Vísir

Dagfesting
  • fyrri mánaðurindesember 1958næsti mánaðurin
    mifrlesu
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Vísir - 04.12.1958, Síða 26

Vísir - 04.12.1958, Síða 26
26 •JÓLABLAÐ VtSIS .■v ■^Árií. ÓCýÖCýt'l SEIVI AVALLT LPÍ»FYLLA iiKÖFLR TÍMANS ★ * f >V GÓLFTEP'PI, L A M P A R allskonao*, FIAASKTR KHISTALL ★ / ★ Hátjdn- *Siffieiróóon LAUGAVEGI 13 - REYKJAVÍK - SÍMI 13B79 - 17172 FBÁ FINILAIDI Hlaðenpappír HákapappsB’ MJinháöapappia* Srnjarpappt'r Séllafanpappir fnssliif/ Reifin ih gshcfii Stiía bevk ar Zo iietpappir tt.fi. peeppirsvörtcr jftlU kcHár pappi til ifaatar cy utnbúla Verð og sýnishorn fýrirliggjandi. S.J, maóon (C Co. Haínárstræti 5, sími 2-22-14. ekkert tóbak fékkst í verzlun- 5nni. „Ef skútan strandar,“ sagði ég, „færðu nóg .tóbak, pabbi.“ Hann þagði en fór að tvístíga fram með garðinum og bretta upp á burulafið eins og hans Var einatt vani, þegar honum var mikið í hug. Öll vinna var úti hjá okkur feðgum. Athyglin beindist að skútunni. Nú hvarf hún undir fjöruna. Þá þurfti eltki neinar ágizkanir hvað hún vildi. Hún ætlaði ^að setja í strand. Tveir menn drukkna. Við bræður hentum moldar- vettlingunum á garðinn, hlup- . um inn í baðstofu,' féngujm pkþ- ur hálsklút og vettlinga, grip- 'um hnakka og beizli í bænurn, tókum sitt hrossið hvor við tún- fótinn og riðum sem af tók á strandstaðinn. Ekki vorum við yfir tuttugu mínútur að kom- ast þangað. Faðir okkar bjó sig ’ líka í snatri, en varð eitthvað á eftir okkur. Þegar á strand- staðinn kom, er þar kominn slæðingur af mönnum, sem áttu stytztu leið á strandið, en brátt drifu menn að hvaðanæfa. Það var verið að bjarga síðustu mönnunum í land, þegar við bræður komum. Af einhverjum mistökum þeirra, sem í landi voru, en þó einkum skipsmanna sjálfra, drukknuðu tveir af skipverjum. Þetta þótti öllum leiðinlegt, slíkt hafði ekki áður komið fyrir við björgun á strandmönnum í Suðursveit. Þegar nú var búið að bjarga mönnunum úr skipinu, rak haf- ísinn að landi og þrýsti sér að skipinu. Nú var ekki mikil hætta á ferðum. Sjórinn lá eins og tjörn og skipið. hreyfðist ekki. Ef strandmennirnir hefðu aðeins beðið litla stund í skip- inu þar til ísinn kom, hefði allt farið vel. En það var ísinn, sem þeir óttuðust, þess vegna var meira fum á þeim að komast í land en annars hefði verið. íila farið meo konjak. Eftir sögusögn skipsmanna rakst skútan á hafísjaka, leki kom að henni, og af þeim ástæð- sögðust þeir liaía hleypt henni í strand. Nú var gengið að því að korna upp bráðabirgðaskýli í fjörunni fyrir strandmennina. En áðrir gengu 1 það ásamt strandmönnunum sjálfum að ná rúmfatnaði og öðrum nauð- lynlegu dóti þeirra úr skipinu. Brátt byrjuðu þeir frönsku að veita konjak. Var það af flest- um vel þegið. Margir urðu kenndir, en engir út úr. Annars var lítið konjak á þessu strandi, og þeir frönsku fóru illa með það, helltu því niður í sandinn og jafnvel báru það í sjóinn. Fiskur var ekki teljandi, en mik ið af salti. Það keypti Þórhall- ur Daníelsson þáverandi kaup- maður á Hornafirði. Seinna um sumarið sótti hann það á mót- orbát að sandinum. Það fór eins og ég sagði föð- ur mínum, hann fékk talsvert af tóbaki hjá þeim frönsku. Muldi hann úr því þar til tóbak kom síðar um vorið í Verzlun. Nokkuð var það misjafnt hvað strandmenn voru gjöfulir. Þeir, sem gátu sprokað við þá, voru nögu einarðir og slógu um sig, fengu einatt smávegis hjá þeim. Einn hlutur var lengi til minja um þetta strand- Maður er nefndur Björn Arason, var fæddur og uppalinn og ól allan sinn aldur á Reynivöllum hjá Þorsteini bróður sínum. Það var nú góður karl og gerði mörg um glatt í sinni. Ilann var svo viss að taka lag á brimlendingu, að aldrei þurfti að afturkalla það. Steinn afi minn sagði um Björn: „Hann var enginn ræð- ari, en var góður að taka lag“. Og svo sagði hann langa sögu af snilld Björns í þessu efni, er hann fól honum (Steinn var formaður á roðrarbát) að taka lag í land í foraðsbrimi, og ekki sýndist lands leitandi, en sú saga verður ekki sögð hér. En allt bjargaðist, bæði skip og menn. Ekki fór Björn al- tént alfaraleið með orð og orð- myndanir. Bjó hann sjálfur til orð og nýnefni á ýmsa hluti bæði lifandi og dauða. Skrýtnar. nafngiftir. Bleik hryssa var á Reynivöll- um, sem hét Bleik. Hana kallaði hann Mörfleiginn. Jarpur hest- ur var þar, sem hét Jarpur, hann kallaði hann Sardínusíld- ina. Skjóttan hest kallaði hann Skinuna. Jarpan hest, sem hann átti sjálfur og hét Blakkur, kall aði hann Blænkúruna. Vinnu- kona var á Reynivöllum, sem hét Ástríður. Hana kallaði hann Álakerfi, einkum í spaugi. Á þessu strandi gaf einn frans- maðurinn honum pening, áletr- aðan, sem gat líkst minnispen- ing, og var hægt að festa hann á sig, því svoleiðis umbúhaður var á honum. Björn stóð í þeirri meiningu, að þetta væri dýrind- is gjöf, sem hann yrði að láta fylgja ættinni. Kvöldið, sem hann kom heim af strandinu eft- ir að hann eignaðist gjöfina, 1 gekk hann vandega frá honum, vafði um hann silki og læsti hann niður í kistu sinni. Þegar Björn fór að eldast fór hann að skyggnast eftir ein- hverjum úr ættinni til .að gefa peninginn og varðveita hann. Svo liðu ár og áratugir, að eng- an fann hanh, sem hann treysti að bera peninginn og geyma hann. Þao var vörumerki. Nú var það einu sinni sem oftar að við hjónin fórum í heimsókn að Reynivöllum og Torfi sonur okkar 11—13 ára með okkúr (konan mín var systurdóttir Björns og alin upp á Reynivöllum).Afhendir Björn þá Torfa peninginn með löng' urn formála. Lagði hann ríkt á við hann að bera peninginn að innsta kosti við öll hátíðleg tækifæri, en þó umfram allt að lóga honum ekki, en láta hann fylgja ættinni. Þair, sem gátu lesið á peninginn, — en á hann var letrað á frönsku, —-sögðu, að þetta væri hvorki minnis- peningur né medalía, heldur vörumerki úr eh' eða kopar.i Svona fór með minnispening þann. Mennirnir, sem drukkn- uðu, Voru jarðsettir í suðaustur horninu í kirkjugarðinum á Kálfafellsstað. Ég var einn, sem var líkmaður að þeim. Sonur annars hins látna var einn af skipshöfninni, drengur um fermingu. Tók hann lát föður síns sér mjög nærri. Við ís-1 lendingarnir skildum vel sökn- uð hins unga manns, þótt ekki skildum við málið, sem hann talaði. Séra Pétur, þáverandi prestur á Kálfafellsstað, hélt ágæta ræðu yfir þeim dánu, í kirkjunni. Hann talaði um-sjó- mennina, o þá hættu, sem þeir legðu sig í og hvaða örlögum þeir yrðu einatt að sæta. Þessir tveir útlendingar, sem í kistun- um hvíldu, hefðu látizt fjarri ættjörð sinni og nánustu vin- um, þar sem enginn hefði skilið þeirra mál, en fleiri skilið lífs- baráttuna, sem þeir hefðu orð- ið að heyja. Allir strandmenn- irnir voru viðstaddir jarðarför- ina. Djúp alvara ríkti hjá þeim og þeir drúptu höfðum. Tekinn vV i r meo vaica. Skipstjói'inn á þessu strandi þótti heldur leiðinlegur. Vel gat það staíað af því, að hann missti hóseta sína í sjóinn. Hann var mjög drukkinn, dag- inn sem strandið kom, og vildi ekki yfirgefa skipið, hvernig sem reynt var með góðu að fá hann frá borði. Síðast um kvöldið réðust tveir röskir Suð- ursveitungar, þeir Bjarni Run- ólfsson á Kálfafelli og Björn Steinsson á Breiðabólstað inn í káetuna til hans. Þegar hann varð mannanna var, atti hann stórum hundi, sem var hjá hon- um, á þá. Hvutti ætlaði ekki að láta standa á sér og bjóst til að stökkva á þá. Björn gaf

x

Vísir

Slag av riti:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Mál:
Árgangir:
72
Útgávur:
22953
Útgivið:
1910-1981
Tøk inntil:
25.11.1981
Útgávustøð:
Keyword:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Stuðul:
Supplements:
Senere udgivet som:

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar: Jólablað 1958 - Megintexti (04.12.1958)
https://timarit.is/issue/181166

Link til denne side: 26
https://timarit.is/page/3357238

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Jólablað 1958 - Megintexti (04.12.1958)

Gongd: