Vísir - 29.01.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 29.01.1977, Blaðsíða 7
7 m VISIB Laugardagur 29. janúar 1977 Ariö 1883 tefldu frakkinn Labordonnais og englendingur- inn M’Donnell sögufrægt ein- vigi, sem varö 84 skákir. Þá voru skákklukkur ekki komnar til sögunnar, og keppendur gátu þvi t ekiö sér þann tlma sem með þurfti. Ekki voru einvigisregl- umar heldur ýkja strangar. Frakkinn lét móöan mása, og bölvaöi hressilega þegar hann lék illa af sér. Englendingurinn bætti sér þetta upp meö þvi aö hugsa eins lengi og honum þóknaöist, á meöan frakkinn beið óþolinmóöur eftir næsta leik. Orslitin i þessu maraþon- einvigi uröu 50 1/2 : 33 1/2, Labordonnais i vil. Hér eru lok einnar skákar frakkans. Hvi'tur leikur og vinnur. Hvi'tt: Labordonnais Svart: Deschapelles 1. Rxh6+ gxh6 2. Dh8+!! Kxh8 3. Kf7 Hf8+ 4. Kxf8 Gefið. A1 Moyse jr. heitinn hafði mikiö dálæti á úttektarsögnum i hálit- um á 4-3 samlegu. 1 siðustu um- ferö sveitakeppni Bridgefélags Reykjavikur þverfótaöi ekki fyrir 4-3 samlegu slemmum og þaö jafnvel alslemmum. Hér er ein. Staöan var a-v á hættu og noröur gaf. * K-D-G-3 ¥ A-K-9-8-2 * A * A-K-5 £ 10-2 m D-10-3 4 G-10-7-2 * 8-7-4-2 ♦ A-9-7 ¥ 6 4 K-D-9-8-6-5 * G-9 3 Engin leiö er aö bana sjö spöð- um, þvi einfalt er aö trompa tvö hjörtu, jafnvel þótt trompaðsé út i byrjun. 1 leik Jóns Hjaltasonar og Sigurjóns Helgasonar tóku kapp- ar Jóns spaöaalslemmuna, en hinum megin glimdu bræður Lárussynir við sex grönd. Þaö er hastarlegt aö ekki skuli vera upplagt að vinna sex grönd, en sagnhafi dó ekki ráðalaus. Hann drap hjartaútspilið á kóng, tók tigulás, spilaöi spaöaþristi og svinaöi niunni. Þegar hún hélt, spilaði hann þrisvar tigli, austur fékk á tigulgosa, en sagnhafi átti afganginn. Nokkuö snjallt, en austur átti svefnlausa nótt. ,,Bara aö ég heföi látið SPAÐATIUNA”, hugs- aöi hann. £ 8-6-5-4 y G-7-5-4 ♦ ' 4-3 4> D-10-6 HARSKE] ISKÚLAGÖTU54 OPIÐ Á LAUGARDÖGUM HVERGI BETRI BÍLASTÆÐI | HERRASNYRTIVÖRUR i ÚRVALI i SlMI 2 81 41 R MELSTEÐ „Hann er róðgóto" Segja margir um Robert Redford sem fer með aðalhlutverkið ésamt Barbra Streisand í The Way We Were sem Dustin Hoffman siðar fékk. Redford hafnaöi boöinu, en Dustin Hoffman hlaut heims- frægð fyrir hlutverkiö. Redford hafnaöi lika boöinu um aö leika eiginmanninn i Rosemary’s Baby. Honum likaði einfaldlega ekki hugmyndin. Hann hafnaöi lika boöi um aö leika meö Richard Burton og Elizabeth Taylor i Who’s Afraid Of Virgina Woolf? En ekki virtist þetta eyöileggja neitt fyrir honum. Meðal mynda hans má nefna Three Days Of The Condor, The Great Waldo Pepper.The Sting, Cassidy And The Sundance Kid, The Way We Were og margar fleiri. Ekki má svo gleyma All The Presidents Men. Redford greiddi sjálfur 450 þúsund doll- ara fyrir réttinn til aö kvik- mynda bókina þeirra Wood- wards og Bernstein og aldrei sliku vant var það Redford sem fylgdist meö blaðamönnum vinna i staö þess aö þeir fylgdust meö honum. Það gekk á ýmsu á meöan Redford og Hoffman fylgdust með vinnu viö Washington Post. Skólakrakkar flykktust ab til þess aö sjá stjörnurnar. En hins vegar gleymdust alveg stjörn- urnar Woodward og Bernstein, þ.e. aö segja þeir raunverulegu, þó aö þeir st'æöu rétt hjá. Mynd þessi hefur fengið hina bestu dóma. Hennar er að vænta hingað til lands, vonandi sem allra fyrst. „Hann er ráögáta” hafa margir sagt um Redford. En mótleikarar hans bera honum vel söguna. „Hann er mjög greindur og einstaklega mannlegur”, segir t.d. Barbra Streisand um hann. ( Umsjón: L Edda Andrésdóttir y —“ Frekar á körfubolta. „Ég hef aldrei litið á sjálfan mig sem ein- hvern töfrandi náunga eða sérlega myndar- legan. En allt i einu er ég orðin imynd þessa og gagnrýnendur ekki lengur færir um að« dæma verk min. tJtlitið virðist vera orðið mér fjötur um fót!” Þetta sagði Robert Redford eitt sinn f viötali við þekkt tfma- rit. Það er ekki orðið svo lítiö sem skrifaö hefur veriö um þann kvikmyndaleikara. Eigi aö taka saman upplýsingar um þennan ágæta leikara 1 stutta grein, þá er úr svo miklu aö moöa, aö þaö er vart hægt. En þrátt fyrir öll skrifin, þá heldur hann einkallfi sinu leyndu. Hann vill fá aö vera I friði með konu sinni og þremur börnum, og það hefur honum tekist. Honum hefur lika tekist aö losna við slúðursögur um kvennafar, ástlaust hjónaband og annað slíkt, sem viröist þó elta marga aöra leikara á rönd- um. Redford virðist aldrei hafa gefið nokkrum tilefni til þess aö bendla hann viö einhverja fræga leikkonu, feguröardfs eða kynbombu. Hjónaband hans er llka sagt gott. Hann hefur veriö giftur Lolu Von Wagenen frá þvi 12. september 1958. Þau eiga þrjú börn, Shauna sem er á 16 ári. Jamie 14 ára og Amy 6 ára. Sjálfur er Redford fæddur f Los Angeles árið 1937, og er þvi fertugur. Stjörnubfó hefur nú hafiö sýn- ingar á myndinni The Way We Were. Þar fer Rdford meö aðal- hlutverkiö á móti Barbra Streisand. 1 upphafi myndar- innar eru þau bæöi viö nám árið 1937 og ákaflega ólik. Redford eöa Hubbell eins og hann heitir i myndinni, hefur rithöfundar- hæfileika og á eftir aö snúa á þá braut. Ekki er þó vert aö vera að segja frá efni myndarinnar, en þess má geta að þegar Red- ford var beðinn um að vera viö frumsýningu myndarinnar, þá kaus hann heldur að fara aö sjá körfubolta, sem hann og geröi. Hann kærir sig litiö um það „skraut” sem kvikmyndalist- inni fylgir. Fór að læra þegar hann hætti i skóla. Hann kveöst aidrei hafa lært nokkurn skapaöan hlut i skóla. Þaö eina sem hann kveðst hafa veriögóöur iværu iþróttir.og aö lúskra á „rikum krökkum”. Hann hafö sérlega gaman af þvi aö stelast inn i kvikmyndahús meðstjúpbróöur sinum. „Okkur stóö á sama hvaöa mynd var veriðaðsýna, aöeins að viögæt- um stolist inn.” Hann minnist þess lika aö þeir höfðu sérlega gaman af að klifra upp að ljósa- skiltum, rifa perurnar í burtu og fleygja þeim I götuna. Fljótlega fór hann aö feröast um. Hann kveðst þá fyrst hafa fariöaölæra.eftir aöhann hætti I skóla. Hann ferðaöist um Evrópu og læröi tungumál og kveðst aðeins hafa snúiö aftur til Bandaríkjanna, vegna þess aö hann var orðinn blankur. Stuttu siöar hitti hann Lolu, sem hann segir sinn besta vin. Þá var hann aö hefja feril sinn á leiklistarbrautinni. „Eins og er þá er ég ánægöur”, segir hann i dag. „Ég geri þaö sem mig langar til.” En hann kvaöst ekki tilheyra Hollywood og segist aldrei munu gera það. Hann kýs aö búa einn meö fjölskyldu sinni á búgaröi i Sundance I Utah mestan hluta ársins. Þar á fjöl- skyldan hús sem Redford byggðí sjálfur. „Viö erum 45 milur frá næsta sima og uppáhaldshljóöin min eru lækjarniður og þytur I trján- um”, segir hann. Neitaði og Dustin varð frægur.... Redford bauöst hlutverkiö i kvikmyndinni The Graduate

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.