Vísir - 04.12.1958, Qupperneq 17

Vísir - 04.12.1958, Qupperneq 17
JÓLABLÁÐ VÍ'SIS 17' En armar ókunna mannsins virtust fremur verndandi en drepandi, og röddin, sem hvísl- aði í eyru hénnar var vingjárh- leg og hrærð: „Kirsten Jitla. En hvo þú í-rt orðin stór og falleg.“ Hún sneri sér við og horfði inn í tindraiidi aúgu hávaxins, ungs manns. Hann var fríður sýnum og herðibreiður. „Já,“ sagði hann. „Þú ert mikið breytt. Eg mundi tæplega hafa þekkt þig, ef’ ég hefði ekki vitað, að þig var hér að finna.“ „Þér — yður skjátlast. Eg heiti ekki Kirsteh,“ tautaði Jud- iíh. „Víð’ höfum aldrei fyrr séð hvort annað.“ Hann brosti íjörlega. Hún sá, að iitiu munaði, að hann færi að hiæja. Þá varð hún aftur óttaslegin,- Þótt hann væri -ung- ur og fríður gat hann verið geð- .veikur. I skáldsögrum voru þeir menn ’oít vitskértir, sem sizt' af öllum voru álitnir véra 'það. Hún iiugðist losna úr örmúm - hans. En þá tók hann fastar ut- an um hana og hvíslaöi: „Þú ert að gera að gamni þínu, Kirsten. En á mig géturðú ékk'i leikið. Þau skrifuðu mér um það, hve mikið þú hefðir breyzt — þroskazt og orðið að töfrandi konu. Þú mátt trúa því, að mig dreymdi oft um þig á meðan ég dvaldi í Ástralíu og hlakk- aði tii þess að hitta litla leik- félagann minn og æskuvinkonu. Stundum óttaðist eg, að. eg uppfyllíi ekki þær vonir, sem til min yrðu gerðar. En þú ert indælli en ég hafði g'ert m'ér í hugarlund, Kirstén. Ef til vill verðurðu fyrir vcnbrigðum, hvað mér viðvikur. Ættum við ekki að fara úr votu ílíkun- um? Hvar eru læknishjónin?“ „Hvaða læknir býr hér?“ „Hvað á þetta að þýða, Kir- sten?“ 'spúrði"hafm. Judith mælti: „Kú, eg þekki ekki þenna lækni r.é konu’háns. Húsið var mannlaust, er ég kom hingáo." Hann hiálpaði henhi 'úr loð- kápunni sem hann héngdi uþp frammi i anddyrinu hjá yfir- höfn sinni. Er hann kom aftur, leit hann á hið indæla 'jólamat-: borð og mælti: „Þú þarft ekki að halda áfram að leika þenn- án sjónleik, Kirsten. Eg sé, að það er lagt á borð fyrir fjóra. Fyrir lækn-isbjónin, þig-og mig.“ „Læknishjónin eru hér ekki. Húsið er mannlaust,“ sagði hún. Hann horfði á hana og blístr- aði. „Nú skil ég hverju þetta éætir. Við skulum tala saman í alvöru, Kirsten. Þessi indælu hjón hafa fyrir löngu slegið því föstu, að við tvö yrðum eitt, og nú hafa baú lagt allt upp í hendurnar á okkur. Þau haía ekk-i einungis boðið okkur hing- a'ð þessa jólanótt heldur séð um að við gætúm verið éin til að byrja með. Þau vilja gjarnan sjá okkur í faðmlögum, er þau k'omá 'heim. En'þáu'geta ekki vænzt þess að þetta gerist í hvelli.“ Hún sá, að hann var allfor- vjða á því,. hve „dræm“ hún var. Henni var Ijóst, að þetta varehginn skrípaleikur af hans hálfu. Hann var aðlaðandi. Hún roðnaði, er hún hugsaði um, hvernig hún mundi koma hon- um fyrir sjónir. „Skyldi það ekki vera viðeig- j andi að við fengjum okkur •hressingu og reyktum vind- lihg?“ sagðí-hann. „Eg man á- reiðanlega hvar þau geyma þess háttar, þótt ég hafi ekki komið hingað í nokkur ár.“ Hann fór og kom innan skamms með sherryflösku og tvö glös. „Gæsin liggur í ofninum og er næstum tilbúin,“ sagði hann íjörlega. „Komdu, Kirsten. Við setjumst á legubekkinn.“ „Já, en ég hef ekki leyfi til þessa. Það eru svik . ..“ „Bull,“ sagði hann og horfði á hana. „Dreyptu á sherrýinu, það styrkir taugarnar. Eg skil það, að þettá' liefur æsandi á- hrif á þig.“ „Æsahdi? Eg er einungis spennt vegna þess að . . .“ „Róleg. Nú drekkum við. Al- 'veg í botn. Þú kveikir í vind- lingi og færð sessu við bakið. j Svo helli ég aftur í glasið þitt. Þá hverfur kuldinn, sem þú | komst méð'' inn. Er þetta ekki 1 gott? Sherry læknisins hefur ætíð verið ágætt. Það er eins 'og sólskin í sálina. Nú kveiki ég á kertunum í ljósastikunum þarna. Þannig. Svo lokarðu sætu, litlu augunum og hlustar á skýrir.gu mína.“ „Skýringu? Já, en .. .“ Hann hagræddi henni í sófa- horninu og henni leið vel. Það var eins og hún hefði ætíð beð- ið eítir þessum ástúðlegu hönd- um. En ef til vill var þetta draum- ur. Ef til vill lá hún í einhverj- um snjóskafli og var m'éð óráði. „Það er afstaða þín, sém ég ætla að gefa skýringu á, Kirsten litla. Eg álít, að- ég sfcilji þig. Þau vilja koma okkur saman, og það þykir þér frekja af þeirra hálfu. Þess vegna leikur þú þehna sjónleik. Þú þarft ekki að vera óttaslegin. Eg tek þessu rólega. Þetta á að koma af sjálfu sér. Alveg eðlilegá. Og eg álít, að það komi.“ Nei, mig dreym'ir ek-ki, hugs- aði hún, er hún aðgætti hönd- ina, sem lögð var um mitti hennar. Þetta er raunveruleiki. Að öðrum kosti tæki hjarta mitt ekki til að slá hraðar. Það er eins og það hafi fengið nýja hrynjandi. Það hefur víst ætíð þráð að slá þannig. Hann álítur að ég sé hin trygga æsku- vina hans — Kirsten. Hún varð gripin af róman- tískri tilfinningu. Henni kom til hugar að láta hann standa í þessari trú, að hún væri Kirsten. Vínið hafði gert hana blíðlyndari. Hún var farin að hafa gaman af þessu ævintýri. „Segðu mér allt,“ hvíslaði hún. „Allt saman?“ „Já, um liðna tímann. Láttu eins og ég sé ókunn stúlka — eða eins og ég sé Kirsten þín, en háfi niisst minnið.“ Harin laut að henni og kyssti hana á kinnina. Hún fann yl streýirta um allan líkamann. „En hve þú ert sæt, Kirsten,“ sagði hann í hálfum hljóðum. „Og ímyndunarafl þitt er einá og í gamla daga, er þú farirtst ' upp nýja leiki. Ef til vill hef- urðu á réttu að. standa. Máske ' þurfum við að byrja aftur á 1 upphaíinu. Endurlifa allt aftur. 1 Aðrir en við ættu ekki að þurfa að koma við þessa sögu. Lok- aðu augunum.“ Hún hlýddi. Hún var töfruð af rödd hans. Hún var búin að gleyma Karen móðursystur sinni og bilaða bílnum. Hún vildi einungis vera lítil stúlka í draumaheimi. „Jæja,“ sagði hann brosandi, „ég er nú, sem fyrr, Freddy Dahl, en að þessu sinni í heim- sökn ‘frá Ástralíu, en þar hefur mér gengið vel að komast á- fram. Ég'er sonur góðs, gamals og fyrir löngu dáins vinar As- mund Jellings, læknis, og konu hans Kögnu, — en þau eiga þetta hús. Við, ég og þú, lékum okkur saman öll bernskuárin, Kirsten. Og við vorum, sem börn, dálítið ástfangin hvort af öðru. Svo varstu séndi til höfuðstað- arins urn tvegg'ja ára skeið. Á me'ðan þú dvaldir þar, dó faðir rninn, án þess að eftirláta nokkrar eignir. Á banasænginni lofaði Jelling' læknir honum því, að annast mig. Það loforS hélt harin. Jélling 'læknir gre'id'di námsköstnað minn og í'erðina til Ástralíu. Það er hönum einum að þakka, að ég hef komizt vel áfram. Og ég skal viðurkenna það, að mér skildist á bréfum hans, að hann og kona hans hefðu áhuga fyrir því, að við, ég og þú, næðum saman. Hann sagði, að þú spyrðir oft um mig, Kirsten. Þau éiga sjálf ekkert barn. Þú varst öft í huga mér. Það var ekki útilokað, að við yrðum hrifiri hvort af öðru, er við hitt- umst aftur. Ég óskaði þess, að svo færi; en mér var ljóst, að ekki væri hægt að vera viss um það. Eg kveið fyrir að valda þeim vonbrigðum. Ég kom heim fyrir viku, og hringdi þegar til læknishjónanna. Þau buðu mér að vera hér á jólanóttina. Og Ragna Jelling bætti við: „Við höfum auðvitað boðið litlu Kir- sten þinni.“ Já, ég er ekki í vafa um, hvers þau væntu. Er ég, fyrir lítilli stundu, kom hingað inn í stofuna og sá þig standa við skrifborðið, — þá, já, þá varð mér ljóst, að ég var ekki mótfallinn hugmynd þeirra; Er ég sá, hve-indæl þú varst skildi ég, að ekki varð á betra kosið. Hnakkasvipur- inn, hárið, vangasvipurinn, munnurinn, augun, andlitið, . vöxturinn — allt var yndislegt. Já, ég — ég —.“ Judith hafði hitnað meira og rneira um hjartarætumar, éftir þvl sem hún hlustaði lengur á j mál hans. En hún varð óstjórn-j lega glöð, er hún heyrði, að hann var farinn að leita eftir orðunum, vegna þess að það, sem hártn ætlaði að segja henni varð betur tjáð án orða. 'Hú'h sá ög skildi, að honum var ál- vara. Nú skildi hún, hvers vegn'a hún hafði fram að þessu ekki getáð búndizt neinum manni. Þessi „æskUvinur“ hennar .hafði fyrstur martna kvéikt ást í hjarta Judith Hald. Þegar hánn tók um höku herin- ar og horfðist í augu við hana, fann hún, að hann var ómót- stæðilegur. Þau voru í faðmlögum með riiunn'við'munn, er þau heyrðu. að bíll var stöðvaður úti fyrir húsinu. ■ Hún stökk á faétur og rak upp dálítið óp, starði á hann og titraði frá hVirfli til iljá. „Þetta. er voðaiegt," hvíslaði hún. „Ég hef látið leika á míg til þess einnig að leika á þig. Ég heiti Judith — Judith Hald. Ég fór inn í þetta hús vegna þess að bíllinn minn bilaði, — til þess að hringja til móður- systur minnar, sem bíður mín.“ Roskin hjón komu inn í stof- una, eftir að hafa stappað af sér snjóinn frarrtmi í anddyrinu. „Jæja, þarna eruð þið!“ sagði Jelling læknir og drap tittlinga. „Þið verðið að fyrirgefa. Það var hringt frá sjúkrahúsinu við- víkjandi móðir Rögnu. Það var hjartakast. Við urðum að fara, en létum dyrnar vera ólæstar, svo þið kæmust inn.“ „Já, en þetta er ekki Kirsten,“ sagði Ragna Jelling. Læknirinn lagfærði á sér gleraugun og horfði rannsák- andi á Judith. „Nei, sem ég cr lifán'di. En þessi unga kona líkist henni mikið.“ Judith laut höfði, er Freddy Dahl horfði á! hána. „Þú hefur tekið unnustuna með,“ tautáði 'læknirinn og rétti Judith höndina. „Verið. vélkom* in, — hjartanlega velkomin." „Þér verðið að fyrirgefa,“ sagði Judith æst. „En svo er mál með vexti — —.“ „Ekkert að afsaka,“ sagði Jelling. „Engin þörf á því. þótt við hjónin álitum, að um aðra stúlku væri að ræða, skiptir það ekki máli.“ „Þarna er komið bréf írá Kirsten," sagði frú Jelling, sem stóð nú hjá skrifborðinu með bréf í hendinni. Hún reif um- slagið, tók bréfið og las upp- hátt. „Kæru vinir. Þið verð- ið að fyrirgefa mér, að ég kom ekki. Ég hef hugsað mikið um þetta, en álít, að bezt sé að hafa það þannig. Auðvitað vil ég gjarnan hitta Freddy aftur. En ég býst við, að ég valdi ykkur nokkrum vonbrigðum. Mér er ljóst, hvað þið hafið haft í hyggju viðvíkjandi honum og mér. Þið eruð indæl og viljið gera öllum gott. En ég mun gifíast ungum verkfræðingi upp Framh. á bls. 23. Fylgist með tímœm: Notið CARÐA-giugga Helztu kostir CARDA-glugga eru: 1) Eru þéttir bæði gegn vatrii og vindi. Fylgja þeim sér- stakir öfriir þéttíTistár, sem setjast i er gluggi hefur verið- málaður. 2) Hægt er að shúa grindunum alvég við og hreinsa allan gluggann innan frá. Er þetta niikið atriði í íbúðum á efri hæðum húsa. 3) Hægt er að hafa gluggahn opinn í hvaða stöðu sem er upp í 30°. 4) Einangrun ágæt, þar sem ívölalöar grindur eru í glugg- unum og nægir því að’háfa 2 einfaldar rúður'. Engi'n, móða eða frostrósir saíriast ir.nr.n á rúðúrnar. 5) Loftræsting riiún fullkomnari en við venjulega glugga. Verkar hér líkt'og loftræstin'g úiri réýkháf. 6) Útsýni nýtur sín vel, þar sém hvorki sprossar eða póstar skyggja á. 7) Hægt er áð koina rimlagluggatjöldum fyrir milli rúð- anna. 8) Hægt er að fara frá gluggunrim oprium án þess að hætta sé á, að það rigni inri um þá. Gluggarnir eru seldír með 'öllum lömum og ! læsingum áfestum. Gluggana skal ekki steypa í, heldur setja í á eftir. Tímburverzluhm VÖLUKÐlJR h.f. Klapparstíg 1. — Sími 18430. " • v» 1

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.