Vísir - 04.12.1958, Síða 13
JÓLABLAÐ VÍSIS
13
■FELIX DLAFSSDN :
í EÞÍÚPÍU
um. Enginn hugsaði um komu verið dvínandi. Þá kepptu þau
Það bólaði hvergi á jólun
um. Sólin hafði ekki unnað sér jólanna. Erlendu verzianirnar' við eþíópiskan hversdagsleika.
neinnar hvíldar. Hitinn var
meiri en nokkru sinni. Himinn-
inn var heiður og blár, og hann kom okkur svo undarlega um í kringum jólatré, sem! irnir í ferðinni. Auk þeirra voru
hvergi sást ský á lofti. Jörðin fyrir sjónir í sólskininu og hit- hafði komið flugleiðis frá Nor- tveir cða þrír Eþíópar með, sem
við aðaltorg borgarinnar höfðu Samt sem áður vorum við í hópi
að vísu sett upp jólasvip, en Norðmanna þann dag, og geng-
voru að fá útborgað. Það tók menn að gæta sín betur á eftir,
tíma, því að þeir vildu aðeins því að krókódíll, sem smakkað
tíusenta smápeninga. En þá hefur hið dásamlega mannakjöt
sást til ferða bifreiðarinnar, þar væri mun gráðugri á eftir. Ekki
sem hún kom í ljós langt niðri drápum við neina ófreskju í
í brekkunum. Hún ók upp að þetta skipti, enda var það ekki
kofanum okkar um það leyti ætlunin. Eftir ánægjulega dvöl
sem myrkrið skall á. við vatnið var ekið heim, og
Og þá komu jólin. Þau komu
í jólapóstinum frá íslandi. Það
skemmdi heldur ekkert, að í
bögglapóstinum var bæði hangi
kjöt og harðfiskur. Og svo
röbbuðum við fram eftir kvöld-
inu við þessa norsku vini okk-
ar, og fengum að vita, hvers
vegna þau komu svona seint.
Bifreiðinni hafði hvolft.
Þetta var þriggja lesta vörubif-
reið, en þau hjónin og litli son-
sátum við þá aftan á bretti bif-
reiðarinnar og sungum norska
jólasálma.
Þegar heim var komið, biðu
okkar boð frá fylkisstjóranum,
þar sem hann bað okkur að
snæða með sér kvöldverð sama
dag. Ekki tjáði annað en að
þiggja það, og héldum við þang-
að á tilteknum tíma.
Fylkisstjórinn tók sjálfur á
móti okkur. Stóð hann fyrir ut-
ur þeirra voru einu hvítu menn-| an bústað sinn með ungt ljón
hlekkjað sér við hlið. Þótti hon-
um gaman að sýna okkur
var brún eftir langvarandi anum. | egi. Það stóð undir
þurrka. Annar gróður var ekki þag var einnig undarlegt að himni fyrir utan kristniboðs-
sjáanlegur en sígræn trén, kakt- virða fyrir sér jólakortin, sem stöðina, og við sárkenndum í
usarnir og þyrnirunnarnir. — voru ag berast að heiman. Þau'
Vatnsburðarkerlingarnar voru sýndu ótvírætt hvernig Norð-i
íarnar að barma sér yfir því, að urálfubúar hugsuðu sér jóla-
brunnarnir væru að þorna. Það veðrið. Það á að vera snjór yf-
var einnig komin vond lykt af ir öllu, frost og bjart veður. Með
vatninu, það var fram úr hófi kvöldinu koma svo stjörnurnar
gruggugt, en hver dropi rán- 0g norðurljósin. En hér var öðru
berum hjálpuðu eitthvað til. Þau urðu skepnu þessa, en olckur þótti
að taka allt af bifreiðinni, koma ekki alveg eins skemmtilegt að
henni á réttan kjöl og hlaða svo hafa hana svona nálægt okkur.
dýr.
Það voru aðeins tveir mánuð-
ir síðan við höfðum tekið á
Jeigu hús í þorpi Amharanna og
sezt að í Konsó. Aðrir útlend-
ingar voru ekki búsettir í hér-
aðinu. Við vorum komin með-
al annars til þess að kenna
mönnum að halda jól, en sú
kennsla var enn ekki hafin.j
Konsómenn þekktu því ekkert
til jólanna. Hver dagur var öðr-j
um líkur í lífi þeirra. Og ná-
grannar okkar, Amhararnir,!
voru heldur eklci í neinum jóla-
hugleiðingum. Koptiska kirkj-
an heldur jól 6. til 7. janúar.
máli að gegna. Sólin kepptist
við að þurrka jörðina, ef nokk-
ur raki -var þá eftir frá því
rigningarnar hættu í september.
Það var sumar og sól.
En eftir á að hyggja. Hvernig
skyldi jólaveðrið hafa verið á
Betlehemsvöllunum? Ekki hafa
vitringarnir vaðið snjó á leið
sinni þangað. Bezt gæti ég trú-
að, að Eþíópar hefðu miklu
meira tilefni til að tala um
reglulegt jólaveður, heldur en
við Norðurálfubúar. Og það
kom einnig í ljós, að jólin gátu
komið þrátt fyrir sólina og hit-
ann.
Þau komu þegar við sátum í
kirkju eþíópiska, lútherska
safnaðarins í Addis Abebe og
hlýddum á sænska jólamessu
síðla dags á aðfangadag. Margt
var þar Norðurlandabúa, og eft-
ir guðsþjónustuna stóðu menn
úti í sólskininu og óskuðu hver
öðrum gleðilegra jóla.
Sterkust voru jólaáhrifin í
myrkrinu og næturkyrrðinni,
þegar hversdagsleiki þjóðlífs-
ins umhverfis okkur hafði
Inni í kofanum okkar var
ekkert jólalegt. Við höfðum
ekki hugsað okkur að halda jól-
in þar. Von var á vörubifreið til
þorpsins fyrir jólin. Með henni
kæmu þá kunningjar okkar,
sem ætluðu að halda jól hjá
löndum sínum á norsku kristni-
boðsstöðinni í Gidole. Okkur
hafði verið boðið að verða þéim
samferða þangað og taka þátt
í ijólahaldi þeirra.
En nú var orðið áliðið dags,
og það var Þorláksmessa. Öllj dvínað. Millónir stjarna tindr-
líkindi virtust vera fyrir því, að uðu á himinhvelfingunni. í hug-
eitthvað hefði komið fyrir bif- anum bættum við einni við,
reiðina. Sennilega myndu jólin Betlehemsstjörnunni, og fórum
ekki koma við hjá okkur þrátt á eftir vitringunum, sem voru I
fyrir allt. Bréf voru fátíð og á leið til konungsins nýfædda.
skeytasamband ekkert við um-
A annari myndinni eru tveir vinir, annar bjarlur yfirlitum, hinn dökkur, en það skiptir engu
máli, þeir eru mestu mátar.---------Hin myndin gefur góða hugmynd um það, hvernig blómarósir
Konsó eru útlítandi.
brjósti um það, því
grenitréð stóð svo
þarna í sólskininu.
að litla
einmana
(Myndirnar tók Felix Ólafsson).
Sagði hann okkur, að nokkrir
menn hefðu náð dýrinu, mig
í býtið á aðfangadag ókum við j minnir sem unga, siðan heíði
svo til Gidole, og áttum þar á- það dvalið hjá sér, en væri nú
á hana aftur áður en hægt var
að halda áfram.
nægjuleg jól um kvöldið. Eþíóp-
iskt setrustré tók að sér að vera
jólatré, allt hitt var eins og
gengu-r og gerist á heimilum í
Noregi eða á íslandi á aðfanga-
dagskvöld.
Fyrsta jóladag var boð inni
— „En er þeir sáu stjörnuna,
i glöddust þeir harla mjög“.
Næsfa dag hafði helgi jólanna hús kristniboðsstöðvarinnar
heiminn. Það gat því vel hafa
orðið breyting á án þess að við
hefðum frétt um það.
Okkur varð hugsað til jólanna
árið áður. Þá vorum við stödd
í Addis Abeba. Margt hafði
komið okkur einkennilega fyr-
ir sjónir við jólahald norrænna
manna þar, en jól höfðu það
verið.
Við höfðum búið okkur und-
ir komu þeirra löngu áður. Það
var íslenzkur vani. En það var
ómögulegt að komast í jólaskap.
Götulífið var óbreytt. Hesta-
kerrurnar skröltu um göturnar
eins og áður, og töfðu fyrir allri
' umferð á meðan svipuhöggum
' og blótsyrðum rigndi yfir skin-
horaðar skepnurnar. Gangandi
fólk með klyfjaða asna eða byrð
ar á höfðd tróðst áfram. Inni á
milli trjánna stóðu konur og Þarna sést fyrst bækistöð íslenzks trúboðs í Afríku — stöðin í
steyttu í þar til gerðum mortel- Konsó, sem Felix Ólafsson kristniboði segir frá í þessari grein.
Og nú var liðið heiJ.t ár. Jól-
in voru aftur á ferðinni. En að
þessu sinni var allt útlit fyrir
að þau myndu fara hjá án þess
að koma við hjá okkur. Hvernig
var svo sem við því að búast,
að norræn jól gætu ratað hing-
að, í þennan afkima suður við
miðbaug? I
Sólin var að setjast. Fyrir.
framan mig á moldargólfinu lá s“or 0&
haugur af peningum. Verka- :legum cmkennisbúningi. Harm kökur, ,,ir<;era'
mennirnir, sem unnu við fyrsta •
að verða óviðráðanlegt. Væri
ætlunin að senda keisaranum
ljónið að gjöf.
Síðan vorum við leidd inn í
borðsalinn. Þar var dúkað lang-
borð, og var margmenni sam-
ankomið. Þarna voru nokkrir
fyrir helztu menn bæjarins, en Italir, búsettir í Gidole, og marg
Gidole var þá höfðubær Gamo-(ir meiri háttar Amharar. Þjoð-
Gofa-fylkis. Fylkisstjórinn var arréttur þeirra var þarna fram
gildur Amhari í skraut-, borinn, en það eru sýrðar flat-
ásamt ýmsum
hafði dvalið í Fnakklandi og gerðum af sterkum piparídýf-
kunni bæði frönsku og ensku. um, er þeir nefna ,,vödd“. Get-
Var það geðþekkur maður, ur þetta verið mesta góðgæti,
enda þótt hann missti embætt- ef vel er framreitt. og sjaldan
ið síðar, sakaður nm fjársvik.
Á annan (jóladag var farið í
skemmtiferð til Chamo eða Gi-
hefur það bragðast okkur bet-
ur en í þetta skipti.
Þannig voru einhver skemmti-
dole-vatnsins, eins og við köll-1 legustu jólin, sem við áttum í
um það. Það er stórt vatn við.Eþíópíu. Þau voru það árið er
sléttuna fyrir norðan Gidolehá- j við sízt áttum von á reglulegum
lendið. Mikið dýralíf er þarna jólum. Þau urðu einnig lengri
við vatnið. Til d.æmis eru þar j en öll önnur jól okkar þar syðra,
mestu ógrynni af krókódílum, því að þeim lauk ekki fyrr en
og höfðum við gaman af að heim var haldið til Konsó þriðja
hleypa af skoti. Þá var sem háa einkenni norrænna jóla í Eþíó-
grasið umhverfis vatnið yrði píu, að þau eru svo stutt. Það er
lifandi, og fjöldi krókódíla í raun og veru ekki hægt að
steyptu sér í vatnið. Allir inn-j varðveita jólaáhrifin lengur en
lendir menn, sem við sáum jóladag. Annars er það helzta
þarna við vatnið, gengu með út aðfangadagskvöldið, þar sem
spjót og var okkur sagt, að þau eru haldin á öðrum líma
krókódíll hefði nýlega náð í en jól innlendra, kristinna
innlenda konu og drepið hana.j manna.
En þegar slíkt kæmi fyrir yrðuj En séu jólin stutt, er það þq