Vísir - 08.01.1977, Blaðsíða 2

Vísir - 08.01.1977, Blaðsíða 2
2! Jóhann Friögeirsson, i skóla: — Jón Pétursson, hann er svo lang sterkastur i vörninni. Hvern telurðu fþrótta- mann ársins? C i REYKiAVÍK Viöar Jónsson i skóla: — Ásgeir n Sigurvinsson er iþróttamaður | ársins. Hann hefur sýnt svo frá- § bæra knattspyrnu. Eyþór Eggertsson, nemi: — I Tvimælalaust Asgeir Sigurvins-1 son, hann hefur getið sér gott I orö bæði hér og erlendis fyrir ■ góða knattspyrnu. | Björn Kristófersson, garöyrkju-| maöur: — að minum dómi er|- Hreinn Halldórsson einhver sál besti iþróttamaöur sem við eig-l um og á tvimælalaust skiliði heiöurinn af þvi að vera bestij iþróttamaður ársins. ■ Elvar Eliasson, sjómaöur: — ■’ Karl Þórðarson, hann er mjög J góöur og kemur aö minum dómi ■ best út. Laugardagur 8. janúar 1977 yism Forystumenn Hjálparstofnunar kirkjunnar fylgjast meö útskýring- um á fyrirhugaöri byggingu afþreyingarheimilis viö Bjarkarás. Geröarhafa veriö frumteikningar, sem borgaryfirvöld eiga eftir aö samþykkja, en samkvæmt þeim mun heimiliö risa sunnan viö Bjarkarás. Þaö á aö rúma 24 vistmenn, og veröur eins konar dag- heimili, þar sem vistmönnum veröur veittur enn markvissari og meiri kennsia en aöstaöa er til aö veita i Bjarkarási og Lyngási. Arkitektar eru Vilhjálmur og Helgi Hjálmarssynir, og Reynir Vil- hjálmsson, skrúögaröaarkitekt. Sðfnuðu 15 milljónum í afþreyingarheimili gefna, sem ætiunin er aö risi viö dagheimiliö Bjarkarás. t ársbyrjun siðasta árs tók framkvæmdanefnd Hjálpár- stofnunar kirkjunnar þá á- kvörðun, að helga árið 1976 bar- áttu fyrir bættum aðbúnaði van- gefinna hér á landi. „Eftir að framkvæmdanefnd Hjálpar- stofnunar kirkjunnar hafði kynnt sér hinar bágbornu að- ■stæður þessa minnihlutahóps, sem ekki gatfylgt málum sinum eftir sjálfur, og sannfærst um, hve illa væri að þessum þegnum búið, var áðurnefnd ákvörðun tekin,” segir i frétt frá nefnd- inni. Það var álit sérfróðra aðila, að eittbrýnasta úrlausnarefnið i málefnum vangefinna væri að koma upp afþreyingarheimili fyrir vangefinna. Styrktarfélag vangefinna i Reykjavik tók að sér þetta verkefni, en Hjálpar- stofnunin lofaði allt að 15 millj- ónum króna. Til að ná þvi marki þurfti að safna um 70 krónum á Herra Sigurbjörn Einarsson flytur ávarp. hvert mannsbarn i landinu, og það tókst i fjársöfnuninni á sið- asta ári. „Söfnun þessi hefur sýnt og sannað enn einu sinni að islend- ingar eru ein fjölskylda þegar á reynir,” segja forystumenn stofnunarinnar. —ESJ Hjáiparstofnun kirkjunnar af- Reykjavik, en hér er um að hentil gær 15 milljónir króna til ræða söfnunarfc til svonefnds Styrktarfélaga vangefinna i afþreyingarheimilis fyrir van- Magnús Kristinsson tekur viö gjafabréfinu úr hendi Jóns Kjartans- sonar, stjórnarformans Hjálparstofnunar kirkjunnar. Fjögurra megavatta hundur á Akureyri tsland hefur um langt skeið ver- iö einskonar tóifkóngariki i raf- magnsmálum, sem hefur kostað ótalið fé.tafir og heimskupör í framkvæmdum. Nýjasta dæmiö um konungsríkjafyrirkomulag- iö er framkvæmdirnar á Kröflu- svæöinu, þar sem þeim mun minna viröist vera um nýtan- iega gufu sem meira er boraö. Mörg ár eru siöan einstaka menn hófu áróöur fyrir þvi aö komið yröi upp rafiinukerfi i iandinu meö sama hætti og vegakerfinu en á þaö var ekki hlustað. Þegar Laxárvirkjunar- deilan stóö sem hæst, en deilan sem slik kostaöi ekki iitiö fé, var bent á þann möguleika, aö leggja rafmagnslinu þvert yfir yfir hálendiö og niöur i Eyja- fjaröardali, eöa Báröardal eftir atvikum. Sigurjón Rist, vatna- mælingamaöur, lagöi til á- kveöna úrlausn, þegar þvi var boriö viö, aö loftlinur myndu hvorki þola veöurham né ísingu á hálendinu. En engu þess hátt- aö var ansaö. Rikisvaldiö var i miklu borgunarstuöi, og auö- veldara þótti aö bera halian af mistökunum viö Laxá og gufu- leysinu viö Kröfiu en sinna sjálfsagöri miölun rafmagns um landið. Þaö var ekki fyrr en Magnús Kjartansson varö iönaöarráö- herra, aö eitthvaö fór aö örla á framkvæmdum Iþá átt, að sam- tengja hin skoplitlu konungsriki rafmagnsframieiöslunnar. Honum tókst, eiginlega án vit- undar samráöhcrra sinna, aö þræla af staö lagningu raf- magnslinu frá Akureyri tii Varmahliðar i Skagafiröi, og ieggja grunnin aö svonefndri byggöalinu frá Andakil og norö- ur.< Meöal þeirrar ófrægingar, sem hálendislinan hlaut á tim- um Laxárvirkjunardeilunnar var nafngiftin „hundur aö sunn- an”. öllum sjálfsögöum aögerö- um til hjálpar norölendingum i yfirvofandi rafmagnsskorti, var svaraö á þann veg aö þeir vildu ekki „hund aö sunnan”. Meö þvi aö læöast aftan aö norölending- um meö linu um byggöir, virtist sem hneisubragöiö af „hundin- um aö sunnan” hyrfi, og nú er svo komiö, aö enginn talar leng- ur um þennan hund, eftir aö meir en tugur milljaröa viröist farinn I súginn sökum stolts og héraöarigs I landinu. Konungs- riki hafa alltaf veriö dýr i rekstri, en varla mun nokkurt þeirra komast I samjöfnuö viö tólfkóngariki Islenskra raf- magnsmáia, þegar upp veröur staöiö, meö Kröflu annað hvort I miöju eldgosi eöa gufulausri. Þaö var auövitaö óþarfa her- kostnaöur viö niöurlagningu tólfkóngarikisins aö fara aö teygja raflinulögn eftir byggö- um noröur. Ódýrasta aöferöin viö lagningu rafmagns er auö- vitaö sem beinust lina. En þaö er eins og enginn megi nálægt rafmagnsmálum koma á Is- landi ööruvisi en ganga I tóma hringiogkróka, aö þvi er viröist I því skyni aö friöa loföunga tólf- kóngarikisins, valda fjárútlát- um og leita aö orkulausum stöö- um fyrir raforkuframleiðslu. En byggöalinan er þó skref I vitsmunalega átt I rafmagns- málum okkar. Þeir sem aldrei hafa lagt neinni skynsemi liö i þessum efnum, fagna þvi inni- iega aö kominn er fjögurra megavatta hundur til Akureyr- ar. Enginn hiröir um aö geta þess, aö þessi hundur heföi get- aö veriö kominn fyrr, flutt meira rafmagn og um leiö hindraö einhver verstu mistök, sem viö horfum fram á um sinn, heföu menn snúiö sér aö þvi strax I upphafi þcssara vanda- mála, aö leggja rafmagnslinu yfir hálendiö. 1 staö þess varö Magnús Kjartansson aö stelast til aö láta byggja linu milli Akureyrar og Varmahliöar. Þeir fyrir norðan þoldu ekki stærri hvolp I það sinn. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.