Vísir - 21.12.1976, Blaðsíða 11

Vísir - 21.12.1976, Blaðsíða 11
Jóhannes Helgi Farmaöur i friöi og striöi Skuggsjá. Eyþjóö eins og islendingar hefur ætift orftift aö leggja mikift upp úr siglingum, og hefur átt yfir viftáttumikift haf aft sækja til annarra þjófta. I byrjun aldarinnar var þaö liöur i sjálf- stæftisbaráttunni aft eignast kaupskipaflota, enda voru menn minnugir skipasamningsins vift Noregskonung, þótt langt væri um liftift, og siftar þaft öryggis- leysi, sem fylgdi i kjölfar siglingateppu til landsins og hafði næstum riftift þjóftinni aö fullu meft likum hætti og byggð norrænna manna á Grænlandi. Siglingasaga okkar á þessari öld er ljós og liggur aö mestu innanseilingar samtimans. Hún hefur þó ekki orftið teljandi bókarefn'i, og alls ekki aft hún hafi orðift þaftisamræmi viö þvft- ingu sina. Hins vegar hafa öftru hverju verift aft koma bækur, þó einkum i formi hinnar nýrri blaftamennskulegu sagnfræfti, þar sem sjómenn lýsa sigling- um bæfti á islenskum og annarra þjófta skipum. Ein slik bók er hér til umræftu, Far- Aö haustnóttum Forni 1 þessari bók Tómasar Guft- mundssonar eru saman komnir þættir, sem hann hefur á nokkr- um tima skrifaö um skáld og menningarfólk og taliö ástæftu tilaft birta sérstaklega ibók. Má á þjóftskáldinu skilja aft þetta veröisiöasta bók frá þess hendi, sem flytur laust mál efta þætti þeirrar greinar, sem áftur hafa út komift eftir hann á vegum maftur i frifti og strifti. eftir Jó- hannes Helga rithöfund, en i henni rekur hann sjóferftaminn- ingar Olafs Tómassonar. Þessi bók verftur aft teljast i hópi hinna vandaftri æviminninga og jafnframt mjög upplýsandi um viðhorf islenskra sjómanna til starfsins og þeirrar þýftingar, sem þaft haffti fyrir landift aö eiga skip i förum. Einnig koma þarna vift sögu siglingar á striftsárunum seinni frá sjónar- hóli þeirra, sem áttu i lifshættu bæfti i svefni og vöku. Um alla þessa frásögn er farift mjög kunnáttusamlegum höndum, svo bókin verftur bláþráftalaus og athyglisverö lesning, sem heldur mönnum vift efnift til siftustu blaftsiftu. Er þaö þeim mun meiri iþrótt, þegar haft er i hyggju, aft langsiglingar eru ekki beint spennandi atvinnu- vegur, þótt frásögnin af þeim geti orftiö þaft i samþjöppuftu formi, þar sem tveir góftir sagnamenn leggjast á eitt. 1 hinni fjörlegu frásögn segir frá siglingum Sigurftar Tómas- sonar, allt frá þvi hann i barn- æsku skreppur i smáferð úr Reykjavik suftur á Vatnsleysu- asta, sem Jónas orti ef undan er skilift kvæöiö Ferftalok. Segir Tómas sögu af þvi er þeir Þórft- ur Guftmundsen, siftar kammer- ráft og sýslumafturi Arnessýslu, og Jónas, voru á gangi i Kaup- mannahöfn og sáu konu, sem liktistmjögKristjönu, en Jónasi brá svo aft honum fataftist sam- talið. Þessa er þvi aöeins getiö hér, aö sagan lýsir manninum og skáldinu betur en langar orft- ræöur. Aö ööru leyti er rakinn ferill Jónasar, jafnt á svifti w ll'ki ' [itfaÍMt' ■*<*" ’ >Mi< < ;■« i,!«« i t-*.« -i «' xnr*f [}««j(tJí*»«t:<»'. ; »xit-» •« *k<: í»v>:'«wi «•«'■< • (<<..»>>;« i tA; >;»:««»*[<•*<* FARMAÐUR I FRIOI OQ STRIoI W» w* i <•■•' ■*'• > ■■>• .»>*> 'V-*^** %»»***• ;»»« «( dit*. [ ÍIMt lí.*JilatKÍ< 4 t«*Sí»A» UW-Rií strönd og þangaft til hann svifar sér frá borfti Dettifoss og horfir á eftir honum i djúpift eftir aft skipiö hafði orðift fyrir tundur- skeyti norftur af Irlandi. A milli þessara tveggja atburfta, svo ólikir sem þeir nú annars eru, liggur öll sjóferöasaga Sigurftar Tómassonar, og raunar fjöl- margra annarra, sem minnst er i bókinni. Ber þar mest á tveimur mönnum, Jóni Matthiassyni, loftskeytamanni og Sigurfti Péturssyni, skip- stjóra. Fjölda annarra er getift, bæfti innlendra og erlendra, og verfta sumir þeirra næsta minnisstæðir eins og færeyingurinn Andreas Andre- asson. Þaft er m.a. eitt ágæti þessarar bókar, aft hún dregur fram á mjög þekkilegan hátt þaö félagslyndi, sem rikir á sjó, og þau vináttubönd, sem menn tengjast á úthafinu. Yfirleitt snúa menn bökum saman á skipi, og bjáti eitthvaft á i landi, þá stendur hópurinn einnig saman þar. Félagslyndi á borð vift þetta er meft nokkrum sér- einkennum, sem viröist hvergi móta fyrir nema við samvistir á enginn nema Tómas skrifaft. Svo er á einum staft, þar sem hann minnist æskukynna vift Halldór Laxness og segir; „Þannig man ég vel, að hann talaði af fullkomnu viröingar- leysium þá litilfjörlegu tilburfti, sem vift Sigurftur vifthöfftum i þvi skyni aft koma okkur upp varanlegum ástmeyjum, og mátö skilja, aö sjálfur væri hann löngu vaxinn upp úr slik- um barnaskap. Þá var Halldór fimmtán vetra.” skipum. Aftdáun á skjótum vift- brögftum og hreysti skipsfélaga er látin óspart i ljós meft dæm- um, enda má segja, aft á skipi sé hvert handtak unnift fyrir heild- ina i slikri nálægð aft það er metið og virt á staftnum. Glimni, hæfni i hnefaleikum og kraftar eru i hávegum hafftir, og kemur allt aft góftum notum ýmist i landi efta á sjó. Þótt Sigurftur Tómasson hafi ekki alltaf verift á islenskum skipum, ber mest á islending- unum i þessari bók. Og yfir frá- sögninni af félögunum hvilir falleg birta góftra daga i hressi- legum félagsskap þrátt fyrir geig striðsáranna. Jafnframt kennir nokkurs metnaftar fyrir Islands hönd hvar sem landinn er á ferft, og hvort sem hann er á skipi eigin þjóftar eða annarra. Þaft var sifellt viftfangsefni aft bera af sem einstaklingur meðal erlendrar áhafnar, og sjálfstæðismál aft sigla islenskum skipum þannig útlit- andi, aft þau vektu eftirtekt fyrir gófta hirðu. í félagsskap slikra drengja eru þeir, sem lesa sér til i bók Jóhannesar Helga og Ólafs Tómassonar. IGÞ heiður fyrir Reykjavik, hina nýju borg, aö hún skuli hafa orkaft þannig á unnanda Sogs- ins, aft hann varft hennar skáld öftrum skáldum fremur. Og hin steinlagða byggft heföi orðift haröari undir fót og kaldari fyr- ir augaft, heföi Tómas ekki ort til hennar. En öll búum vift i einu landi, og þegar á allt er lit- ift, þykir okkur jafn-vænt um Sogift og Reykjavik og alla aftra staöi. Þaft er vegna slikrar til- finningar, sem menn á borö viö ALLIR MENN Forna, enda kveftur þaft lesend- ur sina i eftirmála meft góftum óskum. Út komu ellefu bækur undir nafninu „Islenskir örlaga- þættir” eftir Tómas og Sverri Kristjánsson. Aö haustnóttum er tólfta bók þessa ritgerfta- flokks og ugglaust hin siöasta „frá minni hendi”, segir Tómas. Sá er þó munurinn á þáttunum i þessari bók og þátt- um Tómasar i hinum útgáfun- um, aft hér hefur verift safnaft saman þeim erindum og minn- um Tómasar, sem hann hefur ýmist flutt eöa birt af ýmsu til- efni. Hefst bókin á formálsorft- um um Jónas Hallgrimsson, sem birt voru fyrir viöhafnarút- gáfu Helgafells á verkum Jónasar 1945. Bendir Tómas þar m.a. á kynni Jónasar og Kristjönu Knudsen sem kveikju aft þvi viökvæmasta og falleg- skáldskapar sem annarra vift- fangsefna. Hefur þetta æviágrip Tómasar blæ hófstillingar, eins og aftrir þættir bókarinnar, og hvergi seilst til hinna stóru oröa, sem svo oft veröa bæfti til aft dreifa hinum nauösynlegri merkingum og skapa vantrú á heiftarleika frásagnarinnar. Þá er i bókinni sagt ýtarlega frá Einari H. Kvaran, og ferill hans rakinn meft likum hætti og I frá- sögninni af Jónasi. Er ekki aft efa aft þessar tvær greinar muni lengi standa sem vönduft og fág- uft úttekt á æviverkum tveggja manna, sem hvor meft sinum hætti efldu þær arfleiföir, sem okkur eru kærastar. Þrátt fyrir hógværa al- vöru, sem er yfir þessari bok Tómasar, bregöur hann ein- stöku sinnum fyrir sig gamni, sem er svo sérlegt, að þaft gæti Tómas Guömundsson Siftasti þáttur bókarinnar nefnist Austur vift Sogog birtist hann i ritinu tsland i máii og myndum.sem út kom árift 1961. Þessi þáttur er sérstaklega at- hyglisverftur og ber þar margt til. Tómas Guömundsson, borgarskáldift gófta, sem orti um austurstrætisdætur og gönguferft á Laufásvegi, er i þessum þætti raunar aft lýsa þvi yfir aö rætur ljófta hans megi auftveldlega rekja til Sogsins, þótt seinna hafi þaft orftift hamingja hans aft eignast i viss- um skilningi aöra átthaga. Vist munu margir geta tekiö undir það meft Tómasi, aö þeir hafi eignastaftra átthaga um ævina, enda hafa orftiftmeiri sviptingar iþjóftfélaginuá þessari öld hvaft búsetu snertir en á nokkrum öftrum tima i sögu þjóöarinnar. En það verftur aft teljast mikill Tómas Guftmundsson veröa þjóftskáld og kenna okkur hin- um, aft fööurlandift geymir eng- an staft undanskilinn umhyggju okkar. Hér hafa ekki veriö taldir upp nema fáir þættir af þeim, sem birtir eru i bókinni. Þaft er m.a. vegna þess, aft um hvern og einn þeirra mætti skrifa langt mál, og ekki siftur um Tómas en þá, sem hann minnist. Þvi er nefnilega þannig fariö um þjóft- skáldiö okkar, aft i faömi þess búa allir menn og dýr, en kannski innst þaft fólk, sem gengift hefur sama veg orftlistar og hann sjálfur. Þess vegna hafa þessi minni þessháttar ein- kenni ástúðar og skilnings, aö þau lyfta viftfanginu yfir alla almenna rýni. IGÞ Bœjarstjórn Neskaupstaðar um varnarvirki vegna snjóflóðahœttu: RÍKIÐ EÐA VIÐLAGATRYGGING Bæjarstjórn Neskaupstaftar hefur skoraft á ríkisstjórn og Alþingi aft setja iög, sem tryggi áframhaldandi snjóflóftarann- sóknir og eftirlit meö snjófiófta- hættu, þótt snjóflóft falli ekki svo árum skipti. t þvi sambandi styftur bæjarstjórn þá hug- mynd, aft komift verfti upp gagnabanka, miftstöö og lands- hlutastöftvum. Þessi samþykkt bæjar- stjórnar var gerft 10. desember s.l., en þá haffti bæjarstjórnin um nokkurn tima haft til athug- unar álitsgerft svonefndrar snjóflóöanefndar, sem bæjar- stjórnin skipafti i september 1975 til aft vinna aö rannsóknum á snjóflóöum og vörnum gegn þeim. I samþykkt bæjarstjórnar er jafnframt hvatt til þess, aft sem fyrst veröi sett lög og mótaftar reglur um, hver bera skuli kostnaft og taka ákvaröanir um gerft hugsanlegra varnarvirkja, og þaö undirstrikaft, aft til- gangslaust sé aft tala um slik varnarvirki nema fyrir liggi, aft rikift efta hliöstæöur aöi.Ii (viftlagatrygging) greifti kostn- aft viö gerft þeirra aö mestu eöa öllu leyti. Bæjarstjórn samþykkti einnig neftangreinar aftgerftir: 1. Að athugunarmaftur snjó- flófta I Neskauftstaft starfi áfram. 2. Aft skipulegar varúftarráft- stafanir verfti I höndum almannavarnanefndar, sem efli samstarf vift almannavarna- nefndir á Austurlandi. 3. Aft bæjarstjóri láti gera til- lögu aft eölilegum byggöar- mörkum innan núverandi lög- sagnarumdæmis, og aft svæöift innan byggöamarkanna verfti flokkaft meö tilliti til snjóflóða- hættu. Gerftar veröi tillögur um reglur varöandi byggingar á áftur óbyggftum svæöum og snjóflóöasvæöum, þar sem þegar er komin byggft. 4. Aö bæjarverkfræöingur geri frumáætlun fyrir jarft- tæknilega könnun ofan byggftar i Neskaupstaft. A vegum snjóflóftanefndar hefur Jarfttæknistofnun Noregs BORGI gert tillögur um varnarvirki ofan byggftar i Neskaupstaö, og um forgangsröftun slikra framkvæmda. —ESJ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.