Vísir - 18.02.1977, Page 11
11
VtSIR
Föstudaeur 18. febrúar 1977
Meistari Jakob og
fleira gott fólk
Leikbrú&uland sýnir aö
Frikirkjuvegi 11:
Holtasóleyjan.
Tiu litlir negrastrákar
Meistari Jakob vinnur i happ-
drætti
Barn eöa unglingur las ég um
þaö á bókum að ævintýraskáldið
H.C. Andersen hefði á yngri ár-
um gert sér þaö til gamans aö
sýna ævintýrasögur i brúöuleik-
húsi. Var mér þá mikil ráðgáta
hvaö væri eiginlega um aö ræða.
Alllöngu siöar fékk ég upplýs-
ingar um fyrirbæriö brúöuleik-
hús — og raunar um leið um þaö
aö þessa listgrein heföu ýmsar
þjó&ir lagt stund á um aldir og
þaö i fullri alvöru. Eins og
margt annaö haföi hins vegar
þessi kúnst lent dálltiö aftarlega
á merinni I flutningum til ls-
lands og hélt raunar viö aö hún
færi alveg aftur af.
Nú er þó greinilega aö birta I
lofti. Auk islenska brúðuleik-
hússins sem hér hefur þó veriö
starfandi um alllangt skeiö fyrir
atorku eins manns, hefur á sið-
ustu 5 árum verið starfandi hóp-
ur áhugakvenna sem saman
stofnuðu til Leikbrúöulands. Til
starfans njóta þær húsnæöis-
fyrirgreiöslu Æskulýðsráös auk
smávægilegs fjárstuönings frá
riki og borg. Er vonandi aö sm-
ám saman komist fastari fjár-
hagsgrundvöllur undir starf-
semina, svo sjálfsagður sem
þessi þáttur ætti aö vera i
menningarlifi okkar.
Frumsýning þessa árs hjá
Leikbrúðulandi var á seinni
skipunum vegna anna. m.a. viö
utanlandsferöir og þátttöku I
sýningu Þjóöleikhússins á Litla
prinsinum, en á sunnudaginn
var frumsýndi Leikbrúöuland
þrjá þætti i húsnæöi Æskulýðs-
ráös aö Frikirkjuvegi 11.
Þaö horfir vissulega ööruvisi
viö fullorönum aö sitja i brúöu-
leikhúsi en i „venjulegu” leik-
húsi. Með árunum glötum viö
flest þeim hæfileika aö geta
tekiö leikbrúöur „alvarlega”.
Hins vegar ætti öllum aö vera
ljóst aö starfsemi sem þessi
getur gegnt afar mikilvægu
hlutverki fyrir yngstu kynslóð-
ina.
í fyrsta lagi er brúöuleikhús
eitthvert besta kennslutæki sem
völ er á. Þar er unnt að sýna
flókna hluti á einfaldan hátt —
og leggja þannig grundvöll aö
skilningi. Þetta tekst ljómandi
vel I Leikbrúöulandi I þættinum
um holtasóleyjuna, þar sem
fléttaö er saman náttúrufræöi-
kennslu og boöskap um viröingu
fyrir öllu sem lifsanda dregur.
1 annan staö er brúöuleikhúsiö
kjörinn vettvangur til þess að
f
k:
Heimir Pálsson
tim leikhús:
skrifar
3
sýna dæmi úr mannlifinu og
benda börnum á leiöir til skiln-
ings og túlkunar. Þetta er gert I
þættinum um Meistara Jakob
og happdrættisvinning hans.
Þessi merka fjölskylda, Jakob
og kona hans ásamt 38 börnum,
mun vera brúðuleikhúsgestum
hér um slóöir að góöu kunn, þvi
um hana hefur Leikbrúöuland
flutt allmarga þætti. Aö þessu
sinni er sýnt vandamál sem ým-
is barnanna kannast áreiöan-
lega viö: spurningin um hvort
viö eigum aö greiöa forrikum
leigusala okkar siöustu krón-
urnar — eða hvort viö eigum að
fara meö fjölskylduna i brúöu-
leikhús. Og börnin i salnum
voru ekki i vafa um svarið: Sá
sem á nóga peninga getur beö-
iö! — Þetta var bæöi gott og
skemmtilegt. Hins vegar var ég
ekki eins ánægöur meö leik-
lausnir þáttarins. Dularfull
myndbreyting leigusalans I
vofu virtist mér nefnilega ekki
veröa túlkuö nema á tvennan
veg af óspilltum huga: annaö
hvort hefur þetta allt veriö i
grini og gerist bara i brúðuleik-
húsi, ellegar þá aö Meistari
Jakob hefur unniö ódæöisverk
sem ekki veröur réttlætt meö
okurstarfsemi leigusalans. Mér
virtist meö öörum oröum lausn-
in. striða gegn meginhugsun
þáttarins. Hitt duldist ekki:
Börnunum þótti fjarska gaman.
I þriöja lagi hefur brúðuleik-
hús þann kost aö gera fábrotn-
ar kröfur til sviösbúnaðar, og
ættu þvi feröir i skóla og dag-
heimili að geta oröiö sjálfsagöur
þáttur I starfseminni — b.e.a.s.
þegar leikhúsiö veröur tekiö
alvarlega.
Að lokum þetta: Sérfræöingar
minir I brúöuleikhúsi fimm og
sex ára aö aldri segja mér að öll
börn hljóti aö skilja þaö aö
brúöuleikhús sé aldeilis sjálf-
sagöur hlutur og þau eigi aö sjá
til þess aö foreldrar þeirra leyfi
þeim aö fara I brúöuleikhús
enda verði ekki meö ööru móti
tryggö tilvera þessarar list-
greinar.
— HP
É.ÐANMÍL5 - NEÐANMAL5 - NEÐANN/fLS - NEÐANP'IÍLS - NEÐANNrtLS -
legar stéttir, voru enn aö tala
þegar verkinu var lokiö. Og ekki
fór Reykjavik á höfuöiö viö
þetta. Aftur á móti hefur enginn
reiknaö gróöann af þessari
framkvæmd bæöi fyrir þá sem
fara um borgina i bilum sinum
og þá sem ganga.
Nýbyggingarfénu drit-
aö um allt
1 vegaáætlun fyrir 1977 eru
rúmir tveir milljaröar ætlaöir
til nýbyggingar vega. Annaö
einser ætlaö til aö tjasla I gam-
alt. 1 þessum tveimur milljörö-
um rúmum til nýbyggingar er
Borgarfjaröarbrúnni væntan-
lega ætlaöur staöur, og vegi I
staö þess sem nú liggur yfir
Lónsheiöi svo eitthvaö sé nefnt.
Aö ööru leyti dritast nýbygg-
ingarféö út um allt, og þess mun
ekki sjá mikinn staö, svo litiö
sem þaö er aö vöxtum. A sama
tima og þetta gerist er bilaeign
orbin um 74 þúsund bilar. Fyrir
tiu árum voru aöeins 42 þúsund
bilar til i landinu. Aukningin
hefur þvi numiö rúmum þrjú
þúsund bilum á ári til jafnaðar.
Þessi bilaeign landsmanna er I
hers höndum, þegar ástand
vega almennt, utan hinna
varanlegu, er haft i huga, og
þess þá heldur þegar bilafram-
leiðslunni er oröiö þannig hagaö
aö bQar hafa stööugt veriö aö
lækka i samræmi viö bætt vega-
kerfi annars staöar. 1 sannleika
sagt er helftin af vegum I land-
inu þannig, aö þeir eru einungis
fyrir torfærubila. Felst ekki I
þessu nokkru minnsta ásökun á
þá, sem þurfa aö sjá um viöhald
°g fylgjast meö ástandi veg-
anna. Malarvegirnir eru merki-
lega góöir þrátt fyrir allt, enda
er miklu kostaö til árlega aö
halda þeim ökufærum og fylla i
þá aö nýju i staöinn fyrir þaö
sem úr þeim rýkur. En nú eiga
langflestir venjulega bila, og
fari þeir út fyrir malbik eiga
þeir á hættu aö koma á þeim
meira eöa minna skemmdum
heim, ýmist aö þeir veröi aö
sæta rúöubrotum vegna stein-
kasts eöa missa púströriö und-
an. Þegar haft er I huga aö aö-
eins þrir menn eru orönir um
hvern bil, getur hver sem er
gert sér I hugarlund, aö varan-
legir vegir eru ekkert hégóma-
mál, þegar viöhaldskostnaöur
almennt er haföur I huga.
Aður en austurvt
inn kom
Svo aftur sé vikiö aö byggöa-
jafnvæginu, sem er gott og gilt
aö hafa I heiöri I strjálbýlu
landi, þá er þaö alkunna aö góö-
ar samgöngur þétta byggöina
óbeinlinis. Aöur en austur-
vegurinn kom þótti töluvert
fyrirtæki aö fara austur á Sel-
foss, enda bæöi rúöur og púströr
I hættu, jafnvel þess dæmi aö
botnpanna rækist niöur og bQar
bræddu úr sér. t dag leggja
menn slika ferö aö jöfnu viö
innanbæjarakstur, og sækja
jafnvel vinnu úr Hveragerði til
Reykjavikur. Meö varanlegum
vegi til annarra staöa I landinu
mundi hiö sama vera uppi á ten-
ingnum: ByggÖin þéttist. Þeir,
sem hafa kvartaö undan dreif-
býli og fjarlægöum, eiga þvl
beinna hagsmuna aö gæta hvaö
snertir gerö varanlegra vega,
en meö þeim breytast allir lifs-
hættir, þannig aö fjárfesting i
vegum er annars staöar talin
hafa forgang þangað til vissum
árangri hefur veriö náö. Norö-
menn, sem okkur eru skyldast-
ir, lika landfræöilega séö, lögöu
I þaö stórvirki áriö 1905 aö hefja
lagningu járnbrautar frá Osló
til Bergen. Þessu verki lauk aö
fullu fjórum árum siöar. Vega-
c
Indriði G.
Þorsteinsson skrifar
J
lengdin var 492 kilómetrar *og
varö aö gera jarögöng á mörg-
um stööum. Járnbraut þessi er
talin verkfræöilegt snilldarverk
enn I dag. Þaö er þó ekki megin
máliö, heldur hitt aö hún gjör-
breytti öllum lifsháttum á
landssvæöinu, þétti strjála
byggö og tengdi saman tvo
stærstu bæi landsins. Sfðan hafa
Norömenn haft tröllatrú á góö-
um samgöngum.
Ýmislegt verið iátið
ganga fyrir tillögu
Eyjólfs Konráðs
Nú vill svo til aö hér á landi
hagar likt til og f Noregi hvaö
snertir staöi eins og ösló og
Bergen. Reykjavik og Akureyri
eru hliöstæöur viö hina tvo
norsku bæi. Hins vegar er sá
munur á aö hvorki 1905 eöa siö-
ar hefur veriö um sambærilegar
samgöngur aö ræöa milli
Reykjavikur og Akureyrar og
Oslóar og Bergen. Þaö er heldur
ekki von. Hins vegar er kominn
timi til, sextiu og sjö árum eftir
aö Norömenn tengdu slna tvo
stærstu bæi saman og byggöirn-
ar þar á milli meö járnbraut, aö
fara aö huga aö þvi aö tengja
Reykjavik og Akureyri saman
meö varanlegum vegi. Auövitaö
hafa veriö uppi ákveönar raddir
um þetta, en þó bólar ekki á þvi
ákveöna átaki, sem svona fram-
kvæmdir veröa aö hafa til upp-
hafs sins. Eyjólfur Konráö
Jónsson, alþingismaöur, geröist
flutningsmaður þess á Alþingi
aö efnt yröi til happdrættisláns
til aö koma þessum vegi á. En
þaö er eins og enn gangi ýmis-
legt annaö fyrir.
Fimm ára áætlun og
tveir milljarðar króna
Samkvæmt bókum er vega-
Enn verður Vegagerð rfkisins að útbúa smurbrauðslista handa þingmönnum til
aðvelja úr og hafna< þegar vegaáætlun liggur fyrir iheild.
lengdin franLækjartorgi til Ráö-
hústorgs 449 kflómetrar. Þegar
er komiö slitlag á eina 39 km. af
þeirri vegalengd. Hægt er aö
setja ollumöl strax á 120 km af
leiðinni, og hægt aö leggja
undirstööur á óbreytt vegar-
stæöi á 145 km. af leiöinni. Al-
gjöra uppbyggingu þarf aftur á
móti á ööru eins, eöa 145 km. af
leiöinni. Auövitað eru þetta
áætlaöar tölur, en þær munu
láta nærri sanni. óþarft er aö
leggja strax slitlag á snjóa-
þyngstu svæöin, eins og á Holta-
vöröuheiöi, Vatnsskarö og
öxnadalsheiöi, meöan upp-
byggöur vegur þar er aö sanna
ágæti sitt gagnvart snjóalögum.
Samkvæmt þvi þarf ekki I upp-
hafi aö reikna slitlag á meira en
350 km. Nú er taliö aö undirbún-
ingsvinna ásamt nýbyggingu
mundi kosta um 7,5 milljaröa,
en slitlagiö á fyrrgreinda 350
km, er taliö kosta 2,5 milljaröa.
Fimm ára áætlun um þetta
verka myndi þýöa tvo milljarða
á ári, eöa nokkurn veginn sömu
upphæö og nú á aö dreifa til upp-
byggingar um allt land og til
Borgarfjarðarbrúarinnar, sem
auövitaö er liöur I noröurvegi.
Samtals mundi þvi vegarlagn-
ingin sjalf frá Lækjartorgi til
Ráöhústorgs kosta tlu milljaröa
eöa eins og ein litil og skjálfandi
gufuvirkjun.
Smurbrauðslistinn
„Viljier allt sem þarf”, sögöu
þeir um aldamótin. Og þaö er
sannarlega oröin þörf á þvi aö
einbeita sér aö ákveönum stór-
verkefnum I gerö varanlegra
vega I staö þess aö krota ár eftir
ár I „smurbrauöslistann”, sem
Vegagerö rikisins leggur fyrir
þingmenn viö endanlegan frá-
gang vegaáætlana.
Viö höfum komiö um langan
veg i samgöngumálum og
hlaupiö I þvi efni yfir heilan
þátt, sem eru járnbrautirnar.
Viö stigum af hestum upp i bila
og flugvélar, og höfum látiö
grýttu Skúlaskeiöin duga undir
bilana, alveg eins og ekkerthafi
breyst frá þeim tima þegar fót-
fimin geröi óvegina góöa. úrval
manna, sem kann vel til verka
situr hjá Vegageröinni og hefur
þaö verkefni helzt aö hlaupa út
um allar koppagrundir til aö
leggja búta. Tækin til aö vinna
verkiö eru til. Hvers vegna
þessa löngu og þreytandi biö?
IGÞ.