Vísir - 18.02.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 18.02.1977, Blaðsíða 12
Ipróttir k JT . V A A Föstudagur 18. febrúar 1977 vism vism Föstudagur 18. febrúar 1977 Iprottir ' £ nm* Dregið í HM í borðtennis Eins og sagt hefur veriö frá á fslenska landsliöiö í borötennis aö taka þátt í heims- meistarakeppninnif borötennis sem fram fer IBirmingham I Englandi i 26. mars til 5. aprfl n.k. t gær var dregiö um þaö i Birmingham hverjir veröa mótherjar tsiands I riölinum, og eru þaö þessar þjóöir: Spánn, Ghana, Finniand, Ecuador. Ekki er vitaö um styrkleika þessara þjóöa, og varla vonlegt aö gera sér miklar vonir um sigur gegn þeim fyrirfram. tslenskir borö- tennismenn eru nú aö fara út I sitt fyrsta stórmót, og þaö vantar örugglega reynslu og annaö þegar út i svona erfiöa keppni er kom- iö. gk-- Mikilvcegur leikur í körfunni Mjög mikilvægur leikur fer fram i 1. deild- inni i körfuboltanum um helgina þegar KR og Armann mætastf fþróttahúsi Hagaskólans ki. 14 á morgun. Armenningar hafa nú forustuna i 1. deild- inni, hafa aðeins tapaö einum leik. KR _er hinsvegar i hópi þriggja liða sem fylgja is- landsmeisturunum fast eftir, og hefur tapaö tveimur leikjum. Þaö veltur þvl ó miklu um árslit þessa leiks. Takist ármenningum aö sigra, þá eru þeir skrefi nær þvi aö verja titil sinn, en sá sigur myndi um leið gera vonir KR-inga um aö hreppa islandsmeistaratitilinn aö engu. En sigri KR, þá eru fjögur liö með tvö töp, og spennan i mótinu þvi gifurleg. Aörir leikir 11. deild um helgina eru leikir Fram og IR sem verður strax aö leik KR og Armanns loknum, og leikur Breiöabliks og ÍS I Garöabæ á sunnudag kl. 17. gk—. Reikna með oð sigra í mótinu! ,,Viö komum hingaö meö okkar besta liö, og ég reikna meö þvi aö viö sigrum i þessu móti”, sagöi Wil van Draanen, liösstjóri hol- lenska kvennalandsliösins, sem kom til landsins i nótt eftir langa og erfiöa ferö vegna mikilla tafa I flughöfninni i Luxemborg. Ahugi er mikill á kvennahand- knattleik I Hollandi og I 1. deild- inni þar leika 10 liö, og önnur 10 eru I 2. deildinni. Viö höfum búiö okkur nokkuð vel undir þetta mót hérna, siöustu landsleikir sem liöiö lék voru gegn ungverj- um, en þeim leik töpuðum viö naumlega, en síöan unnum viö öruggan sigur gegn Noregi. En þaö ergaman aö vera komin hingaö til Islands, en mikið ofsa- lega er kalt.... sagöi Wil van Draanen sem hefur 49 landsleiki aö baki. Island og Holland hefa þrlvegis leikiö landsleiki i kvennahand- bolta áður, og i öll skiptin hafa þær hollensku sigrað. Þær unnu fyrsta ieikinn meö 10 mörkum gegn 9 I öörum leiknum munaöi aftur einu marki, nú 9:8 og slðasta leikinn sem leikinn var i Hollandi unnu þær hollensku meö 18:10. Hollenska liöiö sem leikur á mótinu er skipaö þessum stúlk- um, landsleikjafjöldi I sviga. Jenny RoggeD.V.D. (19) ArjaReindersSwift ( 0) Els Boesten Mora/Swift (17) Suzanne Geerdink Mora/Swift (51) NelMartensMora/Swift (45) Marie-Louise Puts Mora/- Swift ( 9) MarjoSmeetsMora/Swift ( 4) HanniedeKokldem/Hellas (28) Ingrid van Koppen Idem/- Hellas (11) MarjaNoldus Idem/Hellas ( 4) MiekePottuytldem/Hellas (25) Toos Alsemgeest Voort/Quintus (15) Joke Rombouts Voort/- Quintus ( 4) Miep vanBeek AMC/Niloc ( 0) MarjanHoutepenE.M.M. ( 0) Fyrsti leikur hollenska liðsins er i kvöld kl. 21 gegn b-liði Is- lands. gk-. QPR valdi að leika á Highbury Til snarpra orðaskipta kom meö forráöamönnum Queens Park Rangers og Aston Villa þeg- ar velja átti hiutlausan völl sem félögin skyldu leika á undanúr- slitaleikinn i ensku deildarbikar- keppninni. Ekki náöist samkomulag um á hvaöa velli leikurinn skyldi fara fram og þá var tekiö til þess ráös aö kasta upp um hvort liðið fengi aö velja. Þegar peningurinn snerti gólfiö þóttust bæði liöin hafa unnið hlut- kestiö og úr þessu varö heljar- mikil rimma og voru mörg og stór orö látin falla á báöa bóga. Aö lokum var ákveöið aö QPR skyldi fá aö velja vegna þess aö sannaö þótti aö liöiö heföi unnið hlutkest- iö. Forráöamenn liösins völdu aö leika á Highburyleikvelli ná- granna sinna, Arsenal I Lundún- um. Færeyska landsliöiö I handknattleik viö komuna á Hótel Esju í gær. Þjálfari liðsins, Nils Nattestad, er aftast á myndlnni. Ljósmynd Einar Fœreyingarnir reikna ekki með að sigra — þeir segjast líta fyrst og fremst á þetta mót sem lið i uppbyggingu kvennahandboltans i Fœreyjum NUs Nattestad, þjálfari fær- eyska kvennalandsliösins sem Þaö voru greinileg þreytumerki á stúlkunum í hollenska landsliöinu þegar Einar Karlsson fékk þær til aö sitja fyrlr I nótt á Hótei Esju. En til aö hafa Einar góöan, þá brostu þær sinu bliöasta og hér sjáiöþiö árangurinn. leikur I fjölþjóöamótinu I Laugar- dalshöll um helgina, er ungur maöur og er aö stjórna sínum fyrstu landsleikjum. „Viö erum hér meö ungt liö og gerum okkur ekki miklar vonir ttm sigra. Viö höfum aðeins leikiö tvo iandsleiki áður, báöa gegn Is- landi 1974 og þeir töpuöust báöir, 7:11 og 7:18. Ahugi á handknattleik er mikiö aö aukast I Færeyjúm, og I kvennahandboltanum þar eru I dag 4 liö 11. deild og 8 liö i 2. deild inni. Segja má aö kvennalandsliö- iö I dag sé viðlika og karlalands- liöið var fyrir nokkrum árum. Piltarnir töpuöu þá ávallt stórt, en hafa veriö á hraöri uppleiö slö- an. — Þótt ég sé ekki bjartsýnn á úrslit leikjanna fyrir okkar hönd, þá vona ég samt hiö besta. Ég held ekki aö viö vinnum stóra sigra, en stúlkurnar læra örugg- lega mikiö af þessum leikjum, sagöi Nils Nattestad sem þjálfar 1. deildarliöiö Kyndil aö lokum. Liö Færeyja sem leikur f mótinu er skipaö þessum stúlkum: Marjun Jakobsen Kyndil 2 Sigrid Andreasen Stjarnarn 2 Haldis Poulsen Kyndil Rannva Hanussardóttur Nestin Svanna Hanussardóttur Neistin 2 Herborg Joensen Kyndil Guörún Dalsgard Kyndil 2 Jacobina Joensen Stjarnan 2 Susanna Michaelsen Stjarnan 2 Ottolína Hansen Stjarnan Vivian Wraae Kyndil Asa Hansen Kyndil Sonja Jörgensen Neistin Emmy Joensen M.B. Ulla Bærentsen Neistin Margit Frisdahl Kyndil 2 Fyrsti leikur mótsins er í kvöld kl. 20, og þá leika færeysku stúlkurnar gegn a-liöi Islands. gk-- Dogskrá mótsins Dagskrá kvennamótsins I handknattleik sem fram fer i Laugardalshöll um helgina er þessi: Föstudagskvöld: kl. 20,00 ísland:Færeyjar kl. 21,00 Holland:lsland b laugardagur kl. 15,30 ísland:tsland b kl. 16,30 Færeyjar:Holland sunnudagurf kl. 20,00 tsland b:Færeyjar kl. 21,00 tsland:Holland Isfirðingar kunna að meta Sigurð! — ísafjarðarkaupstaður lagði fram 100 þúsund og skipverjar á Guðbjörgu ÍS söfnuðu 130 þúsund til að styrkja Sigurð Jónsson Þaö er greinilegt aö isfiröingar kunnu vel aö meta þann ágæta árangur sem Siguröur Jónsson skföamaöur hefur náö aö undan- förnu á mótum erlendis — og nú hefur honum borist verulegur fjárstuöningur til aö hann geti enn haldiö áfram á sömu braut. Viö fjárhagsáætlun Isafjarðar- kaupstaöar var ákveöiö aö veita viöurkenningu fsfirsku iþrótta- fólki, er framúr þætti skara, f formi f járstyrks — og var ákveöiö aö Siguröur H. Jónsson skyldu veittar 100 þúsund krónur sem viöurkenningu fyrir frábæra frammistöðu á skföamótum bæöi á innlendum og erlendum vett- vangi. Þetta kemur fram í tveim sfðustu tölublööum Vestfirska fréttablaösins. Siöan segir blaöiö, aö áhöfn Guðbjargar 1S 46 hafi tekiö sig saman og safnaö 130 þúsund krónum til aö styrkja Sigurö viö áframhaldandi sklöaiökanir. Ahöfnin á Guöbjörgu IS 46 eru 13 menn og gaf hver maður þvl 10.000. Eins og Vfsirskýröifrá igær þá er Siguröur nú farinn til Noregs, en þaöan heldur hann meö sænska skföalandsliöinu til Júgó- slavfu þar sem hann heldur áfram æfingum og siöan keppir Tekst Hreini að rjúfa 20 m múrinn? Hreinn Halldórsson, frjálsiþróttamaöur úr KR, veröur meöal keppenda á innanfélags- móti KR sem fer fram 1 KR- heimilinu viö Frostaskjól á sunnudaginn. Eins og kunnugt er þá setti Hreinn nýtt tslandsmet I kúluvarpi og þar fyrir skömmu — kastaöi 19.68 metra — og átti ógilt kast yfir 20 metra. Hreinn hefur æftsigmjög vel aö undanförnu og viröist liklegur til aö rjúfa 20 metra múrinn. Auk þess veröur keppt I kúlu- varpi kvenna og stangarstökki á mótinu sem hefst kl. 14:30. Wiiie Blackmore hefur fengiö flesta Ieikmenn Milford upp á móti sér og á dansstað lendir honum og Tommy Galt saman Þeir fara út til aö gera upp sakirnar, en þá ráöast nokkrir pöru' piitar á þá —og þá sýnir Blackmore d sér nýja hliö. Kallaðu á lögregluna áöur- en einhver meiöist" Lögreglan = Sjáiö, löggan er aö kemur.... - 'koma — komum Nokkur I burtu!, hann á Evrópumeistaramóti unglinga sem fram fer þar I landi — og verður aö telja aö Siguröur eigi góöa möguleika á aö standa sig vel á þvi móti. — BB 100 þúsund til Sigurðar Við samningu fjárhagsóætiunar ísafjarðarkaupstaðar r' '§%p>m m 'kveðió að veíta viðurkenningu fsfirsku ndlrrltaðlr, . iáð styðja Slgurð Jón, . áframhaldandl skíðaii I Hrólfur Ólafsson ..... kArnar Kristjánsson . |Jóhann Magnússon. P Elvar Bæringsson ... sJón Aðalstelnsson... |Flosl Krlstjánsson... t Quöbjartur Asgelrssc. ólafur A.Halldórsson.. b Halldór ölafsson.. ^Bjðm Björnsson.... [ Magnús Benediktsson > Asgeir Guðbjartsson. , Bæring Jónsson ■'Wmj fjárstyrks. I haustl :r?r 100.000J á( ?fum ákveðlð1 i fsafirði tli kr. 10.000.1 kr. 10.000.- rkr. 10.000.-4 kr. 10.000.. • kr. 10.000.- F'kr. 10.000.- kr. 10.000.- kr. 10.000.- kr. 10.000.-’’ kr. 10.000.- kr. 10.000.-i kr. 10.000.- kr. 10.1 Hort barist í körfuboltanum Úrslitin I leikjum I úrslitariöli Evrópukeppni meistaraliöa i körfuknattleik sem voru háöir i gærkvöldi uröu þessi: Maccabi (tsrael) :TSKA Moskvu 91:79, Real Madrid:Maes Pils Belgfu 112:75 og Spartak Zbrojovka Tékkóslóvakíu: Mobilgirgi ltalfu 71:84. Staöan i úrslitariðlinum er þannig þegar 7 umferöum af 10 er lokiö aö Mobilgirgi og Macc- abi hafa 12 stig, Real Madrid og TSKA 11 stig, Maes Pils 10 stig og Spartak Zbrojovka 7 stig. Má þvi segja aö 5 af 6 liðum eigi möguleika á sigri ennþá. gk —. SPORT-blaðið Veríð með frá byrjun og geríst áskrifendur Nafn: Heimilisfang: Staður: Simi Pósthólf SPORT-blaðsins er 4228

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.