Vísir - 04.12.1958, Síða 32

Vísir - 04.12.1958, Síða 32
32 JÓLABLAÐ VÍSIS orðum. Jóhimnes Steinn gat ekki. áttað sig á, hvort það voru end- I .Urminningar œskuþrár, afþrýði- ssemi, öfund, saerðar tilfinningar, ínisskilningur eða hleypidómar, | ikannske réttara að segja, sam-; Jjland af öllu þessu. Heldurðu að það hefði ekki yerið munur fyrir þig, að giftast jnanni, sem átti eftir að verða Jnargfáldur milljóneri? sagði Karl og leit glettnislega til konu dSinnar. Berglind hristi höfuðið og endurgalt tillit manns síns með ástúðlegu brosi. Þótt við séum ekki rik, á þann Jnælikvarða, sem venjulega er. Jagður í .það orð, þá hef ég samt | allt sem ein kona óskar sér, góð- ian mann, indæl börn, og eigin Jbúð. Það liggur við, að ég verði [ 'íeiminn í vjðurvist annarra, að Jllusta á svong hjartnæmar játn-; ingar, sagði Karl hlæjandi. En 1 Jetta, sem við höfum eignast er ekki síður að þakka konunni Jninni, hún er bæði hagsýn og J’áðdeildarsöm. hikandi i áttina til gestsins. i Steins, og þó var eins og hún Jóhannes Steinn dró aflangan horfði einhvern veginn framhjá pakka upp úr vasa sinum og honum, en virti fyrir sér í Sá á nóg sér nægja lætur, Jnælti Jóhannes Steinn annars hugar. Nú vissi hann að það var rangt, sem hann hafði látið sér til hugar koma, að Linda væri giysgjörn og eyðslusöm. Allt í einu var hurðinni hrund- ið upp, og ljóshærð teipa á hvítri peysu, með s'kauta dinglandi um 6x1, snaraðist inn. Mamma! Það var svo gaman á skautunum í dag, kallaði hún glöðum rómi. Hvaða ógnar óðagot er á þér barn, heilsaðu gestinum! Þetta er Margrét, elzta barnið, og svo eigum við tvo drengi yngri, mælti Berglind. Hvað ertu gömul? spurði Jó- hannes Steinn um leið og hann heilsaði ungu heimasætunni. Tiu ára, svaraði hún feimnis- lega og hneigði sig. Hún hafði ekki átt von á ókunnugum gesti. Hún er lifandi eftirmýndin þín, sagði Jóhannes Steinn, og leit til Berglindar. Jæja, finnst þér það, spurði Berglind brosandi, það er kannske augna. og háraliturinn, -.en anna.rs finnst mér hún engu siði’r lík rabba sínum. Þú hefur ekki enn gefið bér tíma til að kvænast, fiármáia- , vafstrið lætur ekki að sér bæða, sagði Karl dálítið spozkur á svip- inn. rétti telpunni. Þetta áttú að eiga, — já, það er ofurlítil jólagjöf frá mér til þin, mælti hann þýðlega. Margrét litla tók við pakkan- um og reif utan af honum bréfið með barnslegum ákafa og eftir- væntingu í svipnum. Þegar hún opnaði öskjuna blasti silfurarm- bandið dýra við allra augum. Mæðgurnar ráku samtímis upp lágt undrunaróp. Þvílíkt og annað eins! Armbandið er víst of stórt, en þú getur geymt það þangað til þú ert orðin stærri, mælti Jó- hannes Steinn, og lét sem ekk- ert væri. Hann langaði til að bæta því við, að hún gæti lánað mömmu sinni það, þegar hún færi út að skemmta sér. En hann hætti við það, af ótta við að móðga Berglind. Berglind var lengi að átta sig á þessu óvænta atviki, og kannske skildi hún það aldrei til fulls, 1 fyrstu ætlaði hún ekki að taka í mál að dóttir hennar tæki við þessum forkunnar fagra, -dýra grip. En Jóhannesi Steini var alvara, og fyrir fortölur hans lét hún loks tilleiðast. nýju ljósi löngu liðinn atburð. Þá er liklega jafnt á komið með okkur bæði. En maður þroskast mað aldrinum, sagði Jóhannes Steinn ihugandi, og hlýtt bros brá birtu yfir karl- mannlegt andlit hans. Nú vissi hann, að í augum Berglindar hafði hann hlotið uppreisn. Þá var tilgangi hans náð. Jóhannes Steinn dvaldi enn um stund í góðu yfirlæti á heimili Karls og Berglindar. Og þegar hann kvaddi, hafði hann skyggnzt inn í þann hamingju- heim, sem honum var algerlega lokaður. Jóhannes Steinn ók hægt heim- leiðis. Honum lá ekkert á, það var enginn sem beið hans. En hugsanirnar knúðu þess fastar á. I dag hafði hann eignazt annað og msira en fljóttekinn peninga- gróða. Af einskærri tilviljun höfðu augu hans opnast fyrir því, hver voru raunveruleg verð- mæti lífsins. Peningar voru góð þróaðar lifsverur kunna að búa. | komið til hærri þroska, Skilningarvit þeirra gætu ver- ! an streymir hjálpræðisvilji til ið fleiri og næmari. Þær kynnu 'útgarðanna, þjónustubundnir að hafa fjarskynjunargáfur, ! andar svarp hjálparbeiðni að sem aðeins finnst vísir að hjá einstaka manni. Er ekki einnig hugsanlegt, að þær kunni að- neðan. Lífmögnunin kemur mest til greina þar, sem menn- irnir reyna að stilla hug sinn á ferðir til að fara hamförum á hina æðri bylgjulengd. einu augnabliki milli fjarlægra j Reyndar er ekkert af þessu hnatta? Allt sem vér vitum um ólíkt guðfræði kirkjunnar nema lífið bendir til þess, að það hafi helzt að orðatiltækjum. Megin- ráð undir rifi hverju, þar sem , hugmyndirnar eru hinar somu. vitið og hinn andlegi þroski erjHið mikla samband heitir á komið á nógu hátt stig. Vér|máli kristindórnsins: sjáum enn svo sem í skuggsjá ‘bænarinnar. máttur og óljósri mynd. Englunum á himnum eru allir vegir færir. Hið mikla samband. Auðsætt er af því, sem nú hefur verið sagt, að englar eru engin þjóðsaga, þeir hljóta að vera til. En hafa þá jarðneskir menn nokkru sinni heyrt söng þeirra, notið leiðsagnar þeirra Þegar vér höfum sannfærzt um dýrð Guðs í upphæðum, veruleik æðri heima pg íbúa þeirra, og samband þeirra við þennan heim, þá fyrst verður gild ástæða til að veita boðskap þeirra um frið á jörðu og náð- arvilja Guðs mönnum til handa mikla athygli. Það grimma stríð, sem löng- eða huggunar, eins og syo , um geisar í þessari veröld, staf- margir hafa fullyrt? I ar af því að fæstir trúa á neitt Það kann að sýnast erfiðara af þessu. Þess vegna er barizt að trúa á Jakobsstigann, ef vér jum peninginn og þau gæði, sem ílytjum veraldir énglanna í hann getur veitt, að menn skilja ir út af fyrir sig, ef þeir byrgðu . mörg hundruð ljósára fjarlægð, það ekki eins vel og postulinn, Margrét litla þakkaði ókunn- uga manninum fyrir gjöfina. Ljómandi af gleði vafði hún bréf- inu aftur utan um öskjurnar, og lét pakkann hjá hinum jóla- bögglunum, sem lágu hjá jóla- trénu, er stóð skreytt úti i ejnu horni stofunnar. Eg hef vist aldrei skilið þig rétt, mælti Berglind e-ftir stund- arþögn, og leit dreymandi, fjar- rænu augnaráði til Jóhannesar ekki alla útsýn eða lokuðu dyr- unum fyrir hamingjudisinni. Jóhannes Steinn rétti sig upp í sætinu, og jók hraðann. Allir hugarórar, víl og vol voru hon- um fjarri skapi- Hann var enn ungur og átti lífið framundan. Það var tekið að rökkva. Uppi á háheiðinni bldsti við skær, blik- pndi stjarna i skýjarofi. Kannske var hún heillamerki. En eitt var víst, í lífi Jóhann- esar Steins voru vetrar sólhvörf. Svartasta skammdegið var liðið, en framundan bjartur dagur með hækkandi sól. en meðan vér trúum því að að mestur alls er kærleikurinn. þær væru ekki nema nokkur Orðið friður þýðir meira en hundruð faðma yfir höfðum i það að halda að ?ér höndum og vorum. En til þess þarf þó sennilega ekki annað en betri þekkingu. 'Jólðihufjvekja — Framh. af bls. 1. Jónas hugsar hér á vísinda- legan hátt fremur en trúar- legan. Honum er ljóst, að bilið mikla milli guðs og manna hlýtur að vera brúað af verurn á ýmsum þroskastigum. Og þetta er einmitt það, sem lang- flest trúarbrögð gera ráð fyr- ir. Með þeirri þekkingu, sem nútímavísindi ráða yfir, ætti þetta að vera enn Ijósara og stappa nærri fullri vissu. Þú hefur sjálfsagt ekkert breytzt síðan í gamla daga, mælti Berglind, og það var einhver dulinn broddur í orðu.m hennar, sem stakk hann óþyrmilega. Jóhannes Steinn var seinn til svars og hnyklaði brýrnar, og sr>öggvast kom hörkusyipur á andlit hans. Átti hún við, að hann hefði ekki tímt að kaupa armbandið og gefa henni, — ekki talið hyggilegt né hagkvæmt að kvænast henni, — látið nízk- una sitja i fyrirrúmi fyrir ást- inni? Nei, ég hef ekkert breytzt öll þessi ár, sagði Jóhannes Steinn og kvað fast að orðunum. Hann reyndi að dylja gremju sína og reiði. Það varð óviðkunnanleg þögn í stofunni. Allt í einu birti yfir svip Jó- hannesar Steins. Honum hafði dottið snjallræði í hug. Komdu hingað til mín, Marg- rét litla, sagði hann brosandi. Telpan vissi ekki hvaðan á sig Btóð veðrið, en færði sig samt Þar rísa bjartar hallir. Það eru elcki aðeins trúar- bragðahöfundarnir heldur einn ig skáldin sem skynjað hafa veraldir englanna: Á fegra landi gróa blómin bláu í bjartri dögg við lífsins helgan straum segir Benedikt Gröndal, og i Einar Benediktsson kemst þannig að orði: stund til falls trúin á himneskar veraldir og sendiboða þaðan. En þegar vér höfum aftur hugsað málið að nýju, mundi þá ekki epn mega benda upp í stjörnu- bjarta himnana og segja: Þarna eru bústaðir englanna. Ó- endanlega margir eru þeir og yndislegir. Sú himinstjarna, sem vér byggjum, á til mikla og fjölbreytilega fegurð. En eins og stjarna ber af stjörnu í ljóma, eru efalaust til aðrar enn fegurri. Þetta sá völvan: Einn af heimspekingum vor- um og beztu vísindamönnum, Helgi Péturss, hefur leitast við að gera grein fyrir því, er hann kallar: hið mikla samband. Al- heimurinn er ein lífræn heild. Efni, andi og orka eru aðeins hliðar á hinum sama hlut. Milli hnattanna er hughrifa- samband, sem geimdjúpið veit- ir enga fyrirstöðu. Hinar æðri berjast ekki. Það er rótskylt sögninni að frjá, sem þýðir að elska. Friður þýðir kærleikur manna á meðal. í öllum trúar- brögðum kemur það og í ljós, að ljómi sá, sem fyígir sendi- boðum æðri heima, er fyrst og fremst sú birta andans, sem leikur um fagrar hugrenningar og góð verk. Það er birta,kær- leikans. verur leitast við að draga alla'logar í hugum og hjörtum til sín, umskapa lífið til sinnar j mannkynsins, þó að vopnahlé myndar. Vítin, eru lífstöðvar eigi að heita. Svartasta myrkrið, sem nú hvílir yfir jörðunni, eru skugg- ar ófriðarins, sem hvarvetna þar sem þessi þróun er komin skammt á veg. Þar er rándýra- líf og myrkur í hugum og hjörtum. En þar sem lífið er | oka hver aðra, af því að bróður- eru bjartari veraldir. Það- elskuna vantar. Valdagirndin, I stað þess að ástundá frið keppast þjóðirnar við að smíða hver við aðra og þrá að undir- Sal sér hún standa sólu fegra gulli þaktan á Gimléi; þar skulu dyggvar dróttir byggja og um aldurdaga yndis njóta. því heiðloftið sjálft er huliðs-tjald, sem hæðanna dýrð oss felur. Nútíma guðfræðin hefur litla tilraun gert til að útskýra, hvar englarnir búa. En í forn- öld og á miðöldum hefði eng- inn verið í vafa um þetta efni. Hiklaust hefði hver, sem spurð- ur var, bent upp í bláa himin- festinguna. Þar voru upp- hæðirnar, sem hersveitir engla, æðri og lægri, áttu heima. Sú heimsmynd, sem þessir menn áttu, hrundi að vísu til grunna og með henni riðaði um Aðrar veraldir. Það væri fásinna að halda að mennirnir á jörðunni væru æðstu verur skppunarverksins. Stjörnufræðingar vita um milljónir sólkerfa. Til eru risa- sólir, sumar bláar, aðrar rauð- ar og með öllum regnbogans litum. Fylgi reikistjörnur þess- um geysimiklu orkugjöfum má nærri geta, að þar eru lífsskil- yrði fjölbreytileg og sennilega sums staðar stórum betri en á jörð vorri. Vera má að þróun lífsins eigi sér þar viða lengri sögu og sé því miklu lengra komin en hjá oss, sem vart höf- um enn þá steypt af oss dýrs- haminum. Ekki er unnt að gera sér í hugarlund yfir hvers kon- ar máttugleikum slíkar há- Til (oess að vernda húð yðar ættuð þér aá verjo nokkrum mínútum ó hverju kveldi til oð snyrta andlit yðor og hendur meó Nivea-kremi. Það hressir, styrkir og sléttir andlitshúðina og hendurnar •verða mjúkar og follegar. Niveo-krem hefir inni oð halda euzerit, 'sem er skylt eðlilegri húóftu. Þess vegna gengur þoð djúpt inn í húðin.o, og hefr óhrif longt inn ryrir yfrborð hörundsins. Þess vegna er Nivea-krem SVO gott fyrir húðina. §• k 1 £ AC '

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.