Vísir - 08.01.1977, Page 14

Vísir - 08.01.1977, Page 14
18 Laugardagur 8. janúar 1977' VISIR 1 dag er laugardagur 8. janúar. 8. dagur ársins. Árdegisflóö i Reykjavik er kl. 8.06 sfðd. kl. 21.01. Helgar- kvöld og næturvarvörslu vikuna 7.-13. jan. annast Borgar- apótek og Reykjavikurapótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiöslu i< apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. LÆKNAR Reykjavik: Lögreglan simi 11166 slókkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slókkviliö og sjúkrabifreiö slmi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjör ur, simi 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúöa- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Gf öÍÉI§?JS4rJí Elning SKRANINC 4. J»nú*r 1977. Kaup Sala 1 01 .BandarfkjadolUr 189,50 189,90 1 02-Ste rlinK»pund 321. 15 324,15 * 1 03 - Kanadadolla r 188,25 188,75 * 100 04-Dan»kar krónur 3287,45 3296,15 * 100 •05-Norakar krónur 3682,95 3692,65 * 100 06-Saenakar Krónur 4626,40 4638,60 * 100 07-Finnak mörk 5050,60 5064,00 * 100 Ofl-Franakir frankar 3844,90 3855,10 * íoo 09-Btlg. fr*nk»r 529,95 531,35 * 100 IQ-SvH.n. Irank.r 7764,00 7784,50 * 100 11 -Gvllinl 7765, 30 7785,80 * 100 12-3^_£ýilun«Zl‘ 8094,40 8115,80 * 100 13-Lfrur 21,63 21,69 100 14-Auaturr. Sch, 1139,90 1142,90 * 100 15-Eacudos 603,45 605,05 * 100 16-Peaetar 277,90 278,70 * 100 17-Y£n_ 64,96 65. 14 * * Breytlng írá eíBuetu akréningu. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö': Reykjavik ~o^^ Kópavogur, simi 11100, Hafnar-j fjörður, simi 51100. Á laygardögum o'g ^heTjgi-; ‘dögum eru læknastófur íókajöar,] en læknir er til viötals á göúgu-’ deild Landspitalans, simj 21230, i Upplýsingar um íækna- og’lyfja-' Jbúöaþjónustu eru gefnar I sim-i svajg 18888. um pólitfk viö Kobba. Borötennisklúbburinn örninn Skráning til siðara misseris fer fram dagana 10. 13. og 17. janúar, kl. 6 siðdegis. Hægt veröur að fá æfingatima i efri sal. Aðalfundur Arnarins verður haldinn að Fri- kirkjuvegi 11 laugardaginn 29. janúar 1977 og hefst kl. 14. A dagskrá verða venjuleg aðalfund- arstörf- Stjórnin. Deildarkeppni Badmintonsam- bands Islands sem áöur hét Liða- keppni BSl hefst fljótlega eftir áramót. Félög sem hafa i hyggju að senda liö I keppnina eiga aö til- kynna þaö Walter Lentz i slmum 18780 og 33747 fyrir 10. janúár. Þátttökugjald er krónur 6 þúsund fyrir hvert lið. Nýársmót T.B.R. veröur haldiö i T.B.R. húsinu, Gnoöavogi 1 sunnudaginn 16. janúar n.k. Keppt veröur I einliöaleik karla og kvenna i meistaraflokkjA-flokk og B-flokk. Þátttaka tilkynnist til Rafns Viggóssonar, simi 86675 og 30737, eða húsvaröar T.B.R. hússins, slmi 82266 fyrir 10. janúar n.k. Þátttökugjald er kr. 1000. Mótiö hefst kl. 1.30. Stjórn T.B.R Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla i Reykjavik. Muniö spila og skemmtikvöld félagsins I Domus Medica föstud. 7. jan. kl. 20.30. Mætiö stundvislega Skemmti- nefndin. Sunnud. 9.1. Kl. 11 Olfarsfell og viðar meö Þorleifi Guömundssyni. Kl. 13. Fjöruganga við Leirvog með Jóni I. Bjarnasyni. Verö 600 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.I. vestanveröu. Útivist. Gengið um Geldinganes. Farar- stjóri Þorgeir Jóelsson. Verö kr. 600. gr. v/bilinn. Fariö frá Umferðarmiðstööinni aö austan- verðu. Ferðafélag tslands. Orð krossins En Guð von- arinnar fylli yður öllum fögnuði og friði itrúnni, svo að þér séuð auðugir að voninni í krafti heilags anda. Tóm. 15,13. SMACK ; • • I Þú veitst hvaö kynþokki er? v'-—--t- er það ekki? 50% sem þú hefur og önnur 50 sem þú heldur aö þú hafir. .. I © Bvlls ** Safnaðarfélag Ásprestakalls heldur fund næstkomandi sunnu- dag að Noröurbrún 1 (norðurdyr) aö lokinni messu, sem hefst kl. 2. Kaffidrykkja, félagsvist. — Stjórnin. Fundur verður haldinn á morgun i Félagi áhugamanna um kiassiska gitartónlist i kjallara Tónabæjar kl. 2. Nýársfundur Kvenfélags Laugar- nessóknar veröur haldinn mánu- daginn 10. jan. kl. 8.30 i fundarsal kirkjunnar. Spilaö verður bingó. Fjölmennið, stjórnin. Kvenfélag Bústaöasóknar heldur spilafund á mánudagskvöldið i safnaðarheimilinu. Allir vel- komnir. Sýningin i MÍR-salnum Sýning á verkum armenska lista- mannsins Sarkis Arútsjan stend- ur nú yfir i MlR-salnum, Lauga- vegi 176. Sýningin er opin daglega milli kl. 17 og 19, en laugardag og sunnudag verður opiö frá kl. 14 til 19. — Sýningunni lýkur á sunnu- dag. f , ' Kvenfélag Háteigssóknar. Fótsnyrting fyrir aldraöa er byrjuö aftur. Upplýsingar* veitir Guöbjörg Einarsdóttir á miövikudögum kl. 10-12 f.h. simi 14491 r Munið frfmerkjJTsöfnun Geö- verndar. Pósthólf 1308, eöa á skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. Fagnaöarerindiö veröur boöaö á islensku frá Monte Carlo (TWR) á hverjum laugardegi frá kl. 10.00-10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m bandinu. Elim, Grettisgötu 62 Reykjavik. Háteigskirkja Barnaguðsþjón- usta kl. 11 . Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 12. Arngrimur Jónsson. Siðdegisguðsþjónusta kl. 5. Sr. Tómas Sveinsson. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Dr. Björn Björnsson prédikar. Kaffi og umræður eftir messu. Sr. Ólaf- ur Skúlason. Laugarneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Barna- guösþjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 2 e.h. Skátar taka þátt i Guös- þjónustunni. Sóknarprestur. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fjöl- skyldumessa kl. 2. Sr. Karl Sigur- björnsson. Landsspitalinn: Messa kl. 10 árd. Sr. Karl Sigur- björnsson. Asprestakall.Messa kl. 2 siödegis aö Noröurbrún 1. Safnaöarfélag Asprestakalls heldur fund að lok- inni messu. Sr. Grimur Grims- son. -. .... . • Langholtsprestakall Barnasam- koma kl. 10.30.Guðsþjónusta kl. 12. Dagur aldraðra eftir Messu, fjölbreytt dagskrá, kaffiveiting- ar. Sr. Arelius Nielsson. Filadelfia Sunnud. 9.1. Safnaðar- samkoma kl. 14. Almenn Guðs- þjónusta kl. 20. Ath. Mánud. 10. jan-laugard. 15. jan. verður föstu- og bænavika safnaðarins. Bæna- samkoma hvern dag kl. 16 og kl. 20.30. Digranesprestakall. Barnasam- koma i safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11 árd. Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Uppskriftin er úr Húsmæðra- kennaraskólanum. Deigið er i 18-20 bollur. 3 dl nýmjólk 30 g pressuger eöa 3 tsk þurrger. 2 msk sykur 1/2 tsk salt 40 g smjörliki (lint) 1/2 tsk kardemommur 6 1/2-7 dl hveiti Egg og mjólkurblanda til að pensla með,valmúafræ, sesam- fræ, kúmen, eöa birkikom til skrauts, má sleppa. Myljið gerið saman viö ylvolga mjólk, látið það biöa um stund. Hrærið i og bætiö sykri, salti, smörliki og kardemommum ’úti. Mælið 5 1/2 dl af hveiti og setjið saman við. Hrærið deigið i 3 min. ef hrærivél er notuð, hafiö •.hræara eða deigkrók til þess. Eða sláið það með sleif, uns það er orðið seigt og gljáandi. Stráið 1 dl. af hveiti yfir deigið og i kringum það i skálinni. Breiðið yfir eða leggið lok á sk- Kársnespresakall Barnasam- koma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2 siðd. Sr. Árni Pálsson. Árbæjarprestakall. Barnasam- koma i Árbæjarskóla kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Sóknar- prestur. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sr. Frank M. Halldórsson. aiina. Ef svo vill til að ekki vinnst timi til að hnoða brauð- deig upp, þegar það hefur aukist um helming að rúmmáli, má slá það saman og láta það gerjast aftur i skálinni eða á borðinu. Hnoðið deigið vel þegar það hefur gerjast. Bætiö hveiti við ef með þarf, en aðeins svo að borð- ið sé hreint, þegar hnoðun er lokið. Forðist að gera deigið harðara en svo að það rétt sleppi borðinu. Það má forma það á margvislegan hátt t.d. tvö kúlulaga brauð (um 340-350 g hvert) tvær fléttur, tvö klippt brauð, 10 pylsubrauð, 15 ham- borgarabrauö, 32 smáhorn eða 16 stór eða hveitibollur. Hveitibollur: — Veltið deígínu út i langan ströngul. Skiptið honum i jafna búta. Hnoðið úr þeim bollur á borðinu. Berið feiti á lófana ef deigið vill festast á þá. Látið bollurnar gerjast á plötu. Penslið, stráið einhverju frækryddi yfir, (má sleppa). Bakið bollurnar við 250 stiga hita C. Timi 7-10 min. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Hveitibollur

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.