Vísir - 21.12.1976, Blaðsíða 21

Vísir - 21.12.1976, Blaðsíða 21
21 vism Þriðjudagur 21. desember 1976 Til sölu Opel Rekordárg. ’66, selst ódýrt. Uppl. i sima 44153. Vil kaupa góðan VW ’68-’69. Mikil útborgun. Uppl. i sima 36722 eftir kl. 7. Til sölu Saab 96 árg. ’66, fallegur og vel meö far- inn. Skipti. Uppl. i sima 85159 eftir kl. 18.00. Til sölu Dodge Weapon árg. 1955. Bill i sérflokki, bensinvél, diselvél. All- ur klæddur og teppalagður. Fal- legur bill. Uppl. i sima 85159. Vél og girkassi. ' i Ford Pinto, vél ekin um 5 þús. ■ km, hvort tveggja sem nýtt. Selst saman eða i sitt hvoru lagi. Verð og skilmálar eftir samkomulagi. Uppl. i sima 32424. Saab eigendur athugið. Til sölu 4 litið notuð snjódekk, á ' felgum undir Saab 99. Uppl. i sima 40093. Til sölu Dodge Weapon árg. 1955. Bill i sérflokki, bensinvél, diselvél. All- ur klæddur og teppalagöur. Fal- legur bill. Upplýsingar I sima 85159 eftir kl. 18. Bíleigendur — bllvirkjar Sexkantasett, visegrip, skrúf- stykki, draghnoðatengur, stál- merkipennar, lakksprautur, nicrometer, öfuguggasett, body- klippur, bremsudælusliparar, höggskrúfjárn, rafmagnslóðbolt- ar / föndurtæki, Black & Decker föndursett, rafmagnsborvélar, rafmagnshjólsagir, topplykla- sett (brotaábyrgð), toppgrinda- bogar fyrir jeppa og fólksbila, skiðafestingar, úrval jólagjafa handa bileigendum og iðnaðar- mönnum. Ingþór, Armúla, simi 84845. Scania 110 super árg. ’72 með krana til sölu. Uppl. i sima 99-1803. Gleöjið bilinn um jólin. Bilapastasalan Höfðatúni 10. Simi 11397 sendum um land allt. Bifreiðaeigendur athugið. Tek að mér að þvo og bóna bila. Simi 83611. HlljtLEIGA Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5. daglega. Bifreið. Leigjum út sendi- og fólksbifreiðar, án~ö^u-. manns. Opið alla virka daga kl. 8-19. Vegaleiðir, Sigtúni 1. Sim- 1 ar 144^4 og 25555. r Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Keflavik — Suðurnes Tek að mér sendiferðaflutninga, rúmgóður bill Uppl. hjá ökuleið- um i sima 2211 og heimasimi 3415. ÖKIIKimiA Læriö að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Peugeot 504 árg. ’76. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769 72214. Lærið að aka bil á skjótann og öruggann hátt. Kenni á Peugeot 504 árg. ’76. Sigurður Þormar ökukennari. Siniar 40769 72214. Ökukennsla — Æfingatimar Þér getiö valið hvort þér lærið á Volyo eða Audi ’76. Greiöslukjör. Nýir nemendurgeta byrjað strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla er mitt fag á þvi hef ég besta lag, verði stilla vilihóf. Vatnar þig ekki ökupróf? í nitján átta niu og sex náðu i sima og gleðin vex, i gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvember- mánuð 1976, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft- ir eindaga uns þau eru orðin 10% en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármáiaráðuneytið, 20. desember 1976. Fyi'stui* meó TTTJHl'B 'Bi'li fréttimar ^ | Innskots- borð og' smáborð í miklu úrvali Húsgagnaverslun Strandgötu 4 Hafnarfirði. Sími 51818. ‘Springdýhuz Helluhrauni 20«. Sími 53044. ; Hafnarf irði i 0pi6a,la da8a frá kl- »-7 ‘——- ’ laugardaga kl. 10-1 Nýjasta sófasettið - verð fró kr. 190.000,- SPEGLAR: JÓLAGJAFIR: Góð jólagjöf er spegill. Glœsilegt úrval . nýkomið Simi 19635. KKHHHHHKKHHH— Forstofu- borð og spegill HHÚSGAGNAIHF val NORÐURVERI ILitum la. siiiu 76479. •HHHKKKHHKHH Speglar - Jólagjafir Jólagjöfin er hjá okkur. Nýkomið glæsilegt úrval af speglum. Verð og gæði við allra hæfi. Speglabúðin Laugavegi 15. Simi: 1-96-35. r 1 b U DVI< iTORI n L A

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.