Vísir - 08.01.1977, Blaðsíða 7
VTSIR Laugardagur 8. janúar 1977
7
Svartur leikur og vinnur.
Hvitt: Margeir Steingrimsson
Svart: Friðrik Ólafsson.
Akureyri 1956.
EJL E
i ®i i
i JLl i
» • #
& t
& 1 JL£ &
s
1... Dxc3!
Hvitur gafst upp.
Ef 2. bxc3 Ba3 mát.
Hér er erfið slemma, sem kom
fyrir i Evrópumóti i tvimennings-
keppni fyrir stuttu.
Ungir sviar Axelson og Nielsen
náðu öðru sæti og ef til vill var
það engin tilviljun, þvi Axelson
var annar af tveimur, sem vann
eftrifarandi slemmu.
Staðan var allir utan hættu og
austur gaf.
A-K-9-8-6
V A-7
♦ K-3-2
* A-D-6
* 7-5
m- 6-5-4
4 9-4
^ G-10-9-5-4-3
♦ G
V G-10-9-8
♦ A-D-6-5
4> K-8-7-2
* D-10-4-3-2
V K-D-3-2
« G-10-8-7
*
Sagnir gengu þannig:
Austur Suður Vestur Norður
P P P 1S
D 4S P 6S
P P P
Útspilið var hjartagosi og
Axelson i norður taldi liklegt að
austur ætti fjórlit, þar eð hann
hafði forhandardoblað, þótt seint
væri.
Hann tók þvi heima á ás, tók
trompin og hreinsaði upp laufið.
Staðan var þá þessi:
V 7
♦ K-3-2
* -
Skiptir í 10-9-8
ekki IA-D
máli ^.
* -
K-D-3
+ G-10
* -
Axelson spilaði spaðaniu og
austur varð að gefa honum tólfta
slaginn.
Umsjón:
Edda Andrésdóttir
STÝRIR
MEÐ
FÓTUNUM
John Williams er 17 ára gam-
all. En hann fæddist án hand-
leggja og á þvi að sjálfsögðu i
erfiðleikum með flesta hluti
sem venjulegur maður gerir án
þess að reyna nokkuð á sig. Ef
John langar til að aka verður
hann að nota fæturna til þess
rétt eins og hann sýnir hér á
myndinni. Hann verður að gera
allt með fótunum sem venjulegt
fólk gerir með höndunum I
akstri. Myndin var tekin þegar
hann gekkst undir bilpróf, svo
það er ekki beinlinis hægt að
segja að hann setji handaleysið
mikið fyrir sig i þeim efnum.
BRANDO FÆR HÆSTU
LAUN StM KVIK-
M YNDASTJÖRNU
HAFA VERIÐG REIDD
Marlon Brando stendur nú til
boða hærri laun en nokkurri
kvikmyndastjörnu hingað til.
Hann fær 3,7 milljónir dollara
fyrir að leika föður Súpermanns
ikvikmynd sem á að gera.
Þessa upphæð, sem samsvar-
ar 703 millj. i islenskum krónum
fær hann fyrir aðeins daga
vinnu, sem þýðirum 58 og hálfa
milljón á dag. Og til þess að
gera þetta allt aðeins girni-
legra, þá fær hann prósentur
eftir að myndin er tilbúin.
Umboðsmaður Brandos hefur
staðfest þetta. Framleiðandi
myndarinnar Ilya Salkind segir
Brando eina leikarann sem geti
leikið þctta hlutverk. „Hlut-
verkið er litið, en mér finnst
nauðsynlegt að hafa hann i þvi”.
Tökur munu að likindum hefj-
ast i vor, og eins og fram-
leiðandinn segir: „Súpermann
skiptir amerikana svo miklu
máli, að flestir munu koma og
sjá myndina”.
Við sögðum frá þvi hér á siðunni
hvaða 10 konur hefðu verið
kosnar verst klæddu konur i
heimi. Hér eru þrjár þeirra
komnar og menn geta virt
fatnaðinn fyrir sér. A þessum
myndum er svo sem ekki að sjá
að þessar séu tiltakanlega ver
til fara en margir aðrir, en kon-
urnar eru frá vinstri: Charo
sem varð númer4, Louise Lass-
er sem varð númer eitt og Angie
Dickinson sem varð númer
þrjú.
Taka tillit til
fatlaðra
Hann á ekki i nokkrum erfið-
leikum með að tala i al-
menningssimann þessi maður,
þó hann geti ekki staðið upp og
teygt sig I simtólið. Myndin er
tekin á járnbrautarstöðinni i
Hannover i Þýskalandi. Siminn
var staðsettur neðarlega á
veggnum og er ætlaður þeim
sem eru fatlaðir eða ná ekki upp
i venjulegan sima af einhverj-
um ástæðum. Samskonar tæki
hafa nú verið sett upp viðs veg-
ar i þýskum borgum. Þetta er
nokkuð sem taka mætti til fyrir-
myndar.
Marlon Brando ásamt Dick Cavett f sjónvarpsþstti þess sfðar-
nefnda.