Vísir - 08.01.1977, Blaðsíða 13
17
VTSl K.1 Laugardagur
. janúar 1977
BOLS-bridgeheilrœðakeppnin:
'VILLIÐ UM FYRIR
SAGNHAFA'
Þriðji þátttakandinn i nýju
BOLS-keppninni um besta
bridgeheilræðið er einn af
bridgemeisturum Englands,
Tony Priday.
„Villið á ykkur heimildir”, er
heilræði hans, ,,ef ykkur tekst
að blekkja i einum lit, þá gæti
sagnhafi farið vitlaust i annan”.
,,í hernaði”, skrifar Priday,
,,er mikið um blekkingar”.
Hershöfðingi i vörn, reynir að
sýnast sterkur á þeim parti vig-
linunnar, þar sem hann er veik-
astur fyrir. Einnig reynir hann
að sýna veikleika, þar sem hann
er sterkastur á svellinu.
Varnarspilarar i bridge fá
mörg tækifæri til þess að gera
það sama. Þegar þú ert sterkur
i einhverjum lit, þá reynir þú að
leyna þvi. Þar með gæti sagn-
hafi misreiknað sig og haldið
þig sterkan i einhverjum öðrum
lit.
Það er yfirleitt ekki erfitt að
sjá hvenær tækifæri gefst til
blekkingar og eftirfarandi spil,
sem kom fynr i GOLD CUP fyr-
ir nokkrum árum er gott dæmi.
Staðan var allir á hættu og
suður gaf.
10-6
V G-8-4
^ D-10-8
D-10-9-7-4
*D-74 4.A-5-2
v 7-5 V 6-3
+ A-6-5-3 $ K-G-7-4
4 A-6-5-2 £. K-G-8-3
4k K-G-9-8-3
VA-K-D-10-9-2
♦ 9-2
4
Sagnir gengu þannig:
Suður Vestur Norður Austur
1 H P 1 G P
2 S P 2 G P
4 H P P p
Þið þurfið ekki að vera sam-
mála sögnum norðurs, en þann-
ig gengu sagnir i úrslitaleik
Gold Cup, bresku bikarkeppn-
innar i bridge.
Vestur spilaði út tigulás, aust-
ur kallaði með sjöinu og þá kom
tigulþristur. Austur fékk slag
segir PRIDAY
númer tvö á gosann og var
sannfæröur um, að skipting suð-
urs væri áreiðanlega 5-6-2-0.
Spaðaiferðin gæti þvi skipt
sköpum og austur undirbjó þvi
að villa um fyrir suðri.
1 þriðja slag lagði hann niður
laufakóng! Suður trompaði
hátt, fór siðan inn á tromp i
blindum og spilaði spaðatiu.
Austur lét náttúrlega lágt og
sagnhafi, sem var sannfærður
um, að austur ætti tvo hæstu i
laufi, ásamt tigulháspilunum,
sem hann hafði þegar sýnt,
svinaði. Vestur drap með
drottningu og seinna fékk aust-
ur fjórða slag varnarinnar á
spaðaás.
BOLS-heilræði mitt er þetta:
„Þegar þú ert að spila vörn,
mundu eftir blekkingarlistinni.
Ef þú getur villt um fyrir sagn-
hafa i einum lit, þá gæti hann
tekið ranga ákvörðun i öðrum”.
Tony Priday spilaði fyrst i
landsliði englendinga árið 1961 i
Torquay, þegar hann vann
Evrópumeistaramótið. „Makk-
er” hans var þá bridgefréttarit-
ari New York Times, Alan Tru-
scott. Á seinni árum hefur hann
spilað svo til eingöngu á móti C.
Rodrigue og eru þeir af mörg-
um taldir eitt öruggasta par
Englands.
i hversdagslifinu stjórnar
Priday timburinnflutningsfyrir-
tæki fjölskyldunnar, en hann er
einnig mjög vel þekktur bridge-
rithöfundur og bridgeþættir
hans i Sunday Telegraph eru vel
þekktir. Kona hans cr einnig
þekktur bridgemeistari og fyrir
nokkrum árum spiluðu þau hér I
boði Bridgefélags Reykjavikur.
Bridgefélag
Reykjavíkur hefur
forystu í
skók/bridge
önnur umferð i skák/ bridge
tvikeppninni var spiluö á mið-
vikudagskvöldið og sneri
Bridgefélagið taflinu við, ef svo
má að orði komast.
Bridgefélagsmenn voru 6 stig
undir eftir fyrstu umferð, en að
tveimur umferðum loknum er
staðan 198-186 fyrir þá.
Mestu skipti stórsigur sveitar
Karls Sigurhjartarsonar á mið-
vikudagskvöldið, en hún vann
bæði bridgeleikinn og skák-
keppnina. Þótti það tíðindum
sæta, að Vilhjálmur Þ. Pálsson
frá BR fékk sex vinninga af átta
mögulegum I skákinni.
Annars skiptust vinningar
þannig i skákinni aö TR fékk
64,5 vinning, en BR 31,5. t
bridgeleiknum fékk BR hins
vegar 73,5 vinning á móti 22,5
hjá TR.
Orslitaumferðin var spiluð i
gærkvöldi og verður nánar
skýrt frá þessari skemmtilegu
keppni i miðvikudagsþættinum.
KARPOV
í SOVÉT
Heimsmeistarinn Karpov stóð
vel undir nafni með sigri á
öflugasta skákmóti ársins,
meistaramóti Sovétríkjanna.
Eftir slæma byrjun, 1 vinning úr
3 fyrstu umferðunum, sótti hann
sifellt i sig veðrið og endaði með
4 1/2 vinning úr siðustu 5 skák-
unum. Petroshan, sem veitti
Karpov hvað harðasta keppni
lengst af, stóðst ekki slikan
endasprett, og eftir tap gegn
Vaganian i 13. umferð var titill-
SK ÁKÞlNO
„stórmeistarajafnteflum”, eins
og margir hafa freistast til.
Ólikt Fischer á Karpov sér
mörg áhugamál utan skáklist-
arinnar. Hann er ákafur fri-
merkjasafnari, göður tungu-
málamaður, auk þess að vera
allgóður bridge-spilari. A
Hastingsmótinu 1971-72 eyddi
hann miklu af fritima sinum við
spilaborðið og meðspilari hans
var þá enginn annar en Korts-
noj. Karpov mun verja heims-
So vár RÍKJ ftNNti.
/■ Kfl/ZPoV m vC 1 Vf T 'k / b 'k 7 'k E 0 1 k /0 k // 1 /z 1 /3 1 /y k /£ h /í 1 /? 1 /T 1 W/YVV /z
?. fSALfiSO'J 0 m. •k 1 h ‘k 'k k 1 1 1 'k 'k k •k 1 k 1 11
3. PETROSH#/V •h 'k m 'k h 'k 0 'k 1 1 1 k 0 1 'k 1 h 1 10'k
* POLUOAE VSKV ’h. 0 •k m 'k 1 k 'k 0 k 1 1 k •k 1 k 1 1 10 k
5. DORFMAN 0 ■k •k •k M •k 'k 0 1 6 1 k 1 1 1 0 h 1 ei'/i
b. SMYSLO V 'lx 'k •k 0 'k m •k k 1 'k •k 1 0 / k 1 k 0 °i
?• TAL 'k 'k 1 h h k m 'k 0 k k 0 k •k 'k 1 k l 9
8. GELLEf? 1 'll 'h % 1 h h m 0 O ■k 1 1 k 0 h k 0 tk
9. TZOPI AfY/SHiN 'll 0 O 1 0 0 1 1 m 1 0 1 h •k 0 0 1 1 Z'k
/0. SVESNÍKOV •k 0 0 h / h h 1 0 m 'k l k 1 'k •k h 0 t'h.
//. CiULKO 0 0 0 0 0 ■k k •k 1 k m 0 k 'k 1 1 1 l 8
12. (jRÍUORÍAN 0 Vi h 0 k 0 1 0 0 0 1 m h k 'k k 1 1 7/z
n. VAUPN/PN 0 •k 1 •k 0 1 k 0 k k k k m 0 l 'k 0 k T/x
11. HRSHKOVSKV 'll k 0 k 0 0 k k k 0 k k 1 «1 1 'k 0 'lz 7
/r. TAÍMANOV ■k •k 'k 0 0 •k •k 1 1 k 0 ■k 0 0 m 'k 1 0 7
/fc. TSEKOVSICV 0 0 0 k 1 0 0 k 1 ■k 0 k k h •k % 1 0 (o'/m
/7- ■2AKAR0V 0 •k 'k 0 k k k •k 0 ■k 0 0 1 1 0 0 m 1 b'k
If. KUPR.ESNÍK 0 0 0 0 0 1 0 1 0 1 0 0 k ■k 1 1 0 m b t
jinn genginn honum úr greipum.
^Karpov hefur þrisvar áður teflt
á Skákþingi Sovétrikjanna, og
hlýtur nú titilinn I fyrsta skipti.
Árið 1970 varð hann i 6. sæti
með 12 vinninga af 21 mögu-
legum, en þetta ár varð Korts-
noj sovétmeistari með 16 1/2
vinning, 1 1/2 vinningi á undan
næsta manni, Tukmakov. Ari
siðar hafði Karpov færst upp i' 4.
sæti, þá með 13 vinninga af 21
mögulegum. Á meistaramótinu
1973 varð Karpov i 2.-6. sæti með
10 1/2 vinning af 17 mögulegum,
1 vinningi á eftir Spassky.
Karpov hefur þannig jafnt og
þétt þokast upp metorðastigann
og hefur nú sannað yfirburði
sina jafnt utan Sovétrfkjanna
sem innan. Karpov lætur ekki
mikið yfir sér. 'Hann er fremur
lágvaxinn og mjög grannur,
enda var einhvern timan sagt i
gríni, að hann væri léttasti stór-
meistari heims. Hins vegar er
Karpov mjög úthaldsgóður óg
þrautseigur og teflir jafnan
' skákirsinar ibotn,í staðþess að
hvila sig með svokölluðum
meistaratitil sinn að ári, og eins
og sakir standa, virðast ekki
miklar likur á að hann láti hann
af hendi i bráð.
Balashov kom nokkuð a óvart
með frábærri frammistöðu
sinni. Hann hefur lengi verið
talinn einn efnilegasti skákmað-
ur Sovétrikjanna og að þessu
sinni blómstraði hann svo 1
sannarlega. Minni Balashovs er
viðbrugðið. Hann kann t.d. utan
að allar kappskákir Fischers og
■ eitt sinn er meistarinn hitti
Balashov hugðist hann prófa
pilt og baö hann að rekja lítt
þekkta skak er hann hafði eitt
sinn teflt við Bisguier. Jú, ekki
stóð á þvi, og jafnvel Fischer
sem ekki gerir mikið af þvi að
hæla keppinautum sinum, gat
ekki orða bundist.
Dorfman kom einnig á óvart á
. Skákþingi Sovétrikjanna, og án
efa verður hann atkvæðamikill i -
framtiðinni. Hann er ótrauður
sóknarskákmaður, og tryggði
sér 4. sætið með vinningsskák i
siðustu umferðinni, meðan
helstu keppinautarnir gerðu
jafntefli. Tal varð jafnteflis-
kóngurmótsins með 12 jafntefli.
Hann byrjaði með látum, vann
tvær fyrstu skákirnar, og tapaði
siðan i 3. umferð. Siðan komu
hvorki meira né minna en 8
jafntefli i röð, «og i siðustu 4 '
umferðunum komu og 4 jafn-
tefli. Alls unnust 76 skákir á
mótinu, og urðu jafnteflin þvi 77 '
talsins.
Þá er að lita á tvær skákir frá
mótinu. Fyrst sjáum við einn af
hinum 8 heimsmeistarakandi-
dötum, Polugaevsky vinna and-
stæðing sinn i vel tefldri stöðu-
baráttuskák.
Hvitt: Polugaevsky
Svart: Gulko
Drottningarindversk vörn
1. Rf3 Rf6
2. c4 b4
3. g3 Bb7
4. Bg2 e6
5. 0-0 Be7
6. d4 0-0
7. Rc3 Re4
8. Dc2 Rxc3
9. Dxc3 c5
10. Hdl d6
11. b3 Bf6
12. Bb2 De7
13. Dc2 Rc6
14. e4 e5
15. d5 Rd4
16. Bxd4 cxd4
17. Bh3 g6
18. a4 Bg7
19. a5 bxa5
20. Hxa5 f5
21. Rd2 Bc8
22. c5 fxe4
23. Bxc8 Haxc8
24. Rxe4 dxc5
25. d6 Df7
26. Dc4 Dxc4
27. bxc4 Hf-d8
28. Hxa7 Hc6
29. Hbl Hcxd6
30. Rxd6 Hxd6
31. Hb8-f Bf8
32. Kfl He6
33. Ke2 e4
34. Ha-a8 Hf6
35.He8 d3 -i-
36. Kel . Kg7
37. Ha7 + Kg8
38. Hd7 Ha6
39. Hxe4 Hal+
40. Kd2 Bh6+
4L f 4 Gefið.
Umsjón: Jóhann örn 'Sigurjónsson
' V
Þessi skák var tefld i 14. um-
ferð, og i sömu umferð kom upp
sama staða hjá Vaganian
Karpov. Það var ekki fyrr en i
14. leik sem Karpov breytti til
og bætti um taflmennsku Gulkos
i fyrrgreindri skák.
Hvitt : Vaganian
Svart : Karpov
14... . g6!
15. d5 Rb4
16. Bxf6 Dxf6
17. Dd2 e5
18.a3 Ra6
19. Rel Dg7
20. Rd3 f5
21.exf5 gxf5
22. f 4 e4
23. Rel Hf6
24. Dc3 h5
25. Rc2 Kf7
26. Kf2 h4
27. Hgl Hg8
28. Bh3 Dh7
29. Hhl Hh6
30. Bg2 Rc7
31. b4 Re8
32. bxc5 bxc5
33.Hh-bl Kf8
34. Re3 Hg7
35. Hb2 Dg6
36. Rfl hxg3 +
37. hxg3 Hh-h7
38. Ha-bl He7
39. Hb3 Hh-g7
40. Db2 Rf6
41. Kgl Hh7
42. Hel Ba6
43. Hb8 + Kf7
44. Dc3 Rg4
45. Hd8 Hh6
46. Re3 Rxe3
47. Hxe3 Dg4
48. Bfl Dh5
49.KÍ2 Dhl
50. Hb8 Hh2+
51. Kel Dgl
52. He2 Hhl
53.HÍ2 e3
og hvitur gafst upp.
Urslitin ó Ásgeir Ásbjörnsson
jólahrað
skók-
varð jólasveinn
Taflfélags Kópavogs
að þessu sinni
móti TR
A- flokkur.
1. Jón Friðjónsson 14 v. af 16
mögulegum.
2. Benedikt Jónasson 12 1/2 v.
3. Haukur Angantýsson 12 v.
4. Asgeir P. Ásbjörnsson 11 v.
5. Guðni Sigurbjörnsson 10 v.
B-flokkur.
1. Leifur Jósteinsson 14 1/2 v. af
17 mögulegum.
2. Jón Úlfljótsson 13 1/2 v.
3. B'ragi Björnsson 12 1/2 v,
Jóhann örn Sigurjónsson
Hið árlega jólahraðskákmót
Taflfélags Kópavogs var haldið
að Hamraborg ellefu sunnudag-
inn 2. janúar. Þátttakendur
voru 34. Tefldar voru niu tvö-
faldar úinferðir cftir inonrad
kerfi.
Sigurvegari varð Asgeir P.
Ásbjörnsson og hlaut hann 14 og
hálfan vinning og þar með
sæmdarheitið jólasveinn Tafl-
félags Kópavogs 1976. Annar
varð Benedikt Jónasson með 13
og hálfan vinning, og.i þriðja-
sæti hafnaði ögmundur Krist-
insson með 12 og hálfan vinning.
Framvegis verða æfingar á
miðvikudags kvöldum i Hamra-
borg 1, og tólfta þessa mdnaðar
verður 15 minútna mót.