Vísir - 21.12.1976, Blaðsíða 8

Vísir - 21.12.1976, Blaðsíða 8
8 Þriðjudagur 21. desember 1976 VISIR FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR Raf magnsveitunni er það kappsmál, að sem fæstir verði fyrir óþægindum vegna straumleysis nú um jólin sem endranær. Til þess að tryggja öruggt raf- magn um hátíðirnar, vill Rafmagnsveitan benda notendum á eftirfarandi: IReynið að dreifa elduninni, þ.e. jafna henni yf ir daginn eins og kostur er, eink- um á aðfangadag og gamlársdag. Forð- ist, ef unnt er, að nota mörg straumfrek tæki samtímis, t.d. rafmagnsofna, hrað- suðukatla,þvottavélar og uppþvottavélar — einkanlega meðan á eldun stendur. 2Farið varlega með öll raftæki til að forð- ast bruna og snertihættu. Illa meðfarnar lausataugar og jólaljósasamstæður eru hættulegar. Útiljósasamstæður þurfa að vera vatns- þéttar og af gerð, sem viðurkennd er af Rafmagnserftirliti Ríkisins. 3Eigið ávallt til nægar birgðir af vartöpp- um („öryggjum"). Helstu stærðir eru: 10 amper = Ijós 20-25 amper=eldvél 35 amper=aðalvör fyrir íbúð. Ef straumlaust verður,skuluð þér gera eftirtaldar ráðstafanir: Takið straumfrek tæki úr sambandi. Ef straumleysið tekur aðeins til hluta úr íbúð, (t.d. eldavél eða Ijós), getið þér sjálf skipt um vör í töflu íbúðarinnar. 5Ef öll íbúðin er straumlaus, getið þér einnig sjálf skipt um vör fyrir íbúðina í aðaltöflu hússins. 6Ef um víðtækara straumleysi er að ræða skuluð þér hringja í gæslumann Raf- mangsveitu Reykjavíkur. B'ilanatilkynningar í síma 18230 allan sólarhringinn. Á aðfangadag og gamlársdag til kl. 19 einnig í símum 86230 og 86222. Vér flytjum yður beztu óskir um Gleðileg jól og farsæld á komandi ári, með þökk fyrir samstarfið á hinu liðna. F/3 RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR ’ Geymið auglýsinguna. Skrifstofustjóri Reykjavíkurborg óskar eftir að ráða skrifstofustjóra i endurskoðunardeild borgarinnar. Laun samkvæmt kjara- samningi Reykjavikurborgar og Starfs- mannaféiags Reykjavikurborgar. Uppiýsingar um starfið gefur borgar- endurskoðandi, sem tekur á móti skrif- legum umsóknum. JAKOB HORFIR IROÐANN ný stefnumarkandi hljómplata fyrir íslenska hljómplötuútgófu Eftir nokkrar tafir er nú plata Jakobs Magnússonar loks komin út. Er hér um einhverja merkiiegustu og vönduöustu plötu sem út hefur komiO á Is- landi. A plötunni eru tólf lög: Sól i dag/Eftir þetta lff/Saurlifis- seggur/Umboösmenn drott- ins/Hann lifir I draumi/Horfin tíö/Fallinn engill/Röndótta mær/Viö hliöiö/Ég vil bara hrisgrjón (óöur spámanns- ins)/Horft I roöann/Limbó. Um söguþráö. textaviöfangs- efni má lesa i smápistli á þriöju siöu i fylgiblaöi plötunnar, en þar eru einnig birtar upplýsing- ar um alla hljóöfæraleikara og aöra þá er komu viö sögu i gerö plötunnar, auk texta. Fylgiblaö- iö er handskrifaö og smekklega uppsett. Hljóöfæraleikarar eru margir á plötu Jakobs. Hann syngur mest- allt sjálfur og leikur á Wurlitzer rafpianó, clarinett, pianó, Hammond-orgel, Fender Rhodes rafpianó, jangle pianó, harpsichord, kassagitar, hljóm- gitar, EMS, Moog og Arp synthesizers, trommur, bassa- gitar og slagverk. Aörir hljóö- færaleikarar eru svo Preston Ross Hayman, John Susswell, Trevor Spencer og Phil Collins, sem leika á trommur. John Giblin, Alan Spenner, Roy Bibbington og „Indriöi G. Þor- steinsson” (liklega Tómas Tómasson) leika á bassana. Bernie Holland, Neil Hubbard og Þóröur Árnason Ieika á git- ara. ArniElvar leikur á básúnu, Gunnar Ormslev á altó saxa, Helga Hauksdóttir á fiölu, Vil- hjálmur Guöjónsson á klarinett, Þóröur Arnason á banjó, Kish Shankar leikur á tablas, Tony Roberts á flautu, Ray Russell á sitar og sveit hans sér lika um strengi og blástur I nokkrum lögum á móti sveit Darryl Runswick. Bakraddir eru sungnar af Björgvin Halldórs- syni, Jóhanni Helgasyni, Pálma Gunnarssyni, Gylfa Kristins- syni, Finni Jóhannssyni, Jó- hönnu V. Þórhallsdóttur, Snæ- björgu Snæbjarnardóttur, Helgu Möller, Magnúsi Sig- mundssyni og Halldóri Krist- inssyni.auk Jakobs. Þar aö auki syngja Helga Möller, Magnús Guömundsson (faöir Jakobs) og Magnús Þór Sigmundsson aöal- raddir lfka. Upphaflega byrjuöu upptökur á plötu þessari I október 1975 i Hollywood, en þeim lauk I nóvember I ár i London. Fjögur stúdió hafa komiö viö sögu: Record Plant, Hollywood, Hljóöriti, Ramport og Island, London. Jakob sá sjálfur um upptöku- stjórn, en vélstjórar voru Tony Cook, Jónas R. Jónsson, Mark Dodson, Bob Merit, David Hutchings og Howard McDon- alds. Platan var skorin af Alan Dix- on hjá RCA i London, en pressuö hjá CBS I Hollando. útgefandi er Steinar hf. Það er persónuleg skoöun min að hér sé á ferðinni einhver sú alvandaöasta plata sem nokk- urn timann hefur verið gefin út hér á landi og væri vonandi aö hér sé aö koma ný stefna i inni- haldi islenskra hljómplatna. Þess má lika geta aö á meöan stefnan viröist vera sú að hafa hljómplötur innan við 30 minút- ur (kannski til að gefa út fleiri?), þá er þessi plata um 45 minútna löng. hia ÞJAR NYJAR FRA GIMSTEINI < t vikunni var haldinn blaöa- mannafundur á vegum hljóm- piötuútgáfunnar Geimsteinn hf. Voru þar kynntar 3 siöustu breiöskifur Geimsteins: Hiil- ingar, Geimsteinn og Heima jól- um á. Hillingar er samsafnsplata meö söngvurunum Rúnari Júliussyni, Gylfa Ægissyni, Gunnari Friöjónssyni, Mariu Baldursdóttur, Magnúsi Kjartanssyni og Engilbert Jen- sen. Lögin eru öll eftir lista- mennina sjálfa. Geimsteinn er rokk-plata I svipuöum dúr og sólóplata Rún- ars frá i sumar, en þó nokkuö betri. Lögin á henni er flest er- lend aö uppruna, en 3 eru eftir Rúnar og eitt eftir Þóri Baldurs- son. Textar eru svo eftir Þor- stein Eggertsson (6), Rúnar (3) og Ólaf Hauk Simonarson (1). Eitt laganna, sem er tekiö fram aö sé bónuslag, er á ensku, en þaðer gamla, góöa Temptations lagiö „Get Ready”. Platan er tileinkaö „Sveiflum”. Tónlist- armenn á „Geimstein” eru Rúnar Júliusson (gitar og söng- úr), Maria Baldursdóttir (söng- ur og slagverk), Þórir Baldurs- son (hljómborð og bakraddir) Anthony Jackson og Don Payne (bassagitarar) Jimmy Young (trommur), Cliff Morris og Mats Björklund (gitarar) og Keith Forsey (slagverk). Platan var tekin upp i New York og Munchen og voru hljóö- stjórar Þórir Baldursson, Bald- ur Baldursson og Ed Remusat. Skurður og pressun fóí- fram I Soundtek, New York. Hulstriö hannaði Prisma hf. „Heima jólum á” er jólaplata Geimsteins hf. A henni syngja Rúnar (2), Maria (2), Geim- steinn (3) Engilbert (1) og Þórir syngur eitt, en leikur svo annað. Einungis eitt laganna hefur heyrst I sömu útsetningu á Is- lenskri plötu áöur, „Litla jóla- barn” („Lille sommerfugl”) viö texta Ómars Ragnarssonar. Þeir sem gefa frá sér tóninn á plötunni eru: Rúnar (bassi og söngur), Þór- ir (hljómborð og söngur) Maria (söngur), Forsey (trommur, slagverk og söngur), Björklund (gitar og söngur) og Engilbert Jensen (söngur). Platan var tekin upp i Arco Studios I Munchen, Þýskalandi og voru hljóöstjórar Þórir Bald- ursson og Baldur Baldursson. Skuröur og pressun var gerö i Soundtek, New York og hönnun umslags annaöist Prisma. 10 CC klofna i tvennt Tveir meölimir 10 CC hafa sagt skiliö við hljómsveitina Þaö eru þeir kumpánar Kevin Godley og Lol Creme. Þeir eru sjálfir i óöa- önn aö vinna aö þriggja platna albúmi meö svo- kallaöri „Gismo-músik”, en Gismo er gitarhljóöfæri sem þeir félagar fundu upp. Eric Stewart og Graham Gouldman munu halda 10 CC gangandi næstu árin og einum meðlimi hefur veriö bætt I hóp- inn opinberlega, Paul Burgess, trommuleikara, og fleiri eru væntanlegir. Á næstunni eru væntanlegar ein smáskifa og ein breiðskifa frá 10 CC. Pink Floyd með nýja plötu! Ný plata er væntanleg frá Pink Floyd og mun hún bera nafniö „Animals”. Þau þrjú lög sem verða á plötunni heita lika „Pigs”, „Sheep ” og „Dogs”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.