Vísir - 04.12.1958, Qupperneq 14
14
JÓLABLAÐ VÍSIS
c i
-allténd nokkur uppbót, að Norð-
. lirálfubúar búsettir'í Eþíópíu,
! eiga kost á að halda tvenn jól
" á ári. Ein. í byrjun ársins, hin
i í lok ársins.
Að kvöldi þrettándans er aft-
ur aðfangadagskvöld. Aftur
hringja klukkur lúthersku
kirkjunnar í Addis Abeba jólin
inn. Ég minnist fyrstu jólanna
þar. Gamli presturinn las jóla-
guðspjallið, en í þetta skipti
hljómaði það á amharisku.
'Blind börn úr skóla amerísks
kristniboðsfélags sungu sálma.
Það var hátíðleg stund, Og þeg-
ar við ókum heim að lokinni
guðsþjónustu furtdum við ekk-
ert fyrir því, að áhrifin myndu
'hlaupast á brott frá okkur, því
að þá voru jól hjá kopíunum
•einnig.
Það er að vísu ekki mikið um
vdýrðir á heimiluin kristinna
Eþíópa á jólunum. Koptiska
dagamun fyrir heimamenn okk-
ar, en það. hafði ekki tekizt
nema að nokkru leyti. Nú voru
trúnemarnir orðnir svo margir,
að sjálfsagt var að halda jól.
Við sögðum þeim frá fæðingu
Jesú löngu áður, og reyndum
þannig að búa þá undir hátíð-
'ina. En það var erfitt að fá þá
til að skilja, að þeir ættu að
koma til guðsþjónustu á mánu-
degi, markaðsdegi. Engir dag-
ar voru þó eins ókristilegir og
markaðsdagarnir.
Á aðfangadagskvöld, 6. janú-
ar, buðum við starfsmönnum og
heimavistardrengjum til okk-
ar. Það var undarleg fylking.
Starfsmennirnir komu fyrstir.
Þeir höfðu flestir kynnzt ein-
hvers konar jólum. Þeir voru
þokkalega klæddir. Fæstir eða
engir skóladrengjanna höfðu áð
ur haldið jól. Þeir voru alvar
legir í bragði. Nokkrir höfðu
»
liai
ER
MARK AÐ
Það er myndarlegt fólk, sem á heima í grennd við íslenzku
•trúboðsstöðina í Konsó,, eins. ,og myndin ber greinilega með gér.
Þetta eru fyrstu trúnemarnir, sem héldu jól með íslenzku fjöl-
skyldunni annað árið eftir að trúboðsstö.ðin var stofnuð.
•kirkjan hefpr aldrei lært að
meta fæðingarhátíð Frelsarans.
Kristindómurinn barst til Eþíó-
píu áður en kirkjan í Röm var
farin að halda upp á jóiin, og sá
siður barst aldrei hingað suður.
Aðfaranótt jóladagsjns, 7. jan-
•úar, fara jólaguðsþjónustur þó
•fram í kirkjum þeii'ra. Þær eru
fyrst og fremst ætlaðar bömun-
.um. Þau eiga að fagna komu
•barnsins, sem fæddist á jólanótt.
Nokkur undirbúningur mun
‘þó eiga sér stað á mörgum
heimilum, einkanlega þar sem
vestrænna áhrifa gætir eitthvað
að ráði. Margra mánaða óhrein-
indi eru t. d. nudduð úr fötun-
'um, og kvenfólkið ,býr til góða
.piparsósu með flatkÖkunurn
þvegið fötin sín til hátíða-
brigða, aðrir höfðu ekki svo
mikið við. En allir fundu að
nú var hátíð.
Svo fórum við að syngja jóla-
sálma. Surpir þeirra voru þýdd-
ir úr sænsku og ejnsku, aðrir
voru amhariskir. Innlendu
söngvana sungu þeir með mest-
urji krafti. Einn drengjanria
hafði nýlega hlotið sálmabók í
verðlaun fyrir góða ástundun.
Eann notaði nú bókina óspart
og leit rækilega 1 kringum sig
í hvert skipti, sem hann tók
hana fram. Svo var jólafrásag-
an endursögð á amharisku ,og
*•
Konsómáli. Við ræddum um
helgi jólanna, og einn starfs-
mannanna, seni var kopti, sagði
Eg held, að mér hljóti að hafa
verið farið að renna í brjóst,
þegar maðurinn ávarpaði mig
allt í einu. Eg er næstum viss
um, að hann hafi ekki setið á
næsta stóli við mig, þegar eg
varð allt í einu svo syfjaður,
að eg gat eiginlega ekki haldið
augunum opnum. Eg hallaði
höfðinu upp í skotið, sem eg
sat í og lokaði augunum. Eg var
vanur að láta mér líða í brjóst
í nokkrar mínútur eftir mat-
inn — það var gamall sveita^
siður — og nú gerði vaninn vart
við sig, þótt eg væri fjarri
heimili mínu, sæti í biðstofu
læknisins.
Eg hafði orðið var við ein-
hvern fiðring í grennd við
hjartað upp á síðkastið, og af
því að eg var orðinn dálítið
feitlaginn og ef til vill ekki al-
veg laus við lífhræðslu, afréð
eg að láta skoða mig. Mér hafði
verið bent á góðan og sam-
vizkusaman lækni og því hafði
verið bætt við, að venjulega
kæmu fæstir til hans á inið-
vikudögum. Eg hafði því feng-
ið frí síðari hluta þessa mið-
r vikudags. En þegar eg kom í
’biðstofuna, var þar fyrir mikill
fjöldi, næstum tveir tugir
| manna, svo að eg þóttist illa
blekktur. En eg hafði enga
1 tryggipgu fyrir því, að eg
mundi sækja betur að einhvern
annan dag, svo að eg lét slag
standa og afréð að bíða, þótt
biðin hlyti að verða löng.
!Þær spara. hvorki kjÖt, egg né: frá jóíahaldi koptisku kirkjunn
lauk. En aðrir Eþíópar, sem i ar. Loks fengu allir veitingar,
inumið hafa trú af ki-fstniboðum
ílæra einnig að halda jól á svip-
áðan hátt og við, enda þótt mik-
‘ið muni skorta á ytra skraut
jjólanna hjá þeim.
1 Höfuðorsök þess, að hin
jforna kirkja Eþíópíu hefur svo
Jítinn áhuga fyrir jólahaldi,
'mun þó vera sú, að tveim vik-
(um síðár halda þeii* aðra há-
tíð. Það er skírnarhátíðin til
minningar um skírn Jesú í
Jórdan, og það er mesta hátíð
•koptisku kirkjunnar, Það er
•nefnilega gömul kenning innan
•þeirrar kirkjudeildar, að Jesús
;hafi aðeins verið maður allt til
•skírnardagsins. En þá hafi Guðs
sonur kojirið í þeijninn j^g sgírt-
einast márinihum'Jesú.
• Það eru ura þessar mundir
ívö ár síðari krisínír "kóíisö-
.knenn héldu jól í fyrsta skipti.
’Að vísu höfðum við á hverju
ári reynt að gera einhvern
m. a,- kökur ög' brauð. Bíauð
þykir beíra en kökur, en þá
verðuf það að vera . þurrt,
smjörlaustmAllir voru í góðu
skapi.
Klukkan tíu næsta morgunn
var svo klukkunni hringt til
guðsþjónustu. Markaðsfólk var
þá farið að streyma framhjá og
ehgiiín ‘vlbtist1 hugsa um það,
að nú væti fæðingarhátíð Erels-
aiahs, énd'a þekktú hann ’fæst-
ir. Heirriamenn á stöðinni voru
þó enn í hátíðaskapi. Skóla-
drengirnir höfðu þakið gólfið í
skólastofunni, sem notuð var til
guðsþjónustu, með ilmandi
grasL
epnig
mynd á:.töflluga og skreytt hárid;
með rauðum blómum.
Aftur hljómuðu jólasálmarn-
tr og jólaguðspjallið var lesið
og síðan endursagt á Konsómáli.
Það mættu fáir úr þorpunum,
éifls óg .við var að búast, en ail-!
Eiiiri kepriaranrja ' háfjji
teiIínaSL .;.fallega ; jóla-
Fáir stólar voru auðir, en eg
kom auga á einn úti í horni,
og á hann settist eg. Mér finnst
svo gott að geta hvílt bæði öxl
og bak, þegar eg þarf að sitja
lengi á óþægilegum stól. Eg
leit á blöðin, sem læknirinn
jhafði gestum sínum til afþrey-
jlngar, en það var ekki langrar
stundar verk, því að þau voru
bæði gömul, úr sér gengin og'
litilfjörieg'..
Biðin varð löng, eins og mig
hafði grunað, og þegar eg hafði
skoðað blöðin, gat eg eiginlega
ekki drepið tímann með neinu.
Jú, eg gat að vísu skoðað and-
litin í kringum mig, en það var
fljótgert, Eg þekkti engan
þarna, og þegar eg hafði virt
þau ándlit fyrir mér, sem eg
,gat skoðað, án þess að áberandi
væri, lokaði eg bara augunum
og ákvað að láta undan svefn-
höfganum, sem á mig sótti. Eg
gerði ekki ráð fyrir, að eg
mundi sofa yfir mig', svo að eg
ir fui|du, að j,ólin íröfðu í raun
og yej-u liomið við í Konsó: í
fyrstajskipti. . ' \
Eftir hádegi skrapp ég á
markagstprgið. Hundruð Konsó-
mánna voru þár að þrátta um
varning sinri, en drukknir Am-
haj*ar reyndu að yfirgnæfa þá|
Þ.ar vcr.u engin jól.
missti stað minn í röðinni —
þetta mundi-aðeins drepa tkn-
ann þægilega.
Ekki vejt eg, hvað eg blund-
aði lengi. Kannske það hafi
verið aðeins ein eða tvær mín-
útur, kannske fimm eða tíu —
ef til vill fimmtán. Það skiptir
engu máli. Eg man aðeins, að
eg var örstutta stund milli
svefns og vöku — hefi ef til vill
vei'ið það allan tímann — og
þá fannst mér, að ekki væri
eins kyrrt í biðstofunni og áð-
ur. Ekki svo að skilja, að þar
væri meiri hávaði eða skrjáf í
blööum — nei, mér fannst jafn-
vel, að eg heyrði minna í blöð-
um læknisins en áður, en þó var
ekki eins og kyrrðin væri hin
sama og fyrr, hvernig sem unnt
er að skýra þetta.
Eg ætlaði einmitt að fara að
ljúka upp augunum til að líta í
kringum mig, þegar rödd tók
allt í einu til máls. Hún var
rétt hjá mér, og orðum hennar
virtist beint til mín:
„Trúið þér á drauma?“
Eg var að hugsa um að hætta
við að opna augun, þykjast
vera sofandi, en nennti því svo
ekki, þegar til kom. Þegar eg
lauk upp augunum, og leit til
hægri, en þar sat maðurinn, er
hafði ávarpað mig, sá eg .ung-
an mann, grannleitan og nokk-
uð fölan, mjög viðkunnanlegan.
Rödd hans var mjög sér-
kenpileg, og það var einkenni-
legur hljómurinn í henni, sem
hafði fengið mig til að ákveða
að vakna. Eg virti hann fyrir
mér andartak, en honum
fannst víst, að eg svaraði ekki
nógu greiðlega, því að hann
endurtók spurningu sína:
„Trúið þér á drauma!“
Nú var víát ekki undanfæri
að svara, Eg gat bitið manninn
af mér með því að segja „nei“,
hryssingslega og afdráttarlaust,
en mér fannst það þó ástæðu-
laust. Maðurinn hafði spurt
kurteislega, svo að eg varð
sjálfs mín vegna að svara hon-
um á sama hátt. Kannske gætu
orðið úr þessu skemmtilegustu
samræður, sem hjálpuðu mér
enn. til að drepa tímann.
„Satt að segja veit. eg það
ekki,“ svaraði eg nú yinsam-
lega, „Eg. hefi aldrei, hugleitt
það.“
„Einmitt það,“ mælti maður-
inn. „Eg hélt einhvern .veginn,
að allir menn hugsuðu um
drauma — þe.ir geta verið svo
mikilvægur þátt í vöku, manna,
þótt þeir. gerist í svefni.“
„Já, það kann vel að vera,“.
anzaði eg.. „En eg er nú einu
sinni þannig gerður, að mér
veitist mjÖg erfitt að muna
.dr.auma, Mig dreymir stöku
sinnum, en mér finnst eins og
endúrminningarnar urri drauma
mína flýji með svefninum. Þær
hverfa eiginlega str'ax út í
buskann, þótt eg leitist v.ið að
leggja þær á minnið.“ i
„Ja-á, svona getur þetta’
verið. -En það er samt ekki
svar við spurningu minni: Trú-
ið þér á drauma? Mér finnst, að
draumar tiltekins mapns; þurfi'
ekki að, ráða úrslitum, að því
er trú hans á draurna snertir,
Menn geta — að mínu viti —
vel lagt trúna.ð. á gildi drauma,
endá þótt þeir sé ekki ber-
dreymnir sjálftr. Þótt einhvern
mann . drejrmi aldrei draum,
sem rætist,. þarf það ekki endi-
lega að gilda una alla drauma
allra manna,“ .
„Eg verð að viðurkenna, að
þér hafið Iög að mæla. Þér
hafið hugsað þetta mál miklu
betur en eg. Eg minnist þess
heldur .ekki, að nokkur drauma
minna hafi rætzt. Mér er minn-
ísstæður draumur, sem migl
drej'mdi einu sinni nokkrar,
nætur í röð þegar eg var dreng-
ur. Mér fannst að eg stæði á1
bakkanum austan við Stein-
bi’yggj.una í Reykjavík og það
vár hásjávað. Þér kannnistí
! kannske við þá gömlu bryggjul
!—• hún er horfin fyrir löngu
og búið að fylla upp í krikann.
,r.. Jæja mér fannst alitaf, að
eg dyttí fram af bakkanum, ert
um leið vék sjórinn til hliðar,
svo að eg yöknaði ekki, og eg;
meiddist heldur ekki í fali-
inu. Eg vaknaði jafnan, þegar,
eg stóð.í fjörunni.og hugleiddi,,
hvernig eg ætti að ko.mast upp,
aftur, þýl að svo langt náði!
draucnurinn aldrei. Eg sá aldrei!
neing merkingu í þessum
draumum, því ,að . aldrei kom
néitt slys eða óhapp fyrir mig
í sambandi við höfnina.“
„Þetta er dálítjð einkenni-
Iegt,‘‘ sagði ókunni maðurinn.1
nú, og hann virtist lifna allur
við, af því að eg hafði látið
undan síga, kannazt við draum,
sem mig hafði dreymt. „Já,
þetta er einkennilegt .... en!
annars . getur vel verið, að
þetta háfí táknað allt annað en:
manni kemur til hugar vegna
staðarins þar sem draumurinnl
gerist, Það er ekkert að vita
nenia draumurinn hafi raun-
verulega komið fram þó að
þér hafið ekki dottið í sjóinn.
Kannske hann hafi. táknað, að
þér ættuð að de.tta í tjörnina.“
Nú lá við, að eg færi að
skellihlæja, því að ,eg minntisti
þess, hversu oft eg hafði dottið
í tjörnina.
„Hver veit — maður þekkti
svo sem tjarnaryatnið, meira
að segja bragðið af því —•
maður saup það nokkrum sinn-
um,“ mælti eg. *En er þetta
nú ekki nokkuð langsótt skýr-
ing ..... ?“
„Þarf ekki að vera .... þarf
alls ekki áð vera,“ greiþ máð-
urínri fram í fyrir mér, ákafur;
í rödd og einbei.ttur á svip.