Vísir - 21.12.1976, Blaðsíða 7

Vísir - 21.12.1976, Blaðsíða 7
7 vísm Þriöjudagur 21. desember 1976 Þessi þraut er eftir greifann, O’Kelly, eina stórmeistarann sem belgiumenn hafa átt. 1. Re6+! Ke8 2. Dd8+! Bxd8 3. Hf8+! Hxf8 4. Rg7 mát Einn af ólympiumeisturunum, Marcello Branco, fékk tækifæri til þess aö sýna hæfni sina i þessu spili frá Caransa — Philip Morris keppninni. Staðan var a-v á hættu og suður gaf. ♦ 8 V G-7-5 0 A-K-10-8-7-5-3 A 7-4 * K-D -7-6-3 V A-4-3-2 ♦ . D-9 ' 4 10-3 4 A-9-5-4-2 V 8 + G-6-4-2 4 K-5-2 4 G-10 V K-D-10-9-6 ♦ - 4 A-D-G-9-8-6 Branco var suður, en sagmr gengu þannig: Austur Suöur 1T 1 G P 2 H P 3G P 6H P • Vestur Norður P 2 T x) P 3L P 4T P P x) yfirfærsla i hjarta. Eftir opnun austurs, þá er slemman ekki ósanngjörn, enda var Nilsland fljótur að vinna hana. útspiliö var tigulátta og austur spilaði trompi til baka. Nilsland drap á kónginn, tók þrisvar tromp i viðbót og kastaði tveimur tiglum. Siðan tók hann þrjá slagi á spaöa, trompaði tigul og spilaöi siðasta trompinu. Austur var i vandræöum meö tigulásinn og kónginn þriðja i laufi. Hann kastaði laufi og Nils- land kastaði þá tiguldrottn- ingunni. Eftirleikurinn var auðveldur og sviarnir fengu gull- topp. Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin; fyrstur með fréttimar Leikarinn ágæti, David Niven, getur brugðið sér í ýmis gervi. Það sést best á þessum myndum, þar sem hann hefur farið í gervi hershöfðingja, garð- yrkjumanns, kokks, bílstjóra og þjóns. David Niven, sem nú er orðin 66 ára gamall, bregður sér i þessi gervi í nýrri Walt Disney kvik- mynd sem heitir „Candleshoe". Niven fer þar í fyrstu með hlutverk þjónsins sem vinnur fyrir heiðurskonu sem er orðin gjaldþrota. I stað þess að láta konuna horfast i augu við það að hún hefur misst allt starfsfólk sitt og vinskap hershöfðingja nokkurs, bregður þjóninn sér í gervi þeirra allra. Umsjón: Edda Andrésdóttir Jólatrésseríur með 17 amerískum NOMA-perum Verð kr. 5.100. (Bubble lights) HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240 BOKA OG RITFANGAVERSLUN ARNARVAL ARNARBAKKA 2 Breiðholtí BÆKUR RITFÖNG LEIKFÖNG LJÓSMYNDAVÖRUR— JÓLAVÖRUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.