdýnuq
Helluhrauni 20/. Sími 53044. 3
flafnarfirðiJ 0piö al,a dasa frá kl- 9-7
* laugardaga kl. 10-1
SPEGLAR:
JÓLAGJAFIR:
Góð jólagjöf er
spegill.
Glœsilegt úrval
nýkomið
Laugaveg 15’
Simi 19635.
khhhkhhhhhhk—
Forstofu-
borð og
spegill
Hhúsgagna^hf
val
NORÐURVERI
Haluni la. simi ^6470.
VISIR
Speglar -
Jólagjafir
Jólagjöfin er hjá
okkur. Nýkomið
glæsilegt úrval af
speglum.
Verð og gæði við
allra hæfi.
Speglabúðin
Laugavegi 15.
Sími: 1-96-35.
r 1
r LU DVK STORI u
A