Vísir - 21.12.1976, Blaðsíða 20

Vísir - 21.12.1976, Blaðsíða 20
20 Þriðjudagur 21. desember 1976 vism TIL SÖLII Pioneer SA 5200 stereomagnari, ásamt tveimur Fischer XP 65 S hátölurum. Uppl. i sima 92-2401 og tala við Dóra. Kiæðaborð til sölu. Uppl. i sima 44301. Til sölu Minerva sambyggt útvarp. plötuspilari og hátalarar, verð kr. 70 þús. Simi 36397. Harmonikka. Til sölu 120 bassa harmonikka. Uppl. i sima 42908. Dúkkuvagn og skátapeysa með klút til sölu. Einnig Passap prjónavél Duomatic. Uppl. i sima 26625 alla daga. Nýr svefnpoki og ódýrar þlötur til sölu. Uppl. i sima 16590 eða i Kornmarkaðin- um, Skólavörðustig. Sjónvarpstæki 23” Silvania til sölu, ný-yfirfarið, 1 árs ábyrgð, mjög falleg mubla. Uppl. á Sjónvarps- og Radióstofu Guðmundar, Baldursgötu 30. Simi 21390. Til sölu hreindýrahorn og hreindýra- húðir. Uppl. i sima 26657 eftir kl. 5 á daginn. Jólavörur Til sölu er hluti af jólalager á góðu verði. Uppl. i sima 24663. Til sölu Great books of the western world 54 bindi ásamt fylgibókum og Britannica Junior Encyclopeadia 15 bindi. Allt ónotað á mjög hag- stæðu verði. Einnig tveir stál- skjalaskápar 1,82x0,45. Uppl. i. sima 66665. Plötur á grafreiti áletraðar plötur á grafreiti með undirsteini. Afgreiðsla fyrir jól. Uppl. i sima 12856 eftir kl. 5. ÖSIÍAST KEYFT Teppi og snjódekk. Vil kaupa vel með fariö ullar- teppi, 10 ferm. Á sama stað til sölu snjódekk undir Cortinu 2, 12”, 4, 13”. Uppl. i sima 23450. VEllSLUN Velkomin i V.B.K. Seðlaveski, hólfamöppur, myndaalbúm, spil i gjafakössum, gestabækur, peningakassar, master mind, söguspiliö, mata- dor, töfl, bingó, lúdó, 6 spil, 8 spil, fjölfræðispil, fótboltaspil, gesta- þrautir, hókus pókus, pússluspil o.fl. o.fl. Verslunin Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4. Rafmagnsorgel. Kaupum og seljum og tökum I umboðssölu rafmagnsorgel. Simi á daginn 30220 og á kvöldin 51744. Húsmæður takið eftir! Við léttum ykkur jólabaksturinn. Alls konar smákökur, svamp- botnar, butterdeigsbotnar, mar- engsbotnar, brauðtertubrauð, smáar makkarónur, rúllutertur og margt fleira. Pantið timan- lega. Njarðarbakari simi 19239. Bakarinn Leirubakka, simi 74900. Frönsk epli og spánskar appelsinur i heil- kössum á heildsöluverði. Simi 41612. Erum að taka upp mjög skemmtileg verkfæri i gjafasett- um frá Pronto verksmiðjunum. Pronto umboöið. Simi 41612. Höfum opnað blómasölu i vesturborginni. Úr- val af jólavörum, tré, greinar, jólaskreytingar, krossar, krans- ar, kerti, úmbúðir, jólakort, pottablóm (jólarósin) afskorin blóm, Gjöriö svo vel og reynið viðskiptin. Opið kr. 1-22. Blóma- rósin, Faxaskjóli 4 (á horni Faxa- skjóls og Ægissiðu). Simi 16498. Ódýr matur. Unghænsni og egg. Alifuglabúiö, Sunnubraut 51, Kóp. Simi 41899. Kröfur. Brúðukörfur, ungbarnakörfur, sterkar, ódýrar, fallegar. Sölu- staður i Reykjavik, Körfugerð Hamrahlið 17. Valið er auðvelt, ratið rétt. Körfugerð, Hamrahlið 17. Simi 82250. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum I póstkröfu. Uppl. öldugötu 33. Simi 19407. Hjónarúm til sölu. Nýlegt. Uppl. i sima 43791. WÓNUSTA .0 Múverk — flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, steypum,skrifum á teikningar. Múrarameistari, simi Hreingerningar Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tök- um einnig að okkur hreingerning- ar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn Simi 25563 (áður simi 26097) ÚTSÖLUMARKAÐURINN Laugarnesvegi 112. Allur fatnaður seldur langt undir hálf- virði þessa viku. Galla- og flau- elisbuxur kr. 500, 1000, 1500, 2000 og 2500. Peysur fyrir börn og fullorðna frá kr. 750, barnaúlpur kr. 3900, kápur og kjólar frá kr. 500, blússur kr. 1000, herra- skyrturkr. 1000, og margt fleira á ótrúlega lágu verði. Leikfangahúsið auglýsir. Höfum opnað nýja leikfanga versl. I Iðnaðarhúsinu v/Ingólfs- stræti. Stórglæsilegt úrval af stórum leikföngum, stignir bilar 6 teg. þrihjól 5 teg. stignir traktor- ar, stórir vörubilar, stórir kran- ar, brúðuvagnar, brúöukerrur, brúðuhús, barbie, bilar, knatt- spyrnuspil 6 teg., biljardborð, tennisborð, bobbborð, barnabil- stólar. Póstsendum. Leikfanga- húsið, Skólavörðustig, Iönaðar- húsinu v/Ingólfsstræti, simi 14806. Brúðuvöggur margar stærðir, góðar jólagjafir fyrirliggjandi. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16. Simi 12165. Antik Borðstofuhúsgögn, svefnher- bergishúsgögn, dagstofuhúsgögn, skrifborð, borð og stólar, speglar og úrval gjafavöru. Kaupum og tökum i umboðssölu. Simi 20290. Antik-munir Laufásvegi 6. Jólamarkaðurinn Ingólfsstræti 6. Leikföng og gjafavörur i miklu úrvali. Föndursett, model, ker- amik, kerti og allskonar jólavör- ur. Mjög hagstætt verð. Jóla- markaðurinn Ingólfsstræti 6. S. Sigmarsson og Co. FATNAÐUR t. —■---- T , Rúllukragabolir nr. 4-16, hvitir og mislitir, telpna- og dömublússur. Nýir borðdúkar, nærföt, sokkar og smávara. Verslunin Anna Gunnlaungsson, Starmýri 2. Simi 32404. Til sölu sem ný kjólföt með öllu tilheyr- andi nr. 104 (á lágan þrekinn mann). tækifærisverð. Uppl. I sima 36892. Stórglæsileg ónotuð herðaslá úr úrvals dönsku minnkaskinni til sölu.Uppl. isima 40563 eftirkl. 7 i kvöld. Halló dömur. Stórglæsilegt nýtisku pils til sölu úr terelyne flauel og denim. Mikið litaúrval, ennfremur sið sam- kvæmispils úr terelyne, jersey (i öllum stærðum). Sérstakt tæki- færisverð. Uppl. i sima 23662. Takið eftir — Takið eftir. Peysur og mussur, gammosiur, húfur og yettlingar I úrvali Peysugerðin Skjólbraut 6. Simi 43940. IIÍISGÖIiN Fallegt vandað. Stoppaður stóll og borð 1 sama stil til sölu, verð kr. 30 þús. Uppl. i sima 42694. Sófasett Til sölu 4ra sæta sófi og 2 stólar, dökkgrænt vel með farið. Simi 84047. Hljóðfæri. Óska eftir að kaupa bassa, magn- ara ogbox. Einnig Fender bassa. fleiri tegundir koma þó til greina. Simi 17924. Til sölu notað sófasett kr. 15 þús., hjónarúm með dýnum kr. 30 þús., burðarrúm kr. 3.500, svalavagn kr. 3 þús. Uppl. I sima 44902 eftir kl. 7 á kvöldin. IILIMILISTÆKI Til sölu 140 litra kæliskápur Ignis sem nýr og ónotaður, verð kr. 50-60 þús. Simi 38699 eftir kl. 7. IllTSiYÆDI í 1501)1 4ra-5 herbergja risibúð i Sogamýri til leigu. Tilboð með uppl. sendist blaðinu ekki siðar en 27. þ.m. merkt „Rishæð 6567” Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Leigavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. IIIJSiXÆDI ÓSKAST Óska að taka á leigu 3ja herbergja Ibúð til lengri tima. Simi 73412. Jólagjöf frimerkjasafnarans: Lindner Album cpl. fyrir ísland i kápu kr. 7300 og Lýðveldið kr. 4800. Innstungubækur i miklu út- vali. Jólamerki 1976: öll fáanleg merki til sölu. Nýkomin amerisk geymsluumslög fyrir frimerki. 7 mism. stærðir. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. TAPAI) -FUNIHI) Tóbaksdósir hafa tapast á Skólavörðustig eða neðarlega við Laugaveg. Uppl. i sima 15865. Miðvikudaginn 8. desember tapaði ég seðlaveski með jóla- kaupinu minu, á Snorrabraut. Finnandi vinsamlegast beðinn að hringja i sima 32369. Tapast hefur slifsisklemma með fangamark- inu S.l. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 85234. Góð fundar- laun. LISTMUNIR Málverk. Oliumálverk, vatnslitamyndir eða teikningar eftir gömlu meistarana óskast keypt, eða til umboðssölu. Uppl. I sima 22830 eða 43269 á kvöldin. 19672. Mótorhjólaviðgerðir Höfum opnað aftur. Tökum allar gerðir af motorhjólum til við- geröar. Sækjum heim ef óskað er. MótorhjólK. Jónsson Hverfisgötu 72, simi 12452. Val-sala og mat listmuna Aðstoð við val, sölu og mat list- muna. Málverka gull- og silfur- muna, hljómplötusafna, fri- merkjasafna o.fl. Simi 13014, að- eins kl. 10-11 fh. daglega. Mótorhjólaviðgerðir Höfum opnað aftur. Tökum allar gerðir af mótorhjólum til viðgeröar. Sækjum heim ef óskað er. Mótorhjól K. Jónsson Hverfis- götu 72, simi 12452. Vel viðgert og gamla krónan i fullu gildi. Tökum að okkur almennar bila- viðgerðir, réttingar og sprautan- ir. Allt á sanngjörnu verði. Upp- lýsingar i sima 40814. Veislumatur. Félagasamtök, starfshópar, úr- vals veislumatur, kalt borð eða heitur matur. Einnig þorramat- ur. Uppl. i sima 81270. Vantar yður músik I samkvæmi, sóló — duett — trió — borðmúsik, dansmúsik. Aöeins góðir fag- menn. Hringið i sima 75577 og við leysum vandann. Pantið músik á jólaböllin i tima. Karl Jónatans- son. Bólstrun simi 40467 Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. i sima 40467. Glerisctningar. Húseigendur ef ykkur vantar glerisetningu, þá hringið i sima 24322, þaulvanir menn. Glersalan Brynja (bakhús). hui:5m;iiKívi\t;ai5 Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúðir á 110 kr. ferm. eða 100 ferm ibúð á 11 þúsund. Stigagangur á u.þ.b. 2200 kr. á hæða. simi 19017. Ölafur Hólm. Hreingerningar, teppahreinsun. Fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Teppa og húsgagnahreinsun Tek að mér að hreinsa teppi og húsgögn i Ibúðum, fyrirtækjum og stofnunum. Vönduð vinna. Uppl. og pantanir i sima 86863 og 71718. Birgir. » 1" Vélahreingerningar— Simi 16085 Vönduð vinna. Vanir menn. Véla- hreingerningar, simi 16085. Þrif-hreingerningaþjónusta Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Teppahreinsum Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þörsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum, ofl. Teppahreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. i simum 42785 og 26149. Hreingerningafélag Reykjavikui simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrifum Ibúðir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönd- uð vinna. Gjörið svo vel að hringja i sima 32118. Hreingerningar — Tepp ahreinsun Ibúðir á 110 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 11 þúsund. Stiga- gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Vélahreingerningar. Tökum að okkur vélahreingern- ingar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum við teppi, og húsgögn. Odýr og vönd- uð vinna. Simi 75915. liÍLAVIIKSKIl’TI Óska eftir að kaupa 4 notuð snjódekk á VW 560 x 15 Simi 13347 — eða 19404. Til sölu Dodge Weapon árg. 1954,Bill i sér- flokki, bensinvél, diselvél. Allur klæddur og teppalagður. Fallegur bili. Uppí. I sima 85159 eftir kl. 19. Blaðburðar- fólk óskast Rauðarárholti 1 Rauðarárstíg Meðalholt Þverholt Háteigsveg Einholt VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.