Vísir - 29.01.1977, Qupperneq 19

Vísir - 29.01.1977, Qupperneq 19
Þorbjörn Gubmundsson átti mjög góban leik f gærkvöldi og hér hefur hann brotist f gegnum vörn tékkanna og augnablikisfbar hafnaði boltinn í markinu. Ljdsmynd Einar. Frábœr sigur gegn tékkum! /fÞetta er besti leikurinn sem íslenska iiöið hefur leikiö undir minni stjórn#" sagði Janusz Czervinski Laugardagur Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 15.30, afmælismót HKRR, Grótta/ UBK — Vikingur/ Valur — Armann/ Afturelding. Iþrótta- húsið á Akranesi kl. 13, 3. deild karla tA/ Þór Vestmannaeyjum og siðan leikir i yngri flokkum. tþróttahúsið i Njarðvik kl. 13.30 yngri flokkar. Körfuknattleikur: tþróttahúsið við Hagaskóla kl. 14, leikir i yngri flokkum tslandsmótsins. Kenn- araskólinn kl. 15, 1. deild karla tS/ 1R og siðan leikir i yngri flokkum Islandsmótsins. Iþrótta- húsið i Vestmannaeyjum kl. 14, 3. deild karla IV/ KFF. Glima: Vogaskóli kl. 16.30, Miðs- vetrarglima Glimusambands ts- lands. Frjálsar iþróttir: Rafha-hlaupið i Hafnarfirði. Hlaupið hefst við Lækjarskólann kl. 13.30. Sunnudagur Körfuknattleikur: tþróttahúsið i eftir að íslenska landsliðið i handknattleik hafði unnið frækilegan sigur á tékkum í Laugardalshöllinni í gær- Garöabæ kl. 17, 1. deild karla Breiðablik/ UMFN, Iþróttahús Hagaskólans kl. 13.30, 1. deild karla KR/ Valur og siðan leikir i yngri flokkum tslandsmótsins. Blak: tþróttaskemman á Akur- eyri kl. 13.30, 1. deild karla UMSE/ Vikingur. tþróttahús Hagaskólans kl. 20.30 1. deild karla tS/ Þróttur kl. 19 1. deild kvenna Þróttur/ 1S, kl. 22, 2. deild karla Vikingur b/UBK b. Handknattleikur: tþróttahöllin i Laugardal kl. 19, afmælismót HKRR. FH/ Fylkir - Fram/ Þróttur — KR/ Stjarnan. Laugar- dalshöll kl. 14, 2. deild kvenna Þróttur/ 1R, kl. 15, 2. deild karla Leiknir/ Þór, kl. 16,15 1. deild kvenna KR/ Vikingur og siðan leikur KR og Hauka i 1. fl. tþróttahúsið i Garðabæ kl. 15, 3. deild karla UBK/ Þór. tþrótta- húsið i Hafnarfirði kl. 13.30 2. deild kvenna Haukar/ IBK — kl. 14.30 3. deild karla HK/ Tyr, kl. 15.45 1. deild kvenna FH/ UBK og siðan leikir i yngri flokkum. kvöldi. Lokatölurnar urðu 22:20 fyrir ísland eftir að staðan í hálfleik hafði ver- ið 14:12 og voru það sann- gjörn úrslit. Janusz sagði að nú hefðu allir islensku leikmennirnir leikið með hjartanu allan leikinn, vörnin hefði verið góö og i sókninni hefði skynsemin verið látin ráða. Það má fullyröa aö aldrei fyrr hefur islenskt handknattleiks- landslið sýnt annan eins leik og i fyrri hálfleik i leiknum i gær- kvöldi. Þá fékk liöiö 20 sóknarlot- ur og af þeim nýttust 14 sem er 70% nýting — hreint frábært. Tékkneska liöið náði lika ágætum leik eða 60% nýtingu. Bæði liðin skoruðu siðan 8 mörk i 18 sóknar- lotum i slðari hálfleik sem er 44% nýting og þvi var þaö hinn frá- bæri fyrri hálfleikur sem lagöi grunninn að islenskum sigri. Islenska liðið náði forystunni i leiknum með marki Þorbjörns Guðmundssonar, en tékkunum tókst að jafna metin. Björgvin Björgvinsson náöi forystunni aft- ur með fallegu marki af linunni, en tékkarnir svöruðu strax með öðru marki. Þá kom ágætur kafli hjá landanum sem breytti stöð- unni i 4:2 með mörkum Þorbjörns og Jóns Karlssonar úr viti. Tékkunum tókst að minnka mun- inn aftur, en Viöar Simonarson svaraði strax með marki. Aftur skoruðu tékkarnir, og staðan var 5:4. Þá kom skinandi góður kafli hjá islenska liðinu sem skoraöi fjögur mörk i röö — Geir, Þor- björn, Geir og Björgvin sem skor- aði glæsilegt mark úr horninu eins og honum er einum lagiö og staðan breyttist i 9:5 og var fyrri hálfleikur rúmlega hálfnaður. IÞROTTIR UM HELGINA A þessum tima fékk islenska liðið 11 upphlaup og af þeim nýtt- ust 9 sem segir sina sögu. Eftir þennan góða kafla tókst tékkun- um að jafna aðeins leikinn og i hálfleik var munurinn orðin tvö mörk 14:12. tslenska liðið byrjaði ágætlega i siöari hálfleik og komst i 18:14, en þá kom slæmur kafli hjá liöinu sem hefði getað oröið örlagarik- ur. Þá misnotaði liðið 5 upphlaup i röð og tékkunum tókst að jafna metin 18:18 og þá vorurúmario minútur til leiksloka. En Islensku leikmennirnir gáfu hvergi eftir, þeir léku af kaldri skynsemi og bættu upp slæma kaflann með þvi aö skora fjögur mörk i fjórum upphlaupum gegn tveim mörkum tékkanna — og þar með var sigur i leiknum i höfn. Það voru fyrst og fremst sex leikmenn sem báru hita og þunga leiksins.Ölafur Benediktss. mark- vörður sem átti enn einn stór- leikinn og án frammistöðu hans er hæpiö að sigur hefði unnist, Geir Hallsteinsson sem aldrei hefur verið betri en nú. Hann skoraðifimm stórgóö mörk i fyrri hálfleik og þá þótt tékkunum nóg komið og létu elta hann allan sið- ari hálfleikinn. Þetta setti leik is- lenska liðsins nokkuð úr jafnvægi, en Janusz var greinilega viðbúin slikri ráðstöfun og átti svar sem dugði. Björgvin Björgvinsson hefur heldur aldrei verið betri — og hann var meö 100% nýtingu eins og i leiknum á fimmtudaginn — skoraði 2 mörk I tveimur til- raunum. Þorbjörn Guðmundsson átti mjög góðan leik og er fram- tiðarmaður, Jón Karlsson fyrir- liöi liðsins kom lika sterkur út og skoraði mikilvæg mörk á réttum tima — hinir leikmennirnir voru Viðar Simonarson og Þórarinn Ragnarsson sem leikur næstum eingöngu i vörn. Annars var þaö athyglisvert að upphlaupin i leiknum sem voru 38 skiptust aö- eins niður á fjóra leikmenn —• Geir, Björgvin, Jón og Þorbjörn. Mörk tslands: Jón Karlsson 7 (4), Þorbjörn Guömundsson 6, Geir Hallsteinsson 5, Björgvin Björgvinsson 2 og Viðar Simonar- son 2 mörk. Flest mörk tékkanna skoruðu: Sulc 6(4), Satrapa 5 og Papiernik I I I I I Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel véiar Opel Austin Mini Peugout Bedford Pontiac B.M.W. Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun benzín Simca og díesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Fiat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzín og díesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzín benzín og díesel og díesel ÞJÓNSSON&CO Skeilan 17 s. 84515 — 84516

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.