Vísir - 06.02.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 06.02.1977, Blaðsíða 12
12 t Sunnudagur 6. febrúar 1977 VÍSIR Kvikmynda- eftir Erlend Sveinsson ÁRDEGISBLAÐ LiSTAMANNA Forsiða „Ardegisblaös manna". Loftur Gu&mundsson vi& kvik- myndun „Milli fjalls og fjöru". Ari& 1925 hóf Jóhannes Sveins- son Kjarval a& gefa út tiifharit helga& listastefnu sem hann haf&i fundið upp sjálfur og kall- aði essensisma. Blað þetta nefndist Ardegisbla& lista- manna. Þvi mibur kom a&eins ú(. eitt tölubla&. (Lei&rétting sbr. si&asta Kvikmyndaspjall). Kjarval var alkominn heim frá námi 1922 en erlendis haf&i hann a& sjálfsög&u lifab og hrærst i listinni og ekki farið varhluta af þeim fjölda listastefna sem uppi voru og tilraunum I sambandi vib þær. Essensismi Kjarvals byggðist á því að hver'litur var ein- angraöur og látinn ráða sjálfur formi og sklrgreina þaö. Slðar hefur Kjarval sagt hve óendan- lega miklu rikari íslensk náttúra var af öllu þvl sem þurfti I málverkið, heldur en hugurinn að spinna upp úr sér án tengsla við hana og miklu vænlegra til frjósemi að sökkva sér I náltúruna og alefla hugann af auðlegð hennar. Eftir að Kjarval fluttist til Reykjavlkur, fór hann að birta greinar um skipulagsmál og arkftektúr sem hann nefndi hlaðlist. M.a. hafði Kjarval áhuga á endurskipulagi Austur- vallar. Lesa má um þá hug- mynd f bók Thors Vilhjálmsson- ar, sem hér er stuðst við, á bls. 80-81. Þessi hugmynd hefur ver- i& honum ofarlega I huga þegar hann fylgir blaði sinu úr hlaði: „Þegar tími vinnst til verður sérstaklega hafið máls á stfl- menningu Reykjavlkur við Austurvöll, — einnig koma ný mál framum listir, — og er ekki óhugsandi, að flutt verði framúrskarandi kvæði eftir stórskáld vor, ef rúm le'yfir, — einnig ritgerðir um listræn efni eftir ýmsa listamenn." Kaupmannahafn- ardvölin. Fyrsta og eina töiublað Ardegisblaðs listamanna var að megin efni helgað hlaðlist Guðjdns Samúelssonar og kvik- myndalist Lofts Guðmundsson- ar en þau skrif eru tilefni þessa spjalls. Skrif um hla&list koma ekki á óvart I ljósi þess sem nú hefur veriö skýrt frá. Hins vegar vekja skrif Kjarvals um kvikmyndir ýmsar spruningar sem gaman hefði verið að fá svör við. Eins og til að mynda hvort hann hefði séö kvikmynd- ir á námsárum sinum. Hann var áakademiinu I Kaupmannahöfn 1917. Þegar Victor Sjöström geröi hina frægu kvikmynd eftir leikriti Jóhanns Sigurjóns- sonar, Fjalla-Eyvindi, en Kjar- val kynntist Jóhanni snemma á Kaupmannahafnarárum sinum og ilentist m.a.s. hjá honum i allt að eitt ár. Arið 1913 gerði Kjarval leiktjöld við Fjalla-Eyvind Jóhanns fyrir Dramaten f Stokkhólmi. Þau leiktjöld virb- ast hafa fallið áhorfendum vel, þess er getið að sérstaklega hafi verið klappað fyrir tjöldunum. I bréfi frá 1913 segir Kjarval að sér þyki óviðeigandi að Islend ingarvitiekkium það að leikrit- i& sé álitið annað það besta sem komið hafiþar á leiksvið i f jölda mörg ár.... Kvikmyndun verks- ins hlýtur að hafa glatt hann. Kjarval kom heim til Islands eftir 5 ára samfellda útivist árið sem Borgarættin var kvik- mynduð 1919, og hafði hér stutta vi&dvöl áður en hann hélt suður á bóginn, þannig aö hann hefur ekki farið varhluta af vexti yngstu listgreinarinnar enda ber greinin um Loft Guðmunds- son I Árdegisblaði listamanna það með sér. Hvaö sem því Hður hefur hann altént horft á kvik- mynd Lofts með hinum ströngu augum listamannsins. HB NYJABÍÓ mm ísland I liíðadi mynuaa eftlr IrOft GuðinuMdsson. VerÖur trfnd í kvUId og á morgun og eSM oítar. — A8j<Öogurniðar seWir frá kL-l'i da«. „Svo þyrfti að sýna..." Hér á eftir fer dómur Kjarvals um þessa kvikmynd. Þessi kvikmyndagagnrýni meistarans er öðrum þræði athyglisverð fyrir þá sök að I LOFTUR GUÐMUNI 4 svipmyndir frá 1946 ufj hafði hann farið í kynnisför til Kodak verktf greininni Loftur í nýjum húsakynnum sem bi1 undirskrifuð af G.St. Loftur hafði fram til þ& Nýja bíós "Hann Loftur (nafniö barf ekki frckari skýringa vift) er hættur a& vera hann Loftur f Nýja Bíð og er oröinn hann Loftur i Nýju ljosmyndastof- unni á Bárugötu 5. Njfja Bló er þvi „Loftlaust", þrátt fyrir alla sína- ágætu loft- hreinsun. Loftur: „Blessa&ur vertu. Þetta er allt saman það nýj- asta sem ég gat klófest i Ameríku, ja, þaö var nú ævintýrafðr, drengur minn. Ég held aO ég hafi séö allt sem var þess vir&i a& sjá þar vestra. Þeir hjá Kodak bók- staflega báru mig á hðndum ' sér þann tima sem ég var þar." — Já, halló, já. Viö opnum ekki fyrr en á mánu- daginn. Gjörift svo vel. Sæl- ar". — „Þa& eru allir vit- lausir I mynd. Sjaðu til. \ Hérna er svo biðstofan fyrir þá sem bi&a eftir mynda- töku, þó að ég voni aö enginn þurfi a& bf&a lengi. Músik allan daginn á biostofuiini og ypangbrogö* *'úr^; 'k'vi^ ' mýndinni „AAilli- f " og. ; f|öi?í ÉwSSí."' LJÓSMYNDAR Loftur Guðmundsson var f æddur a& Hvammsvfk f K jós 18. ágúst 1892. Hann fluttist til Keykjavikur um aldamótin og ólst þar upp.Loftur var mikio listamannsefni. Hann ft'kkst vio aö mála, lag&i stund á pfanóleik og tónsmfoar. Hann varum sinn meðeigandi og sf&ar eigandi gosdrykkjaverksmi&junnar Sanitas. Sigldi til Kaupmanna- hafnar til náms f Ijðsmyndun. Helmkominn 1924 setti hann á stoín ljósniyndastofu sina, sem vio hann er kennd og hðf jafn- framt tðku kvikmyndarinnar íslandi f lifandi myndum sem var frumsýnd á nyjársdag 192S. Loftur vann sf&an jðfnum hðndum a& ljðsmynduh og kvikmyndager& allt til dauða- dags. 4. janúar 1952. 1948 gerði hann fyrstu islensku taimynd- ina, Milli fjalls Og fjöru.Loftur gekk ekki heill til skðgar meðan á tðku slðustu kvikmyndar hans stðð Ni&ursetningnum frú 1951 og hann lést á&ur en draumar hans rættust um að taka þriðju leiknu kvikmyndina eftir Sverði og bagli Indriða Einars- sonar f tílefni af 400 ára dánar- minningu Jðns biskups Arason- ar og soná hans. Ilclslu kvikmyndir 1923 Ævintýri Jðns og Gvendar Kvikmynd 12 þáttum sam- in og tekin af Lofti. Aðal- hiutverk: Friöfinnur Guðjðnsson og 'Tjyggvi Magiuisson o.fl. Sagt er að þessi mynd hafi veriö sýnd i Nýja Bfði þar til ekkert var orðið eftir af henni. 1925 (1/1) tsland f lifandi mynd- um. Heimildarmynd um land og þjóð 1 fullri sýningarlengd. 1925 (28/10) Frá dýragar&lnum i Kaupmannahöfu. Auka- mynd. 1926(24/7) Konungskoinan.Om 30 minútna lieimildar- mynd um komu Kristjáns X til islands. 1929 Veröur við bei&ni Olger&ar Kgils Skalla-Grfmssonar um að gera heimildar- mynd um starfsemi verk- smi&junnar. Tilboð bárust jafnfiamt frá ððrum verk- smi&jum. 1930 Alþingishátiðarmynd. (Glðtuð)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.