Vísir - 04.12.1958, Síða 19
JÓLABLAÐ VÍSIS
19
r:
éta 5 mýs, hvað eru þá 100 kett-
Völundarhús: Ilver getur hjálpað hestinum tii að ná í hafra-
skammtinn sinn? — Ráðning á bls. 35.
Ymis heilabrot.
Krítarbúi (sem býr á eynni
Krít) segir: „Allir Krítarbúar
eru lygarar". Þá hlýtur hann
líka að vera lygari. Samkvæmt
því lýgur hann, þegar hann
segir, að Kúítarbúar séu lygar-
ar og þá eru Krítarbúar alls
ekki lygarar, og hann hefur
sagt satt. Krítarbúar eru þá
vissulega lygarar og hann hef-
ur logið o. s. frv.
Þetta er sígild rökvísi í sjálfu
scr og maður má halda á öllu
sínu til að fylgjast með.
Nú eru risnir upp „gáfna-
matsmenn" á meðal vor, alla
hina matsmennina þekkjum
við svo vel. Þeir nota ekki ó-
svipaðar flækjur, þegar þeir
vega og meta gáfur okkar og
hér eru góð dæmi til að æfa
sig á:
1. Fyrst er stærðfræðileg
gáta, sem snillingarnir leysa
samstundis, en hinir djúpvitru
eiga oft erfitt með:
Hraðlest fer með 100 km
hraða frá A til B. Samtímis fer
flugvél frá A og flýgur með 400
km hraða til B, en á milli þess-
ara staða eru 250 km. Þegar
flugvélin kemur til B snýr hún
við og flýgur nú til móts við
lestina, snýr svo aftur við til
B. Þar snýr hún enn við á móti
lestinni og þetta gerir hún hvað
eftir annað, unz lestin og flug-
vélin koma samtímis tii B. —
Hversu marga km hefur þá
flugvélin flogið?
2. Þessi gáta virðist líka vera
stærðfræðileg og er dálítið
( varasöm:
í höfninni liggur skip og
hangir reipstigi niður með síð-
unni. Það er háfjara og það eru
36 cm. úr stiganum niður að
sjávarborðinu. Nú fer að falla
að og stígur flóðið um 6 cm. á
mínútu. Hvenær nær sjórinn
upþ í stigann?
3. Þér getið náttúrlega svarað
cftirfarandi spurningu eftir yð-
ar eigin geðþótta, en aðeins eitt
svar er rétt:
Setjum svo að vísindin fyndu
óbrigðult ráð til þess að ganga
úr skugga um, hvort kona er
óbyrja að erfðum, munduð þér
þá viija samþykkja lagasetn-
ingu þess efnis, að sérhver
kona skyldi verða að leggja
fram læknisvottorð um það,
áður en hún giftist, að hún væri
ekki haldin þessum erfðagalia.
4. Það, sem sagt var um
næstu spurningu á undan^ gild-
ir einnig um þá næstu:
í sumum löndum, þar sem
bannað er með lögum, að mað-
ur kvænist systur ekkju sinnar,
eru börn, sem fædd eru í slíku
hjónabandi, taiin óskilgetin.
Finnst yður þetta rþtt?
5. Það þarf fjölhæfni og lífs-
reynslu til að geta ráðið eftir-
farandi gátu:
í borðskúffu einni eru 5 pör
af hvítum sokkum og 10 pör af
svörtum sokkum. Nú er svarta-
myrkur í herberginu. Hvað
þurfið þér að taka fram marga
sokka minnst, til þess að vera
viss um, að hafa eitt par af
sama lit?
6. Þá er hér önnur svipuð, en
öðruvísi hugsuð:
Á gólfinu í skóverksmiðju
einni liggja 50 pör af skóm, og
eru allir skómir af sömu stærð
og gerð. Ef þér eigið að velja
yður eitt par alveg blindandi,
hversu marga skó þurfið þér að
taka, til að vera viss um að
vera með samstætt par?
7. Þessi gáta er fyrir bráð-
snjalla menn og skjótráða:
Þér standið á miðri, skræin-
aðri gresjunni, sem er 100 km.
á einn veginn og 20 km. á hinn.
Það er hvass vestanvindur og
allt í einu sjáið þér, að eldur
hefir gripið um sig við vestur-
mörk gresjunar og breiðist út
með cfsahraða í áttina til yðar.
Hvað eigið þér að gera til að
bjarga lífinu?
8. Hér er gáta fyrir hina rök-
vísu:
Ef 5 kettir eru 5 mínútur að
ir lengi að éta 100 mýs?
9. Það þarf m. a. skipulags-
gáfu til að ráða þessa gátu:
Af 4 peningum, sem allir líta
eins út, er einn falskur. Það eitt
er vitað, að falski peningurinn
er ekki jafn þungur og hver
hinna, en þess er ekki getið,
hvort hann er léttari eða þyngri.
Það er fyrir hendi vog, en engin
lóð. Hvernig er hægt að finna
hvaða peningur er falskur, með
því að nota vogina aðeins
tvisvar?
Sjá ráoningu á bls. 35.
„Pabbi,“ sagði sonur ríkis-
mannsins. „Eg ætla að giftast
roskinni konu. Eg get ekki þol-
að þessar vitiausu, ungu.stúik-
ur. Það er miklu meira við
roskna konu.“
„Jæja, sonur sæll,“ svaraði
faðirinn. „Gerð þú það sem þér
lízt. En eg ætla að eiga það við
þig, að koma ekki til mín og
biðja um peninga, þegar þú
þarft að láta „lyfta“ á henni
andlitinu.“
★
Drengnum gekk illa í skólan-
um og honum var sagt að koma
með foreldri sitt degi síðar. En
þau höfðu bæði svo mikið að
gera, að hann tók aldraðan afa
sinn með sér.
„Hver er þessi maður?“
spurði kennarinn.
„Það er hann afi minn.“
„Er hann móður- eða föður-
!afi þinn?“
! „Það er alveg sama. Hann
berst fyrir þau bæði.“
Á borðinu lá auglýsing frá
flugfélagi sem sér um ferðir til
Bagdad, Beirut, Nicosíu og Kai-
ro og þetta fylgdi með:
„Reynið þessar ferðir á staði,
sem eru friðsöm ferðamanna-
paradís, en þo tilbreytingarík-
ir.“
Já, það má svo sem segja
það!
'V'
ú
&
Atkvæðagáía.
Úr atkvæðunum: an - e - e -
fall - for - groms — i — ið - ill —
111 - lag - leg - lyk - mon -
naum - ó - svinn - u - ugg -
ir - ur - út - þeng - þröng - ör
;kal gera tíu orð, sem hafa
'ivert um sig þá þýðingu, sem
-ð neðan greinir. Þegar þeim
'ir raðað í númeraröð, hverju
upp af öðru, má lesa úr fyrstu
og síðustu stöfum hvers orðs,
begar lesið er að ofan og niður,
fyrsta vísuorðið í kunnu kvæði
sftir tephan G. Stephansson:
1. erfiður
2. óhæfu
3. konungur
4. sjávarfall
5. lausn
6. blóm (erl. heiti)
7. tæp
8. úrgangurinn
9. útgáfufyrirtæki
10. viss.
Sjá svar á bls. 35.
Helgimyndir sem þessi vekja alla ti! umhugsunar um uppruna
jólalialds kristinna manrsa.
Strikaþraut: Þessum skildi á að skipta þannig með þrem bein-
um strikum, að cinn lcöttur lendi í hverjum þeirra 7 reita, sem.
myndast. — Ráðning á bls. 35.
Þessí liila stúika getur áreiðanlega selt jólatréð sitt. Hún er
klædd eins og lítill jólasveinn og brosir glettnislega til veg«
farenda.
Í