Vísir - 04.12.1958, Qupperneq 5
5
A. merican-Scandinavian
Foundation heitir stofnun, sem
annast menningartengsl milli
Bandaríkjanna og Norðurlanda.
Forseti hennar áratugum sam-
an var dr. Henry Goddard Le-
ach, sem hafði lesið íslenzku
í Kaupmannahöfn undir hand-
leiðslu dr. Sigurðar Nordal á
yngri árum þeirra beggja. Dr.
Leach hafði fengið mjög auðugt
kvonfang og áttu þau hjónin
íbúðarhús rétt hjá Fimmtutröð
'(Fifth Ave.) í New York, mig
iminnir á 53. stræti. Þar voru
kúsakynni mjög rúmgóð, því
®ð borðstofan, sem var á 1.
hæð, var um sex metra breið
pg um tíu metra löng, í spænsk-
im stíl, með kölkuðum veggj-
Um, bitum í lofti og dökkum
húsgögnum úr eik. Uppi yfir
henni, á 2. hæð, var jafnstór
idagstoía í Tudor-stíl. Þar voru
tveggirnir þiljaðir í meira en
ínannhæð með eik, en loftið
var lág hvelfing með „stucca-
tur“-flúri. Ekki voru þar aðrar
myndir en gamalt og merki-
legt japanskt málverk, en á
oðrum langveggnum var g.íð-
arstór arinn, þar sem brennt
Var stórum brennibútum. Djúp-
jr setbekkir voru út frá vegg
til beggja hliða við hann og
þriðji bekkurinn var andspæn-
js honum á hinum langveggn-
• Um. Húsgögn voru ar.nars þarna
vart önnur, að sætum undan-
teknum, en flygill og gamalt
langborð enskt (klausturborð:
refectorj’-table) meðfram öðr-
um þverveggnum, undir jap-
önsku myndinni. A hinum gafl-
veggnum voru þrír gluggar,
eítir að honum datt í hug það
kænskulega herbragð að draga
skip sín yfir land frá Besiktas
og koma Rómverjum á óvart inn
5 Gullna Hornið, sem þeir höfðu
víggirt Bosphorus-megin.
Uppnám, angist og kvíði rikir
jnnan múra Konstantinópel.
Messiir eru sungnar dag og nótt
í hinni heilögu Soffíukirkju.
Konstantín keisari gengur sjálf-
ur milli manna sinna í virkjun-
um við borgarmúrana, telur í þá
trú og kjark til hinztu stundar,
þótt honum sé löngu ljóst að
vörnin er vonlaus.
Eg heyri siguróp Tyrkjanna,
þegar þeir ryðjast inn um borg-
arhiiðin við bumbuslátt —
brytjandi niður fólk og fé i
iallinni borg árið 1453.
Skipstjórinn á ferjunni gleypr-
ir sér ekki við að hugsa um
rr.annkynssögu. Við erum kom-
in á móts við Dolmabahche, höll
siðasta soldánsins á bökkum
Bosphorus. Þessi höll er svo
íögur utan sam innan, að ég get
ekki einu sinni reynt að lýsa
henni. Hver þumlungur er dá-
samiegt listavSrk.
Beint á móti Dolmabahche,
hinu megin við Bosphorus eru
kirkjugarðarnir í Uskúdar. Þar
eru háir legsteinur með vefjai'-
hött úr steiní, sem segir til um
tign hess er updir hvílir. Marg-
jr heittrúaðir Tyrkir vildu ekki
láta bein sín fúna í Evrópu, þótt
þeir liíðu þar. Vildu þeir heldur
ganga til hinztu hvildar á sama
meginlandi og Múhammeð, hinn
mikli spámaður.
Litiu norðan við Dolmabahche
er Besiktas. Þar er gröf Bar-
barossa ílotaforingja í liði
soJdán.''ins Súleymans mikla, en
það voru sjóræningjar úr liði
hans sem komu frá Alsír til Is-
sem vissu i lítinn bakgarð. —
Heimili þetta var i raun og
veru fremur íábrotið, en þó
mjög ríkmannlegt sökum þess,
hve allt var þar vandað og veg-
legt.
Það var háttur þeirra Leach-
hjóna að bjóða stundum til
málsverðar ungum mennta-
mönnum frá Norðurlöndum,
þeim er framhaldsnám stund-
JÓLABLAÐ VÍSIS
bezta skrúði, kjóli óg hvítu,
og var einn í slíkri munderingu,
því að bæði kjóll og „smoking“
— eða „tuxedo“, eins og sú flik
er kölluð í U.S.A. — er ein-
göngu notuð að kvöldi til í eng-
ilsaxneskum löndum. Nú eru
Svíar allra manna formfastast-
ir og háttprúðastir, eins og
kunnugt er, og kom því meira
en lítið á aumingja manninn,
eltlr P.V.6. KOLKA
uðu í New York. Þau héldu eitt
slíkt boð á uppskeruhátíðinni
eða „thanks-giving dav“ haust-
ið 1922 og var það hádegis-
verður með kalkúnasteik og
„pumpkin-pie“, en það er frá
gamalli tíð töðug.ialdamatur þar
í landi. Eg, var þarna meðal
boðsgesta, sem voru 10—12, og
átti ég mjög bágt með að koma
niður eftirmatnum, því að
„pumkin-pie“ er ein af þeim
fáu matartegundum, sem mig
flökrar við. Eg lét þó á engu
bera og kláraði skammtinn,
sem var mjög ríflegur. Öllu
verr fór Jyrir einum hiuna gest-
anna, ungum og myndarlegum
Svía. Hann hafði klæðzt sínu
lands.
Sömu megin er Rúmeli Hisar,
| sem byggður var á styttri tíma
en nokkur annar slíkur kastali,
1 sem um er vitað, til þess að
| verja Bosphorus fyrir óvina-
skipum. Er sagt að þá hafi jafn-
I vel sjálfur soldáninn boi'ið grjót.
: Rúmeli Hisar er nú notaður sem
t safn og opinn erlendum ferða-
mönnum.
★
Mín bezta skemmtun, þegar
kvölda tekur við Bosphorus er
að aka í bílnum okkar niður
Ayaz Pasha, sem leið liggur
, fram hjá Hilton hótelinu,
Besiktas, Ortaköy og Baltalim-
ani til Tarabya, sem er fallegasti
baðstaðurinn við Bosphorus. Þar
| liggja oft fyrir utan skrautiegar
skemmtisnekkjur framandi
. kónga úr austrinu.
1 bakaleiðinni stoppiim við í
Emirgan og di’ekkum te, sem
i þjónn færir okkur út í bilinn.
I Húmið er hlý.tt, tunglið speglast
| í Bosphorus. Allt titrar af töfr-
um.
Það er kynlegt að liugsá til
i þess á slíkri s.tund hvernig ensku
. kennslu.konunni Emmeline Lott
, hefur verið innanbrjóts, þegar
I hún var á skemmtigöngu á. þess-
, um slpðum, fyrir r.úmum hundr-
, að árum, með Ibrahim lifla
t prins, og þau sáu fljótandi konu-
höfuð berast með straumnum.
Þá var siður Tyrkja- að
drekkja ótrúum konum sínum,
i eða höggva af þeim höfuðið og
| setja það i köríu út á Bosphor-
us, öðrum til viðvörunar.
] Ef til vill hafa töírar kvölds-
ins við Bosphorus valdið ótrún-
aðí þeirra ólánsömu, ungu
kvenna.
----«-----
þegar hann uppgötvaði hin
hræðiíegu mistök sín. Jaín-
skjótt og hann var kynntur
einhverjum hinna gestanna,
hóf hann að halda yfir honum
afsökunarræðu vegna búnings
sins, en lengsíu og átakanleg-
ustu ræðuna hélt hann auðvit-
að yfir húsbændunum. Dr.
Leach kvað þetta engu máli
skipta og húsfreyjan, sem var
mjög elskuleg kona og blátt
áfram, sagðist vita það vel, að
kjóll væri hátíðabúningur á öll-
um tímum dags á Norðurlönd-
um, því að þegar þau hjónin
hefðu verið í Svíþjóð, hefði
maðurinn sinn átt aðmætaikjól
og hvítu við hátíðlega athöfn,
og það hefði hann gert. En
vesalings Sviinn var óhuggandi
og tók sýnilega út miklar sál-
arkvalir, því að svitinn
streymdi af honum, meðan á
máltíðinni stóð. Við dvöldumst
þarna fram eftir degi og þegar
við vorum staðnir upp og bún-
ir til brottferðar, komu þarna
einhverjir aðrir gestir í heim-
sókn, og hóf þá Svíinn enn á
ný afspkunarræðu sína gagn-
vart þeim. Eg sé hann enn fyr-
ir mér eftir 36 ár, þennan
aumkvunarverða og broslega
mann, sem ekki kunni að taka
skakkaföllum lífsins með jafn-
aðargeði og yfirburðum, en
hver okkar getur það i raun og
veru og það á æskuárunum,
þegar maður tekur hátíðlega
bæði sjálfan sig og dom ann-
arra?
Dr. Leach útnefndi mig sem
fulltrúa íslands í neínd Skandi-
nava, se.m kom öðru hvoru sam-
an á heimili hans. Á fyrsta
íundinum var ég kynntur fyrir
norskum lækni, búsettum þar í
borginni, og -var að segja hon-
um eitthvað um ísland, þegar
að okkur vatt sér roskinn mað-
ur, með toppklippt hökuskegg
og mjög vel búinn. Hann innti
mig að því, hvort ég væri ís-
lendingur og kvað ég svo vera.
Þá spurði hann mig að því,
hvað ég gæti sagt sér um Jón
biskup Arason. Eg varð dálít-
ið hissa, en sagðist geta meðal
annars talið honum það til gild-
is, að hann væri forfaðir minn.
Þetta var upphafið að kynnum
mínum við Mr. Rambusch, en
svo hét þessi heiðursmaður, og
urðu þau mér til mikillar á-
nægju.
Mr. Rambusch var danskur
prestssonur frá Suður-Jótlandi,
fæddur skömmu fyrir 1860, því
að hann sagðist muna eftir þvi,
að riddaraliðsflokkur hefði far-
ið um hlaðið á prestssetrinu á
undanhaldi frá Als í ófriðnum
um hertogadæmin og hefði her-
mönnunum verið borið kaffi og
brennivín út á hlaðið, en einn
þeirra hefði sett sig á bak hesti
sínum og teymt undir sér um
hlaðið. Faðir Mr. Rambusch var
Grundtvigssinni og aíarhrifinn
af fortíð Norðurlanda, einkum
og sér í lagi íslands. Ungi
Rambusch drakk þessa róman-
tisku aðdáun inn í sig í æsku
og jók það síðar á hana, að
bróðir hans, sem las læknis-
fræði, var skólabróðir og vinur
Niels Finsens. Mr. Rambusch
gerðist listmálari, fór ungur til
Ítalíu, dvaldist þar um skeið,
tók kaþólska trú, fluttist til
New York og lagði þar stund
á að skreyta kirkjur. Þegar hór
var komið sögu, var hann að
mestu hættur störfum og synir
hans af fyrra hjónabandi tekn-
ir við fyrirtækinu, sem hafði
skril'stofur sínar við Fimmtu-
tröð og allmarga listmálara í
þjónustu sinni, þar á meðal
nokkra, sem það kostaði til
ítalíu til þess að kynna sér
kirkjulega list þar. Fyrirtækið
annaðist skreytingu kaþólskra
kirkna, ekki aðeins í Banda-
ríkjunum, heldur einnig i Mexi-
kó og Kanada.
ekki veitt Bjarna atvinnu. Mr.
Rambusch sagðist ekki þurfa að
bæta við sig mönnum, en þetta
væri í fyrsta skipti, sem íslend-
ingur bæði sig bónar, og því
skyldi hann taka hann til
reynslu, enda kannaðist hann
við skólann í Höfn, sem Bjarni
hafði gengið á. Ekki er að orð-
lengja það, að þeim feðgunum
líkaði ágætlega við Bjarna og
guldu þeir honum brátt 50—
60 dollara á viku, sem þá þótti
gott kaup. Hann vann hjá þeim
í upp undir tvö ár og hafði þá
safnað sér farareyri til Holly-
wood, þar sem honum tókst að
lokum að fá einhver hlutverk
í kvikmyndum.
Mr. Rambusch bauð mér
tvisvar til matar hjá sér til þess
að fræðast um ísland. Hann
þuldi yfir mér Eldgamla ísa-
fold, sem hann kunni utan aðr
en framburðurinn var skrítinn,
I svo að ekki sé meira sagt. Hann
j átti sumarbústað úti á Long Is-
lland og hafði höggvið þar út
rúnastein, sem hann bauð að
sýna mér næsta sumar, en ekk-
i ert varð úr því, því að ég fór
;heim, áður en til þess kæmi.
Ekki skriíaðist ég á við Mr.
Rambusch, eftir að heim kom,
en ári seinna eða svo sá ég for-
síðumynd af konu hans fram-
an á tímaritinu Tidens Kvinder
og langt viðtal við hana. Höfðu
þau hjónin þá dvalið í nokkrar
vikur eða mánuði í Danmörku,
en því miður komu þau ekki
til íslands og hygg ég, að það
hafi verið frúnni að kenna. —
Hann sá því aldrei Sögueyjuna,
sem faðir hans hafði sagt hon-
um frá í æsku og vakið aðdáun
hans á. Hann sá aðeins í hill-
ingum hugsjónanna skinið frá
jökultindum hennar, sem urðu
honum tákn drengskapar og
hetjuhugar, og þann dularfulla
og dýrlega roða, sem blóð ins
sæla biskups varpaði á þá. Mér
verður allíaf hlýtt í huga, þeg-
ar ég minnist þessa ljúfa og
, einlæga íslandsvinar.
P. V. G. Kolka.
Mr. Rambusch sagði, að sig
hefði alltaf langað til að koma
til íslands og kynnast þar af-
komendum fornhetjanna, en ég
væri fyrsti íslendingurinn, sem
hann hefði séð. Hann var því
ástúðlegur víð mig, enda spillti
það ekki til, að ég skvldi vera
afkomandi síðasta kaþólska
biskupsins á Norðurlöndum fyr-
ir siðaskiptin og það manns,
sem orðið hafði píslarvottur
fyrir trú sína.
Skömmu eftir að ég kynntist
Mr. Rambusch, kom til New
York frá Winnipeg Bjarni heit-
inn Björnsson leikari, sem hafði
rnikla löngun til að leika i
kvikmyndum og dró mig með
sár í því skyni tvisvar út á
Long Island, þar sem kvik-
myndafélögin höfðu upptöku-
stöðvar sínar. Ekki blessaðist
þetta þó og var Bjarni orðinn
staurblankur við að eyða tíma
sínum í þessa viðleitni. Bjarni
hafði lært leiksviðsskreytingu
í Kaupmannahöfn á yngri ár-
um sínum og datt mér í hug,
að ef til vill gæti hann notað
þá kunnáttu sína Guði til dýrð-
ar, en sjálfum sér til lífsviður-
væris með því að skreyta kirkj-
ur. Eg fór því með Bjarna upp
á skrifstofu Mr. Rambusch og
spurði hann, hvort hann gæti
P. V. G. Kolka.
— •----
„Nú vcrðum við að taka
ákvörðun, hvort cigi að fórna
sér — því að neyðarflagg
verðum við að draga upp.“