Vísir - 08.01.1977, Blaðsíða 15

Vísir - 08.01.1977, Blaðsíða 15
IÞROTTIR UM HELGINA Laugardagur HANDKNATTLEIKUR- Laugar- dalshöll kl. 15.30. — 2. deild kvenna Fylkir — UMFS, kl. 16.30 1. deild kvenna Valur — Fram, Vfkingur — Þór, kl. 18.30 2. deild kvenna Þróttur — KA. Iþrótta- húsið i Vestmannaeyjum kl. 14, 3. Hallur Símonarson heiðraður Halli Simonarsyni iþrótta- fréttamanni var veitt gull- merki Samtaka iþróttafrétta- manna i gær. Þetta var gert i hófi sem samtökin héldu i til- efni af kosningu iþróttamanns ársins 1976 sem um er getið á öðrum stöðum i blaðinu i dag. Hallur er vel að þessum heiðri kominn þvi enginn hefur starfað lengur að skrifum um iþróttafréttir en hann, og segja má að Hallur sé nokkurskonar brautryðjandi á þvi sviði. Hann var sjálfur ágætis iþróttamaður á sinum yngri árum og einnig er hann kunnur bridge spilari. deild karla Þór — HK, siðan tveir leikir i 2. fl. og kl. 16,35 3. deild karla Týr — UMFN. tþróttahúsið i Njarðvik kl. 14.30 leikir i yngri flokkum Islandsmótsins, kl. 16.05 2. deild karla tBK — KA. tþrótta- húsið á Akranesi kl. 13.30, 3. deild karla ÍA — Afturelding og siðan leikir i yngri flokkum tslands- mótsins. KÖRFUKN ATTLEIKUR: iþróttahús Kennaraskólans kl. 15, 3. deild karla Esja — IBK, kl.16.30 ;3. deild karla UMFS — KFF. SUNNUDAGUR HANDKNATTLEIKUR: tþrótta- höllin i Laugardal kl. 20, Landslið — Pressulið. Laugardalshöll kl. 14, 2. deild kvenna tR — KA, kl. 15, 1. deild kvenna Armann — Þór, siðan leikir i yngri flokkum Islandsmótsins. tþróttahús Haga- skólans kl. 13.30. leikir i yngri flokkum Islandsmótsins, Iþrótta- húsið i Garðabæ kl. 15, 2. deild karla Stjarnan — KA og siðan leikir i yngri flokkum Islands- mótsins. tþróttahúsið i Vest- mannaeyjum kl. 14, 3. deild karla Þór — UMFN. KÖRFUKNATTLEIKUR: tþróttahús Hagaskólans kl. 19, leikir i yngri flokkum tslands- mótsins. tþróttahúsið á Seltjarn- arnesi kl. 18, 3. deild Léttir — UMFS, kl. 19.30 3. deild karla KFF - IBK. JÚDÓ: tþróttahús kennaraskól- ans kl. 14. Sveitakeppni Júdósam- bands Islands. Dónaleg framkoma „Sem stjórnarmaður i Sam- tökum iþróttafréttamanna sé ég mig knúinn til að biðja iþróttafólkið afsökunar á dónalegri framkomu og dóna- legri ræðu skrifstofustjóra ÍSÍ” sagði Sigurdór Sigur- dórsson ritari Samtaka iþróttafréttamanna þegar liann tók til máls við af- hendingu verðiauna til iþróttamanns ársins i Glæsi- bæ i gærdag. Að verðlaunaafhendingunni lokinni voru flutt nokkur á- vörp, og meðal annars ræddi Forseti tSI Gisli Halldórsson um kjör það sem fram fer ár hvert á vegum tþróttablaðsins á Iþróttamanni ársins i hverri iþróttagrein, og kvað nauð- synlegt að það yrði rætt af tSI og Samtökum iþróttafrétta- ritara hvernig á þvi máli skyldi tekið i fjölmiðlum i framtiðinni. Stuttu siðar bað Sigurður Magnússon um orðið, og gerði þetta mál að umtalsefni. Var Sigurður vægast sagt mjög hvassyrtur, og fannst mörgum viðstöddum að þessi mál- flutningur hefði mátt biða betri tima, það væri ekki við hæfi að hefja málið upp á það „hitastig” sem hann gerði við það tækifæri er afreksmenn okkar væru að veita viðtöku verðlaunum frá Samtökum iþróttafréttamanna fyrir afrek sin. Astæðan fyrir ræðu Sigurðar var sú, að honum fannst ekki nóg um getið i fjölmiðlum þegar þessi verðlaun voru afhent. ÍÞROTTABLAÐIÐ íþróttir og útilíf í nýútkomnu íþróttablaöi er sagt frá vali „iþróttamanna ársins' grein í þeim 15 íþróttagreinum sem aðild eiga að ÍSI. í hverri Iþróttamenn ársins 1976 eru: Badmintonmaður ársins: Sigurður Haraldsson, Bortennismaður ársins: Hjálmtýr Hafsteinsson Blakmaður ársins: Guðmundur Pálsson Fimleikamaður ársins: Sigurður T. Sigurðsson Frjálsíþróttamaður ársins: Hreinn Halldórsson Golfmaður ársins: Þorbjörn Kjærbo Glímumaður ársins: Ingvi Yngvarsson Handknattleiksmaður ársins: Pálmi Pálmason Júdómaður ársins: Viðar Guðjohnsen Körf uknattleiksmaður ársins: Jón Sigurðsson Knattspyrnumaður ársins: Jón Pétursson Lyftingamaður ársins: Guðmundur Sigurðsson Sundmaður ársins: Sigurður Ölafsson Skíðamaður ársins: Sigurður Jónsson Siglingamaður ársins: Rúnar Steinssen. • Ennfremur er í blaðinu rætt við formenn allra sérsambanda ISÍ um málefni viðkomandi sambanda, og rætt er við Gísla Halldórsson forseta íþróttasambands íslands. % Þá er sagt frá jólasundmóti öryrkja og rætt við Ingunni Einars- dóttur frjálsíþróttakonu. • I fþróttablaðinu er sagt frá árangri íslendinga i einstökum iþróttagreinum á sl. ári. 0 Iþróttablaðið er málgagn íþrótta- sambands (slands og vettvangur 57 þúsund meðlima íþrótta- og ung- mennafélaganna um allt land. • Iþróttablaðið er eingöngu selt í áskrift. Áskriftarverð kr. 495. Ársáskrif t kr 2970. Til iþróttablaösins Laugavegi 178 pósthólf 1193 Rvfk. óska eftir áskrift. Nafn Heimilisfang Sfmi. líþróttablaöiö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.