Vísir - 06.02.1977, Blaðsíða 4

Vísir - 06.02.1977, Blaðsíða 4
Sunnudagur 6. febrúar 1977vTSIR. ákve&inn fjölda fulltfúa kjörinn d alþíngi. 1 staB þess aö gera verkalýBshreyfinguna aö sterku pólitisku afli i hags- munabaráttunni er viBkvæBi flokksins jafnan: Minnist þessa i næstu kosningum og kjdsiB Alþýöubandalagið. Þarna er vaxtarbroddur verkaly&sbar- áttunnar leiddur oni ófrjóan jaröveg kjörkassanna. Ví& er- um ósammála Alþýöubandalag- inu i ótalmörgum atriðum. Til dæmís höfnum við þjóöernis- stefnu þess, og Htum á baráttu verkalyös og au&valds, innlends og erlends, sem grundyöll starfsins, en ekki þjóðina I heild. ViB leggjum áherslu á alþjó&lega samstöðu verkaiýös- ins. Okkur er auðvitað ljóst að meirihluti verkalýðshreyf- ingarinnar á íslandi er ekki reiðubúinn til að taka upp byltingarsinnaða stefnu, en við hikum heldur ekki við að deila á samherja okkar I verkalýðsbar- áttunni". 9 Vopnvœdd bylting: „Nei, það er i sjálfu sér afskaplega erfitt að tala um það fyrírfram hvernig þaö afnám auBvaldsskipulags- ins, sem við stefnum að, á sér stað, og vist er um það, að kommunistar og verkalýös- stéttin æskja sist vopnaðra átaka. En fráleitt væri a& uti- loka þann möguleika að borgarastéttin myndi beita vopnum gegn vaxandi skipu- lagningu verkalýBsins og byltingu. Af þvi höfum við bitra reynslu. Jú, vissulega gæti vopnað frumkvæði einnig kom- ið úr hinum herbúðunum á ákveönu augnabliki. Það sem hindrar verkalýðinn i að af- nema auðvaldsskipulagiö, sem er orðin stifla á þróun fram- leiðslukraftanna Hkt og léns- skipulagtö á sinum tlma, er vopnvætt og þaulskipulagt ritósvald borgarastéttarinnar, yfirbur&ir hennar I fjölmiBlum og áróðurstækjum o.s.frv. Og við höfum orðíð fyrir reynslu sem bendir til þess að auðvalds- stéttin hér muni ekki hika við að beita t.d. bandarfskum her gegn islenskum verkalýð. Þetta gerðist hér á striðsárunum, og nægir að minna á dreifibréfs- málið. Við höfum nú einnig fengiö staðfestingu á þvi sem við höfum ættð haldíð fram, að bandariski herinn er hingað kominn til að gripa inn I þjóðfélagslega framvindu hér- lendis á sama hátt og erlendis. Þegar verkalýðsstéttin gripur til vopna, þá gerir hún það alltaf af illri nauðsyn. Hún gerir það ailtaf til að verja byltinguna. Jú, vopnbeiting er réttlætanleg d Islandi í þvi augnamiði". Auðvaldsseggir settir i tram- leiðsluna: „Hins vegar er erfitt á þessu stigi að spá fyrir um byltingarþróun hér. Það er lang Hklegast að Mn verði I kjölfar byltingaruppsveiflu annars staðar i heiminum, einkanlega þó ÍEvrópu, og myndi mótast af þvl sem þar gerðist. Og mér virðist að það sé ekki mjög langt I það, að byltingarástand gæti skapast i landi eins og Spáni, eða jafnvel á ítaliu og Frakk- landi. Ég ætla mér ekki að fara að spá um þetta, en þo er ljóst að þróunin f þessum löndum er ákaflega hröB. Miklu viðar er vaxandi vitund meðal verka- lýBsins um nauðsynina á bar- dttu gegn auðvaldsskipulaginu sem sliku, m.a. hérlendis. Hvað yrði um auðvaldsseggina hér viB byltingu? Ætli þeir yröu ekki að gera sér að gó&u aB taka þatt Í frainleiöslunni eins og aðrir." • Hvergi sóslalismi ennþá: „Viö litum svo á aB ekkert þjóBskipu- lag sé orBiB sóslallskt ennþá. Hins vegar hefur verkalýBurinn unnið gifurlega sigurvinninga með afnámi auBvaldsskipulags- ins I stórum hluta heimsins, jafnvel þótt honum hafi ekki tekist aB byggja upp sðsialisma. ÞaB er erfitt aB segja að eitt- hvert ríkí sé komiB lengra I þessari þrðun en önnur. Sósfai- isminn mun þróast til sinnar fullkomnunar fyrst og fremst á heimsmælikvarBa. ÞaB er ekki vafi á þvi að sigursæl bylting verkalýösstéttar I Vestur-- Evrópu mun hafa glfurleg áhrif . á framþróunina I verkaiyösrfkj- unum svokðlluðu, enda hefur vestur-evrópsk verkalýBsstétt þd reynslu sem mun gera henni kleyft að forðast þau mistök Snemma beygist krókurinn. — Alveg frd J>vf í gagnfrseðabekkjum Laugarnesskúla lentu saman f bekk menn »ém áttu eftir aB verða f forystu fyrir ólikum politískum öflum. A þessari skcmmtilegu bekkjarmynd md sjd vinina og pólitfsku andstæðingana, Ragnar Stefíínsson (fyrstur frá vinstri f annarriröft), Halldór Blöndal(þriBji f.v. f ánnarri róft) og saman standa yst fcn. i annarri röð Styrmir Gunnarsson, Morgunblaðsritstjéri, og Ragnar Arnalds, formaður AlþýBubandalagsins, og þriðji f.v. f öftustu röð er svo Jón Baldvin Hannibalsson. Af öðrum kunnum borgurum má nefna Brynju Benediktsddttur, leikara og leikstjóra f fremstu röð yst t.h., og Magnús Jónsspn, kvikmyndageröar- og leikhúsmann f miBri efstu r8B. sem hafa veriB gerB i þessum rikjum, og byggja upp verka- IýBsriki sem mun hafa lýb- ræöislegar hefBir i havegum. Frumorsök , afvegaleiBingar rússnesku byltingarinnar t.d. er hve rikið var veikt gagnvart umheiminum, sem leiddi til þess að skrifræöi náði völdum og verkalýBsstéttin einangr- aðist frá hinni alþjóBlegu verka- lýðshreyfingu. ViB þessu kunni rússneski flokkurinn ekki að bregBast. En þótt viB gerum kröfu um pdHtíska byltingu I Sovétrikjun- um, sem fæli f sér afnám skríf- stofuvalds, uppbyggingu ráB- alýöræðis og skoöanahópa- frelsis, Htum við samt & landið sem verkalýðsrlki og tilvist þess sem mikilvægan ávinning verkalýBsstéttarinnar. ViB Htum ekki á Sovétrikin sem kapitaliskt eBa heimsvaldarfki, eins og sum samtðk hér, sem kenna sig við byltinguna, gera." . . < I Fylkingin i þing?:,,ja, buðum fram lista i alþingiskosningun- um 1974. Fengum eitthvaðum2 hundruð atkvæði. Ég held að ástæðan fyrir þessu Htla fylgi hafi verið sd aB stefna okkar I heild var ófullkomin og hafBi ekki hlotiB hljómgrunn meBal verkafólks þvf byltingin var ekki komin a dagskrá enn. En fyrst og fremst var hér- um að ræba árúðursframboB. A hinn bóginn getur Fylkingin alveg hugsað sér aö eiga þingmann, þrátt fyrir andúB sína á borgaralegu þingræBisskipu- lagi, því d þingi gefst tækifæri til þátttöku I umræðum og innsýn- ar i ýmsa þætti þjóBfélagsins. En þingmaðut' getur aldrei orB- iB neitt grundvallaratriBi I okk- ar baráttu, og vei kæmi til greina aB styBja framboB ann- ara verkalýBsflokka. Sem samtó'k er Fylkingin famenn, þótt ég vilji engar töiur gef a upp I þvl sambandi. En forysta hennar hefur aldreí veriB jafn breiB og nú. Sá hópur fer ört vaxandi sem okkur er sammála i ' meginatriBum, og þótt verkalýBsbaráttan hér sé ekki háþróuð, stéttvfsin ekki a háu stigi og þvi sIBur vitundin um nauBsyn byitingar þá s já æ fleiri þær ógöngur sem auBvalds- kerfiB á Islandi er komiB f hvaB varBar framleiBsluatvinnuveg- ina, t.d. fiskveiBarnar i kringum landiB". | Menntamannaklúbbur: „Jú, ég hef vissulega orBiB var viB þá skoBun verkafólks aö samtök eins og Fylkingin sé bara menntamannaklúbb- ur út I bæ. Varðandi samsetn- ingu Fylkingarinnar hefur ailtaf verið áberandi aö lang stærstur hluti félaganna kemur úr verkalýðsstétt, þótt hitt sé svo annaö mál, að mikill meiri- hluti þeirra eru nú það sem viB getum kallaö menntamenn og námsmenn. Ýmsar ástæBur eru sjálfsagt fyrir þessu. Ein er sú aB yfirleitt er umhverfi verka- i'ólks ekki eins hvetjandi til póli- tiskrar virkni og námsmanna-< umhverfiB, og kemur þar til skjalanna hinn langi vinnudag- ur sem hér tlBkast. ÞaB kostar gffurlegt dtak aB yfirvinna þetta vandamál. En Fylkingin er aB ná æ meiri itökum mebal verka- fólks þótt hægt fari. Jú, þaB hef- ur áreiBanlega ifka háB okkur að við hðfum ekki kunnað aB setja okkar marxisma fram á máli sem þorri fólks skilur. Þetta erum viB sif eUt aB reyna aB f æra til betri vegar án þess aB sld af grundvallarkrófunum. Hins vegar er hér um aB ræBa vanda- mál sem hver einasta marxisk hreyfing hefur dtt viB aB strfBa viB fyrstu skrefin." > Brotabrotin: „Sundrung þeirra róttæku samtaka sem hér eru vinstra megin viB AlþýBubanda- 'lagiB hefur jd vissulega valdiB erfiBleíkum og ruglaB fólk í rfm- inu. En þetta eru ekki persónu- legar deilur, og ég held aB þær séu engan veginn óeBHlegar ef viB tökum mið af sögulegum hefðum og heimsátökum. Þetta skiptist I raun i tvo hluta: Annars vegar eru þeir sem kenna sig viB marx-leninisma og fylgja Klnalinu, — hér einnig kallaBir maóistar og eru í þrem- ur samtökum eins og stendur. Hins vegar er svo Fylkingin. ÞaB má segja aB grundvaUar- munurinn d stefnum þessara tveggja hreyfinga felist I þvi aB maóistar telja aB kapftaiistar og heimsvaldasinnar rðÐi rikjum i Rússlandi ekki sIBur en Banda- rlkjunum, — Sovétrikin séu höfuBóvinur -, og þeir táka af- stöBu meB einu afbrigBi skrif- ræðis, þ.e. þvi klnverska, á meBan viB tökum aí'stöBu gegn skrifræBi hvar sem er. Maóistar Ifta á Islenska verkalýðsf lokka, eins og Alþýðubandalagiö, sem innlendan hðfuBandstæB- ing, og á meðan viB leggj- um áherslu a alþjóBleika byltingarinnar þar sem verkalýBsstéttin léki aBalhlut- verkiB.erumaóistar reiBubúnir tii að taka þjóBernisstef nu upp á slna arma. Almennt má segja aB maóistarnir hafi ekki gert upp viB þá þróun sem varB i rússneska kommúnistaflokkn- um eftir 1925-1930 og um leið I stærstum hluta heims- hreyfingar kommúnista. Hinn almenni munur kemur hér á landit.d. fram i mismunandi af- Stððu til samfylkingar verka- lýosins, þar sem viB leggjum áhersiu á skoðanafrelsi og jafn- rétti mismunandi hópa i aBgerB- um, enmaóistarnir hins vegar á forræBi flokksins, þ.e.a .s. þeirra sjdlfra. Þetta kemur á sama hátt fram I sjálfu byltingarferl- inu, þar sem okkar kjörorB er: Allt vald til verkamannaráB- anna, en þeirra kjðrorð er: Allt vald til flokksins." t Hin eillfi byltingarmaðui".' , ,Nei, ég get ekki sagt aB ég hafi í gegnum drin nokkurn tfma ef- ast um gildi baráttunnar og fundiB fyrir þreytu. Þótt þetta þýBi I raun tvöfalt vinnuálag og rikiB sé ekkert dfjáB 1 aB styrkja ÞaB ér sem sagt ekki um annaB aB ræBa. MaBur verBur aB hafa ofan af fyrir sér, og Fylkingin hefur ekki efni á mörgum flokksstarfsmönnum. Nei, ég get nú ekki montaB mig af þvi aB ég verji öllum mlnum fristund- um i byltingarstarfiB. Maður hefur vissulega þörf fyrír skemmtanalif og hugfróun af öðru tagi eins og annað fdlk." Ict á strætin d ný: ,,ÞaB er vafa- laust rétt aB starf Fylkingar- innar hefur veriB meB kyrr- Ragnar Stefdnsson viB störf ifn á Veðurstofunni. starf okkar eins og þaB gerir gagnvart þingræBisflokkunum, þd er þaB vissan um drangur og tengslin viB bardttuna er knýr mann dfram. Nei, mér finnst mér hafa tekist furBanlega aB sigla framhjd þeim hefBbundnu skerjum, aB byltingarmenn verBi rólegir ihaldsmenn meB aidrinum. ÞaB má kannski segja jú, aB ég sem opinber starfsmaBur sé d mdla hjá sjdlfum óvininum, en I auB- valdsskipulagi eru þa& allir. ldtari hætti en fyrr á drum.ViB skulum segja aB Fylkingin hafi einbeitt sér talsvert aB þvi aB undirbúa næstu atlögu, sem raunar md segja aB sé þegar hafin þótt hún komi fram I öBru formi. ViB skulum segja aB viB séum núna aB vinna moldvörpu- starf. Við erum aB grafa undan, en um leiB a& byggja upp. Og færist bardttan aftur út d göturnar þd er enginn vafi d þvl aB viB munum verBa þar meB". -----AÞ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.