Vísir - 21.12.1976, Blaðsíða 1

Vísir - 21.12.1976, Blaðsíða 1
Siódegisblad fyrir fjölsHylduna W4 aiial Þriðjudagur 21. desember 1976 T 315. tbl. 66. árg. FiskveiðimáI íslands og EBE: Engin ásfœða til að flýta sér núna — sagði Einar Ágústsson utanríkisráðherra f viðtali við Vísi f morgun i morgun hófust á Alþingi atkvœðagreiðslur um breytingatillögur við fjárlagafrumvarpiö við 3. umræðu, og siðan endanleg aigreiðsla frumvarpsins sem fjárlög fyrir árið 1977, og var myndin tekin við það tækifæri. Þingslit verða siðar í dag. Ljósmynd — Loftur ,,Ég tel að okkur beri nú að fara hægt i sakirnar i þessum málum. og I: samræmi viö það liggur fyrir yfirlýsing af okkar hálfu um, að ekkert verði frekar gert i viðræðum við Efnahags- bandalagið fyrr en þing kemur saman að nýju seinnihluta janú- ar," sagði Einar Ágústsson, utanrikisráðherra i viðtali við Visi i morgun. Utanrikisráðherra sagði, að tillögur Efnahagsbandalags Evrópu, sem lagðar voru fram i viðræðum i Brussel, hefðu ekki enn borist, en myndu væntan- lega kom i dag. „Annars fæ ég ekki séð,” sagði utanrikisráðherra, ,,aö neinn flýtir sé nauðsynlegur i þessum efnum, og þvi ber okkur að fara hægt i sakirnar. Ekki er siður ástæða til þess eftir þær fréttir, sem bárust i morgun, um að Efnahagsbandalaginu hefði ekki sjálfu tekist að ná samkomulagi um fyrirkomulag fiskveiða innan eigin fiskveiði- lögsögu, og frestað ákvörðunum pm þau mál i mánuð”. AÐEINS RÆTT UM FISKVEIÐIMÁLIN Einar Agústsson var spurður þvi ekki i samræmi við það, sem fram hefur komið i viðræðunum sjálfum.” Utanrikisráðherrar EBE- rikjanna frestuðu i gær til 18. janúar, að reyna að ná sam- komulagi um skipan mála innan nýju 200 milna fiskveiðilögsögu sinnar, en útfærslan tekur gildi 1. janúar n.k. EBE NÁÐI EKKI SAMKOMULAGI um þau ummæli formanns viðræðunefndar Efnahags- bandalagsins, Finn-Olav Gund- erlachs, á blaðamannafundi i Brussel, að lita yrði á viðræður islendinga og EBE i ljósi heild- arsamskipta Islands við banda- lagið. ,,Ég vil undirstrika það sér- staklega i þessu sambandi”, sagði utanrikisráðherra, ,,að i þeim viðræðum, sem Tómas Tómasson, sendiherra, átti við Finn-Olav Gunderlach kom ekkert slikt fram af hans hálfu. Gunderlach haföi þar hvorki uppi bliðmælgi né hótanir i okk- ar garð, og eingöngu var rætt um fiskveiðimálin. Þessi um- mæli, sem Gunderlach á að hafa viðhaft á blaðamannafundi, eru í fréttaskeyti frá Reuters- fréttastofunni i morgun segir, að þessi ákvörðun hafi verið tekin þar sem ekki hafi verið möguleiki á samkomulagi milli EBE-rikjanna nú. Bretar og Ir- ar hafi vikið frá fyrri afstöðu sinni um að þeir myndu einhliða gera ráðstafanir 1. janúar til að vernda fiskistofna við strendur landa sinna ef ekki væri komið samkomulag innan EBE fyrir þann tima, og nú samþykkt, að næsti fundur utanrikisráðherra EBE, sem haldinn verður 18. janúar, taki ákvörðun i málinu. — ESJ \ KIKT I SÖGU- LEGT SKRÁAR- GAT Sjá pistil Svart- höfða á bls. 2 - * ,Söngurinn um kaup- œði jól- anna er hjáróma' — sjá grein Haralds Blöndal n Mitt áhugamál er jólin", á bls. 10 - Vilja framhald snjóflóðarann- sókna eystra - bls. 11 ... * Eru veislu- höld tímabœr hjá skuld- seigustu þjóð á Vestur löndum? — sjá forystu- grein bls. 10

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.