Vísir - 18.02.1977, Page 4

Vísir - 18.02.1977, Page 4
m Föstudagur 18. febrúar 1977VTSJ f~^,' Umsjón; Guðiruindur Pétursson Fœstir Amins Margir hafa orðið til þess að láta i ljós tor- tryggni á skýringu yfirvalda i Uganda á dauða erkibiskups landsins og tveggja ráðherra, sem sagðir eru hafa farist i bilslysi eftir handtöku fyrir meint föðurlandssvik. Ugandastjórn tilkynnti i gær, aö mennirnir heföu farist i bif- reiöaslysi á leiö til yfirheyrslu um þeirra þátti samsæri um aö bylta Idi Amin forseta frá völd- um. Andrew Young, sendiherra Bandarikjanna viö Sameinuöu þjóöirnar, kallaöi slysiö „morö”. — „Þaö er sambæri- legt viö fréttirnar um sjálfs- morö blakkra fanga i fangelsum Suöur-Afriku,” sagöi hann. Canon Burgess Carr, fram- kvæmdastjóri Afrlkuráöstefnu kirkjunnar, sagöi i Nairobi I gær,aö öryggissveitir uganda- stjórnar heföu myrt Janani Luwum erkibiskup. Alheimskirkjuráöiö I Genf sagöi, aö þessi atburöur væri sá siöasti i „röö slikra ofbeldis- verka, sem setthafa svip sinn á sex ára ógnarstjórnin i Uganda”. Greville Janner, einn af þing- mönnum breska verkamanna- flokksins, sagöi i London I gær: „Þetta litur ilt eins og enn ein trúa yfirhylmingu ó morði erkibiskups Idi Amin hefur meö óhugnan- legum aðferöum haröstjórnar sinnar margsinnis hneykslaö al- menning um heim allan, meöan þjóöarleiötogar og trúarleiötog- ar hafa ekki kinokaö sér viö aö umgangast hann. Hann hefur veriö forseti einingarsamtaka Afrikurikja, meöan áin NIl var sögö full af llkum fórnardýra hans. — Þessi mynd hér fyrir neöan var tekin 1975, þegar Páll páfi VI tók ugandaforseta tveim höndum. yfirhylming á skammarlegu moröi.” — John Stokes I stjórnarandstööunni sagöi: „Stjórnin i Uganda er grimmd- ar einræöis- og ógnarstjórn og til alls likleg.” „Þessu veröur naumast trú- aö,”sagöi rikisútvarp Tansaniu um skýringu ugandastjórnar. „Þúsundir saklausra uganda- búa hafa fundist á reki i ánni NIl eftir þaö sem Idi Amin kallar slys.” Andrew Peacock, utanrikis- ráöherra Ástraliu, skýröi frá þvi 1 Canberra, aö stjórn hans heföi lagt sérstaklega aö ugandastjórn fyrir fáum dög- um, aö gæta yröi öryggis og vel- farnaöar Luwum erkibiskups. Sagöi hann, aö þessi atburöur ylli mönnum þungum áhyggj- um. Hin opinbera skýring Uganda á „slysinu” er sú, aö mennirnir þrirhafi reynt aö yfirbuga öku- mann fangaflutningabilsins I tilraun til flótta, en biQinn hafi þá rekist á annan, sem kom úr gagnstæöri átt. Amin forseti sagöi, aö þre- menningarnir heföu veriö flækt- ir i samsæri um aö ráöa hann sjálfan af dögum, en þvi heföi veriö stýrt af Milton Obote, fyrrum forseta Uganda, sem dvelst i útlegö i Tansaniu. Amin marskálkur hefur boöiö forsetum Kenya og Tansaniu tjl fundar I Kampala næsta mánu- dag til viöræöna um erfiöleika i sambúö rikjanna þriggja i Aust- ur-Afrikusambandinu. Boeingþota með geimferju ó þakinu Tilraunaflug var gert yfir Kaliforniu i gær, sem minnir i ýmsu á pokadýr, er ber af- kvæmi sitt á bakinu. — 747 jumboþota flaug með nær 65 smálesta geimferju á bakinu svo að segja. Tilraun þessi byggist á hug- mynd, sem fyrst var reynd yfir Bretlandi fyrir 39 árum, þegar Mercury-flugbátur sat ofan á Empire-flugbát, sem kallaöur var Maria. — Mercury vélin losaöi sig siöan frá og flaug eigin feröa. Hugmyndina átti Robert Mayo, majór, tæknilegur ráðnautur Imperial Airways. Nú á aö virkja hana I þágu geimferða. Hafa verið geröar til- raunir meö geimferju og Boeing jumboþotu núna I vikunni, sem tekist hafa vel. Þó hefur ekki enn verið gerö tilraun til þess aö láta geimferjuna fljúga sina leið af jumboþotunni. Leggur til stofnun sambands ríkis Jórdaníu og PLO-araba Anwar Sadat egypta- landsforseti hefur lagt fram tillögu til þess að hrinda úr vegi einni aðalhindrun friðar- viðræðna i Austurlönd- um nær. Hann leggur til, að Jórdania og palestmu- arabar stofni sam- bandsriki, áður en efnt verði til friðarráðstefnu i Genf. Palestinuarabar krefjast þess aö senda sérfulltrúa til Genf, arabarlkin styöja þá kröfu, en Israel neitar aö setjast aö fundar- boröi, þar sem skæruliöasamtök PLO eiga fulltrúa. A fundi meö blaöamönnum i gær geröi Sadat grein fyrir þess- ari nýju tillögu sinni, eftir aö hann haföi átt tveggja stunda fund meö Cyrus Vance, utanrikis- ráöherra Bandarlkjanna, sem er á ferðalagi á þessum slóöum. Þaö er hugmynd Sadats meö stofnun sambands Jórdanfu og palestinuaraba aö senda mætti sameiginlega nefnd þeirra á friöarráöstefnuna i Genf. Vance utanrflrisráöherra, sem fer til Jórdaniu i dag, mun gera Hussein konungi grein fyrir þess- ari tillögu Sadats. Jórdanir hafa látiö á sér skilja, aö þeir séu reiöubúnir tilaö senda fiflltrúa til Genfarviðræðna, en á eigin vegum og ekki sem fulltrúar palestinuaraba. Ccrrfer egnir valdhafa Kreml hvatningarbréf Jimmy Carter banda- rikjaforseti hefur hætt á aðbaka sér reiði leiðtog- anna i Kreml með þvi að senda dr. Andrei Sakha- rov, aðaltalsmanni stjórnarandstöðunnar i Sovétrikjunum, hvatn- ingarbréf. Bréfiö hefur oröiö friöarverö- launahafanum og öörum baráttu- mönnum fyrir auknum mannrétt- indum i Sovétrikjunum til mikill- ar uppörvunar eftir ofsóknir yfir- valda aö undanförnu. En þaö veröur um leiö til aö auka enn á gremju moskvu- stjórnarinnar.sem hefur brugöist illa viö vaxandi gagnrýni vest- rænna manna á átroöningi mann- réttinda i Sovétrikjunum. Sakharov sagöi fréttamönnum i Mo6kvu I gær, aö Carter heföi I bréfinu tilhans lagt áherslu á ein- dreginn vilja sinn til aö starfa i þágu mannréttinda hvar sem er i heiminum. Jody Powell blaðafulltrúi Cart- ers sagöi I gær, aö Vladimir Bu- kovsky, sem nýlega var geröur útlægur frá Sovétrikjunum, mundi hitta Walter Mondale varaforseta I næstu viku, og aö likindum mundi Carter forseti veita honum áheyrn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.