Vísir - 04.12.1958, Qupperneq 34
34
JÓLABLAÐ VÍSIS
BE
Failegar 03 henlugar jólagjaiir handa konunni.
Nylonsloppár — siðir og hálísíðir frá kr. 479,—.
Frotíésloppar frá kr. 225,—. Bahy Boll náttíöt.
Nylonpelsar kr. 3750,—. Vesrarkápur frá kr. 1770,—.
'y Nylonskjört, margar gerðir frá kr. 53,50, mjúk og stlf.
VatteraSir innijakkar kr. 325,—. Plastkápur kr. 175,—. IMINOIM H.F.
® BAi\IKAS¥3iÆT0 7
aBBBBaagBB^BBa—eea
minnar og snerist skyndilega
við í söðlinum, en á sama augna
bliki var ég sleginn slíkt helj-
arhögg, að ég misti meðvitund-
ina. Ég gat þó einu sinni opn-
að augun lítið eitt, og sá þá
eins og í draumi annan af ó-
bótamönnunum sem sloppið
höfðu, áður en ég hneig aftur í
ómegin.
Það hefur sjálf agt verið lið-
ið langt á nótt, þegar ég vakn-
aði við aftur. Ég opnaði augun
og sá tunglið skína í fyllingu.
Ég fann til mikils verkjar í
hnakkanum, en þegar ég ætlaði
að bera höndina upp að höfð-
inu til að þreifa á sárinu^ varð
ég þess var, að ég var bundinn
á höndum og fótum. Brátt fór
mig að ranka við árásinni, sem
ég hafði orðið fyrir. Voðaleg
hræðsla vaknaði hjá mér, svo
eg stóð á öndinni; eg fann að
ég lá á tveimur hvössum brún-
um, og fyrir neðan mig heyrði
ég-þungan árnið. Það var eng-
inn efi á því lengur, að ég lá
þversum á járnbrautarbrú, sem
fljót beljaði undir, bundinn á
höndum og fótum^ svo ég gat
varla hreyft legg eða lið, og
átti í vændum að næsta járn-
brautarlest þyti yfir mig og
merði mig í sundur í þrjá hluta.
Ég herti mig upp og rykkti í
fjötrana af öllu afli, svo við
sjálft lá, að þeir rifu hold frá
beinum. Ég hljóðaði og grét
eins og barn. Ég reyndi að velta
mér úr þessum skorðum, en þá
kom mér til hugar að ef ég
brytist óvarlega um og losnaði,
gæti ég auðveldlega steypst
niður í hylinn, sem undir var.
— Mér er enn óskiljanlegt að
ég skyldi lifa af þá nótt. Eitt
var mér ljóst og það var að ég
yrði af fremsta megni að reyna
að komast ofan í rúmið milli
brautarslánna en ég bjóst á
hverju augnabliki við að verða
herfang hins kvalarfyllsta
dauða. Ég reyndi að hnipra mig
saman af öllum kröftum eins
og mér var frekast auðið og
loks heppnaðist mér að kom-
ast svo í kút að ég féll á milli
1 brautarslánna; en var mér nú
borgið? Ég fékk ekki ráðrúm
til að yfirvega það því í sama
vetfangi heyrði ég hljóð í eim-
vélinni sem nálgaðist meir og
meir. — í næturkyrrðinni
heyrði ég nákvæmlega hvað,
vagnlestinni leið og ósegjanlegl
hræðsla kom yfir mig — ég
lá eins og stirðnaður nár. Ég
reyndi að kalla en gat ekki
sjálfur heyrt mína eigin rödd,
og því síður fólkið í vögnunum.
Mér sýndist glampa bregða
fyrir, og þótti sem hlýr gustur
blési um andlit mitt, og því
næst þótti mér þruma ógurlega
eins og himininn hefði hrunið
niður; vagnabáknin strukust
svo að segja við mig, en sköð-
uðu mig ekki — ég var sloppinn
— þó festist krókur á tengils-
keðjum vagnanna í frakka mín-
um, svo ég dróst með ofurlítinn
spöl, en svo rifnaði stykki úr
frakkanum_ svo ég losnaði aft-
ur, en þá virtust mér allir
hlutir, og ég líka, dansa og snú-
ast í einni bendu. Þegar ég
vaknaði lá ég í mínu eigin rúmi;
brautarvörður einn hafði fund-
ið mig um morguninn og þekkti
mig. í 14 daga lá ég með óráði
milli heims og helju, en lífsafl-
ið mig um morguninn og þekkt
og ég hjarnaði við, en þegar
mér síðar varð litið í spegil, sá
ég fljótt þau merki, sem þessar
skelfingarstundir höfðu sett á
mig.
(Þjóðólfur).
II>rótE:avörar frá Varimex, leikföng írá Coopexim
og plastvörur frá Prodimex.
ÍSLEIMZK-ERLENOA VERZLUIMARFÉLAGIÐ H.F.
ICELAXDIC & FOltEIGlV TRADEVG LTD.,
Striga- og gúmmískófatnaöur og leðurvörur frá
Skórimpex, Lódz.
POLSKAR vörur
eru
Vefnaðarvörur og Gólfteppi
frá Cetebe, Lodz.